Tíminn - 30.07.1980, Blaðsíða 12

Tíminn - 30.07.1980, Blaðsíða 12
"36 hljóðvarp Miðvikudagur 30. júli 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Asta Ragnarsdóttir heldur áfram að lesa „Sumar á Mírabellueyju” eftir Bjöm Rönningen i þýöingu Jó- hönnu Þráinsdóttur (12). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Kirkjutónlist: Frá orgelhátiðinni I Lahti i Finnlandi I fyrra. Markki Ketola ieikur „Grand piece symphonieque” eftir César Franck og Preliidiu og filgu i C-dUr eftir Johann Sebast- ian Bach. 11.00 Morguntónleikar. Hljómsveit franska Ut- varpsins leikur „Pastorale d’été” (Harðljóð að sumri) eftir Arthur Honegger; Jean Martinon stj. / Sinfóniu- hljómsveit LundUna leikur „Hljómsveitin kynnir sig” eftir Benjamin Britten; höf- undurinn stj. / Jósef Suk og Tékkneska filharmonlu- sveitin leika Fiðlukonsert i a-moll op. 53 eftir Antonin Dvorák; Karel Ancerl stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Tónlist Ur ýms- um áttum, þ.á m. léttklass- isk. 14.30 Miödeglssagan: „Sagan um ástina og dauöann" eftir Kuut Hauge. Siguröur Gunnarsson les þýöingu sfna (2). 15.00 Popp.Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siödegistónieikar. Rut Ingólfsdóttir og Gisli MagnUsson leika Fiölu- sónötu eftir Fjölni Stefáns- son / Kammersveit Arthurs Weisbergs leikur „TUskild- ingsóperuna”, svitu eftir Kurt Weill / John Williams gftarleikari og Enska kammersveitin leika „Hug- detturum einn herramann” eftir Joaquin Rodrigo; Charles Groves stj. 17.20 Litli barnatiminn. Stjórnandinn, Oddfriður Steindórsdóttir, talar um töhir og SigrUn Björg Ing- þórsdóttir les m.a. söguna „Kiölingurinn, sem gat talið upp aö tfu” eftir Alf Proysen i þýðingu Þorsteins frá Hamri. 17.40 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Frá Ólympiuleikunum. Stefán Jón Hafstein talar frá Moskvu. 19.40 Gestur i Utvarpssal: Helen Coi frá Kanada leikur á pianó. a. Tokkata i D-dUr eftir Johann Sebastian Bach. b. ÞrjU pianóstykki eftir Pál Isólfsson. c. Ballaöa I g-moll op. 23 eftir Frédéric Chopin. 20.05 Er nokkuö aö frétta? Umsjónarmenn: Bjarni P. MagnUsson og ólafur Jó- hannsson. 20.30 „Misræmur”. Tónlistar- þáttur i umsjá Astráðs Haraldssonar og Þorvarös Arnasonar. 21.10 Fjallamenn fyrr og nú. Þáttur um klifur og fjall- göngur i umsjá Ara Trausta Guömundssonar. Seinni þáttur. 21.35 LUörasveit HUsavfkur og Kariakórinn Þrymur flytja lögeftir Jesef Malina og Steingrim SigfUsson; Ro- bet Bezdék stj. 21.45 Apamáliö f Tennessee. Sveinn Asgeirsson segir frá. Fjóröi og sföasti hluti. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kjarni málsins. Er til sérfslensk hugsun? Ernir Snorrason ræöir viö Pál SkUlason prófessor og Jó- hann S. Hannesson mennta- skólakennara. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. 23.20 Pfanóleikur. Cor de Groot leikur pianóverk eftir Georges Bizet, Jules Mass- enet og Benjamin Godard. (Hljóöritun frá hollenska Utvarpinu.) ALTERNATORAR OG STARTARAR BÍLARAF Borgartúni 19 - Simi 24700 Verð frá 29.800.- Póstsendum Varahluta- og viðgerðaþj. Ford Bronco Chevrolet Dodge Wagoneer Land/Rover Toyota Datsun og i flestar gerðir biia. Vélbundið hey til sölu. Upplýsingar i sima 99-5068, milli kl. 8 og 9 á kvöldin. Lögreg/a Slökkvi/ið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðiö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö simi 51100, sjúkrabifreið sfmi 51100. Apótek Kvöld, nætur og helgidaga- vörslu apóteka I Reykjavik vik- una 25. jUli — 31. jUli annast Ingólfs-apótek og Laugarnes- apótek. Ingólfs-apótek annast vörsluna á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridögum og annast næturvörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almenn- um frfdögum. Laugarnes-apó- tek annast eingöngu kvöld- vörslufrá kl. 18-22 virka daga og laugardagsvörslu frá kl. 9-22, samhliöa næturvörsluapótek- inu. Athygli skal vakin á þvi, aö vaktavikan hefst á föstudegi. „Nei, ég átti ekki i neinum vand- ræöum meö hann.” „Svaka er ég feginn aö þiö eruö komin heim.” DENNI DÆMALAUSI Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.- föstud, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, sfmi 11100, Hafnar- fjöröur sfmi 51100. Siy savaröstofan : Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garöabær: '■Nætur- og helgidagagæsia: Upplýsingar i Slökkvistööinni simi 51100. Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspftalinn. Heimsóknar- tlmi f Hafnarbúöum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artfmi á Heilsuverndarstöö Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Heiisuverndarstöö Reykja- vikur: Ónæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferöis ónæmiskortin. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 9-21. Lokaö á laugard. og sunnud. Lokaö júli- mánuö vegna sumarleyfa. SEROTLAN — Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheim- um 27, simi 36814. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 14-21. Lokaö á laugard. til 1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 82780. Heimsendingarþjón- usta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. HLJ ÓÐBÓKASAFN — Hólm- garöi 34, sfmi 86922. hljóöbóka þjónusta viö sjónskerta. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 10-16. HOFSVALLASAFN Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 16-19. Lokaö júlimánuö vegna sumarleyfa. BOSTAÐASAFN — Bústaöa- kirkju, simi 36270. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 9-21. BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bú- .staöasafni, simi 36270. Viö- ina. Lokaö vejgna sumarleyfa 30/6-5/8 aö báöum dögum meö- töldum. Bókasafn Kópavogs, Félagsheimilinu Fannborg 2, s. 41577. Opiö alla virka daga kl. 14-21 laugardaga (okt.-apríl) kl. 14-17. Bókasöfn Frá Borgarbókasafni Reykja- vikur AÐALSAFN útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 9-21. Lokaö á laugard. til 1. sept. Bilanir.^ Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabiianir simi 05 Biianavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn i Reykjavik og Kópavogi f sfma 18230. 1 Hafnarfiröi I sima 51336. Hitaveitubiianir: Kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Gengið 1 Bandarikjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 N orskar krónur lOOSænskar krónur lOOFinnsk mörk 100 Franskir fraftkar lOOBelg. frankar lOOSviss. frankar lOOGyllini 100 V. þýsk mörk 100 Lfrur 100 Austurr.Sch. íookscudos lOOPesetar 100 Yen 1 trskt pund NR. 141 — 29. júli 1980 Kaup Sala 490,50 ’ 491,60 1165,60 1168,20 420,70 421,60 9048,60 9068,90 10151,30 10174,00 11884,30 11910,90 13568,50 13598,90 12073,90 12100,90 1754,30 1758,20 30439,40. 30507,60 25664,50 25722,10 28006,20 28069,00 59,10 59,23 3944,50 3953,40 999,00 1001,20 689,00 690,60 217,23 217,71 1051,00 1053,40 AKRABORGAR Frá Akranesi Frá Reykjavfk kl. 8,30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17,30 Kl. 19.00 2. maitil 30. jiíni veröa 5 ferðir á föstudögum og sunnudögum. — Sföustu feröir kl. 20.30 frá Akranesi og ki. 22,00 frá Reykjavik. 1. júli til 31. ágúst veröa 5 ferö- iraila daga nema iaugardaga, þá 4 feröir. Afgreiösla Akranesi simi 2275. Skrifstofa Akranesi simi 10 5. Afgreiösla Rvík simar 16420 og 16050. Ti/kynningar Fræöslu og leiöbeiningastöö SAA. Viötöl viö ráögjafa alla virka daga frá kl. 9-5. SAA, Lágmúla 9. Rvk. simi 82399. Kvöldsimaþjónusta SAA Frá kl. 17-23 alla daga ársins simi 8-15-15. Viö þörfnumst þin. Ef þú vilt gerast" félagi i SAA þá hringdu I sfma 82399. Skrifstofa SAA er I Lágmúla 9, Rvk. 3. hæö. Félagsmenn f SAA Viö biöjum þá félagsmenn SAA, sem fengiöhafa senda giróseöla vegna innheimtu félagsgjalda, vinsamlegast aö gera skil sem fyrst. SAA, Lágmúla 9, Rvk. simi 82399. SAÁ — SAAGIróreikningur SAA er nr. 300. R I tJtvegsbanka Islands, Laugavegi 105, R. Aöstoö þln er hornsteinn okkar. SAÁ Lágmúla 9. R. Sfmi 82399. 0 * AL — ANON — Félagsskapur aöstandenda drykkjusjúkra: Ef þú átt ástvin sem á viö þetta vandamál aö striöa, þá átt þú kannski samherja i okkar hóp. Slmsvari okkar er 19282. Reyndu hvaö þú finnur þar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.