Tíminn - 30.07.1980, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 30. júli 1980
37
Söfn
Listasafn Einars Jónssonar er
opið alla daga nema mánudaga
kl. 13:30-16.
Ásgrimssafn Bergstaöarstæti
Sumarsýning, opin alla daga,
nema laugardaga, frá kl. 13:30-
16. Aðgangur ókeypis.
Arbæjarsafn
Opið kl. 1.30—18 alla daga nema
mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi.
THkynningar
Sundhöll Selfoss
er opin alla virka daga frá kl.
07.00-12.00 og 13.00-22.00 laugar-
dagakl. 07.00-12.00 og 13.00-18.00
sunnudaga kl. 10.00-12.00 og
13.00-17.00
Mánudaga lokað
Mánuðina júnf, júli og ágúst er
opið i hádeginu (12-13).
Ferðalög
SIMAR. 1 1.79 8 og 1Í533.
Ferðir um Verzlunarmanna-
helgina 1.—4. ágúst:
1. Strandir — Ingólfsfjörður.
kl. 18. — Gist i húsi.
2. Lakagigar
kl. 18 — Gist i tjöldum.
3. Þórsmörk —
Fimmvörðuháls.
kl. 20 — Gist i húsi.
4. Landmannalaugar — Eldgjá
kl. 20 — Gist i húsi.
5. Skaftafell — öræfajökull
kl. 20 — Gist i tjöldum.
6. Alftavatn — Hrafntinnusker
Hvannagil.
kl. 20 — Gist i húsi.
7. Veiðvötn — Jökulheimar
kl. 20 — Gist i húsi.
8. Nýidalur — Arnarfell —
Vonarskarð
kl. 20 — Gist I húsi.
Ferðir 2.—4. ágúst:
1. Hveravellir — Kerlingar-
fjöll — Hvitárnes
kl. 08 — Gist i húsi.
2. Snæfellsnes — Breiða-
fjarðareyjar
kl. 08. — Gist i húsi.
3. Þórsmörk
kl. 13 — Gist i húsi.
Ath. að panta farmiða
timanlega á skrifstofunni öldu-
götu 3. Ferðafélag Islands.
Sumarleyfisferðir I ágúst:
1.1.-10. ágúst (9 dagar) — Lóns-
öræfi
2. 6.-17. ágúst (12 dagar) —
Askja — Kverkfjöll — Snæfell
3. 6.-10. ágúst (5 dagar) —
Strandir — Hólmavik — Ingólfs-
fj-
4. 8.-15. ágúst (8 dagar) —
Bor ga rfj örður-ey stri.
5. 8.-17. ágúst (10 dagar) —
Landmannalaugar — Þórs-
mörk.
6. 15.-20. ágúst (6 dagar) —
Álftavatn — Hrafntinnusker —
Þórsmörk
7. 28.-31. ágúst (4 dagar) —
Norður fyrir Hofsjökul.
Pantíð farmiða timanlega. All-
ar upplýsingar á skrifstofunni,
öldugötu 3 Ferðafélag Islands.
ÚTIVISTARFERÐIR
Miðv.dag kl. 20
Helgafeli og nágrenni, siðasta
kvöldferöin aö sinni.
Farið frá B.S.I. bensinsölu
Hafnarf. v. kirkjugaröinn).
Verslunarmannahelgi::
1. Langisjór — Laki
2. Dalir — Akureyjar
3. Snæfellsnes
4. Kjjilur — Sprengisandur
5. Þórsmörk einnig einsdags-
ferö á sunnudag.
Sumarieyfisferðir:
Hálendishringur 7.-17. ágúst
Loðmundarfjörður 18.-24. ágúst
Stórurð-Dyrfjöll 23.-31. ágúst
Leitið upplýsinga, farmiðasala
á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606
J Útivist
Vegaþjónustubifreið F.l.B. 5
Borgarfjörður simi: 93-7102
Vegaþjónustubifreið F.I.B. 9
Akureyri, austur úr simi: 96-
22254
Vegaþjónustubifreið F.I.B. 2
Bilaverkst. Viöir Viðidal V-Hún
simi: Slmstöðin Hvammst. 95-
1300
Vegaþjónustubifreið F.l.B. 7
Hornafjörður slmi: 97-8200
Vegaþjónustubifreið F.I.B. 6
Eyjafj. vestur slmi: 96-61122
Vegaþjónustubifreið F.l.B. 8 Út
frá Vlk slmi: 98-7156
Aðstoðarbeiðnum er hægt aö
koma á framfæri I gegnum
Gufunes radio s. 22384, Brú
radio s. 95-1212, Akureyrar
radio s. 96-11004. Ennfremur er
hægtaðkoma aðstoðarbeiðnum
á framfæri í gegnum hinar fjöl-
mörgu talstöðvabifreiðar sem
eru á vegum úti. Einnig viljum
við benda á sjálfboöasveitir
F.I.B. og F.R. manna, merktar
T sem munu góöfúslega veita
þjónustu meö talstöövum sln-
um. Þeim sem óska aðstoöar
skal bent á að gefa upp númer
bifreiðar og staösetningu, auk
þess hvort menn eru félagar I
F.I.B., en þeir ganga fyrir með
þjónustu. Þá skal auk þess bent
á að nauösynlegt er að fá stað-
fest hvort vegaþjónustublll
fæst á staðinn, þvi slikar
beiðnir verða látnar sitja fyrir.
Vegaþjónusta F.I.B. vill benda
ökumönnum á aö hafa með sér
viftureimar af réttri stærð,
varahjólbarða og helstu vara-
hluti I kveikju. Ennfremur
bendum við á hjólbarðaviö-
gerðarefni sem fæst á flestum
bensfnstöðvum. Eins og fyrr
segir njóta félagsmenn F.I.B.
forgangs með þjónustu og fá
auk þess helmings afslátt af
allri þjónustu aöstoðarbifreiða
F.l.B. Þeim sem áhuga hafa á
þvl að gerast meðlimir I F.I.B.
er bent á að snúa sér til skrif-
stofu félagsins eöa næstu vega-
þjónustubifreiðar og útfylla inn-
tökubeiðni, skrifstofa F.I.B. er
aö Auðbrekku 44-46, Kópavogi.
Þjónustutími F.I.B. bifreiða er
frá kl. 14-21 á laugardögum og
kl. 14-24 á sunnudögum.
Símsvari F.I.B. er tengdur viö
slma 45999 eftir skrifstofutlma. (
Vegaþjónustubifreiðar tilkynna '
staðsetningu til Gufunes radio
kl. 15, 18 og 21.
0
Ymis/egt
Út er komiö 1. tbl. þessa ár-
gangs af Farfuglinum, timariti
Bandalags íslenskra Farfugla.
Blaðið er að miklu leyti helgað
Ari trésins, og fer þar mest fyrir
erindi sem Sigurður Blöndal,
skógræktarstjóri rikisins, flutti i
útvarp 30. mars s.l. og fjallar um
ræktun trjáa. Einnig er að finna i
blaðinu greinina „Að aka á fjöll”
eftir Jónas Helgason landfræðing.
Auk þessara greina eru I blað-
inu fréttir af starfsemi Farfugla,
og kemur þar m.a. fram að hér á
landi eru nú starfrækt 7 Farfugla-
heimili og að á árinu 1979 voru
gistinætur I þessum heimilum
samtals 17.103.
Minningarkort
Minningarkort Flug-
björgun'arsveitarinnar I
Reykjavik eru afgreidd hjá:
Bókabúð Braga, Lækjargötu
2. Bókabúð Snerra, Þverholti
Mosfellssveit. Bókabúö Oli-
vers Steins, Strandgötu 31,
Hafnarfirði. Amatörverslun-
in, Laugavegi 55, Húsgagna-
verslun Guðmundar, Hag-
kaupshúsinu, Hjá Sigurði simi
12177, Hjá Magnúsi slmi 37407,
Hjá Sigurði simi 34527, Hjá
Stefáni simi 38392. Hjá Ingvari
simi 82056. Hjá Páli slmi 35693.
Hjá Gústaf simi 71416.
' Minningarkort Breiöholts-
kirkju fást á eftirtöidum stöö-
um: Leikfangabúöinni Lauga-
vegi 72. Versl. Jónu Siggu
Arnarbakka 2. Fatahreinsun-
inni Hreinn Lóuhólum 2-6.
Alaska Breiöholti. Versl.
Straumnesi Vesturbergi 76.'
Séra Lárusi Halldórssyni
Brúnastekk 9. Sveinbirni
Bjarhasyni Dvergabakka 28.
Minningakort Kvenfélags Há-
teigssoknar eru afgreidd hjá
Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitis- .
braut 47, simi 31449. Guðmundu
Þorsteinsdóttur, Stangarholti
32, simi 22501. Bókabúðin Bókin,
Miklubraut 68 simi 22700. Ingi-
björgu Sigurðardóttur, Drápu-
hlíð 38 simi 17883, og Úra- og
skartgripaverslun Magnúsar
Asmundssonar, Ingólfsstræti 3,
simi 17884.
Minningarkort Sambands
dýravendunarfélaga Islands
fást á eftirtöldum stöðum:
lReykjavIk: Loftið Skólavörðu-
stig 4, Verzlunin Bella Lauga-
veg 99, Bókav. Ingibjargar
Einársdóttur Kleppsveg 150,
Flóamarkaði S.D.I. Laufásvegi
II kjallara, Dýraspltalanum
Vlðidal.
1 Kópavogi: Bókabúöin Veda
Hamraborg ,
1 Hafnarfirði: Bókabúð Olivers
Steins Strandgötu 31,
A Akureyri: Bókabúö Jónasar
Jóhannssonar Hafnarstræti 107,
1 Vestmannaeyjum: Bókabúðín
Heiðarvegi 9,
A Selfossi: Engjaveg 79.
Minningaspjöld Kvenfélags
Háteigssóknar eru afgreidd i
Bókabúðinni Hliðar, Miklubraut
68, simi 22700, Guðrúnu, Stangar-
holti 32, slmi 22501, Ingibjörgu,
Drápuhlið 38, simi 17882. Gróu,
Háaleitisbraut 47, sími 31339, Úra
og skartgripaversl. Magnúsar
Asmundssonar, Ingólfsstræti 3,
simi 17884.
MINNINGARKORT kvenfé-
lagsins Seltjarnar v/kirkju-
byggingarsjóös eru seld á bæj-
arskrifstofunum á Seltjarnar-
nesi og hjá Láru i slma : 20423.
Minningarkort byggingar-
sjóös Breiðholtskirkju fást
hjá: Einari Sigurðssyni Gils-
árstekk 1, simi 74130 og Grét-
ari Hannessyni Skriðustekk 3,
simi 74381.