Tíminn - 30.07.1980, Blaðsíða 8
8
Miövikudagur 30. júli 1980
Þá er komiB aö þvi, aö f jalla um
annan hluta bréfs þins, þann
sembirtist hinn 19. júni.Þar ræöir
þú um veiöar erlendra
stangaveiöimanna hérlendis, og
sölu á veiöileyfum til þeirra. Þvi
er ekki aö leyna, aö þarna erum
viö komnir aö þvl ágreiningsefni,
sem hæst hefur risiö milli stanga-
veiöimanna og veiöiréttar-
eigenda hérlendis undanfarin ár.
Nokkur hópur veiöimanna
hefur veriö ákafur og afkasta-
mikill viö aö fordæma þessa
veiöileyfasölu. Veiöiréttar-
eigendum hefur veriö borin á
brýn óþjóöhollusta, ágirnd og
undirlægjuskapurviö tltlendinga,
og jafnframt tæpt á gjaldeyris-
svikum og öörum lögbrotum. Viö,
sem fyrir þessari áróöursherferö
uröum, áttuöum okkur ekki á þvl I
fyrstu hve margir ljáöu þessum
málflutningi eyra. Vegna þessa
höfum viö ekki gert nóg af þvl aö
skyra okkarviöhorf I fjölmiölum.
Heföum viö veriö iönari viö slikt
állt ég aö skoöanir almennings á
þessum málum væru nú nokkuö á
annan veg en raun er á.
Mig langar til aö rekja aöeins
sögu þessara mála, og lýsa siöan
stuttlega ástandi þeirra I dag. Aö
þvl loknu mun ég skýra viöhorf
Landssambands Veiöifélaga til
veiöa erlendra manna hérlendis.
Frá síöustu aldamótum og
fram undir seinni heimsstyrjöld-
ina var allmikiö um aö útlend-
ingar kæmu hingaö til laxveiöa.
Þeir tóku gjama á leigu heilar ár
eöa hluta þeirra, og dvöldu þar
viö veiöar lengri eöa skemmri
tima á hverju sumri. Þeir komu
sér yfirleitt vel viö landsmenn
fóru vel meö árnar, og opnuöu á
margan hátt augu tslendinga
fyrir þeim miklu möguleikum,
sem hér eru til stangaveiöi. Um
þátt þeirra ætla ég þó ekki aö fjöl-
yröa nú.
Sá kafli útlendingaveiöanna,
sem viö ræöum hér hefst fyrir
rúmum áratug, þegar leigutakar
ýmsir komast aö þvl, aö I Banda-
rikjunum er góöur markaöur
fyrir laxveiNleyfi. Þessir leigu-
takar sóttust eftir aö taka góöar
laxveiöiár á leigu, helst til langs
tlma. Þeir seldu slöan hluta
veiöileyfanna til útlendinga, og
fengu þannig upp I leigukostn-
aöinn. Afganginn af veiöitímabil-
inu gátu þeir síöan notaö sjálfum
sér til ánægju eöa tekjuöflunar.
Þegar þetta var augljóst oröiö
undu veiöiréttareigendur illa sin-
um hlut, og lái þeim hver sem
vill.
Þeirra fyrstu viöbrögö uröu
gjama þau, aö hækka leigukröfur
slnar, en fljótlega reyndu sum
veiöifélög eöa einstakir veiöi-
réttareigendur aö losna alfariö
viö milliliöina. Þeir tóku aö sem ja
beint viöerlenda aöila, ýmisst um
leigu á ám eöa sölu á veiöileyfum.
Þó er þaö enn svo, aö fullur
helmingur þeirra veiöileyfa, sem
á markaöi eru erlendis, er seldur
á vegum íslenskra aöila, sem
hafa veiöiréttinn á leigu. Flestir
þeirra borga sanngjarnt verö
fyrir, en þó finnast þess dæmi
ennþá, aö veiöiréttareigendur séu
gróflega hlunnfarnir I þessum
efnum.
Hámarki viröist mér aö þessi
veiöileyfasala erlendis hafi náö
áriö 1974, og aö heldur hafi dregiö
úr henni slöan. Ekki veit ég þó til
aö nákvæm athugun hafi fariö
fram á þessu fyrr en áriö 1978. Þá
voru veiöileyfi I 19 laxveiöiám,
eöa hluta þeirra, seld erlendis.
Samtals voru þetta 5442 stangar-
dagar, sem er 16% þeirra
veiöileyfa, sem nýta mátti þaö
áriö. Síöan þá hefur þessum ám
fækkaö um eina. Út hafa falliö
Stóra-Laxá I Hraunamanna-
hreppi og Deildará á Sléttu, en
Haukadalsá bætst viö.
Landssamband Veiöifélaga
hefur innan sinna vébanda 46
veiöifélög, sem flest starfa viö
laxveiöiár. 1 þeim hópi eru 15 af
þeim 18 laxám, sem nú eru á
markaöi erlendis. Veiöifélögun-
um er yfirleitt stjórnaö meö tvö
höfuömarkmiö fyrir augum. Þaö
fyrra er aö tryggja sem best vöxt
og viögang fiskstofna á vatna-
svæöum félagsins. Hiö slöara er
aö ráöstafa veiöiréttinum á þann
hátt, sem hagkvæmastur er fyrir
félagsmenn.
Landssamband Veiöifélaga
ræöur engu um þaö hvernig hin
einstöku veiöifélög haga slnum
ákvöröunum I þessum málum. Þó
er oft til okkar leitaö um ýmsar
upplýsingar og jafnvel ráögjöf.
Stjórn Landssambandsins hefur
því myndaö sér ákveöna stefnu
varöandi veiöar erlendra manna
hérlendis, — stefnu, sem viö telj-
um samrýmast þeim tveim
höfuömarkmiöum sem greint var
frá hér aö framan. Þessari stefnu
reynum viö aö fá aöildarfélög
okkar til aö fylgja. Hún er I sem
fæstum oröum á þessa leiö:
A. Til þess aö foröast offram-
boö veiðileyfa á innanlandsmark-
aöinum verður aö selja hluta af
laxveiöileyfunum crlendis.
B. Til þess aö tryggja nægt
framboð veiöileyfa hérlendis
er nauösynlegt aö hafa stjórn á
sölu veiðileyfa til útlendinga.
Þessi stefna okkar byggist á
eftirfarandifimm meginatriöum:
1. Framboö veiöileyfa á lslandi
er þaö mikiö, aö ekki er hægt aö
selja þau öll innanlands, nema til
komi verölækkun. Til aö
fyrirbyggja sllkt er nauösynlegt
aö selja erlendum veiöimönnum
hluta af veiöileyfunum.
2. Sala veiöileyfa innanlands er
okkar nærtækasti og tryggasti
markaöur. Þvl ber aö sinna hon-
um framyfir önnur markaös-
svæöi. Utanlandsmarkaöurinn er
I eöli sinu ótryggur, og getur
lokast fyrirvaralaust af efna-
hagslegum eöa stjórnmálalegum
ástæöum. Vegna þessa er
veiöiréttareigendum nauösynlegt
aö efla innanlandsmarkaöinn
eftir megni.
Þetta hljómar svo sem nógu
vel, en stenst illa nánari athugun.
Arfborinn forgangsréttur til
veiöihlunnindanna er fremur
óljóst oröalag, en viröist þó helst
tákna umráöarétt vegna erföa-
tengsla. 1 þessu tilvikí koma
veiöiréttareigendur einir þar til
greina, samkvæmt Islenskum
aftur á móti svo vera, og skal nú
rökstyöja þaö.
Ef veiöileyfasölu til útlendinga
væri hætt yröi hér offramboö á
laxveiöileyfum, vegna þess aö
innanlandsmarkaöurinn tekur
ekki viö þvl aukna framboöi, sem
af breytingunni hlyti aö leiöa.
Bestu og þekktustu laxveiöiárn-
ar myndu seljast áfram, en á
heldur lægra veröi en nú er. Sala
veiöileyfa I miölungsám yröi
afturá móti dræmari en fyrr, og
haröast yröu þær veiöiár úti,sem
veriö er aö rækta upp, og enn eru
lltt þekktar. Hætt er viö aö
veiöileyfasala þar yröi svo treg,
aö eigendur ánna myndu hætta
viö þau ræktunaráform, sem nú
éru á döfinni, og framþróunin I
þessum efnum stöövast.
Þetta er þvl engan veginn
sérmál þeirra veiöiréttar-
eigenda, sem sjálfir eiga land aö
þeim ám, sem útlendingar
stunda, heldur snertir þaö alla
laxveiöiréttareigendur á landinu.
Félagar í veiöifélögum eru nú um
þaö bil 4000. Ég fullyröi þvl, aö
meirihluti bænda á þarna beinna
hagsmuna aö gæta, og er þess
fullviss, aö þorri þeirra er mér
sammála.
Athugum þá næst hvaö stanga-
veiöimennirnir eru margir. Um
þaö eru ekki til tæmandi upplýs-
ingar, en samkvæmt gögnum
Landssambands Stangaveiöi-
félaga voru meölimir aöildar-
félaga þess 3155 sföastliöiö haust.
Innan þeirra samtaka hygg ég aö
Þorsteinn Porsteinsson:
Um veiðimál
Svar til Gunnlaugs Péturssonar
3. Ef unnt á aö vera aö stjórna
þvl, hve mikiö af veiöileyfum er
selt erlendis, er nauösynlegt aö
veiöiréttareigendur hafi þau
markaösmál I slnum höndum.
Þessvegna þurfa veiöiréttar-
eigendur aö koma á fót eigin sölu-
kerfi, en ekki aö láta veiöileyfa-
sölu þessa I hendur sér
óviökomandi manna, sem nýta
veiöiréttinn aö eigin geöþótta.
4. Bein leiga á heilum ám til
útlendinga hefur ekki reynst eins
hagkvæm fjárhagslega og blönd-
uö veiöi. Ennfremur fylgja henni
gjarna mikil umsvif erlendra'
leigutaka, sem hæpiö er aö
samræmist Islenskum lögum. Þvl
ber aö foröast þetta leigufyrir-
komulag. Sumir veiöiréttar-
eigendur mæla þvl þó bót á þeim
forsendum, aö þeir telja erlenda
veiöimenn fara betur meö árnar
en tslendinga.
5. Eölilegt er aö innlendir og
erlendir veiöimenn njóti jafn-
réttis til veiöileyfakaupa. Þetta
atriöi veröur rökstutt nánar hér á
eftir.
Ég hef sett þessa punkta fram I
fullri hreinskilni. An þess væru
skrif mfn bæöi gagnslaus og
marklaus. Ég veit aö ýmsir munu
taka þaö óstinnt upp, aö ég viöur-
kenni ekki aö Islenskir stanga-
veiöimenn eigi forgangsrétt aö
veiöivötnum landsins. Sú krafa
hefur komiö nógu oft fram til
þess, meöal annars I bréfi þlnu.
Aöallega hefur hún veriö studd
þrennskonar rökum. Af þvl aö
þessi krafa um forgangsrétt er
eitt höfuöatriöi málsins mun ég
nú fjalla nánar um þessar
röksemdir, hverja fyrir sig.
1 fyrsta lagi er beitt þjóöernis-
legum rökum. Sagt er aö viö sé-
um ein þjóö I einu landi, og aö
Islenskir veiöimenn eigi þvl „arf-
borinn forgangsrétt” til þessara
hlunninda. Um leiö er þvl haldiö
fram, aö fámennur hópur veiöi-
réttareigenda sé þana aö meina
afgangi þjóöarinnar afnot
þessara landgæöa.
lögum. Eins er þaö, þegar þú og
aörir fullyröa aö hér sé um mjög
fámennan hóp hagsmunaaöila aö
ræöa. 1 bréfi þinu kveöst þú” —
efast um aö bændur sem hafa
beinan og teljandi hag af veiöi-
leyfasölu til útlendinga nái hálfu
þriöja hundraöi”, og mótmælir
þvl, aö um hagsmunamál bænda-
stéttarinnar sé aö ræöa. Ég tel
séu öll fjölmennustu stangaveiöi-
félögin. Þó standa nokkur félög
utan sambandsins, og auk þess
eru margir stangaveiöimenn
ófélagsbundnir meö öllu. Fylli-
lega mun þvl óhætt aö tvöfalda
þessa tölu. Til þess aö vantelja nú
ekki mun ég hér á eftir reikna
meö aö á Islandi séu 8000 stanga-
veiöimenn, eöa rúmlega 3 1/2%
þjööarinnar. Þaö finnst mér vera
allt of lágt hlutfall til þess aö þeir
geti litiö á sig sem þjóöina alla.
Einnig er augljóst, aö krafa
sumra þeirra um aö verö veiöi-
leyfa ráöist einvöröungu af
innlendum markaösaöstæöum er
i raun krafa um aö lækka skuli
tekjumöguleika veiöiréttar-
eigenda til þess eins aö spara
veiöimönnum sömu upphæö i
veiöileyfa kaupum.
1 ööru lagi heyrast oft rök, sem
eru fjármálalegs eölis. Þvl er
haldiö fram, aö Island sé sérstakt
markaössvæöi, og þvl skuli hér
gilda verölag byggt á Islenskum
markaösaöstæöum. Þá er gjarna
bent á verölagningu landbún-
aöarafuröa um leiö, og látiö
fylgja aö svo mikla styrki fái
Islenskur landbúnaöur frá skatt-
borgurunum, aö sanngjarnt sé aö
þeir hinir sömu geti fengiö sér
ódýr veiöileyfi. Þarna er enn á ný
veriöaölæöa þviaö fólki, aö þessi
rúm 3 1/2% Islendinga, —
veiöimennirnir — séu öll þjóöin.
Sjálfur talar þú um aö leiöa
„heimsmarkaösverösasnann inn
I herbúöirnar i afuröaverösstríö-
inu”.
Nú er þaö svo, aö hvenær sem
fiskmjölsverö hækkar i heimin-
um, þá hækkar um leiö veröiö til
okkar bænda á þessari vöru, óháö
framleiöslukostnaöi mjölsins.
Engan veiöimann hef ég heyrt
kalla þetta óréttlæti. Þannig
viröist sérstakt islenskt markaös-
svæöi aöeins áhugavert þegar þaö
á ísla:
getur lækkaö verö á veiöileyfum
til ykkar.
Aö þvi veröurlika aö hyggja, aö
þaö eru fleiri en veiöiréttar-
eigendur einir, sem eiga hags-
muna aö gæta I sambandi viö
feröir erlendra veiöimanna hing-
aö. Þjóöhagslega séö er koma
þeirra hagkvæmari en annarra
hópa feröamanna. Reynsla okkar
er, aö sú fjárhæö, sem þeir greiöa
fyrir veiöileyfi sln sé aöeins 25%
af heildareyöslu þeirra hérlendis.
Hin 75 prósentin eru greidd fyrir
flugferöir, hótelkostnaö, þjónustu
og fæöi viö árnar, auk persónu-
legrar eyöslu. Ef viö nú gerum ráC
fyrir aö erlendir veiöimenn kaupi
hér 5200 stangardaga I sumar, og
aö verö hvers veiöileyfis sé 120
þús. kr. sem ég hygg nálægt
meöallagi, þá veröa þetta
samtals 624 milljónir. Onnur
eyösla er þá þreföld sú upphæö,
eöa 1872 millj. Allt þaö fé kemur
Islenskum atvinnuvegum til
tekna á einhvern hátt. Og samtals
gera þetta 2.5 milljarö I gjald-
eyristekjum. Ég geri ráö fyrir
þvl, aö þau rúm 96% þjóöarinnar,
sem ekki veiöa lax á stöng, telji
hagkvæmt aö fá þessa peninga
inni landiö áfram.
Þá er þess aö geta, aö oft
heyrist sagt aö Islenskir skatt-
borgarar leggi mikiö fé til veiöi-
mála og uppbyggingar lax-
veiöihlunninda hérlendis, meöan
erlendir veiöimenn kosti slikt aö
engu leyti. Þessvegna sé eölilegt
aö íslenskir veiöimenn hafi þarna
vissan forgang.
Þetta viröast mér gildustu rök-
in, sem málsvarar forgangs-
réttarins beita, skoöunum sinum
til stuönings. Þó veröur á þaö aö
benda, — einu sinni enn — aö
veiöimenn eru litiö brot af
islenskum skattborgurum, en
vilja þarna njóta góös af framlög-
um allra hinna. Sá eini opinberi
sjdöur, sem styrkir fiskræktar-
framkvæmdir, er Fiskræktar-
sjóöurinn. Tekjur hans koma frá
þrem aöilum, þ.e. rlkissjóöi,
veiöiréttareigendum og vatns-
aflsstöövum, sem selja orku til
almennings. Gjaldi veiöiréttar-