Tíminn - 25.06.1980, Page 16

Tíminn - 25.06.1980, Page 16
Gagnkvæmt tryggingafélag riiiiíít'i" Miðvikudagur 25. júní 1980 A fgreiðslutimi 1 til 2 sól- arhringar StÍmpÍ3gerÖ Félagsprentsmiðjunnar hf. Spítalastíg 10 — Sími 11640 FIDELITY HLJÓMFLUTNINGSTÆKI Pantiö myndalista. Sendum í póstkröfu. C ihMUAI Vesturgötull OuUnVHL simi 22600 Vilhjálmur Hjálmarsson sáttasemjari: Hálfur mánuður til stefnu til að ganga frá samningum JSS — „Viö höfum haldiö fundi mjög þétt núna, og ég tel aö menn hafi unniö mjög vel nú og lagt sig fram um aö brjúta málin til mergjar. En þaö liggur i loftinu, aö menn hafa varla meiri tima en hálfan mánuö til aö ganga frá þessum málum”, sagöi Vilhjálm- ur Hjálmarsson sáttasemjari i deilu BSRB og rikisins er Timinn ræddi viö hann I gær. — 1 fyrra- dag var haldinn fundur meö deiluaöilum og eftir hádegiö kom aöalsamninganefnd BSRB saman til fundar. Ræddi hún stööu samn- ingamála og lagöi linurnar aö áframhaldandi viöræöum. Þröstur ólafsson aöstoöarmaö- ur fjármálaráöherra sagöi I viö- tali viö Timann, aö enn væri ekki hægt aö segja aö samkomulag heföi náöst um félagslegu atriöin I samningaviöræöum BSRB og rlkisins , sllkt væri of sterkt aö oröi kveöiö. Hins vegar heföu ver- iö talin upp nokkur félagsmála- atriöi 1 gagntilboöi fjármálaráö- herra, sem siöan heföu veriö unn- in og rædd frekar. A flestum þeirra heföu veriö geröar breyt- ingar og náöst um þau samkomu- lag I megindráttum innan nefnd- anna. Þó væru enn nokkur atriöi, sem ekki væri búiö aö ganga frá. „Þetta sem birtist I blööum, var einskonar úrdráttur I stöö- unni eins og hún var á föstudags- morguninn, en siöan hefur þetta breyst,” sagöi Þröstur, „En þaö má gera ráö fyrir aö þetta veröi rætt mjög fljótlega I ríkisstjórn- inni”. t gær kom til heimahafnar hinn nýi togari Bæjarútgeröar Reykjavlkur, Jön Baldvinsson, sem verið hefur I smlöum um ársbil I skipasmlðastöð I Portúgal. Mun hann hafa nokkra daga viödvöl áður en hann heldur af staö til veiöa. Tlmamynd: Tryggvi Ný fiskveiðistefna mótuð — fjórir sjávarútvegsráðherrar sitja i starfshópnum Kás — Steingrlmur Hermanns- son, sjávarútvegsráöherra, vinn- ur nú aö mótun nýrrar fiskveiöi- stefnu, og er stefnt aö þvl aö hún veröi fullmótuö fyrir lok þessa árs. Honum til aöstoöar hefur nú veriö komiö á fót sérstökum starfshóp, þar sem I eiga sæti fulltrúar allra þingflokkanna. Allir þingflokkarnir hafa nú til- nefnt sina fulltrúa. Þeir eru Stefán Guömundsson, frá Fram- sóknarflokki, Kjartan Jóhanns- son, frá Alþýöuflokki, Lúövik Jósefsson, frá Alþýöubandalagi, og Matthlas Bjarnason, frá Sjálf- stæöisflokki. Formaöur hópsins er núverandi sjávarútvegsráö- herra, Steingrlmur Hermannsson en eins og fyrrgreind upptalning ber meö sér, sitja I starfshópnum auk hans, þrir fyrrverandi sjáv- arútvegsráöherrar. Enn hefur ekki tekist aö koma á fyrsta fundi I starfshópnum, vegna anna þeirra sem sæti eiga I honum. FLU6LEIÐIR SE6JA UPP 89 MANNS Kás — A stjórnarfundi hjá Flugleiðum I gær var samþykkt aö segja upp áttatiu og niu af starfsmönnum félagsins sem vinna á aðalskrifstofu þess og flugafgreiöslum. Er þessi ráö- stöfun gerö vegna árstlöabund- ins samdráttar I flugi og flutn- ingum yfir veturinn og I þeirri viöleitni að draga úr kostnaði. Uppsagnirnar taka gildi 1. oktöber n.k. Eru þetta færri uppsagnir en taliö var að hugmyndir væru uppi um meðal forsvarsmanna Flugleiöa til aö rétta af þann hallarekstur sem verið hefur á félaginu undanfarin ár. Athygli vekur aö engum flugmanni, flugfreyju eöa flugvirkjum hef- ur veriö sagt upp, þannig aö þaö bendir til þess aö flugferðum og flugleiðum veröi ekki fækkað verulega. t frétt frá Flugleiðum er sérstaklega tekið fram vegna fyrirspurna, að engar hug- myndir séu uppi um að hætta flugi yfir Norður-Atlantshafið. ToUalækkun á saltfiski til Húsatryggingar Reykjavíkur: Næstu áfangar nýbyggingarlána HEI — Einn þáttur I llfi flestra þeirra er standa í húsbyggingum er biö eftir Húsnæöismálastjórn- arláninu, fyrsta, annars eöa þriöja hluta þess. Nýlega sam- þykkti húsnæöismálastjórn næstu áfanga, samtals aö upphæö 2.649 milljónir króna, sem koma eiga til greiöslu I júli, ágúst og sept- ember n.k. Frumlán til þeirra umsækjenda sem sendu stofnuninni fokheldis- vottorö fyrir 1. mars s.l. og áttu fyrirliggjandi fullgildar og láns- hæfar umsóknir hinn 1. júnl, veröa veitt til greiöslu eftir 25. júnl n.k. Þeir sem sendu fokheld- isvottorö fyrir 1. mai og áttu full- gildar og lánshæfar umsóknir hinn 1. júnl, veröa veitt lán til greiöslu eftir 1. september. Þeir sem fengu frumlán sin greidd 5. mars s.l. eiga aö fá miö- lánin til greiöslu eftir 5. septem- ber n.k. Þeir sem fengu frumlán greidd 5. júli 1979 og miölán 20. jan. s.l. fá sin lokalán til greiöslu eftir 15. júll n.k. Þeir umsækjendur er fengu frumlán greidd 1. ágúst '1979 og miölán 1. febr. s.l. fá loka- lán sln greidd eftir 10 ágúst n.k. Og þeir er fengu sin frumlán 1. sept. 1979 og miölán 1. mars s.l. eiga aö fá sln lokalán greidd eftir 1. september n.k. Spánar HEI — Hinn 1. júli n.k. ganga I gildi tollalækkanir samkvæmt viöskiptasamningi EFTA-land- anna viö Spán. Fyrir okkur Islendinga skiptir þetta höfuömáli varöandi salt- fiskútflutning okkar til Spánar, en tollur á honum lækkar úr 10% I 7,5%. Svo dæmi sé tekiö var salt- fiskur seldur héöan til Spánar fyrir nær 4,4 milljaröa áriö 1978, þannig aö þaö ár heföi mismunur þessarar tollalækkunar oröiö á annaö hundraö milljónir króna. Varöandi innflutning okkar frá Spáni hefur þessi tollalækkun raunverulega lltiö aö segja, en tollar munu lækka lítillega á spænskum iönaöarvörum. Inn- flutningur iönaöarvara frá Spáni er frekar litill, eöa um 125 millj. kr. áriö 1978. Aöallega vefnaöar- vara, skófatnaöur og rafmagns- tæki. Helsti innflutningur okkar frá Spáni var hins vegar þetta sama ár salt fyrir um 234 millj., vln f. rúmar 100 millj. og ávextir og grænmeti f. rúmar 150 milljónir króna. Saltiö og vlniö hefur veriö tollfrjálst og ávextirnir teljast ekki til iönaöarvara. Húsnæðismálastofnun ríkisms: Brunatryggingar húsa lækkaðar um 15% — heimilt að ákveða bónus til tryggingarverktaka verði fjárhagsafkoma fyrirtækisins hagstæð Kás — Borgarráö samþykkti I gær að taxtar núgildandi ið- gjaldaskrár Húsatrygginga Reykjavikur um brunatrygg- ingar húsa yrðu lækkaöir um 15%, en þeir hafa undanfarin ár veriö framkvæmdir með 20% lækkun. Er þetta gert til að koma að mestu til móts við lækkanir Samvinnutrygginga og Brunabótafélags tslands á brunatryggingu húsa um 40% sem tóku gildi um siðustu ára- mót. En I lögum um Húsatryggingar Reykjavlkur segir aö iðgjöld vegna brunatrygginga I Reykjavik- eigi aö vera sam- bærileg iðgjöldum viður- kenndra tryggingarfélaga, sem hagkvæmust tilboð gefa aö við- bættu gjaldi sem lagt er I sér- stakan tryggingarsjóö. Jafnframt þessari iögjalda- lækkun samþykkti borgarráð aö nýtt ákvæöi þess efnis, aö verði fjárhagsafkoma Húsatrygging- anna verulega hagstæö, þá megi borgarráð heimila ákveöinn bónus til tryggingartaka, er komi til frádráttar af iðgjaldi við næstu endurnýjun. Keinur til ákvörðunar borgarstjórnar i haust, þegar fjárhagsáætlun fyrir Húsatryggingar veröur samin, að taka afstöðu tll, hvort greiða skuli bónus til trygg- ingartaka af tekjuafgangi árs-^ ins 1979.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.