Tíminn - 14.08.1980, Síða 3
Fimmtudagur 14. ágúst 1980
'^uilun
3
Þeir Logi M. Einarsson, Birgir Þór Bragason og Magnús Arnarson (t.f.v.) eru I keppnisstjórn
Ljóma-rallys og hafa átt I önnum undanfariO viö undirbúning keppninnar. (Tfmamynd Hóbert).
Ljóma-rally:
Fyrsta alþjóðlega
rallyið bér á landi
KL — Dagana 20.-24. ágúst nk.
gengst Bifreiöaiþróttaklúbbur
Reykjavlkur fyrir mikilii rally-
keppni, sem ber nafniö Ljóma-
rally. Smjörliki h/f veitir fyrir-
tækinu fjárhagslegan stuöning.
Ljóma-rally 80 er fyrsta rallyiö
hér á landi, sem hlotiö hefur al-
þjóölega viöurkenningu. Þessa
viöurkenningu veitir F.I.A., sem
eru alþjóöasamtök neytenda og
þeirra, sem bifreiöalþróttir
stunda. Einnig gerist þaö nú I
fyrsta sinn hér á landi, aö meöal
keppenda eru útlendingar, en af
15 skráöum keppendum eru 4 út-
lendir, 2 norskir og 2 italskir.
Þetta er þvi tímamóta-rally hér á
tveim sviöum.
Ljóma-rally hefst kl. 9 aö
morgni miövikudagsins 20. ágúst,
en þá ræsir forseti Islands Vigdis
Finnbogadóttir keppendur frá
Austurbæjarskólanum. Þann dag
aka þeir til Sauöárkróks, þar sem
dvaliö veröur næturlangt. A
fimmtudagskvöld koma keppend-
ur aftur til Reykjavlkur og gefst
þá almenningi kostur á aö skoöa
Framhald á 15. siöu.
Kleppsbakki I austanveröri Sundahöfn
Kleppsbakkí
inn í notkun
Timamynd: Kóbert.
tek-
Eftir að taka ákvörðun um hvort Eimskip eða Hafskip
verði úthlutað aðstöðu við hann
Kás— Þessa dagana er veriö aö
leggja siöustu hönd á frágang
viö svokallaðan Kleppsbakka,
sem er nýr viölegukantur i aust-
anveröri Sundahöfn. Nýbúiö er
aö malbika bryggjugólfiö.
Kleppsbakkinn hefur þegar
veriö tekinn i notkun, og hafa
lagst viö hann bæði skemmti-
feröaskip, svo og flutningaskip,
sem flutt hafa vörur sem fara i
geymslur fjarri hafnarsvæöinu.
Hafnarstjórn hefur enn ekki
tekiö ákvöröun um hvaöa aöil-
um veröur úthlutað aöstööu viö
Kleppsbakkann, en umsóknir
þar aö lútandi hafa borist frá
a.m.k. tveimur skipafélögum,
þ.e. fyrirtækinu Eimskip og
Hafskip.
Betri greiðslu-
staða hjá rík-
issjóði en áður
óhófleg útlán, en ekki minnkandi spari-
fjármyndun, eiga sök á slæmri lausafjár-
stööu bankanna
JSG — „Þaö hefur oröiö veruleg
breyting á greiðslustööu rikis-
sjóös á fyrri hluta þessa árs,”
sagöi Gunnar Thoroddsen á
blaöamannafundi á þriöjudag.
A undanfómum árum, sagöi
forsætisrdöherra, hefur rlkissjóð-
ur veriö rekinn meö verulegum
halla á fyrstu mánuðum ársins,
vegna þess aö tekjur sjóösins
koma seinna inn en gjöldin. Þetta
hefur orsakaö timabundna
skuldasöfnun i Seölabankanum,
en skuldasöfnunin nam nú i lok
júní 71/2 milljaröi, en nam í fyrra
12 milljöröum, sem jafngildir 18
milljörðum á núgildandi verölagi.
„Viö stefnum aö þvl aö staöa
rikissjóös veröi I jafnvægi I lok
ársins,” sagöi Gunnar.
Varöandi stööu bankanna,
sagöi forsætisráðherra, þaö rétt
sem komiö hefur fram aö lausa-
fjárstaöa þeirra er mjög erfiö um
þessar mundir, en bankarnir hafa
nú safnaö 19 milljaröa skuldum i
Seölabankanum. Hann kvaö þetta
þó ekki eiga rætur aö rekja til
minnkandi sparifjármyndunar i
landinu, þvl staöreynd væri aö
hún væri hlutfallslega engu minni
en I fyrra, sem var gott ár.
Hann taldi yfirlýsingu þá sem
bankarnir sendu frá sér fyrir
stuttu, gefa góöa von um aö á
þessu yröi breýting á siöari hel-
mingi ársins.
Þorskafli togara i júlí:
Helmingi minni
en í fyrra
Heildarafh landsmanna 116 þús. tonnum
minni en á sama tima í fyrra
Kás — Heildarafli landsmanna á
fyrstu sjö mánuöum þessa árs er
rúmlega 116 þús. tonnum minni
en á sama tlma I fyrra. Munar
þar aöallega um loönuveiöina
sem hefur veriö 130 þús. lestum
minni en i fyrra. Þorskfiskaflinn
er kominn upp I tæp 300 þús. tonn
á þessum fyrstu sjö mánuöum
ársins, en var nær 30 þús. tonnum
minni á sama tlma I fyrra.
Ef litiö er yfir tölur um þorsk-
veiöi I júlimánuöi sl. kemur I ljós,
aö verulega hefur dregiö úr
þorskveiði miöaö viö veiöar á
þessari tegund i sama mánuöi sl.
ár. Munar þar um 50%. Veröur
ekki annaö séö en aö hinar
átröngu þorskveiöitakmarkanir i
júli sl. hafi skilað verulegum ár-
angri. Sérstaklega kemur þetta
fram hvaö varöar þorskveiöi tog-
ara.
Nú hafa verið ákveönar mun
strangari veiöitakmarkanir á
þorski á tlmabilinu 15. ágúst til
31. des. en á sama tima i fyrra. Er
ekki fjarri aö áætla, aö heildar-
þorskaflinn 1 ár fari ekki mikiö
yfir 350 þús. tonna markmiðiö
sem sjávarútvegsráöuneytiö
hefur sett sér.
Vegas fær bráða-
birgðaleyfi
Kás — Borgarráö samþykkti á móta. Hefur borgarráö meö þvi
fundi sinum I gær að mæla með breytt fyrri afstööu sinni sem þaö
þvlaöleiktækjasalurinn Vegas aö tók fyrir skömmu, um aö mæla
Laugavegi 92 fengi bráöabirgöa- gegn því, aö Vegas fengi rekstr-
starfsleyfi fram til næstu ára- arleyfi.
Nú læra þeir
fullorðnu að
Yngra fólki fækkar, vegna
minnkandi at-
vinnumöguleika i flugi
AM — ,,Nú er svo komið aö minna
er um aö ungt fólk sæki flug-
kennslu en áöur var og ég held aö
orsökin sé sú aö trii á flugiö sem
atvinnugrein hefur minnkaö aö
undanförnu,” sagöi Juttae
Marcher Jónsson, kona Helga
Jónssonar, flugmanns, en hún
hefur kennt flug ásamt manni
sinum frá árinu 1974.
Juttae sagöi aö hins vegar heföi
færst I vöxt aö eldra fólk, á
fertugs aldri og eldra sækti flug-
tima og læröi aö fljúga. Þetta
væri fólk sem ekki heföi i' huga aö
gera flugiö aö atvinnugrein, en
væri þess I staö aö láta æsku-
drauma rætast, sem einhvern-
tima duttu uppfyrir I húsabygg-
ingum, barnauppeldi og ööru
amstri. „Okkur finnst mjög gam-
an aö kenna þessu fólki,” sagöi
hún„ „þvl þaö er áhugasamt og
vandar sig oft meir en þeir yngri
og árangurinn er eftir þvl.”
Framhald á 15. slöu.