Tíminn - 22.06.1980, Blaðsíða 11

Tíminn - 22.06.1980, Blaðsíða 11
Sunnudagur 22. júni 1980 11 Heimir Hannesson mikið rætt um að leggja aukna áherslu á ferðir landsmanna innanlands? „Þvi fer auðvitað fjarri aö Ferðamálaráð hafi eingöngu með höndum að sinna málefn- um erlendra ferðamanna. Okk- ar starf snýst ekki slður um ferðir íslendinga um eigið land og aðstöðu um allt land, hvað varöar gististaði, þjónustu og annað, sem að þvi lýtur. Við höfum meö höndum margvis- lega ráögjöf sem tekur bæði til einföldustu mála á borð við um- hverfi og umgengni og til flókn- ari atriða,eins og uppbyggingar hótela. Um þessa ráðgjöf má segja að hún lúti aö því að bjóöa hér bæði gæðavörur og gæða- þjónustu, þótt ekki þurfi að vera I ldxusflokki. Auðvitað er þessi þjónusta okkar byggð á þeirri meginreglu sem við störfum eftir, en hún er sú að við erum I þjónustu ferðamála I landinu, en ekki hUsbændur þeirra. Um auknar ferðir lands- manna um eigið land er það svo að segja að víða um lönd hafa ferðamálafrömuðir tekið upp þessa stefnu. Orsakir þess eru þær að með þessu vinnst mikið, fjármagn það sem ferðafólkið eyðir verður eftir í landinu sjálfu og stóreykur atvinnu I eigin feröaiðnaði, auk mikils spamaðar. Ég vil sem dæmi nefna árang- ur af þessari stefnu hjá öðrum þjóðum, svo sem Dönum, Itöl- um, Svlum og Kanadamönnum. A Italiu fóru 20-25% allra ferða- langa til fjallahéraða I norður- hluta ttaliu I fyrra, vegna áróð- urs fyrir skiðalöndum þar og hvorki meira né minna en 12% gjaldeyristeknanna komu þar frá feröamálaþjónustunni. 1 Sviþjóð hafa menn greitt fyrir ferðum innanlands með 40% af- slætti I innanlandsflugi og sér- stökum ferðamannamálsverð- um á föstu gjaldi. Þótt ferða- mannafjöldi I OECD rikjunum ykist lltiö á fyrra ári jukust tekjurnar samt um 20%, vegna árangurs þessarar stefnu. Ég tel þvi að við Islendingar eigum aö leggja áherslu á ferðir landsmanna innanlands, að dæmi þessara þjóða á næstunni og ég sé ekki aö neitt ætti að mæla gegn að það megi takast. A þennan hátt teljum við okkur geta fullyrt að auka mætti tekj- ur okkar af ferðamálum veru- lega”. fÚTBOÐ Tilboð óskast i gatnagjörð og lagnir í Burknhólma i Kópavogi. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjarverkfræðings gegn 10 þús. kr. skila- tryggingu. Tilboðum skal skilað á skrifstofu bæjar- verkfræðings fyrir kl. 11 mánudaginn 7. júli n.k. Bæjarverkfræðingur Kópavogi Jörðin Hrafnhóll i Iijaltadal, Skagafirði, er til sölu. Vélar og skepnur geta fylgt. Laxeldistöð er i byggingu við landareignina og hitaveituréttindi. Semja ber við Guð- mund Stefánsson, Hrafnhóli. 63 FÓÐUR Mt&m Islenskt kjarnfóður FÓÐURSÖLT OG BÆTIEFNI Stewartsalt Vifoskal Cocura KÖGGLAÐ MAGNÍUMSALT GÓÐ VÖRN GEGN GRASDOÐA MJOLKURFELAG REYKJAVIKUR Atgrciðsla Laugavegi 164 Simi 11l2Scg Foðurvo'uclgrciðsla Sundahotn S<mi 8222S » Hringið við sendum blaðið PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða LOFTSKEITAMAIMN/ SÍMRITARA til starfa á ÍSAFIRÐI Nánari upplýsingar verða veittar hjá starfsmannadeild, Reykjavik og um- dæmisstjóra, ísafirði. Keflavíkurbær óskar eftir starfskröftum: Gjaldkera i afgreiðslu, sem gæti hafið störf strax i júli. Ritara i tæknideild, sem gæti hafið störf i ágúst. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf berist fyrir 1. júli. Nánari upplýsingar hjá bæjarritaranum i Kefla- vik. sjálfhleðsluvagn Sjálfvirkir heyvagnar frá ítölsku Carboni verksmiðjunum. Sterkir og afkastamiklir. Sjálfhleðsluvagnar hafa náð miklum vinsældum meðal bænda sem hirða heyið laust, bæði þurrhey og vothey. Við bjóðum itölsku CARBONI vagnana sem hafa verið þrautreyndir af Bú- tæknideild og breytt til samræmis við islenskar aðstæður. Vagnarnir eru einfaldir að gerð og dagieg hirðing fljótieg. Yfir- grindurnar eru galvaniseraðar og ryðga þvi ekki og má fjar- lægja þær á einfaldan hátt. Vagnarnir eru fáanlegir með sjö skurðarhnifum úr hertu stáli, og eru á belgmiklum hjólbörðum. CARBONI CR 44 er 26 rúmm. að stærð. CARBONI CR 55 er 32 rúmm. að stærð á veltiöxli ÞORSTEINN ÞORSTEINSSON, SKALPASTÖÐUM, Lundarreykjadal segir: Við keyptum Carboni heyhleösluvagn á siðastliðnu sumri og var hann notaður aðaliega við hirðingu á grasi til votheysverkunar. Vagninn reyndist fylla sig á helmingi styttri tima en aðrir vagnar sem ég hef reynt. Vagninn er traustur og hefur reynst vel. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Hagstæðasta vprð á markaðnum. Gerið samanburð. Globusn LAGMCLI 5, SlMI 81555

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.