Tíminn - 22.06.1980, Blaðsíða 12

Tíminn - 22.06.1980, Blaðsíða 12
12 Sunnudagur 22. júni 1980 Ingólfur Davíðsson: Byggt og búið í gamla daga 297 Seglbuin skip og konubátar „Bölvaður asninn! Hefur þú ekki séð að Accrington er Clipp- er og eitt af hinum hraðskreið- ustu skipum, sem á sjónum sigla? Þetta skip var smiðað 1853 og á þeim árum höfðu smiðir botninn þannig að hann veitti sem minnsta mótstöðu i sjónum, þess vegna geta þau nálega flogið yfir hann". Þannig fórust reyndum segla- saumara orð, en hann rauk upp hissa og stórmóðgaður, þegar Sveinbjörn Egilsson i mesta sakleysi spurði hann hvaö Accrington væri gamalt skip, hve stórt og hvort þaö væri „Clipperskip”? Sveinbjörn, ungur og litt vanur siglingum, hafði þá verið nokkurn tima há- seti á skipinu, sem var þri- mastrað og 1830 lestir. Sigldi frá m/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^ §//Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//^ I —----------------------------------------------------------------------- r KÓPAVOGUR Látid kunnáttumennina smyrja bílinn á smur stödinni ykkar SMURSTÖÐ ESSO Stórahjalla 2, Kópavogi Sojótfur Fanndal StMI 43430 j „ ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/4 ^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já ! Tcppadeild JL-hússins er í sumarskapi og býður glæsilegt teppaúrval á góðu verði og einstökum greiðslukjörum Teppabútar - afsláttur 20-50% Níðsterk stigaefni - verð frá kr. 10.400 Ódýr teppi - verð frá kr. 5.400 Þéttofin rýjateppi - einstakt verð, aðeins kr. 18.800 og við gerum enn betur og bjóðum 10% afslátt í viðbót! Greiðslukjör í sérflokki: Útborgun 1/4 - eftirstöðvar á allt að 6 mán. Þjónustan ofar öllu: Við mælum gólfflötinn og gerum tilboð án skuldbindinga Teppadeild Jón Loftsson hf. Hringbraut121 sími10600 Skólaskipiö Danmark. Liverpool og var förinni heitiö til Kalkútta á Indlandi. Sveinbjörn fór utan árið 1885 og réði sig fljótlega á hið mikla skip Accrington. Er frá þessu sagt i hinu merka og skemmti- lega riti Sveinbjarnar Egilsson- ar, „Ferðaminningar” 1949. Það var mikið um að vera á öldinni sem leið hjá teinn- flytjendum i London, þegar von var á nýjum farmi með te o.fl. frá Austurlöndum. Eftirvænting i hámarki, þegar skip með te frá Kina voru komin i Ermarsund undir fullum seglum. Fræg voru ýms langferöaskip, t.d. Taep- ing, Cutty Sark og Kelso, sem sigldu um meira en hálfan hnöttinn á mettima. Var mikið sannarlega látið vaöa á súðum stundum. Stóru seglskipin voru aðal- flutningatækin á timabilinu 1830-1875 og raunar lengur, milli Evrópu, Asiu, Ástraliu og Ameriku. Eitt hiö frægasta er hér sýnt á myndinni. Það er Cutty Sark frá 1869, en þvi er haldið við, sem minninga- og safngrip, frá frægöaröld segl- skipanna. Lengd Cutty Sark er tæpir 65 m, en breidd tæpir 11 m. Mestum hraða náði þaö 17 1/2 hnút (sjómílum) á klukkustund, en meðalhraði, við sérstök sil- yrði tvo sólarhringa, var 15 hnútar. Sumir Vesturheimsfar- ar, þ.e. útflytjendur, voru fluttir á klipperskipum yfir Atlants- .Konubátur, sem Grænlendingar smiðuðu I Hróarskeidu 1980. keppst um að koma fyrst með nýja teuppskeru frá Kina, eða ull frá Astraliu. Þessi klipper- skip voru mjög rennileg, löng og mjó meö afarmikinn seglbúnað og ærið hásigld. Eitt hét „Fljúg- andi ský” (Flying cloud). Var stundum bætt viö aukaseglum utaná ráseglin og i toppi, enda hafiö. Skyldu einhverjir Islend- ingar hafa verið I þeim hópi? Tilefni þessarar frásagnar er þaö, að Hollendingar, útgeröar- félagið Wedllaid, ætla að endur- vekja forna frægð seglskipa, með þvi að efna til kappsigling- ar, sem hefst 12. mars og á að veröa um 20 þúsund kflómetra. Cutty Sark, klipperskip frá 1869.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.