Tíminn - 22.06.1980, Blaðsíða 20

Tíminn - 22.06.1980, Blaðsíða 20
28 Sunnudagur 22. júni 1980 Guðmundur Sveinsson skólameistari: Framhaldsskólinn I. INNGANGUR Frá þvl i byrjun janúarmánaö- ar hafa átt sér stab umræöur og skoðanaskipti hér i blaðinu um framhaldsskólann. Undirritaöur telur þaö vel fariö, enda nauösyn- legteins og málum er háttaö. Þri- vegis hafa veriö lögö fram á Al- þingi frumvörp til laga um fram- haldsskólastigiö, en ekki hlotiö samþykki. Viö þetta veröur ekki unaö öllu lengur. Umrædd frum- vörp, sem ekki hafa hlotið sam- þykki eru I reynd talin stefnu- markandi og veriö er aö fram- kvæma þau á ýmsa vegu eins og mönnum i hinum mismunandi byggöarlögum landsins býöur viö aö horfa. Undirrituöum er kunnugt um þaö, aö núverandi menntamálaráöherra Ingvar Glslason mun sækja mjög fast aö hliöstætt frumvarp veröi sam- þykkt á næsta þingi eöa I lok þessa árs. Undirritaöur fagnar þvi heils hugar. 1 þeim skrifum sem átt hafa sér staö hér I blaöinu hefur skýrt komiö I ljós aö uppi eru þrjár skoöanir um framtiöarskipan framhaldsskólans á lslandi. Skal þeirra stuttlega getiö. Sú er fyrsta skoöunin aö fram- haldsskólinn skuli tvlskiptur eins og var meöan skólastigin voru fjögur. A framhaldsskólastigi voru þá gagnfræöaskólarnir (hér- aösskólamir) og sérskólar af ýmsum geröum. Gagnfræöaskól- ar voru nær eingöngu bóknáms- skólar. Þessi skipan mála á aö haldast aö sumra dómi. Sú er önnur skoöunin aö fram- haldsskólinn skuli taka viö af niu eöa tlu ára grunnskóla. Til aö auövelda starfsemi framhalds- skólans viös vegar á landinu skuli samt halda I nær óbreyttri mynd hinum svokölluðu framhalds- deildum gagnfræöaskólanna. Sllkar deildir eru á mörgum stööum og auövelda þær verulega reksturgrunnskólanna. Sá er hins vegar meinbugur á þessum fram- haldsdeildum, aö þær eru aö mestu bóknámsdeildir. Veröur þvl bóknámskennslan allt aö 12 ár áöur en eiginlegt sérnám og verk- nám hefst. Hiö eiginlega sérnám og verknám á aö taka viö I stærri menntastofnunum I þann mund, sem nemendur veröa 18 ára gamlir. Þriöja skoöunin og sú sem undirritaöur hefur gerst talsmaö- ur fyrir er, aö veruleg þáttaskil veröi á námi viö lok grunnskól- ans, þegar nemendur eru flestir 16 ára aö aldri. Veröi skil þau sem hér er rætt um aö slnu leyti áþekk þeim skilum er eiga sér staö þeg- ar framhaldsskóla lýkur og há- skólanám tekur viö. Undirritaöur litur svo á, aö skipuleggja veröi framhaldsskólann sem sjálfstæöa og skýrt afmarkaöa heild, gera hann hvorki aö viöhengi grunn- skólans eöa fornámi háskólans. Framhaldsskólinn veröur aö taka sérstakt tillit til atvinnulifs lands- manna. Hann á aö brautskrá nemendur til starfa á vinnumark- aöinum jafnframt þvi sem leiöum er haldiö opnum til undirbúnings háskólanámi. Forsendur atvinnu- menntunar eru tvær: Sú fyrri er aö verknám og bóknám sé fylli- lega lagt aö jöfnu. Sú sföari aö fjölbreytni framhaldsskólans sé mest I upphafi, en minnki eftir þvi sem ofar dregur. Framhaldsskól- inn veröur aö geta boöiö upp á eins árs námsbrautir (aö veru- legu leyti verknámsbrautir), tveggja ára námsbrautir (verk- nám og bóknám njóti jafnræöis á mörgum námssviöum), þriggja ára námsbrautir (sumar sér- hæföar bóknámsbrautir, en aörar sérhæföar verknámsbrautir) og loks fjögurra ára námsbrautir.er veita réttindi til náms á háskóla- stigi og veröa þvi aö verulegu marki bóknámsbrautir, enda þótt verknám komi þar einnig viö sögu á sumum námssviöum. Undirritaöur hefur algerlega hafnaö fyrstu skoöuninni eins og hún hefur veriö túlkuö I útvarps- erindi og þrem blaöagreinum Jóns A. Gissurarsonar fyrrum skólastjóra, tveim i Morgunblaö- inu og einni hér I Tlmanum. Undirritaöur hefur einnig var- aö sterklega viö annarri skoöun- inni eins og hún hefur veriö túlkuö af Kristjáni Bersa ólafssyni skólameistara I tveim blaöa- greinum hér I Tímanum. SU grein sem nú birtist er ein- mitt rituö til aö hafna svipuöum skoöunum, er Geröur G. óskars- dóttir, skólastjóri Gagnfræöa- skólans á Noröfiröi hefur sett fram I grein, sem birtist I tveim blööum Tlmans, 6. og 7. mai síö- ast liöinn. Geröur kallaöi grein sina: „Upphaf framhaldsnáms veröi sem vlöast um landiö”. Fellur túlkun Geröar þvi harla ljóslega undir aöra skoöunina um skipan framhaldsskólans sem aö framan var rakin. Fjármálastjóri Staða fjármálastjóra Rafmagnsveitu Reykjavikur er laus tii umsóknar. Umsækjendur þurfa að hafa starfsreynslu og viðskiptafræðipróf eða hliðstæða háskólamenntun. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi borgarstarfsmanna. Nánari upplýsingar um starfið gefur rafmagnsstjóri. Umsóknarfrestur er til 15. júli 1980. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR ( Verzlun & Þjómista ) ^Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/0V^ EKánflmÐLurun ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320 ^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jé VÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A . KENTÁR| I rafgeymar hafa um þessar mundir veriö framleiddir samfleytt i 29 ár og munu vera um 15-20 þúsund i notkun i bilum, vinnuvélum og bátum þAK SUMARHÚS interRent car rental lí LENSK HllS þslcMI VÖNDUÐ HÚS « ? ÞAK HÚS A 3 HEIMA 72 019 SÍMAR 53 931 F ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ‘ fv/li! ‘ ^ 7 3 mr/Æ/Æ/.æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/^ i Ódýr gisting Erum stutt frá miöborginni. r/.v Garðstó Modul—panell. Greni—panell Eikarparkett Veggkrossviður ^ Dalshrauni 1 • Hafnarfirði • Sími 5-12-75 ^ ^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/é f Eins manns herbergi frá kr. 8.800,- f é Tveggja manna herbergi frá kr. 9.800,- f Morgunveröur á kr. 2.000,-. Fri gisting é fyrir börn yngri en 6 ára. ý Gistihúsiö Brautarholti 22, Reykjavik f 2 Simar 20986 og 20950. á ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ Bílaleiga Akureyrar Akureyri TRYGGVABRAUT 14 S. 21715 23515 Reykjavik SKEIFAN 9 S.31615 86915 Mesta úrvaliö, besta þjónustan. Viö utvegum yöur atslátt á bilaleigubilum erlendis. p/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A 2 Framleiðum eftirtaldar gerðir hringstiga: Teppastiga, tréþrep, {rifflað járn |og úr áli. Pallstiga. v. Margar gerðir % af inni- og : útihandriðum. ^ I Vélsmiðjan í Járnverk f Ármúla 32 f , Sími 8-46-06 ^ 4r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Já. HUSTRE ÁRMÚLA 38 — REYKJAVÍK SÍMI 6 1S18 mmvmmmvrnn f'/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ 'f 'l Loftpressur \ i ú p/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ ♦i í f% Verksmiðjusala ' tm /iafbss » Opiö þriöjudaga kl. 14-18 Fimmtudaga kl. 14-18 Eftirfarandi jafnan fyrirliggj- andi: Flækjulopi Flækjuband Aklæöi Fataefni Fatnaöur Væröarvoöir Treflar Faldaöar mottur Sokkar o.m.fi. 2 2 í f öerum föst verðtilboð. 'f r/ í Vélaleiga Simonar Simonarsonar 'fc f ^ Kriuhólum 6 — Sími 7-44-22 £ r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/j u 1 it A Aafoss MOSFELLSSVEIT VÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a Al Viljugurþræll sem hentar þínum bíl! VÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/. /Æ/Æ/Æ/ÆA JT/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/AVÆ/Æ/J^ f jyiOTOROLA 4 é Alternatorar f i bila og báta f 6, 12, 24 og 32 volta. Platínu ú lausar transistorkvefkjur i flesta bila. Hobart rafspöuvélar. rÁ Haukur og Olafur h.f. 5 Armúla 32 — Simi 3-77-00. ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ; '/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a \ J Á bifreiöum nútímans eru þurrkuarmarnir af mörgum mismunandi stærðum og geröum. Samt sem áður hentar TRÍDON beim ollum. Vegna frábærrar honnunar eru þær emfaldar i ásetningu og viöhaldi Meö aöeins einu handtaki öölast þú TRIDON örygqi. TRIDON ►► þurrkur- tímabær tækninýjung1 Fæst á óllum (tswS bensínstöövum / Furu & grenipanell. f Gólfparkett — Gólfborð — é Furulistar — Loftaplötur — f Furuhúsgögn — Loftabitar — f Harðviðarklæðningar — 'nni °9 eld* JT húshurðir — I Plast °9 I í !"}|§||/f) "'lij spónlagðar > v vtSÉr. !j)jj!0 spónaplötur. Svona einfalt er það. Olíufélagid hf HARDVIÐARVAL HF Skemn íuvegi <40 KOPAVOGl . 111 Gr'enaóíjveQ íd RE'YKJAVIK S^T7c?‘7 » VÆ/ÆVÆ/jr/Æ/Æ/^/Æ/Æ/Æ/ÆVÆ/^/Æ/Æ/^A

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.