Tíminn - 22.06.1980, Blaðsíða 21

Tíminn - 22.06.1980, Blaðsíða 21
Sunnudagur 22. júni 1980 29 II. Byggðastefna— ekki — bitlingastefna Samræmdur framhaldsskóli er í huga þess, sem hér skrifar, mikilvæg og voldug stofnun i efl- ingu byggöastefnu I landinu. Sá skóli á aö vera á fræöslu- og menningarsviöinu kjölfesta byggöanna. Hann á aö vera æösta menntastofnun flestra þeirra. Hann á aö tryggja svo viöamikiö og fjölþætt námsframboö, aö þaö höföi meö einhverjum hætti til svo aö segja hvers einasta ung- mennis sem lokiö hefur grunn- skdlaprófi meö tilskyldum ár- angri. Þá á þessi menntastofnun einn- ig aö bjóöa fram fulloröins- fræöslu, hafa innan sinna vé- banda Oldungadeild er skipuleggi námskeiö til endurmenntunar og simenntunar. Enn á hinn samræmdi fram- haldsskóli aö tryggja byggöarlög- unum sérfræöinga á hinum ýmsu sviöum, er i senn starfi viö skól- ann, en annist einnig verkefni i byggöakjarna þess landshluta eöa byggöarlags sem um er aö ræöa. Sé alls þessa gætt ætti aö vera nokkuö auösætt aö slikur skóli getur ekki veriö smár eöa dreifö- ur, ekki fremur en byggöakjarnar landshlutanna geta veriö þaö. Byggöakjarni er enginn kjarni i reynd sé hann dreiföur á tiu staöi. I þvf tilviki er reyndar veriö aö foröast eöa komast hjá þvi aö skapa byggöakjarna. Þaö ætti aö vera nokkuö auö- sætt, aö landshluti meö 12 þúsund Ibiia eins og Austurland getur ekki haft marga byggöakjarna eöa skapaö margar félags-, menningar- og atvinnumiðstööv- ar. En hér eru aöstæöur harla ó- venjulegar eins og sá sem þetta skrifar veit gjörla svo sterk Itök sem Austurland á I honum vegna uppruna og ættartengsla. I oktdber áriö 1973 kom út rit, er nefnt var: „Um skipan náms á framhaldsskólastigi á Austur- landf’. Rit þetta var gefíö út af menntamálaráöuneytinu og bygginganefnd menntaskóla á Austurlandi. Formaöur um- ræddrar bygginganefndar var núverandi iönaöarráöherra Hjör- leifur Guttormsson og mun þáttur hans I útgáfu ritsins verulegur. 1 riti þessu er reynt aö meta mögu- leika Austurlands aö þvi er skip- an framhaldsskóla áhrærir. Ritiö Fjölbrautaskólinn I Breiöholti. rit gerir ráö fyrir „aö framhalds- nám aö loknum grunnskóla veröi byggt upp á Egilsstööum og á Neskaupstað” (bls. 6). Er ætlast til aö 390 nemendur veröi á Egils- stööum og 248 á Neskaupstaö. Þá segirbyggingarnefndin: „Ekkier sem stendur rétt aö gera ráö fyrir frekari dreifingu framhaldsnáms á Austurlandi. Vafalaust mun uppbygging þess veröa ýmsum öröugleikum háö m.a. vegna fá- mennis á svæöinu I heild og yrði þvl frekari dreifing framhalds- námi til skaða”, (bls 6 og 7). Rétt er aö vekja á þvl sérstaka athygli aö bygginganefnd setur menntunarframboöinu verulegar skoröur á Austurlandi. Má segja aö þessi takmörkun veröi veiga- mikil forsenda fyrir þeirri dreif- ingunámsins I tvo staöi sem talaö er um. Hitt kemur lika til, aö Iön- skóla Austurlands haföi áöur ver- iö valinn staöur I Neskaupstaö. Allt horfir þetta ööru vlsi viö nú eftir aö frumvarp til laga um framhaldsskóla hefur veriö lagt fram og gert er ráö fyrir náms- framboöiá átta námssviöum meö fjölda námsbrauta á hverju sviöi. Þá viröist þaö skjóta skökku viö aö fjölga námsstööum um helm- ing eöa jafnvel þrefalda ef ekki fjórfalda þrátt fyrir viövaranir inefndrar álitsgeröar, en þaö kemur fram I grein 'Geröar, aö framhaldsnám sé nú boöið fram á fjórum stööum á Austurlandi, en staöirnir I reynd mun fleiri. Undirritaöurþykistvita, aö þaö sé til of mikils mælst, aö þaö tillit sé tekiö til æskufólks á Austur- landi aö þaö fái á einum staö aö velja þegar I upphafi framhalds- menntunar um eins mörg náms- svið og eins margar námsbrautir og frekast er kostur. Of mörg ljón eru þar á veginum. Erfiöast alls veröur aö sameinast um einn áhrifamikinn byggöakjarna þessa viðlenda en fámenna lands- fjóröungs. Þar til sú heillastund rennur upp er tómt mál aö tala um þróun stórra námssviöa framhaldsskólans á Austurlandi meö mörgum námsbrautum á hverju sviöi. Hitt veröur auöveld- ara aö tala um uppeldisbraut og verslunarbraut án þess aö um sllka smámuni sé skeytt, aö þarna er visir sérstæöra náms- sviöa meö mörgum brautum, sem gera mismunandi kröfur aö hægt sé aö búa nemendur undir upp- eldis- óg þjónustustörf úti I sam- félagipu. Þaö mætti segja undir- rituöum aö framtlöarmenntun Austfiröinga yröi sllk, aö nær 70% gengurút frá þeim forsendum, aö 250 nemendur séu I árgangi i landshlutanum. Megi gera ráö fyrir aö 85% árgangs stundi nám i framhaldsskóla á fyrsta ári, 75% árgangs á öðru ári, 60% árgangs á þriöja ári og 35% árgangs á fjóröa ári. í ritinu er gert ráö fyrir aö þrjú námssviö séu boðin fram: Almennt bóknámssviö er taki 25% hvers árgangs, viö- skipta- og þjónustusvið er taki 30% hvers árgangs og loks iön- og tæknisvið er einnig taki 30% hvers árgangs. Heildarneménda- fjöldi veröi 638 nemendur, 213 á fyrsta ári, 188 á ööru ári, 149 á þriöja ári og 88 á fjóröa ári. Þessi atriöi eru greind hér svo nákvæmlega til aö hrekja þá full- yröingu Geröar G. óskarsdóttur, aö ekkieigi aö vera hægt aö starf- rækja samræmdan framhalds- skóla á Austurlandi, er falli undir skilgreiningu undirritaös, vegna þess aö hann hafi fullyrt aö byrj- unarárgangur framhaldsskóla ætti aö vera 200 til 300 nemendur og sé sliku ekki til aö dreifa austur þar. Hitt skal viöurkennt, aö umrætt hvers aldursárgangs stefndi á stúdentspróf og þyrfti siöan aö blöa þess I nokkur ár aö komast I atvinnumenntun. Viö erum auöugir Islendingar, aö geta haft framhaldsskóla, sem ris undir nafni, viö hvem fjörö og vlk. Eöa stafar dreifingin ef til vill af þvi aö viö viljum hvaö menntunarmálin snertir gera byggöastefnuna aö bitlinga- stefnu? III. Eftirmæli Þaö telst til almennrar kurteisi aö taka undir kveöjur. Eina sllka sendi Jón A. Gissurarson, fyrrum skólastjóri undirrituöum og skóla hans I Morgunblaöinu 8. mai síö- astliöinn. Jón A. Gissurarson hefur aldrei svo undirrituðum sé kunnugt stig- iö fæti I Fjölbrautaskólann I Breiðholti. En eins og fyrr segir, þeir „segja mest af Ólafi kóngi, sem aldrei hafa séö hann eöa heyrt”. Svo fer Jóni um skóla þennan sem einhverra orsaka vegna hefur orðið honum sllkur fleinn I holdi, aö hann kennir Guömundur Sveinsson skólameistari viö formannaskipti i nemenda- ráöi fjölbrautaskólans. verulega til sársaukans. Undirritaöur hiröir ekkert um ófrægingarherferöir þessa viröu- lega skólamanns gegn fjölmenn- asta framhaldsskóla landsins, sjálfum sér og nánustu sam- starfsmönnum. Hitt er óafsakan- legt meö öllu aö Jón skólastjóri skuli gleyma þvl sem mestu máli skiptir: Fjölbrautaskólinn I Breiöholti er eini framhaldsskól- inn I meira en tuttugu þúsund manna borgarhverfi. Atti svo fjölmennt samfélag engan fram- haldsskóla aö fá? Og ef svo er hver er þá ástæðan? Eru Breiö- holtsbúar ef til vill þaö aumari skattgreiöendur en aörir borgar- búar aö ungmenni þeirra megi ekki eiga kost á framhaldsnámi I eigin borgarhluta? Undirritaöur lagöi fyrir Jón A. Gissurarson einfalt reiknings- dæmi. Þaö fólst I því aö kanna kostnaö á nemanda i fjórum skól- um samkvæmt fjárlögum ársins 1979. Kom þá I ljós aö áætlaður kostnaöur var kr. 433 þús. á nem- anda I Fjölbrautaskólanum i Breiöholti og þannig lægri en I flestum menntastofnunum á framhaldsskólastigi. Tilefni þessa hrekks undirritaös var sú fullyröing Jóns A. Gissurarsonar I Tímanum 26. febrúar aö „hver nemandi F.B. (innskot undirrit- aös) kostar skattgreiöendur sem næst 580 þús. krónur á ári sam- kvæmt síðustu fjárhagsáætlun”. Nú kemur rúsinan I pylsuendan- um: 1 grein I Morgunblaöinu 8. maí gerir Jón upp lokakostnaöar- tölurársins 19791 fjórum skólum. Hann segir fjárþörf Fjölbrauta- skólans I Breiöholti vanmetna um rösk 40%, en fær engu aö siöur kostnaö á nemanda kr. 607 þús- und. Lagleg reikningslist þaö. Þaö er ekki ónýtt aö fá rösklega 40% veröbólgu reiknaöa meö þessum hætti. Undirritaöur lætur þetta nægja um talnaspeki skóla- stjórans fyrrverandi. Hann spyr ekki einu sinni meö hvaöa nem- endafjölda var deilt i heildarupp- hæöina I „menntamálaráöuneyt- inu”, „á skrifstofu borgarstjóra Reykjavikur” og auövitaö slöast en ekki sist I heilabúi Jóns A. Gissurarsonar. Eitt má Jón A. Gissurarson eiga. Honum þykir vænt um börn- in og unglingana i Breiöholti, svo vænt, aö hann fær ekki oröa bund- ist aö nlöa framhaldsskóla þeirra og gera litiö úr möguleikum þeirra til menntunar og þroska á heimaslóöum. Getur fyrrverandi skólastjóri lýst ást sinni og um- buröarlyndi á áhrifarlkari hátt? Einhver kynni að hugsa sem svo aö þaö væri hægt. Eöa er sann- leikurinn ef til vill svo einfaldur, aö Jón A. Gissurarson sér Fjöl- brautaskólann i Breiöholti i mynd vísunnar alkunnu: Eggjaöi skýin öfund svört, upp rann morgunstjarna. Byrgiö hana, hún er of björt, helvltiö þaö tarna. Oröaskaki undirritaös viö Jón A. Gissurarson er lokiö. Breiöholti 1. júnl 1980 Guðmundur Sveinsson skólameistari. kaupfélag Berufiarðar DJÚPAV0GI býður ferðafólk velkomið og veitir því þjónustu í: Verzlun er selur margvislegar ferðavörur ásamt öðrum nauðsynjavörum. Hótelinu, Djúpavogi Gistingu og alls konar sérrétti fyrir ferðafólk. Verkstæði allar almennar bifreiðaviðgerðir og hjólbarðaviðgerð. Esso-þjónustustöð bensin, oliur og smávarningur til bifreiðarinnar. Verið velkomin iil Djúpavogs og njótið þjónustu okkar og fyrirgreiðslu kaupfélag Beruf jarðar DJÚPAV0GI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.