Tíminn - 30.07.1980, Blaðsíða 16

Tíminn - 30.07.1980, Blaðsíða 16
v» Gagnkvæmt tryggingafé/ag m Miðvikudagur 30. júlí 1980 Nýja fasteignasalan Ármúla 1. Sími 39-400 „Fleiri þjóöir andvíg- ar algjörri hvalfriö- un á ráðstefnunni m” — segir Kristján Loftsson AM— „Mér fannst andinn á hval- veiöiráöstefnunni likur og oftast áöur og ég vek athygli á þvi aö þegar fram kom tÚlaga um al- gjört bann viö hvalveiöum á ráö- stefnunni nii, voru fleiri á möti i ár en i fyrra”, sagöi Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals hf. þegar Tíminn ræddi viö hann i gær. Kristján sagöi aö þótt enginn gæti vitaö hver framtfö hvalveiöa yröi og hver áhrif hinn sterki áróöur hér og erlendis mun hafa, fengi hann ekki séö nein merki þess aö hvalstofnar hér viö land þyldu ekki sókn Islendinga, enda heföi i þau 33 dr sem veiöarnar hafa veriö stundaöar veriö fariö aö meö mestu gát og veiöunum stillt i hóf. Kristján sagöi aö þótt islensk stjórnvöld tækju þann kost aö minnka hámarksveiöiá langreyöi i 254 hvali úr 304, þá væri þaö i rauninni sami fjöldi sem gert heföi verið ráö fyrir 1976 aö hér mætti veiða d ári 1982. Islend- ingar heföu hins vegar fengiö leyfi til þess aö veiöa 50 langreyö- ar f viöbót á ári, ef veður leyföu, tilþess aö mæta minna aflamagni önnur ár. Fjöldi veiddra lang- reyöa yröi á endanum hinn sami, eöa 1524, þótt hann kynni aö veiö- ast á eitthvaö skemmri tima en sex árum. Kristján sagöi aö nú væru komnar á land 213 langreyöar, 31 búrhvalur og 2 sandreyöar, en sandreyöur kemur oft ekki á miö- in fyrr en siöla sumars. boku- slæöingur hefur veriö á miöunum aö undanförnu og veiöi i minna lagi. lönaöarmenn voru nýhafnir undirbúning aö uppsetningu heitu pott- anna i Sundhöllinni þegar Tryggvi, Ijósmyndari Timans, tók þessar myndir. Unniö við uppsetningu tveggja heitra potta við Sundhöllina: Vatnsnudd verður í öðrum pottínum — Teknir i notkun I haust Kás — bessa dagana er aö hefjast vinna viö uppsetningu tveggja heitra potta viö Sundhöllina i Reykjavik, en þeir veröa staö- settir á austursvölum byggingar innar, sem hingaö til hafa staöiö ónotaðar. Bygging pottanna var samþykkt i iþróttaráöi og borgar- ráöi f vor, og hefur siöan veriö unniö aö hönnun þeirra. Aætlaö er aö kostnaður viö þessa fram- kvæmd muni nema um 40 millj. kr., lauslega áætlaö. Sem fyrr segir veröa pottarnir tveir á austursvölunum. Annar þeirra veröur 4.5x3 metrar aö stærö, en hinn veröur nokkru minni, eöa 2x4 metrar aö stærö. Umfang þeirra markast af stærö svalanna og veröur annar þeirra aö vera minni, svo hægt sé aö ganga aö hinum pottinum. Ráögert er'3 aö koma fyrir vatnsnuddtækjum i minni pott- inum, en þau njóta mikilla vin- sælda erlendis. Mun þetta vera fyrsti sundstaöurinn þar sem slikum tækjum veröur komiö fyrir i heitum potti hérlendis. Hægt veröur aö ganga út á austursvalirnar undir stiganum sem liggur aö sólbaössvölum karla I Sundhöllinni. Aætlaö er aö framkvæmdum viö uppsetningu pottanna veröi lokiö i haust, og veröa þeir þá þegar teknir f notkun. Veriöer aöleggja siöustu hönd á innréttingar húsnæöis borgarfógetaembættisins. Timamynd Tryggvi. Fógeti flytur um helgína — opnar að Reykjanesbraut 6 n.k. þriðjudag HEI — Borgarfógetaembættiö i Reykjavik áætlar aö flytja úr húsnæöinu viö Skólavöröustig nú um helgina og opna siöan þriöju- daginn 5. ágúst I hinum nýju heimkynnum aö Reykjanesbraut 6. baö er i húsi þvi sem Sölufélag garöyrkjumanna og Feröaskrif- stofa rikisins eru i viö Miklatorg. t samtali viö Jón Skaftason, borgarfógeta kom fram aö fram- kvæmdir viö nýja húsnæöiö hefur gengið afskapiega vel siðan hafist var handa og þeim væri nær full lokið. Spuröur hvort þessi flutn- ingur skapaöi þeim og/eöa okkur hinum aukin þægindi, sagöi Jón aö vafalaust veröi nýja aöstaöan þægilegri fyrir starfsfólk em- bættisins og einnig viöskiptavin- ina, þó ekki væri nema það að á nýja staönum væri talsvert um bllastæöi, sem algerlega heföi vantaö á Skólavöröustignum. Aö visu sagöi hann einn galla, sem talsvert væri búiö aö velta vöngum yfir og hann væri búinn að ræöa um viö yfirvöld, þ.e. aö yfir ákaHega mikla umferðagötu væri aö fara. betta mál og hugsanleg bót á þvi' væri nú til athugunar hjá gatnamálatjóra. Skipuiagsbreytingar sagði Jón ekki nema minniháttar i sam- bandi viö þennan flutning. En aö visu yröi rýmra i nýja húsnæöinu, sem gæfi tækifæri til aö haga vinnubrögöum á hagkvæmari hátt. Könnun á stórbreytingum, þ.e. hvort mögulegt sé aö taka upp tölvufærslu i þinglesturs deildinni, heföi hinsvegar veriö i gangi I nokkra mánuöi, og niöur- staöa af prógrammi lægi ekki fyrirennþá. Endanleg ákvörðun i þvi máli væri siöan auövitað dómsmálaráöuneytisins. bá kom fram aö simanúmer og opnunartimi veröur óbreytt.Allar deildir embættisins eru opnar frá kl. 10 til 15, þ.e. þaö er ekki lokaö I hádeginu eins og var fyrir ekki svo ýkja löngu siöan. Er minnst var á hve margir telja sig lenda i biörööum hjá embættinu, sagöist Jón hafa tekið eftir þvi aö þaö væri ákaflega breytilegt eftir stundum dagsins. Oftast skapaöist biöröö þegar opnaö væri kl. 10, margir kæmu i hádeg- inu og siöan venjulega törn siöasta klukkutimann sem opiö er. Hinsvegar virtist oft sárafátt milli kl. 10 og 11 fyrir hádegi og aftur kl. 1 og 2 eftir hádegi. bvi sýndist honum aö stórminnka mætti biöraöirnar i afgreiöslunni, ef fólk gæti dreift heimsóknunum jafnar yfir daginn. Nú hafa þrfr verið jarðsettír í Gufunesi Ný svæði gerð grafartæk I Fossvogi AM — ,,Ef óskir koma fram um jarðsetningu i nýja garöinum i Gufunesi, þá munum viö ekki leggjast gegn þeim, þótt áfram veröi einkum jarösett i Foss- vogi”, sagöi Friörik Vigfússon, forstjóri Kirkjugaröa Reykja- vikur i viötali viö Timann i gær. Nú hafa þrir veriö jarösettir I Gufunesi, samkvæmt slikum sér- stökum óskum, en sem menn muna var Friöfinnur heitinn Ólafsson þeirra fyrstur. Sagöi Friörik aö stjórn Kirkjugaröanna vildi rækta svæöiö i Gufunesi betur upp og gera aðkomu aö svæöinu sem best úr garði, áöur enalmenntyröi tekiö aö jarösetja þar. 1 sumar hefur veriö unniö aö þvi aö laga svæðiö vestan Foss- vogsgarösins, svo og neðar I garöinum. Eiga þau aö taka viö þegar svæöiö innan gömlu mark- anna i Fossvogi er fullnýtt, sem ætti aö veröa um næstu áramót. Stórfelldur rekstrarhalli hjá Landsvirkjun 3ja árið i röð fáist ekki 55% hækkun á raforku I heildsölu: Lagaboð um verðlagningu á raforku þverbrotin — og sama gildir um ákvæði lánssamninga, þar sem gert er ráð fyrir að reksturinn skili ákveðinni arðgjöf Kás — Fái Landsvirkjun ekki 55% hækkun á gjaldskrá sinni, þ.e. á raforku I heildsölu, stefnir I stórfelldan rekstrarhalla hjá fyrirtækinu þriöja áriö 1 röö, en á siöustu tveimur árum hefur oröiö um 1.5 milljaröa króna rekstrarhalli. Stjórn Landsvirkjunar hefur sent eigendum fyrirtækisins, sem eru riki og Reykjavikur- borg og eiga sinn helminginn hvor, þar sem hún lýsir yfir þungum áhyggjum sinum vegna hinnar alvarlegu og si- versnandi fjárhagsstööu fyrir- tækisins. 1 ályktun stjórnarinnar segir m.a.: ,, Nú stefnir i stórfelldan rekstrarhalla hjá Landsvirkjun þriöja áriö I röö, jafnframt þvi sem fyrirtækiö stendur i stór- framkvæmdum viö Hrauneyja- foss, sem úrslitum ráöa um orkuframboö hér á landi á næstu árum. I staö þess aö geta, eins og upphaflega var ráö fyrir gert, lagt verulegt fé úr rekstri til þessara framkvæmda, eru þær nú eingöngu fjármagnaðar meö erlendu lánsfé, auk þess sem fyrirtækiö hefur safnaö miklum skuldum erlendis vegna rekstrarhalla siöustu tveggja ára. Hlýtur sú spurning aö vakna, hve lengi fyrirtækiö get- ur haldiö áfram nauösynlegum orkuframkvæmdum viö þessar aöstæöur, nema til komi veruleg eiginfjárframlög frá eigend- um.” Bendir stjórnin réttilega á aö i 11 gr. laganna um Landsvirkjun þar sem ákvæöi eru um verö- Framhald á bls. 39.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.