Tíminn - 14.08.1980, Qupperneq 8
8
Fimmtudagur 14. ágúst 1980
Huldukonan í
myndlistinni
Nína Gautadóttir sýn-
ir á Kjarvalsstöðum
Nina Gautadóttir heitir ung
listakona er nú sýnir vefnað og
vefskúlptúra aö Kjarvaisstöö-
um, en hiin hefur stundaö nám
sitt erlendis og fengist viö list
sfna, slegiö vefinn á erlendri
grund, einvöröungu, fram til
þessa, og hlotiö umtalsveröan
frama.
Nina Gautadóttir
Viö hér vissum ekki einu sinni
aö hún væri til.
Nina Gautadóttir fæddist i
Reykjavik áriö 1946 og lauk
Jónas
Guðmundsson:
Myndlist
hjúkrunarnámi frá Hjúkrunar-
skóla islands áriö 1969, en áriö
1976 lauk hún prófi í málaralist
frá L’École Nationale Superi-
éure des Beaux-Arts i Paris, og
enn býr hún þar, og hefur tekiö
þátt i fjölmörgum sýningum er-
lendis, liklega alls um 30 sýn-
ingum og hlotiö frama og viöur-
kenningu.
Þetta er þvi sannarlega
huldukonan i islenskum mynd-
heimi, aö ekki sé nú meira sagt.
Sjálfsagt heföi Nina Gauta-
dóttir getað aflaö sér frægöar
hér heima dálítiö fyrr, til aö
mynda meö þvi að láta fjölmiðla
vita af sér, en listamönnum
þykir þaö oft skylda aö láta vita
af sigrum sinum erlendis, sem
er raunar sjálfsagt mál, þvi
myndlistin er á vorum dögum
nornaketill og maöur vill gjarn-
an vita i hverju kraumar.
En þaö er auövitað mál hvers
ogeins, hvaö hann hleypur með
i blööin og hvers frægö kemur
aö utan.
Auk viöurkenningar fyrir list-
sköpunsina og verölaunaskjala,
þáhefurNina Gautadóttirhlotið
starfsstyrki frá Evrópuráðinu
(1972), frá franska rikinu 1974-
1976 og frá ttaliu áriö 1978-1979.
Frá Islandi hefur hún sjálfsagt
ekkert fengiö, nema boð um aö
sýna á Kjarvalsstööum á fógru
grænu sumri.
Myndvefnaður og ull-
arskúlptúrar
Verk Ninu Gautadóttur eru
svo sannarlega áhugaverð, og
vel heföi maöur getaö imyndað
sér aö þau heföu vakiö ehn meiri
athygli hér, ef þau hefðu borist
Nina Gautadóttir Guilöld 1978
hingaö dálitið fýrr. Veflistar-
konur hafa fyrir löngu brotist út
úr vefstólnum og borist inn á ný
sviö, þannig aö vefjalist er nú
mun viötækara hugtak en þaö
var t.d. fyrir aöeins tiu árum.
Má nefna stóru norrænu vef-
listasýninguna, sem haldin var
á Kjarvalsstöðum fyrir nokkr-
um mánuöum. Og okkur er ljóst
að eftir aö vefnaöarlistin fór úr
böndunum, getur svo aö segja
allt skeö.
Nina Gautadóttir er vissulega
framúrstefnukona i þessari list-
grein, en vinna hennar var fág-
uö handavinna eigi aö siöur þvi
hvergi er reynt að stytta sér
leið, eöa vinna tima aö þvi er
séö veröur.
Ef til vill veröur þetta til þess
aö myndir hennar vekja stund-
um meiri furöu tekniskt, en
myndrænt, þvi manni ofbýður
satt aö segja stundum sú vinna,
er lögö er i hlutina.
A hinn bóginn fer þaö ekki
milli mála aö þarna er enginn
miðlungur á feröinni, heldur
hugmyndarikur myndsmiöur
meö hendur úr gulli.
Þaö er öröugt fyrir mann,
sem þekkir naumast annaö en
vaðmál, að fjalla af einhverju
viti um svona myndverk, en
maöur getur þó hrifist og telur
sig þekkja góöa hluti þegar
maður sér þá, eins og bóndi,
sem þekkirgott fé frá vondu. Og
ósjálfrátt hefur maöur þaö á til-
finningunni eftir aö hafa séð
þessar yndislegu myndir, aö
hinir seinustu veröa oft fyrstir.
Minning
Atli Þór Helgason
fráAkranesi
Fæddur 19. janúar 1950.
Dáinn 7. ágúst 1980.
Margoft erum viö minnt á, aö
islensk náttúra er þrungin óvissu,
hættum og ógnunum, sem mann-
legur máttur fær oft ekki viö ráö-
iö. Þetta á ekki aðeins við um
fjöll og firnindi, himinn og haf,
jökla og jökulár, heldur einnig
lind- og bergvatnsár, sem oft láta
litiö yfir sér. Þessa uröum viö á-
þreifanlega vör fimmtudaginn 7.
ágúst siðastliöinn, er Noröurá i
Borgarfiröi, ein af okkar fegurstu
og bestu laxveiðiám, hrifsaöi til
sin með hörmulegum hætti, bjart-
an, glaölegan og hraustan svein,
þritugan aö aldri: Atla Þór
Helgason, úrsmiö frá Akranesi.
Atli Þór var fæddur 19. janúar
1950 á Akranesi, sonur Helga úr-
smiðs á Akranesi Júliussonar
fyrrum bónda að Leirá i Leirár-
sveit og konu hans Huldu Jóns-
dóttur húsasmiös á Noröfiröi og
siöar á Akureyri. Uppvöxt sinn
fékk Atli á Akranesi ásamt syst-
kinum sinum þeim Pétri og Hall-
friði. Stundaði hann þar nám og
leik, en hélt siðan aö gagnfræöa-
og iðnskólanámi loknu til fram-
haldsnáms i Ringsted i Dan-
mörku.'par sem hann lagði fyrir
sig sömu iön og faöir hans, úr-
smiöi. Frá þeim tima, námsdvöl-
inni i Danmörku, eiga skólabræö-
ur hans og kunningjar margar
hlýjar endurminningar.
Meö úrsmiöanáminu fetaöi Atli
i fótspor fööur sins, sem alla tiö
haföi á honum verðskuldaö dá-
læti. Starfaði Atli að námi loknu
um tima hjá Omega i Sviss, en hóf
aö þeim tima liönum, er heim
kom vinnu á Akranesi viö iön
sina meö fööur sinum, sem þá
starfrækti ásamt eiginkonu sinni
úra- og skartgripaverslun auk úr-
smiöa- og viögeröaverkstæöis.
Tók Atli þátt i þeirri uppbyggingu
af lifi og sál, eins og öllu, sem
hann tók sér fyrir hendur og þótti
einsýnt, hver yröi helstur til aö
taka viö fyrirtæki fjölskyldunnar.
Harmur foreldra hans og syst-
kina er þvi mikill viö svo sviplegt
fráfall.
Enn meiri er missir eftirlifandi
eiginkonu Atla, Sigriöar hús-
mæörakennara Oladóttur fyrrum
skrifstofumanns á Akranesi og
konu hans Gislinu, starfsmanns i
Samvinnubankanum á Akranesi.
Til hjúskapar stofnuöu þau Atli og
Sigriður áriö 1974, sem reyndist
þeim farsæll og kærleiksrikur.
Eginuöust þau 3 börn. Voru þau
hjónin samhent og bjartsýn á vel-
ferð sina og allt sem framundan
var hverju sinni. Virtist lifiö og
hamingjan leika viö þau nú á
þessu sumri, allt fram aö þeim
degi, er skugga brá fyrir svo ó-
vænt og óviöbúiö. A slfkri rauna -
stund kemur sér vel raunsæi Sig-
riöar, dugnaöur hennar og mild
lund.
Mestur er þó missir barnanna
þriggja, sem fengu að kynnast
fööur sinum, svo stutt, sem raun
ber vitni, Helga I 6 ár, Óli Orn i 2
ár og stúlkansú yngsta aðeins i 2
mánuöi. Yfir slikum örlögum
ungra barna veröa allir sem til
þekkja agndofa. Reynir nú og siö-
ar á vini og vandamenn i aöstoö
og umönnun þeirra.
Fyrir aöra er fráfalliö einnig
sárt og þungt. Alti var ákaflega
glaölegur og hýr maöur og átti
sérstaklega auðvelt meö aö um-
gangast fólk, létta þvi stundir og
koma fram brosi. Þá var þaö fátt,
sem hann lét sér óviökomandi og
haföi oft aflaö sér upplýsinga og
þekkingar um ótrúlegustu hluti.
Ahugasamur var hann um félags-
mál heimabæjar sins og tók t.d.
virkan þátt i starfi iþrótta-
hreyfingarinnar, einkum
badmintonfélagi Akraness, sem
hann helgaði krafta sina nú hin
siðari ár, en var um tima þar á
undan áhugasamur sundiþrótta-
maöur. Atti hann sæti i stjórn
Badmintonfélags Akraness og
sem fulltrúi þess i stjórn Iþrótta-
bandalags Akraness. Innan
Kiwanishreyfingarinnar á Akra-
nesi var Atli ómissandi við öll
meiriháttar tækifæri og lagöi á
sig mikið og óeigingjarnt starf i
hennar þágu. Meöal stéttar-
bræöra sinna, úrsmiöa, var hann
virtur sem fagmaöur og innan
Akraness, sem dugmikill, fram-
sýnn og traustur iðnaðarmaöur
Oröst/i r gat hann sér þvi góðan og
varö af þvi mjög vin- og félaga-
margur hiö stutta æviskeiö sitt.
Meö trega horfa ættingjar, vin-
ir og kunningjar á eftir Atla Þór i
dag, hinsta sinni.
Minningin um góöan og glaö-
legan dreng mun þó geymast og
greypast i hugi og hjörtu þeirra
sem eftir standa um ókomin ár.
Innilegustu samúöarkveöjur til
ættingja og vina.
Guörún og Jón Sveinsson.
Ibúar Bessastaðahrepps
í tilefni að áhleypingu vatns á veitukerfi
Hitaveitu Bessastaðahrepps verður
sveitastjórnin með opið hús i Áiftanes-
skóla fyrir ibúa hreppsins laugardaginn
16. ágúst kl. 14-17.
Sláturhúsvinna í Noregi
Sauðfjársláturhús i Noregi óska að ráða
nokkra menn vana sauðfjárslátrun til
staufa í haust
á timabilinu 8. sept. til októberloka.
Ferðir og uppihald verður greitt.
Upplýsingar eru veittar hjá Búnaðar-
félagi íslands, simi 19200.