Tíminn - 14.08.1980, Blaðsíða 15

Tíminn - 14.08.1980, Blaðsíða 15
15 Héraðshátið að Miðgarði Skagafirði Framsóknarmenn i Skagafiröi halda sina árlegu Héraös- hátiö aö Miögaröi laugardaginn 30. ágdst n.k. og aö venju veröur fjölbreytt og vönduö dagskrá. Nánar auglýst siöar. F.U.F. Reykjavik Ungir framsóknarmenn i Reykjavik eru hvattir til að sækja SUF-þingiö sem haldiö verður að Hallormsstað 29.-31. ágúst nk. Hafið samband við skrifstofuna aö Rauðarárstig 18 hiö fyrsta, simi 24480. Stjórnin. Byggingarsamvinnufélag Akveöiöhefur veriö aö kanna áhuga á stofnun byggingarsamvinnu- félags meðalungra framsóknarmannaa Reykjavik. Undirbúnings1 stofnfundur veröur haldinn aö Rauöarárstíg 18 (skrifstofu Fram- sóknarflokksins), kl. 20 þriðjudaginn 19. ágúst. Allt áhugasamt fólk velkomið. Undirbúningsnefnd. Sumarhátið F.U.F. Árnessýslu verður haldin laugardaginn 23. ágúst nk. að Flúöum. Guöni Agústs- son formaður kjördæmissambands framsóknarmanna á Suðurlandi flytur ávarp. Skemmtiatriði. Hljómsveitin Kaktus leikur fyrir dansi. F.U.F. Arnessýslu. ,,FUF i Reykjavik boðar tii aimenns félagsfundar fimmtudaginn 14. ágúst kl. 20.30. Dagskrá: 1) Kjör fulltrúa á SUF þing 2) önnur mál aö Rauðarárstig 18, Stjórnin”. Rjördæmisþing og Héraðsmót á Vestfjörðum Kjördæmisþing framsóknarmanna á Vestfjöröum veröur haldiö á Patreksfiröi laugardaginn 23. ágúst og hefst i Félagsheimilinu kl. 13. Formenn flokksfélaga eru hvattir til aö tilkynna sem fyrst um kjör fulltrúa á þingið til formanns kjördæmissambandsins Guðmundar Hagalinssonar, Hrauni. Um kvöldið veröur haldið veglegt héraösmót og veröur þaö nánar auglýst siöar. tþróttír Q skeytiö hafi verið hringt inn á ritsímann kl. 18.50 s.l. þriðju- dag. — Við höfum ætiö túlkað þaö þannig, aö leikbann gildir frá þeim tima, sem viö sendum skeytiö. Þaö er vitaö, aö þaö er mjög flókinn gangur i málum i sambandi við sendingu á skeyt- um. Maöur hringir til ritsimans og sendir skeyti — siðan fer þaö I skráningu, afritun og út- keyrsludeild, en þar fær það siö- an lokastimpilinn — 19.53 i þessu sambandi, en skráningar- stimpill skeytisins til Fram er 19.28. Þaö er hreint ótrúlegt hvaö hefur tekið langan tima að afgreiða þetta skeyti, sagöi Friöjón. — Hvaö skeður ef Framarar láta Trausta leika gegn FH? — A þessu stigi'málsins get ég ekki sagt hvort þetta verður dómsmál. Viö munum biöa og sjá hvaö Framarar gera — hvort þeir nota Trausta eöa ekki gegn FH. Þess má aö lokum geta, aö Friöjón benti Framörum á þaö, aö i 8. liönum i agareglunum stendur: „Ef félag notar leik- mann, sem er i leikbanni, skal þvi visaö úr keppni og jafnframt skal þaö sæta sekt aö upphæö kr. 25.000”. Þaö verður gaman aö fylgjast með þessu máli. — Þess má aö lokum geta, að Timinn haföi samband viö lögfróöa menn i gær, til aö spyrjast fyrir um málið. Þeir voru á einu máli um þaö — aö Framarar væru i rétti, þar sem skeytið þar sem leik- banniö er tilkynnt hafi ekki bor- isttil þeirra 48klst. fyrir leikinn gegn FH. —SOS Kópavogur 0 Um að þessi kaup komi til meö aödraga úr annarri nauösynlegri þjónustu viö bæjarbúa haföi Ric- hard þaö aö segja, aö greiöslu- byröi vegna kaupanna væri ekki mikil miöaö viö brúttó tekjur Kðnavoeskaunstaöar. Greiöslan dreiföist I 13 ár, og kæmi ekki til meö aö veröa öörum fram- kvæmdum i Kópavogi til trafala svo orö væri á gerandi. Hann sagöi geta komiö til þess mjög bráölega, aö taka þyrfti I notkun þann hluta landsins sem búiö er aö skipuleggja sem iön- aöarhverfi. „Þaö varö einhvern veginn aö leysa þetta mál. Þaö er ekki hægt aö halda borgurum I þeirri heljarklemmu, aö heimta af þeim um 20 milljónir á ári i gjöld til rikis og bæjar af eign sem engar tekjur fást af”, svaraöi Björn Ólafsson. Þaö heföi því eitthvaö oröiö aö gera. Annaö hvort aö kaupa eöa leysa málin eftir öörum leiöum, sem sennilega væru nokkuö vand- farnar i núverandi stööu. Sjálfur sagöist hann telja verö- iö viðunandi, meö hliðsjón af þvi „ágæta fasteignamati”, sem sfö- an væri annaö mál aö næði kannski ekki nokkurri átt. En hvaö um þaö eftir þvi væri þó fariö meö skattlagninguna. Annars sagöi Björn Alþýöu- bandalagiö i Kópavogi eiga eftir aöfjalla nánar um málið. Og ekki færi á milli mála aö mönnum of- byöi aö einstaklingar gætu hirt þetta verð fyrir holt og móa. En þaö þýddi ekki heldur að loka augunum fyrir þvi aö svipuö lönd heföu gengiö á miklu, miklu hærra verði en þarna væri um aö ræöa. Minnmg Atli Þór Helgason Fæddur. 19. janúar 1950. Dáinn 7. ágúst 1980. „Dauöinn er lækur, en llfiö er strá, skjálfandi starir þaö straum- falliöá. Hálfhrætt og hálffegiðhlustar þaö til, dynur undir bakkanum draum- fagurt spil. Varið ykkur blómstrá á bakk- anum föst> bráöum snýst sá íækur i fossandi röst.” Badmintonfélag Akraness er ekki aldiö aö árum, aöeins þriggja ára, en þar hafa margir fundið góöan vettvang fristunda, Klúbbur eff ess I Félagsstofnun stúdenta viö Hringbraut er nú op- inn tvö kvöld i viku. Fimmtudag- inn 15. ágúst leikur þar hljóm- sveit Reynis Sigurössonar meö léttrisveiflu. Hljómsveitina skipa Reynir (vibrafónn), ólafur Gauk- ur (gitar), Helgi Kristjánsson (bassi) og Guömundur R. Einars- son (trommur). Þaö er von for- ráðamanna Klúbbs eff ess að Varahlutír O mg, auk biöar eftir viögerö I landi og nýtt útstim. Mikið er oröið um þaö aö Helgi sæki varahluti til annarra landa, eftir aö hann fékk nýja vél með þrýstiklefa og var fyrir skemmstu sótt varastykki i bilaö- an togara til Bilbao á Spáni. Einnig hefur veriö fariö sams konar erinda til Ostende, Bergen og viöar. Nú læra O Hún sagöi aö ekki væri tiltölu- lega dýrara aö læra flug nú en veriö heföi en timinn kostar nú 28 þúsund krónur og þarf tutt- ugu tima til þess aö ná „solo”- prófi, 10% afsláttur fæst ef 10 tim- ar eru teknir. Einkamannsflug- próf geta menn svo fengið eftir 70 flugtima frá byrjun, en þá veröa menn aö hafa lokiö þriggja mánaöa skóla, sem stendur frá 20. september og frani i desem- ber. Þá mega menn fljúga meö farþega á þeirri stærö af vél, sem þeim er gefiö leyfi fyrir, en oftast er þaö vél fyrir þrjá farþega auk flugmannsins. Hjá Helga Jónssyni kenna þau fjögur, Helgi.Juttae og tveir flug- menn aðrir. Ljóma-rally O bilana i porti Austurbæjarskól- ans. Tvær næstu nætur gista keppendur aöLaugarvatni og eru væntanlegir I endamark viö Austurbæjarskólann sunnudags- kvöldið 24. ágúst. Hafa þeir þá lagt 2.766 km aö baki á fímm dögum. Upplýsingamiðstöð keppninnar fyrir almenning keppnisdagana veröur í Austurbæjarskólanum. Bifreiöaiþróttaklúbbur Reykja- vikur er ekki nema tæpra fjög- urra ára gamall, en hefur vaxiö ótrúlega fiskur um hrygg á þess- um tima. Stofnendur voru nlm- lega 30, en nú eru meölimir tæp- lega 200manns. Hefur og almenn- ingur sýnt bifreiöaiþróttum mjög aukinn og sivaxandi áhuga á þessum tlma. Isporto 0 kvætt. Þess vegna sagöi Jónas umsókninni hafa verið breytt, þannig að nú væri þaö umboðs- verslun Jóhönnu Tryggvadóttur sem sækir um útflutningsleyfiö. Væntanlega færi þaö þó fyrir rikisstjórnarfund i dag ef meö þyrfti. og þar hafa mörg vináttubönd veriö knýtt á undanförnum árum. Atli Helgason hefur veriö þar mikil driffjööur og hálparhella. Ekki sóttist hann eftir stórum sigrum, heldur fyrst og fremst aö hreyfa sig og hjálpa þeim yngri til aö kynnast þessari ágætu iþrótt. Alltaf var hann hress og kátur, og lyfti undir aöra meö leikgleöi sinni. Hann haföi gaman af aö taka myndir og á Badmintonfé- lagiö honum þar mikið aö þakka. Hann var fulltrúi þess I stjórn IA og gjaldkeri þess siöastliöin tvö ár. Badmintonfélag Akraness á nú á bak aö sjá góöum leiötoga og drifandi starfsmanni. Það er erfitt aö hugsa sér, aö honum skuli nú svipt burt i miöj- um starfsdegi frá konu og þrem ungum bömum. staöurinn megi áfram vera sú lyftistöng lifandi tónlistarflutn- ings sem hann hefur veriö i sumar. Ætlunin er aö hafa hljóm- listaruppákomur öll þau kvöld sem klúbburinn er opinn og reyna að hafa fjölbreytnina sem mesta. Klúbburinn er opinn frá kl. 20.00-01.00 og þar má fá sér pizzurnar margrómuöu og sjávarrétti. íþróttir O fyrir vörn Breiöabliks. Þá réðist Helgi Helgason aftan aö honum og braut gróflega á Sigurlási, meö þvi aö berja i bakiöá honum.Eysteinn veifaöi — lét leikinn halda áfram, þrátt fyrir þetta grófa brot, sem allir sáu. Aö sjálfssögðu mótmælti Sigurlás strax — og vitið menn, Eysteinn blés kröftuglega I flautuna og var ekkert aö tvi- nóna viöhlutina — bókaði Sigur- lás. Nei, þaö er nóg komiö af skripaleik dómara — þeir loka augunum fyrir grófum brotum, en bóka leikmenn, ef þeir dirfast að mótmæla. Margir dómarar vita alls ekki — Ut á hvaö knattspyrna gengur. —SOS En höfuöskepnurnar láta ekki aö sér hæöa. „Dauðinn er hafsjór, en holdiö er strá, en sálin er sundlétt og sökkva ei má.” Viö badmintonfélagar á Akra- nesi stöndum hnipnir á bakk- anum og horfum niöur I hylinn. Viö kveöjum góöan félaga hinstu kveöju og biöjum honum bless- unar á nýjum völlum annars lifs. Viö vottum eiginkonu hans Sigriöi Oladóttur og börnum þeirra þremur okkar dýpstu samúö. Þá vottum viö einnig samúö okkar foreldrum hans, systkinum og öörum ættingjum. Guö blessi minningu hans. Badmintonfélagar á Akranesi. ~ \VfHúsgögn og ^^V^Jnnré ttingar Suðurlandsbraut 18 Selur: Eldhúsinnréttingar. Baðherbergisinn- réttingar. Fataskápa og skrif- stofuhúsgögn frá Trésmiðju K.A. Sel- fossi. Bólstruð húsgögn frá Húsgagnaiðju K.R. Hvolsvelli Innihurðir og skrif- stofustóla frá Tré- smiðju K.S. Vik. Ennfremur innflutt húsgögn frá Dan- mörku, Noregi, Svi- þjóð, Finnlandi, Bretlandi og Þýska- landi. Húsgögn og innréttingar Suðurlandsbraut 18 Slmi 86-900 r Af alhug þakka ég vinum og vandamönn- um gjafir og heillaskeyti á 70 ára afmæli minu. Sérstakar þakkir fá tengdadætur og synir fyrir að gera mér daginn ógleyman- legan. Guð blessi ykkur öll. Jórunn Helgadóttir Görðum. Alúðarþakkir færi ég öllum sem heiðruðu mig og glöddu á áttræðisafmæli minu 5. ágúst siðast liðinn. Bið ykkur öllum blessunar. Björn Guttormsson frá Ketilsstöðum. Hjartans þakkir færum við öllum sem sýndu okkur hjálp- semi, velvild og samúö við andlát og jaröarför eiginkonu, móður, tengdamóöur, ömmu og langömmu. Þorbjargar Baldvinsdóttur Helguhvammi. Guö blessi ykkur öll Jóhannes Guömundsson Guðmundur Jóhannesson, Helga Magnúsdóttir, Vaidimar Jóhannesson, Guðrún Bjarnadóttir, Eggert Jóhannesson, Auöur Hauksdóttir, Halldóra Kristinsdóttir, ólafur Þórhallsson, barnabörn og barnabarnabörn. Létt sveifla i klúbbi eff ess

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.