Tíminn - 17.07.1980, Blaðsíða 13

Tíminn - 17.07.1980, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 17. júll 1980 Him'm'! 13 Söfn Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13:30-16. Ásgrimssafn Bergstaðarstæti Sumarsýning, opin alla daga, nema laugardaga, frá kl. 13:30- 16. Aðgangur ókeypis. Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali. Simi 84412 kl.9-10 virka daga. ■ Feröalög SIMAR. 11798 og 19533. Sumarleyfisferðir: 1. 18.—27. jUli (9 dagar): Alfta- vatn-Hrafntinnusker-bórsmörk 2. 19.—24. júli (6dagar): Sprengisandur-Kjölur 3. 19.—26. júli (9 dagar): Hrafnsfjörður-Furuf jöröur- Hornvík 4. 25.—30. jUli (6 dagar): Land- mannalaugar-Þórsmörk 5. 25.—30. jUli (6dagar): Göngu- ferð um Snæfellsnes 6. 30.— 4. ágUst (6 dagar): Gerpir og nágrenni Athugið að panta farmiða tim- anlega. Allar upplýsingar á skrifstofunni. Ferðafélag Islands. Miðvikud. 16. júll kl. 08: Þórs- mörk Helgarferðir 18.7—20.7. 1. Hungurfit — Tindafjallajök- ull. Gist I tjöldum. 2. Hveravellir — Þjófadalir (grasaferö). Gist í húsi. 3. Alftavatn á Fjallabaksveg syðri. Gist I hiísi 4. Þórsmörk. Gist i hUsi. 5. Landmannalaugar — Eldgjá. Gist i hUsi. Upplýsingar á skrifstofunni, Oldugötu 3. UT1VISTARFERÐIR Feröir um næstu helgi: 1. Þórsmörk, gist i tjöldum 2. Hrafntinnusker.gist i tjöldum eöa húsi. 3. Landmannalaugar, einsdags- ferð á sunnudag. Farseðlar i þessar feröir á skrifst., Lækjarg. 6a Hornstrandir, vika. 25.7. Laugar-Þórsmörk, gönguferð, 24.-27. júli Norður-Noregur I ágústbyrjun Irland, allt innifalið, i ágústlok Tilkynningar Gestur frá írlandi á mót aðventista. Fjölbreytt sumarmót verður á vegum Aðventista helgina 18-21 júli i Vestmannaeyjum. Gestur mótsins verður Ron Surridge sem hefur verið formaður starfs Að- ventista á trlandi i nokkur ár. Hann hefur frá mörgu að segja og er mjög alþýðlegur maður. Allar samkomurnar eru opnar öllum og verða haldnar i Félags- heimilinu á laugardaginn, sunnu- daginn og mánudaginn kl. 10.00 um morguninn og kl. 8.00 um kvöldið. Allir hjartanlega vel- komnir. Kvikmyndir verða sýndar frá heimsstarfi Aðventista, til dæmis I KampUtseu. BUist er við að hátt i hundrað manns sæki mótið og mun fólkið skoða sig um og fara i bátsferð og rútuferð en eftir há- degi á laugardaginn verður Uti- samkoma niðri i bæ ef veður leyf- ir. Sundhöll Selfoss er opin alla virka daga frá kl. 07.00-12.00 og 13.00-22.00 laugar- dagakl. 07.00-12.00 og 13.00-18.00 sunnudaga kl. 10.00-12.00 og 13.00-17.00 Mánudaga lokað Mánuðina júní, júli og ágúst er opið I hádeginu (12-13). Happdrætti Dregið hefur verið I kosninga- happdrætti vegna framboðs Guðlaugs Þorvaldssonar, og upp komu eftirtalin númer: SólarlandaferOir á nr.: 05258 16131 26178 22142 15197 21173 20063 18557 27830 22071 09283 13454 29492 05248. Feröabök Stanleys á nr.: 07417 18582 09508 06040 02516 07586 34856 11601 32090 07384 27364 30103 20084 27279 26172 03503 02827 13004 26165 33264 12937 04074 01614. Grafik-mynd eftir Baltasar á nr.: 25394 04123 05995 16047 10608 02085 32774 09457 07260 06722. Vinningshafar vinsamlega hringið i sima 27379 eöa 10669 eftir kl. 19.00 Minningarkort Minningarkort byggingar- sjóös Breiöholtskirkju fást hjá: Einari Sigurðssyni Gils- árstekk 1, simi 74130 og Grét- ari Hannessyni Skriðustekk 3, simi 74381. Minningarspjöld liknarsjóðs Dómkirkjunnar eru seld hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar og Ritfanga verslun Péturs Haraldssonar Vesturgötu 3. Bókaforlagi Iðunnar Bræðra- borgarstig 16, Ingunn Asgeirs- dóttir, Tösku og hanskabúðin Skólavörðustlg 3 Ingibjörg Jónsdóttir og prestskonurnar Dagný 16406 Elisabet 18690, Dagbjört 33687, Salome 14928. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stööum: A skrifstofu féiagsins Lauga- vegi 11. Bókabuö Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2. Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4 og 9. Bókaverslun Olivers Steins, Strandgötu 31. Hafnarfiröi. Vakin er athygli á þeirri þjón- ustu félagsins að tekiö er á móti minningargjöfum i sima skrif- stofunnar 15941 en minningar- kortin siðan innheimt hjá send- anda með giróseðli. Mánuðina aprll-ágúst verður skrifstofan opin frá kl. 9-16opið i hádeginu. Afmæii Sjötlu ára eru I dag 17. júli systkinin Guöriöur St. Siguröardóttir Bogahllö 24, Reykjavlk, fyrrverandi simstöövarstjóri I Grundar- firöi og Pétur Sigurðsson, húsvöröur Alþingis. Pétur tekur á móti gestum á heimili slnu, aö Markarflöt 1, Garöabæ eftir kl. 16.00 I dag. Guöriöurer aö heiman i dag, en tekur á móti vinum og venslafólki laugardaginn 26. júll eftir kl. 16.00 aö heimili sonar slns aö Stapaseii 17, Reykjavik. Auglýsing Evrópuráðið býður fram styrki til framhaldsnáms starf- andiog verðandi iðnskólakennara á árinu 1981. Styrkirnir eru fólgnir i greiðslu fargjalda milli landa og dvalarkostn- aðar (húsnæði og fæði) á styrktimanum, sem getur orðiö einn til sex mánuðir. Umsækjendur skulu helst vera á aldrinum 26-50 ára og hafa stundaö kennslu við iðnskóla eða leiöbeiningarstörf hjá iðnfyrirtæki I a.m.k. þrjú ár. Sérstök umsóknareyðublöö fást i menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavlk. Umsóknir skulu hafa borist ráöuneytinu fyrir 15. september 1980. Menntamálaráöuneytiö, 15. júll 1980. Frá Bæjarsjóði Selfoss Sýslumaðurinn á Selfossi hefur þann 11. júli 1980 kveðið upp svohljóðandi lögtaks- úrskurð: Ógreidd og gjaldfallin bæjarsjóðsgjöld, álögð á Selfossi 1980. Fasteignagjöld, fyrirframgreiðsla útsvara, aðstöðugjald og kirkjugarðsgjald skulu ásamt dráttar- vöxtum tekin lögtaki að liðnum 8 dögum frá lögbirtingu þessa úrskurðar á kostnað gjaldenda sjálfra, en á ábyrgð bæjar- stjórnar. Bæjarstjórinn á Selfossi. Jarðarför mannsins mins og fööur okkar Guðjóns Jónssonar Höfn i Grindavik verðurfrá Grindavikurkirkju laugardaginn 19. júli kl. 14. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Grindavikur- kirkju eða liknarstofnanir. Ferð veröur frá BSl kl. 13 sama dag. Fyrir hönd barna og annarra vandamanna. Guöbjörg Pétursdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.