Tíminn - 11.09.1980, Blaðsíða 6

Tíminn - 11.09.1980, Blaðsíða 6
6 Fimmtudagur 11. september 1980 (Jtgefandi Framsóknarflokkurinn. Framkvæmdastjóri: Jóhann H. Jónsson. Eitstjórar: Þórarinn Þórarinsson, Jón llelgason og Jon Sigurósson. Ristjórnarfull- trúi: Oddur Ólafsson. Fréttastjóri Kristinn Hallgrimsson. Aug- lýsingastjóri: Steingrlmur Gislason. Ritstjórnarskrifstofur, framkvæmdastjórn og auglýsingar Siðumúla 15. Sfmi 86300. — Kvöldslmar blaðamanna: 86562, 86495. Eftir kl. 20: 86387. Verð I lausasölu kr. 280. Askriftargjald kr. 5500 á mánuði. Prentun: Blaðaprent. Þórarinn Þórarinsson: Erlent ^yf irlit Kania lofar að auka félagsleg réttindi Gíslahaldiö í Teheran varöar aJiar þjóðir Liðnir eru nú meira en tiu mánuðir siðan stúdent- ar hertóku sendiráð Bandarikjanna i Teheran. All- an þann tima hefur sendiráðsmönnum, sem voru þar, verið haldið sem gislum. Hætt er við, að að- búnaður þeirra sé slikur, að margir þeirra biði þess aldrei bætur. Þótt sendiráðsmennirnir séu að nafni til i haldi hjá stúdentum, er það nokkurn veginn augljóst mál, að það er rikisstjórn írans, sem ber ábyrgð á þessari valdniðslu, sem er margfalt brot á alþjóða- lögum og alþjóðareglum um réttindi sendisveitar- manna. öðruvisi verður ekki litið á en að stúdentarnir séu verkfæri stjórnvalda. Meginábyrgðin hvilir á einræðisherranum, Khomeini biskupi. Stúdentarnir hafa lýst yfir þvi, að þeir muni fara að vilja hans i þessum efnum. Eins og i mörgum öðrum tilfellum, hefur Khomeini visað vandanum frá sér. Hann hefur sagt, að það sé hlutverk þingsins að ákveða, hvaða meðferð og lausn gislamálið skuli fá. Kosningum til þingsins lauk i maimánuði og það hóf fundi sina nokkru siðar. Enn bólar ekkert á þvi, að það taki gislamálið til meðferðar. Bandarikjastjórn hefur að sjálfsögðu reynt ýmsar leiðir til að fá gislana lausa, sumar réttmæt- ar en aðrar vanhugsaðar. Misheppnuð viðbrögð af hálfu Bandarikjastjórnar geta hins vegar ekki rétt- lætt gislahaldið. Þau eru afleiðing af þvi ofbeldi, sem gislarnir eru beittir, en það leiðir af sér, að all- ar hugsanlegar leiðir eru farnar til þess að reyna að frelsa þá. Muskie utanrikisráðherra hefur gert eina tilraun- ina enn til friðsamlegrar lausnar gislamálsins. Hann hefur skrifað forráðamönnum þingsins bréf, en efni þess hefur enn ekki verið birt. Sennilega er þar reynt að ganga eitthvað til móts við irönsk stjórnarvöld. Svar er enn ekki komið frá þinginu. Beri þessi tilraun Muskies ekki árangur, virðist liggja beinast við, að gislamálið verði tekið upp með einum eða öðrum hætti á allsherjarþingi Sam- einuðu þjóðanna, sem kemur saman i næstu viku. Gislamálið er ekkert sérmál írans og Bandarikj- anna. Það er alþjóðlegt vandamál. Það varðar allar þjóðir, sem hafa utanrikisþjónustu. Takist ekki skapleg lausn þess, verða opinberir sendimenn, sem eiga að njóta friðhelgis samkvæmt alþjóðalög- um, hvergi óhultir. Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna reyndi á siðastl. vetri að fá lausn á gislamálinu. Sérstök sendinefnd fór til Teheran á vegum hans. Þessi til- raun bar þvi miður ekki árangur. Sameinuðu þjóð- irnar mega samt ekki gefast upp. Á fundi utanrikisráðherra Norðurlanda, sem haldinn var i Osló 1. þ.m., var lýst yfir miklum á- hyggjum vegna gislahaldsins iTteheran, sem væri i algerri andstöðu við þjóðaréttinn. Jafnframt lýstu ráðherrarnir mikilvægi þess, að gislunum yrði sleppt sem fyrst og lausnin fengin á atriðum sem væru tengd gislamálinu. Undir þessa yfirlýsingu norrænu rikjanna þurfa öll önnur riki að taka. Sameinuðu þjóðirnar eru rétti vettvangurinn til þess. Þ.Þ. En heldur jaínframt fast við Leninisma Stanislaw Kania landinu, og fórust honum orö á þessa leiö. „Viö veröum aö gera allt, sem viö getum til aö efla framleiösl- una i landinu, sem er mikil fyr- ir, enekkieins mikil og hún gæti veriö. Þaö þarf aö sjá innan- landsmarkaöinum betur fyrir vörum og þetta er ein af megin- kröfum fólksins. Viö stöndum frammi fyrir miklum vanda- málum á sviöi landbúnaöar, þar sem milljónir manna starfa og þar er fæöuframleiösla lands- ins. Viö munum leitast viö aö tryggja aö landbúnaöarfram- leiöslan sé i hámarki og aö þeim, sem starfa viö land- búnaöinn séu tryggö góö laun. Viö veröum aö skapa hagstæö skilyröi fyrir bændurna og viö veröum aö styöja sósialiskar breytingar i landbúnaöinum. Flokkurinn mun framkvæma stefnu slna meö þvi aö treysta fyrst og fremst á fulltrúa sina. Viö grundvöllum starf okkar á kenningunni um nauösyn þess aö viöurkenna, aö lýöræöi er ekki bara handarhreyfing frá yfirvöldum, heldur vaxandi nauösyn fyrir sósialismann. Þess vegna munum viö i einu og öllu fara eftir stjórnar- skránni, viö munum efla og auka réttindi þingsins og viö munum endurnýja verkalýösfé- lögin, svo aö þau geti unniö aö hagsmunum og réttindum hins vinnandi fólks og orðiö hluthaf- ari fyrirtækjunum. Við munum einnig sjá til þess, að hin nýju verkalýösfélög grundvallist á sósialisma og starfi innan hins sósfallska lýöræðis.” „Hér skal lögö áhersla á, aö vinir okkar og bandamenn hafa á undanförnum dögum litiö á málefni okkar meö skilningi og veriö þess fullvissir, aö viö mundum sjálfir finna lausn á málunum. Þetta á fyrst og fremst við um L. Brézjnef, aöal- ritaraSovéska Kommúnista- flokksins. Viö metum mikils hina nánu samvinnu viö sósial- isku bræöralöndin og munum efla stööu okkar innan Varsjár- bandalagsins og RGE. Við munum einnig halda áfram að efla og treysta tengsl okkar viö lönd, sem búa viö ann- aö þjóöskipulag og leggja aö mörkum okkar skerf til slökun- ar spennu og til eflingar al- þjóöasamvinnu. Pólski Verkamannaflokkur- inn og störf hans i dag eru grundvöllurinn aö hagsæld lands okkar, grundvöllurinn aö lausn þeirra erfiöleika, sem við höfum átt viö aö etja og eru meginforsendan fyrir sam- komulagi viö verkalýöinn og traust verkalýösins á valdi fólksins. Viö munum sjá til þess, aö þau fordæmi, sem skapast inn- an flokksins séu i samræmi viö þá fyrirmynd, sem Lenin skap- aöi — lýöræöi i starfi miö- stjórnarinnar og alls staöar inn- an flokksins, aö vel og skjótt sé brugöist viö neikvæöum vanda- málum og vanhelgun á siö- feröisreglum og að alltaf sé til sameiginlegur málstaöur fyrir alla flokksfélaga og alla kommúnista til aö helga krafta sina.” Kania sagði i ræðulokin, aö aukaþing flokksins yröi bráö- lega kallaö saman og munu málin sennilega skýrast betur i Póllandi eftir það. 1 ræöu Kania erslegiö talsvert úr og I og farið bil beggja. Bersýnilegt er, að hann gegnir nú vandahlutverki. HINN nýi formaöur KommUnistaflokks Póllands, Stanislaw Kania, er nú á feröa- lagi milli þeirra borga, þar sem verkföllhafa staöiö yfir, og ræö- ir viö verkalýösleiötoga þar. Markmiö hans er aö reyna aö lægja verkfallsölduna til fulls, en verkföll halda enn áfram á nokkrum stöðum. Kania flutti ræöu á miö- stjórnarfundi flokksins eftir aö hann var kjörinn formaöur og hefur hún borizt blaöinu frá APN i islenzkri þýöingu. Rétt þykir aö birta hér kafla úr henni. Kania sagöi i upphafi, að hann heföi aldrei dreymt um, aö pólska alþýöulýöveldiö ætti eftir aö standa andspænis slikum erfiöleikum og nú og þvi siður, aö hann ætti eftir aö axla þá ábyrgö, sem honum heföi veriö falin. Siöan sagöi hann: „MIKILVÆGASTA viöfangs- efni okkar er aö endurreisa trú almennings á vald fdlksins, verkamannastéttarinnar. og traust alls verkalýös á flokkinn. Viö veröum aö tryggja og efla tengslin milli flokksins og þjóöarinnar. Þau tengsl hafa orðiðveikari og þess vegna kom til hinnar miklu óánægju verka- mannanna, sem geta haft svo hættulegar afleiöingar. Ég veit vel,aö viö liggjum undir mikilli gagnrýni á ýmsum sviöum, en gagnrýni hefur oft orðiö til þess aö ná miklum árangri I hinni sósialisku uppbyggingu. Mig langar nú til að þakka öllum þeim verkamönnum, sem höföu fulla ástæöu til óánægju, en létu þaö vera aö leggja niöur vinnu og'sinntu skyldu sinni á sinum vinnustaö. Þaö er þeim aö þakka, að eölilegt ástand rikti I landinu. Alvarleg mistök I efnahags- og félagslifi eru ástæöan fyrir hinum miklu verkföllum, sem hafa rikti Póllandi og hefur ekki tekist aö leysa fyllilega. Viö lit- um á verkföllin, sem tákn um óánægju verkamannanna. Oánægja þeirra hefur eingöngu komiöfram innan starfs þeirra. Þannig hefur hún ekki beinst gegn hinum sósialisku lögmál- um og ekki gegn leiötogahlut- verki flokksins. Hún beindist gegn mistökum, sem viö gerö- um I stefnu okkar. Þess vegna hafa átt sér staö viöræöur, sem hafa einkennst af þolinmæöi og þær hafa reynst aöalleiðin til aö leysa þær félagslegu deilur, sem valdiö hafa verkföllunum. Meöan á þessum viöræöum stóö, náöist samkomulag um ýmis félagsleg málefni. Viö munum standa viö þaö, sem lof- aö hefur veriö og sjá til þess, aö þaö veröi framkvæmt.” KANIA vék þessu næst aö hinu erfiöa efnahagsástandi i Lenln

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.