Tíminn - 22.06.1980, Blaðsíða 1

Tíminn - 22.06.1980, Blaðsíða 1
Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Tíminn heim- sœkir Hamborg — sjá opnu _ Það á að leyfa endurnýjun | fiskiskipastólsins 1 — sjá grein Jónasar Guðmundssonar á bls. 8-9 — Tlmamyndir: Tryggvi. "Glaðan haginn, Garðar minn, góði Sverrir, heilsan þér” — dálitið um 20% og 2% i visnaþœtti á 2. siðu Viðtal við Heimi Hannesson, formann Ferðamála- ráðs — sjá bls. 10-11 Skákþáttur — sjá bls. 25 Nútiminn sjá bls. 26 Svona er lífið i Grimsey, góðir hálsar. Meðan fiskimennirnir bika báta sina i stafalogni við höfnina, kankast unga fólk- ið á yfir þorskhausunum, sem hertir hafa verið handa mark- aði einhvers staðar suður i löndum, og ekki sem óhýrleg- astur svipurinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.