Tíminn - 30.07.1980, Blaðsíða 4

Tíminn - 30.07.1980, Blaðsíða 4
4 Miðvikudagur 30. júli 1980 í spegli tímans Ekki dregur enn lír vinsældum „Bo Derek greiðslunnar” svonefndu og eru nú ýmis tilbrigöi hennar farin aö sjást á ótrúlegustu stööum og höföum. Don Whitlatch, trésmiöur, sem búsettur er i Laguna I Kaliforniu, er ekki nógu hárprúöur á réttum staö áhöföinu.svo aö hann tók sig bara til, fór á hár- greiöslustofu og lét flétta skeggiö á sér i 40 tikarspena meö 120 perlum. Þetta er dýrt fyrirtæki, kostar um 20.000 Isl. kr., og veröur þaraö auki aö endurtak- ast á 6 vikna fresti, ef hann vill vera vel snyrtur. En óneitanlega vekur Don athygli, hver sem hann fer. A annarri mynd má sjá rokkarann Stevie Wond- er og hans útgáfu af greiöslunni. Meö honum er á myndinni djassistinn Eubie Blake, sem oröinn er 97 ára. Þeir eru þarna aö veita móttöku heiöursdoktoratitlum viö Fisk háskóla I Nashville ásamt fleiri góöum mönn- um, m.a. McGeorge Bundy, sem eitt sinn var ráögjafi Kennedys forseta, en hann sést lengst til vinstri á myndinni. Stevie var eitthvaö seinn fyrir og náöi ekki aö iklæöast viöeigandi skikkju og höfuöfati fyrr en athöfnin var hafin. Ekki sagöi hann þetta seinlæti sitt stafa af áhugaleysi. Hann heföi langaö til aö hitta Eubie Blake alla ævi, þar sem Eubie heföi sett mark sitt á marg- ar kynslóöir bandariskra tónlistar- manna og væri hann sjálfur einn af þeim. Aödáunin var gagnkvæm og Eubie sagöi. —Mér likar vel viö rödd- ina þfna, hvernig þú spilar og þaö sem þú spilar. Tuttugu þiísund kall á sex vikna fresti er veröiö fyrir aö taka sig svona vel út. Bo Derek, sem kom öllu æöinu af staö. Á óliklegustu stöðum má sjá áhrif Bo Derek-greiðslunnar Heiöursdoktor, sem tollir f tfskunni. bridge nr. 157... Eitt þaö fyrsta sem menn læra um bridge er aö spila alltaf aö háspilunum. En þaö eru til undantekningar frá þessari reglu einsog fleirum. Vestur. S. K6 H. D1086 T. KDG8 L. 1052 Noröur. S. G5 H. K9 T. 9652 L. AD963 Austur. S. 7 H. A742 T. 10743 L. KG84 Suöur. S. AD1098432 H. G53 T. A L. 7 Suöur spilaöi 4 spaöa og vestur kom út meö tigulkóng. Suöur mátti gefa einn slag a'spaöa og tvo á hjarta og honum fannst aö annaöhvort spaöakóngur eöa hjartaás hlytu aö liggja rétt. Hann spilaöi þvi hjarta á kóng en austur drap á ás og spil- aöi spaöa. Suöur svinaöi en vestur átti kónginn og spilaöi meiri spaöa. Og nú varö suöur aö gefa tvo slagi á hjarta i viö- bót. Aö visu la' spiliö ekki vel, en suöur átti samt uppundir 100% vinningsleiö. 1 öörum slag átti hann aö spila laufi á ásinn og siöan hjartallnunni úr boröi. Ef austur á drottninguna og fer upp meö hana, gefur suöur aöeins á hjarta-ásinn og spaöakóng I viöbót. En ef vestur fer inn getur hann ekki spilaö trompi nema gefa frá sér trompslaginn um leiö og suöur getur þá trompaö hjarta i boröi. krossgáta 3366. Lárétt I) Hungraöa. 5) Kona. 7) Tónn. 9) Stefnu. II) Vend. 13) Efni. 14) Unaö. 16) Eins. 17) Klaka. 19) Stafir. Lóörétt 1) Tröllkona. 2) Bor. 3) Afsvar. 4) Orkaöir. 6) Dýr. 8) Fönn. 10) Braka. 12) Dýra. 15) Sarg. 18) Fæöi. Ráöning á gátu No. 3365 Lárétt 1) Aflæsa. 5) Ósk. 7) Gá. 9) Túli. 11) Ell. 13) Mis. 14) Naum. 16) TT. 17) Gamla. 19) Hundur. Loörétt 1) Algeng. 2) Ló. 3) Æst. 4) Skúm. 6) Listar. 8) Ala. 10) Litlu. 12) Lugu. 15) Man. 18) MD. með morgunkaffinu :— Þiö ættuö að vita aö þaö er svo sem hægt aö skipta á ykkur og plastblómum. — Hvernig i ósköpunum gastu komiö bílnum inn I eldhúsiö?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.