Tíminn - 14.08.1980, Side 11

Tíminn - 14.08.1980, Side 11
Fimmtudagur 14.' ágttkt 1980 tPBóTiie i>i?ÖTTIR 1Í Aganefnd K.S.Í. segir Trausta i leikbanni i ieik Fram gegn FH „Við munum láta Trausta leika... jí ■p' TRAUSTI HARALDSSON.. Róbert). landsliðsbakvöröurinn snjaili (Mynd þar sem að við fengum ekki tilkynningu um leikbannið 48 klst fyrir leikinn gegn FH”, segir Lúðvik Halldórsson, formaður Knattspyrnudeildar Fram | formanni K.S.I., Ellert B. — VIÐ munum iáta Trausta Haraldsson leika meö bikarieik- inn gegn FH-ingum á Kapla- krikaveliinum i kvöld — þar sem okkur var tilkynnt innan 48 klukkustunda fyrir leikinn, aö Trausti Haraldsson, væri kom- inn I eins leiks keppnisbann, sagöi Lúövik Halldórsson, for- maöur Knattspyrnudeildar Fram I viötali viö Timann i gær, en Lúövik fékk afhent skeyti frá Aganefndinni I gærmorgun. Lúövik sagði, aö þaö stæöi skýrum stöfum i starfsreglum Aganefndar K.S.I.: „Úrskuröur Aganefndar um leikbönn skal tilkynna meö minnst 48 klst. fyrirvara fyrir leik”. Ef Aga- nefndin litur á þaö sem útgangs- punkt — hvenær skeytiö var sent, þá stenst timinn alls ekki, þvi aö skrásetningarstimpillinn á skeytinu er kl. 19.28 á þriöju- dagskvöldiö, sagöi Lúövik. — Reglan er ætluö til þess aö forráðamönnum sé tilkynnt um leikbann 48 klst. fyrir leik, en ekki aö skeyti þess efnis sé sent 48 klst. fyrir leik, sagöi Lúövik. — Eftir aö ég var búinn aö móttaka skeytið, sendi ég hraö- skeyti til Aganefndar, en þaö varþannig: — „Hef imorgunkl. 9.50 móttekiö skeyti yöar dag- sett 12. ágúst 1980 um leikbann Trausta Haraldssonar, þar sem úrskuröur Aganefndar er til- kynntur ritsima kl. 19.28 — inn- an viö 48 klukkustundum þar til næsti leikur meistaraflokks Fram hefst, álit ég rétt, aö hann taki út leikbann gegn I.B.K. þann 18. ágúst 1980. Afrit sent Schram”. Lúövik sagði, aö stúlka sú, sem afhenti honum skeytiö, heföi ritaö eftirfarandi á þaö: — „Afhent Lúövik Halldórssyni kl. 9.50 13. ágúst 1980. Undirritaður starfsmaöur Pósts og sima staöfestir, aö ekki hafi veriö gerö tilraun til aö bera skeytið áöur út”. Viðsendum skeytið kl. 18.50". Timinn hafði samband viö Friöjón B. Friðjónssonformann Aganefndar K.S.I. til aö spyrj- ast fyrir um — hvenær Aga- nefndin heföi sent skeytiö til Lúöviks Halldórssonar, sem til- kynnti leikbann Trausta Har- aldssonar. Friöjón sagöi aö Framhald á 15. siöu. rnmmmm Sigurlás hetja Eyjamanna — skoraði „Hat-trick” „Bikarinn „Gaman að vera kominn aftur í slaginn”.... aftur til Eyja... — það er sama hvort við mætum FH eða Fram”, sagði Sigurlás sagði Viktor Helgason, þjálfari Eyjamanna, sem gerði Eyjamenn að bikarmeisturum fyrir 8 árum Þorleifsson —Viö erum ákveðnir i aö fá bikarinn aftur til Eyja, eftir 8 ára útilegu. Þaö veröur ekkert gefiö eftir og þaö veröur sama hvort viö leikum gegn FH eöa Fram, viö munum vinna sigur f úrslita- leiknum, sagöi Sigurlás Þor- leikfsson, landsliösmiöherjinn snjalli, eftir aö hann haföi skorað „Hat-trick” gegn Blikunum. —Ég er mjög ánægöur meö leikinn — viö erum nú aö ná okkur á strik, eftir mikiö mótlæti, sem viö höfum þurft aö þola aö undan- förnu, sagöi Sigurlás. Sigurlás, sem hefur skorað 6 mörk fyrir Eyjamenn i bikar- keppn;nni — mark I öllum um- feröum keppninnar, sagöi aö hann væri mjög ánægöur meö að hafa getaö lagt sitt aö mörkum, til að tryggja aö Eyjamenn komist i Urslitin. — Ég hef skoraö sigurmörkin gegn KR, Keflavik og nú Breiöablik — ég er mjög hamingjusamur og er ég ákveð- inn aö skora einnig mörk i úrslita- leiknum, sagöi Sigurlás. —SOS r ; i „Nú er nðg komið”... — af skripaleik hjá dómurunum —„Nú er nóg komiö”, varö manni aö oröi, þegar Eysteinn Gubmundsson, dómari sýndi Sigurlási Þorleifssyni gula spjaldiö i gærkvöldi i Kópavogi. Enn einu sinni i sumar kom þaö fram, aö dómarar gefa frekar gulspjöld fyrir mótmæli, heldur en háskaleik og gróf brot. Aödragandinn aö þvl, aö Sigurlás fékk gula spjaldiö var, aö hann var kominn einn inn ______Framhald á 15. siöuy SIGURLAS....átti mjög góöan leik — hér er hann aftasti maöur Eyjamanna, en á næsta augna- bliki var hann kominn fram I fremstu vlglinu. Yfirferö hans var geysilega mikil. (Tímamynd Tryggvi). — Ég er mjög ánægöur meö strákana — þeir sýndu svo sannarlega, hvaö þeir geta. Þaö er fyrst núna aö viö getum stillt fram okkar sterkasta liöi — meiösli hafa hrjáö leikmenn mina og einnig leikbönn, sagöi Viktor Helgason, þjálfari Eyjamanna, sem tryggðu sér rétt til aö leika bikarúrslitaleikinn á Laugardals- vellinum 31. ágúst, eftir aö þeir höföu iagt Breiöablik aö velli (3:2) I Kópavogi i gærkvöldi. — Jú, vissulega er gaman aö vera kominn aftur I slaginn, sagöi Viktor, en hann var einmitt þjálf- ari Eyjamanna, þegar þeir tryggöu sér bikarinn 1972, þá er þeir unnu FH 2:0 á Melavellinum. Þaö var landsliösmiöherjinn sterki Sigurlás Þorleifsson, sem var hetja Eyjamanna — hann átti snilldarleik og skoraöi öll mörk Eyjamanna. Sigurlás hefur aldrei verið eins góöur og um þessar mundir — þaö skapaöist alltaf hætta við Breiöabliks-markiö, þegar hann var á ferðinni meö knöttinn. Hraöi hans og leikni 0 voru aðdáunarverö. Eyjamenn léku mjög vel gegn Breiöablik — þeir böröust og létu knöttinn ganga manna á milli og yfirspiluöu þeir Blikana. Strák- arnir hjá Breiöablik áttu þó marga góöa spretti — sérstaklega Sigurður Grétarsson, sem er orö- inn einn okkar allra hættulegasti sóknarleikmaöur — fljótur, leik- inn og skotfastur. Siguröur er svo sannarlega leikmaður framtiöar- innar. Leikurinn var mjög f jörugur og Sigurlás Þorleifsson vann ein- vigiö viö Sigurö Grétarsson, hinn efnilega miöherja Breiöabiiks — þeir voru báöir búnir aö skora 3 opinn og þaö sáust margar skemmtilegar sóknarlotur. En viö skulum ekki vera aö draga þetta lengur — heldur snúum okkur aö mörkunum I leiknum. 0:1... Sigurlás átti þrumuskot aö marki Breiöabliks á 22. min. — Guðmundur Asgeirsson varöi meistaralega, meö þvi aö slá knöttinn ihorn. Ómar Jóhannsson tók hornspyrnuna og sendi knött- bikarmörk fyrir leikinn i gær- kvöldi. Þeir voru einnig á skot- skónum i gærkvöldi — skiptust á aö skora, en Sigurlás stóö siöan inn fyrir markiö, þar sem Sveinn Sveinsson skallaöi knöttinn áfram til Sigurlásar, sem skoraöi glæsilega meö kollspyrnu. 1:1... Siguröur Grétarsson tók aukaspyrnu af 32 m færi á 25. min. — sendi þrumuskot aö marki Eyjamanna. Knötturinn hafnaöi i einum varnarleikmanni Eyja- manna og breytti um stefnu, þannig aö hann fór fram hjá hin- uppi sem sigurvegari, þar sem hann skoraði 3 mörk I leiknum, en Siguröur 2. -SOS um siunga markveröi Páli Pálmasyni. i:2...Snorri Rútsson átti kross- sendingu til Sigurlásar, sem var á auðum sjó — hann lék meö knött- inn fram og skoraöi fram hjá Guömundi, markveröi Breiöa- bliks. 2:2... Ingólfur Ingólfsson sendi góöa sendingu til Sigurös Grétarssonar, sem komst einn inn fyrir vörn Eyjamanna (43. min.) og skoraöi örugglega. 2:3... Ómar Jóhannsson átti snilldarlega sendingu fram til Sigurlásar á 81. min. Sigurlás þakkaöi fyrir sig og skoraöi örugglega og gulltryggöi sætan sigur Eyjamanna. —SOS Sigurlás vann einvígið!

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.