Tíminn - 22.06.1980, Blaðsíða 9

Tíminn - 22.06.1980, Blaðsíða 9
Sunnudagur 22. júni 1980 9 Fáein orð út af skipaskiptum á Eskifirði sin, t.d. eigendur Guöbjargar IS, sem er aöeins 6 ára og topp skip i afla þar aö auki, þá megi ekki endurnýja Hólmatind. (Ég tek þaö fram aö ég er samþykk- ur endurnýjun tsfiröinganna). Þrir skuttogarar smið- aðir innanlands A sama tima er samþykkt aö smiöa 3 skuttogara innanlands, sem kosta munu 5-6 milljaröa stykkiö. Þaö er aö visu faenaöarefni aö þaö skuli vera gert, en jiaö er jafnvitlaust aö meina HraöfrystihUsi Eski- fjaröar aö verja 500 milljónum króna til þess aö kaupa ágætt skip frá Frakklandi og leysa sin mál meö svo ódýrum og hag- kvæmum hætti. Ég hygg þvi aö stjórnvöld eigi aö leyfa þessa endurnýjun, ekki aöeins til aö allir sitji viö sama borö, heldur af hagkvæmnis- ástæöum, þvi ekki veröur auö- veldara að leysa vandann ef þetta veröur til þess að brjóta niöur fiskiönaöinn á Eskifiröi, sem gengiö hefur vel. Hraöfrystihús Eskifjarðar er starfsstöö sem framleiddi fyrir 6 milljaröa króna i gjaldeyri á siöasta ári. Þaö hlýtur þvi aö vera, aö velferö þess skipti þjóöarbúiö nokkru máli, og þvi eru viöbrögö stjórnvalda i málinu vægast sagt mjög hæpin, þvi þau geta orðiö til þess aö knésetja þessa miklu starfsstöö. Viö lifum á timum frelsis á mörgum sviöum. Menn mega endurnýja bila sina, eyöa milljöröum i skemmtiferöir, alls konar munaö, innfluttan, og þaö er góöra gjalda vert, en þegar atvinnufyrirtækjum er bannaö aö endurnýja vélakost sinn og atvinna hundruöa getur veriö aö veöi, öryggi heils byggöarlags, þá veröa stjórn- völd aö sýna meiri fyrirhyggju. Þaö á aö leyfa Eskifiröingum aö skipta um skip. Þaö er skoðun flestra. Jónas Guömundsson Fyrir börnin Brúðuvagnar Brúðukerrur Þrihiól Stignir bilar Góð leikföng á góðu verði Leikfanga húsið Sími 14806 SkólavöröustíglO Póstsendum Erum fluttir að Grensásvegi 8, Reykjavik. Simanúmer óbreytt. Grensásvegi 8 I i\orðttr-Þiiif!(iYjarsýslii cr scrUcnnilcfít ofi fafiurt lainlslaf; ofí margir staðir rómaðir fyrir fcfiurð sina ofí miUillciU. \(Pf;ir i þri sambandi að ncfna Dettifoss, Hljóðakletta, Hólmatungur og Asbyrgi A Kó/KtsUcri rcUnm rið liótcl mcð fíisliiifin ofí liccrs Uonar ccitinfiiim. Þaðan cr stntt til marfira liinna Jöfírn staða. m Kappkostum að veita ferðamönnum góða þjónustu í verzlunum okkar og hóteli ■ Skoðið hina fögru staði hér í nógrenninu ■ Kynnizt landinu kaupfélag Norður-Þingeyinga KÓPASKERI - SÍMI 96-52120 [Varanleg ólklœðning d allt húsið Samkvæmt rannsóknum sem Rannsóknastofnun byggingariönaöarins hefur gert á steypuskemmdum og sprungumyndunum á húsum, hefur komiö í Ijós að eina varanlega lausnin, til aö koma í veg fyrir leka og áframhaldandi skemmdir, er að klæöa þau alveg til dæmis meö álklæöningu. A/klæðning er seltuvarin, hrindir frá sér óhreinindum, og þolir vel islenska veðráttu. A/klæöning er fáanleg í mörgum litum sem eru innbrenndir og þarf aldrei aö mála. Leitið nánari upplýsinga og kynnist möguleikum A/klæðningar. Sendið teikningar og viö munum reikna út efnisþörf og gera verðtilboð yöur aö kostnaðarlausu. FULLKOMIÐ KERFI TIL SÍÐASTA NAGLA INNICAUP HE ÆGISGÖTU 7, REYKJAVÍK - SÍMI 22000 - PÓSTHÓLF 1012.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.