Tíminn - 14.08.1980, Side 16

Tíminn - 14.08.1980, Side 16
Gagnkvæmt tryggingafé/ag Wtmm Fimmtudagur 14. ágúst 1980 Nýja fasteignasalan Ármúla 1. Sími 39-400 „Ótvíræðír j af nlaunasamningar ” — segir fjármálaráðherra um samkomulagið við BSRB — Litlar kauphækkanir, en þýðingarmikil umbótamál, segir Kristján Thoriacius JSG — „Ég sagöi i upphafi árs- ins aö ég teldi almennar launa- hækkanir ekki eiga rétt á sér, og margskýröi þaö á þann veg aö kauphækkun sem kæmi núna ætti ekki aö ganga upp eftir öll- um launastiganum. Þessari meginreglu er nú fylgt i þeirri samningagerö sem nú liggur fyrir I samkomulaginu viö BSEB”, sagöi Ragnar Arnalds fjármálaráöherra I samtali viö Timann I gær. „Þetta eru því ótvirætt jafn- launasamningar”, sagöi Ragn- ar. „Kauphækkunin er föst krónutala, sem deyr út i launa- stiganum miöjum, og er aö sjálfsögöu hlutfallslega lang- mest fyrir þá sem lægstir eru”. 14 þúsund króna hækkun kemur upp i 15. launaflokk, en i flokkum 10 til 15 eru aö sögn fjármálaráöherra, helmingur félagsmanna i BSRB, og á meöallaun á þessubili, 450 þús- und krónur, nemur kauphækk- unin 3%. A 1. og lægsta launa- flokkinn nemur hækkunin 4,6%. A launaflokka 16 til 18 kemur minni krónutöluhækkun, 10 þús- und og 6 þúsund krónur, en eng- in þar fyrir ofan. Þó er gert ráö fyrir aö I haust veröi samræmd skipan I launaflokka hjá BSRB og BHM, sem mun aö likindum hafa i för meö sér launahækkun til hálaunamanna meöal rikis og bæjarstarfsmanna. Kristján Thorlacius sagöi i samtali viö blaöiö f gær, aö miö- aö viö þá kjararýrnun sem átt heföi sér staö aö undanfömu væruekki miklar kauphækkanir fólgnar i þeim drögum aö sam- komulagi sem fyrir liggur. Þaö ætti hins vegar ekki aö koma á óvart, ef hugsaö væri til þeirrar almennu andstööu gegn grunn- kaupshækkunum sem gætt heföi hjá atvinnurekendum, og þá sérstaklega rikisstjórninni, aö undanförnu. I samkomulaginu fælust hins vegar mjög þýö- ingarmikil ákvæöi varöandi samningsrétt, atvinnuleysis- tryggingar, og lifeyrissjóösmál. „Ég tel, eins og allar aöstæö- ur eru I dag, þá sé þaö betri kostur aö ganga aö þessu sam- komulagi meö þessum litlu kauphækkunum, og þá meö hliösjón af þeim umbótamálum sem náöst hafa fram, heldur en stefna út I haröa verkfalls- baráttu”, sagöi Kristján. Aö sögn Kristjáns Thorlacius mun 70 manna hópur stjórnar ogsamningsnefndar BSRB taka endanlega afstööu til samkomu- lagsdraganna á fundi n.k. þriöjudag, en þangaö til munu einstakir nefndarmenn ráöfæra sig viö stjórnir og trúnaöar- mannaráö félaga sinna. Veröi samkomulagiö samþykkt, veröur efnt til allsherjar at- kvæöagreiöslu um þaö meöal þeirra félaga sem eiga aöild aö þvi. Þess ber aö gæta aö sam- komulagiö nær aöeins til rikis- starfsmanna en enn eiga sveitarstjórnir og starfsmanna- félög þeirra eftír aö semja. Ragnar Arnalds tjáöi blaöinu aö ekki heföi veriö reiknaö út hvaö samkomulagiö kostaöi fyrir rikissjóö. — segir Jónas Jónasson hjá Isporto um leyfisveidngarnar HEI — „Þvi miöur gengur þetta hálf brösuglega. Mér skilst, aö Jóhanna Tryggvadóttir hafi feng- iö viötal i viöskiptaráöuneytinu I Portúgal, en aö eitthvaö litiö hafi komiö út úr þvi. Þaö er eins og þetta sé lokaö i báöa enda. titi segja þeir „þiö þurfiö ekkert inn- flutningsleyfi úr þvi aö þiö fáiö ekki útflutningsleyfi frá Islandi” og svariö hér i ráöuneytinu er sama eölis”, sagöi Jónas Jónas- son, stjórnarmaöur I Isporto hf. er hann var spuröur frétta af gangi mála varöandi saltfiskút- flutninginn til Portúgal, en Jó- hanna hélt þangaö um siöustu helgi tilaö reyna aö losa um þessi mál. Jónas sagöi málinu hafa veriö frestaö á rikisstjórnarfundi hér I fyrradag og ekki ljóst hvenær þaö yröi tekiö fyrir aftur. Þar er sagt, aö allir ráöherrarnir hafi verið hlyntir þvi aö útflutningsleyfiö væri veitt, nema Tómas Arnason, sem sett heföi þaö fyrir sig aö þaö væiu portúgalskir eignaraöilar aö Isporto hf., sem væri mjög nei- f'ramhald á 15. siöu. Lárétti trépallurinn, sem byggöur hefur veriö ofan á aöra framiágu trébryggjuna noröan viö Hafnar- búöir, til hagsbóta fyrir trillueigendur. Timamynd: Róbert. Trílluaðstaðan bætt í Reykjavíkurhöfn Kás — Aöstaöa trillubátaeigenda hefur veriö bætt til muna i Reykjavikurhöfn, meö þvi aö byggöur hefur verið beinn lárétt- ur pallur ofan á aöra framlágu trébryggjunavið HafnarDúöir. „Paö eru trillueigendur, sem fyrst og fremst njóta góös af þessu”, sagöi Gunnar B. Guö- mundsson, hafnarstjóri i Reykja- vjk i samtali viö Tlmann. Sagöi- i Gunnar, aö nú ættu þeir aö kom- ast út hvernig sem stæöi á meö sjó, og einnig heföi veriö komið fyrir flotbryggju meöfram bryggjunni til aö menn gætu gengið þurrum fótum á land, hve- nær sem þeir vildu. Virðist lokað í báða enda Hvar eru kjötbirgð- irnar? — Matvörukaupmenn og Jónas Bjarnason halda á fund Framleiðsluráðs í dag HEI — „Viö viijum fyrst og fremst fá kjötiö I bæinn og siðan aö þvl sé skipt nokkurn veginn sanngjarnlega milli verslana meöan þaö endist”, sagöi Jónas Gunnarsson, form. Féiags mat- vörukaupmanna er Timinn ræddi viö hann eftir félagsfund I gær. Jónas sagöi kjötskortinn hafa veriö aöalmál fundarins. Nafni hans Jónas Bjarnason, varaform. Neytendasamtakanna sat fund- inn meö kaupmönnum og sagöi Jónas G. menn aöallega hafa rætt máliö út frá þvi sjónarmiöi, aö neytendur á Reykjavikursvæöinu ættu sama rétt á aö fá keypt hiö mikiö niöurgreidda kjöt og aörir landsmenn. Stjórnin liti þetta mál öörum augum en kaupfélögin og SS, sem teldu sig eiga kjötiö og mega þvi dreifa þvi eins og þeim sjálfum sýndist. Þeir matvöru- kaupmenn álitu kjötiö ^þjóöar- eign, vegna niöurgreiöslnanna úr rikissjóöi. Jónas G. sagöi hafa orðiö sam- komulag um aö Félag matvöru- kaupmanna vinni aö þessu máli meö Neytendasamtökunum. Kaupin á Fífuhvammslandi: Kópavogi nauðsyn að eignast þetta land segir Richard Björgvinsson Svipuð iönd gengið á miklu hærra verði segir Björn Ólafsson HEI — „Ég lit nú ekki þannig á máliö. Ég tel þaö mikla nauösyn fyrir Kópavogskaupstaö, aö eign- ast þetta land til frambúöar, því aðþarna er um aö ræöa allt fram- tiöarbyggingarland I Kópavogi”, svaraöi Richard Björgvinsson, bæjarráösmaöur fyrir Sjálf- stæöisflokkinn, en Timinn snéri sér til hans og Björns Ólafssonar bæjarráösmanns Alþýöubanda- lagsins I Kópavogi, vegna um- mæla I bæöi Alþýöublaöinu og Dagblaöinu I gær, þar sem talaö var um „framsóknardaun” af samningunum um Fifuhvamms- land og aö veriö væri aö hygla flokksgæöingum. Þeir Björn og Richard voru báöir I nefndinni sem samdi um kaupin, sem kunn- ugt er. Richard sagöi þaö einhvers konar trú hjá blessuðum kröt- unum, aö vera andsnúnir þessu máli. Þeir væru fastir I þvi aö land ætti aö vera þjóöareign, en einskis viröi fyrir einstaklinga. Hann sagöist hins vegar ekki sömu skoðunar. Enda heföi frum- varp krata þar aö lútandi litinn hljómgrunn fengið á Alþingi. Richard sagöist sáttur viö um- samiö verö. Þaö væri töluvert fyrir neðan fasteignamat eins og þaö var 1. des. f fyrra, hvaö þá eins og þaö yröi i haust. Hann teldiþessi kaupþvi mjög hagstæö og ef ekki veröi gengiö aö þeim nú, þá byöist Kópavogi þetta land aldrei aftur á eins hagstæöum kjörum. Framhald á 15. siöu.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.