Tíminn - 22.06.1980, Page 1

Tíminn - 22.06.1980, Page 1
Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Tíminn heim- sœkir Hamborg — sjá opnu _ Það á að leyfa endurnýjun | fiskiskipastólsins 1 — sjá grein Jónasar Guðmundssonar á bls. 8-9 — Tlmamyndir: Tryggvi. "Glaðan haginn, Garðar minn, góði Sverrir, heilsan þér” — dálitið um 20% og 2% i visnaþœtti á 2. siðu Viðtal við Heimi Hannesson, formann Ferðamála- ráðs — sjá bls. 10-11 Skákþáttur — sjá bls. 25 Nútiminn sjá bls. 26 Svona er lífið i Grimsey, góðir hálsar. Meðan fiskimennirnir bika báta sina i stafalogni við höfnina, kankast unga fólk- ið á yfir þorskhausunum, sem hertir hafa verið handa mark- aði einhvers staðar suður i löndum, og ekki sem óhýrleg- astur svipurinn.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.