Tíminn - 22.06.1980, Blaðsíða 17

Tíminn - 22.06.1980, Blaðsíða 17
Sunnudagur 22. júni 1980 25 liiÍIÍJL! Skákþáttur Arftaki Karpovs? 1 skákþætti hér i blabinu á næst- liðnum vetri var íjallað um lir- slitakeppni Evrópukeppninnar i skák, sem fram fór i Skara i Svi- þjóö i janiíarmánuði siðastliðn- um. Eins og fram kom i þeim þætti sigruðu Sovétmenn meö töluverðum yfirburðum í keppn- inni. A 10. borði I Sovésku sveit- inni tefldi sá skákmeistari, sem almennt mun talinn efnilegasti skákmaður heimsins i dag. Hann heitir Garri Kasparow og er aöeins 17 ára gamall. Og árangur hans I Skara var frábær. Þótt hann væri I raun annar varamaö- ur sovésku sveitarinnar tefldi hann i sex umferðum af sjö og hlaut 5,5 vinninga, sem var besti árangur einstaklings i keppninni, en annar kornungur meistari L. Ftacnik, frá Tékkóslóvakiu náði einnig ágætum árangri, eöa 6 v. úr sjö skákum á 6. boröi. Ekki er ótrúlegt að þar sem Kasparow fer fari einn af heims- meisturum framtiðarinnar og nú skulum við lita á eina skák sem hann tefldi i keppninni i Skara. Hvitt: G. Kasparow (Sovétrikin) Svart: J. Pribyl (Tékkóslóvakia). Griinfeldsvörn 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 Bg7 7. Rf3 b6?! (Betra var að hróka fyrst. 1 skák þeirra Tals og Ribli i sama móti lék svartur hér 7. — c5, og áfram- haldiðvarð: 8. Be3 —0-0, 9. Be2 — b6 og svartur náði að jafna tafl- iö). 8. Bb5+ c6 9. Bc4 0-0 10. 0-0 Ba6 11. Bxa6 Rxa6 (Svörtum hefur tekist aö ná upp- skiptum á hinum öfluga kóngs- biskup hvits en gallinn er sá aö svarti riddarinn stendur illa og kemst aldrei I gagnið). 12. Da4 Dc8 13. Bg5 Db7 (Betra var liklega 13. — Hfe8). 14. Hfel e6 15. Habl c5 (Nú fær hvitur færi á laglegri peðsfórn, sem færir honum sterkt frumkvæði). 16. d5! Bxc3 (Svarturá I rauninni ekkert betra en að þiggja fórnina). 17. Hedl exd5 18. exd5 Bg7 (EBa 18. — Rc7, 19. Dc4 og hvitur hótar m.a. Dxc5). 19. d6 f6 20. d7!! (Gullfalleg mannsfórn, sem byggist á þvi að svarta drottmng- in og riddarinn á a6 lokast nú úti frá kóngsvængnum og þar af leið- ir að sókn hvits andi). veröur óstööv- 20. — fxg5 21. Dc4 + Kh8 22. Rxg5 Bf6 23. Re6 Rc7 24. Rxf8 Hxf8 25. Hd6 26. d8D! Be7 (Hvitur fórnar hinum glæsta frelsingja til þess að koma hrókn- um á 7. linuna). 26. — Bxd8 (Eöa 26. — Hxd8, 27. Hxd8+ — Bxd8, 28. Df7 — Dd5, 29. Dxd5 — Rxd5, 30. Hdl og vinnur). 27. Dc3+ Kg8 28. Hd7 Bf6 29. Dc4+ Kh8 30. Df4! Da6(?) 31. Dh6! og svartur gafst upp. Jón Þ. Þór. Fræðslustarf Krabbameinsfélags Reykjavíkur Hundrað skólar heimsóttir Siðast liðið skólaár varð enn aukning á fræðslustarfi Krabba- meinsfélags Reykjavlkur I skól- um landsins. ABalþættir þess eru heimsóknir i skólana, oftast hverja bekkjardeild fyrir sig, út- gáfa blaðsins Takmarks sem dreift er I skólunum og útgáfa fræðsluefnis handa skólunum. Hundrað skólar voru heimsóttir á skólaárinu. Flestir þeirra eru á grunnskólastiginu en einnig var fariö I nokkra framhaldsskóla. Samanlagt náðu heimsóknirnar til um 17500 nemenda i vetur. Mest áhersla var lögö á að heim- sækja 5.-9. bekki grunnskólanna og náðist að meðaltali til nærri 75% nemenda I þessum fimm aldursflokkum miðað við landið allt. Kynnt eru störf og markmið krabbameinssamtakanna en þó einkum frætt i máli og myndum um áhrif og afleiðingar reykinga, þar á meðal samband reykinga og krabbameina. 1 vetur tók félagið i notkun nýjan flokk litskyggna um áhrif reykinga, með skýringum Snorra Ólafesonar læknis. Flutti hann þetta efni sjálfur I mörgum skól- um fyrri hluta vetrar en eftir ára- mót hélt hópur læknanema áfram þvi starfi en það náöi einkum til 8.-9. bekkjar og framhaldsskóla. AB ööru leyti voru þaö fræðslu- fulltrúi félagsins, Sigurður Ragnarsson, og framkvæmda- stjórinn, Þorvarður örnólfsson, sem heimsóttu skólana. Blaðið Takmark kom að venju út fjórum sinnum á skólaárinu. Rúmlega 23 þúsund eintök fara hverju sinni til dreifingar I grunn- skólum um allt land. Blaöiö er einkum helgað reykingavörnum. Af annarri útgáfu handa skól- unum má einkum nefna „Verk- efni fyrir hópvinnu um áhrif og afleiðingar reykinga”, heimilda- safn með mörgum skýringar- myndum. 1 tilefni alþjóðlega heilbrigöis- dagsins I vor efndi Krabbameins- félag Reykjavikur til ritgerða- samkeppni i 8. bekk grunnskóla um land allt. Attu ritgerðimar að fjalla um reykingavandamálið. Að loknu forvali i skólunum bár- ust félaginu alls 96 ritgeröir hvaðanæva að landinu. ABalverð- laun, skólaritvélar, hlutu þessir fimm höfundar: Alda Berglind Sverrisdóttir, Reykjaskóla, V- Hún., Harpa Arnadóttir, Grunn- skólanum I ólafsvik, Hildur Svavarsdóttir, Kvennaskólanum I Reykjavik, Sesselja Jóhanns- dóttir, ölduselsskóla, Reykjavik og Trausti Þórisson, Gagnfræða- skólanum ólafsfirði. Sérstök viðurkenning var auk þess veitt fyrir tiu aðrar ritgerðir. EV.IAFLUG Brekkugötu 1 — Slmi 98-1534 A flugvelli 98-1464 V/, V//„. W/y, ÉSS ii ZTR 165 SLÁTTUÞYRLAN þeysir inn á íslenska markaðinn á ótrúlegu verði c.a. kr. 670.000.— ★ Sterkbyggð. ★ Fullkominn öryggisbúnaður. ★ Driföryggi á reimskífu. ★ Útsláttaröryggi. ★ Auðveld i flutningsstöðu. ★ Einföld hnifaskipting. ★ Þrir hnifar á tromlu. ★ Vinnslubreidd 1,65 m. ★ Orkuþörf 40-60 ha. Flutningsstaða búnaði. tryggö með öryggis- Öryggiskúpling. Staðsetning sláttuhnifa. Umsögn Kristjáns Finnssonar, Grjóteyri, Kjós. „Ég fékk ZTR sláttuþyrlu sumarið 1976 og hef slegið með henni um 50 ha. á ári s.l. 4 ár og hefur hún reynst slá mjög vel bæði fyrri slátt og há. Sláttuskifur eru efnismiklar og sér ekkert á þeim, þrátt fyrir að mikið grjót er i túnum hjámér. Engar bilanir hafa átt sér stað á vélinni utan eðlilegt hnifaslit”. Velin veröur til sýnis hjá okkur og einnig hjá Ágústi Ólafssyni Stóra-Moshvoli, Hvolhreppi í næstu viku LÁGMÚLI 5, SlMI 81555 í/a

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.