Tíminn - 22.06.1980, Page 1
Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392
Tíminn heim-
sœkir Hamborg
— sjá opnu
_
Það á að leyfa endurnýjun |
fiskiskipastólsins 1
— sjá grein Jónasar Guðmundssonar á bls. 8-9
— Tlmamyndir: Tryggvi.
"Glaðan haginn,
Garðar minn,
góði Sverrir,
heilsan þér”
— dálitið um 20% og 2% i visnaþœtti
á 2. siðu
Viðtal við
Heimi
Hannesson,
formann
Ferðamála-
ráðs
— sjá bls. 10-11
Skákþáttur — sjá bls. 25
Nútiminn sjá bls. 26
Svona er lífið i Grimsey, góðir
hálsar. Meðan fiskimennirnir
bika báta sina i stafalogni
við höfnina, kankast unga fólk-
ið á yfir þorskhausunum, sem
hertir hafa verið handa mark-
aði einhvers staðar suður i
löndum, og ekki sem óhýrleg-
astur svipurinn.