Tíminn - 20.09.1980, Page 11

Tíminn - 20.09.1980, Page 11
Laugardagur 20. september 1980. IÞROTTIR IÞROTTIR að stöðva hann. Reykjavíkurár í knattspymu.... Víkingur, Valur og Fram í Evrópukeppnina 1981 Víkingar unnu sigur 2:1 yfir Skagamönnum i gærkvöldi í baráttunni um UEFA-sætiö Þaö voru ánægðir Vikingar sem yfirgáfu Laugardalsvöllinn i kol- niöamyrkri i gærkvöldi, eftir aö þeir voru biínir aö tryggja sér sigur 2:1 yfir Skagamönnum og jafnframt sæti I UEFA-bikar- keppninni i knattspyrnu 1981. Þaö eru nú liðin 9 ár siöan aö Vikingar hafa unniö sér rétt til aö leika I Evrópukeppni. Þá má geta þess til gamans aö meö þessum sigri Vikings, taka þrjú Reykjavikurliö þátt i Evrópukeppninni næsta ár — Vik- ingur, Valur og Fram. Þá eru jafnframt 31 ár siðan aö þrjú Reykjavikurliö voru i efstu sæt- um íslandsmótsins — þaö var 1949. Vikingar mættu ákveönir til leiks og þaö var greinilegt aö þeir ætluöu aö selja sig dýrt — þeir sóttu stift aö marki Skagamanna og Lárus Guömundsson, hinn stórefnilegi sóknarleikmaöur þeirra opnaöi leikinn, þegar hann skoraöi stórgiæsilegt mark, eftir. varnarmistök landsliösmiö- varöarins Siguröar Hallddrs- sonar, sem var aö dóla meö kött- inn. Lárus náöi aö „stela” knett- inum frá Siguröi og brunaöi siöan meö knöttinn inn I vítateig Skaga- manna og skoraöi meö glæsilegu skoti, sem Bjarni Sigurösson réöi ekkert viö. Vlkingar bættu síöan viö ööru marki á 48. mln. leiksins — þá brunaöi Lárus fram völlinn og sendi laglega sendingu til nýliö- ans Jóhanns Þorvaldssonar, sem tók knöttinn laglega niður og sendi hann örugglega I netiö — 2:0. Skagamenn minnkuöu muninn á 60 min. — þá skallaöi Július Ingólfsson knöttinn aö marki Vik- inga, Diörik ólafsson, markvörö- ur misreiknaöi knöttinn, sem barst inn I markteig, þar sem Ómar Sigþórsson var — hann setti brjóstkassanni knöttinn, sem skoppáöi inn I mark Vikinga. Eftir þetta tóku Skagamenn völd in I leiknum og sóttu þungt aö marki Vikinga, sem höföu gefist upp. Arni Sveinsson átti skot i stöng — Ur hornspyrnu og rétt fyrir leikslok varöi Diörik ólafs- son, markvöröur.meistaralega skot frá Arna, meö þvi aö slá knöttinn glæsilega yfir þverslána. Vlkingar sluppu meö „skrekk- inn” og fögnuöu sigri. „Það verður erfiður róður hjá okkur — í siöari leiknum gegn Hvidovre”, segir • •• Marteinn Geirsson m — Róöurinn veröur erfiöur hjá okkur I siöari leiknum gegn Hvidovre. Danirnir eru meö mjög gott liö og þeir koma örugglega meö þvf hugarfari hingaö, aö halda fengnum hlut, sagöi Marteinn Geirsson, fyrirliöi Fram, sem tapaöi 0:1 fyrir Hvidovre f Kaupmannahöfn i fyrri leik liöanna I Evrópukeppni meist- araliöa. — Viö þurfum aö vinna Dan- ina 2:0 hér heima, til aö komast áfram I keppninni. Þá veröum viö aö koma I veg fyrir aö Danirnir skori, þvi aö ekki er nóg fyrir okkur aö vinna 2:1, sagöi Marteinn. Ef Framarar næöu aö vinna sigur 1:0, þá yröi aö fara fram vitaspyrnukeppni — og i vlta- spyrnukeppni ættu Framarar góöa möguleika. Framarar leika gegn Hvidovre á Laugardalsvellinum 28. september. liðínu það á fyrir höndum 13 tíma ferð frá Kaupmannahöfn til Izmír Landsliöiö i knattspyrnu á erfitt ferðalag fyrir höndum, en landsliöiö heldur til Tyrk- iands i fyrramáliö, meö viö- komu i Kaupmannahöfn. „Út- lendingarnir” sex, sem valdir voru I iandsiiöshópinn koma til Kaupmannahafnar á morgun og annaðkvöld veröur æfing hjá landsliöinu I Kaup- mannahöfn, en slöan verður lagt upp til Izmir á mánudags- morguninn kl. 10.20. Þaö er áætlaö aö feröin frá Kaupmannahöfntil Izmirtaki landsliöiö 14 klukkustundir, meö viökomu I Frankfurt og Istanbúl (Konstantinópel), þar sem iandsliöiö þarf aö blöa I 5 klukkustundir, áöur en haldiö veröur til Izmir viö Eyjahaf, þar sem landsleikur- inn fer fram á miövikudaginn kemur, en áætlaö er aö liöíö veröi komiö þangaö á mánu- dagskvöldiö kl. 23.30. — Þetta veröur mjög erfiö ferö hjá strákunum, sagöi Friöjón B. Friöjónsson, gjald- keriK.S.Í., sem er farastjóri I feröinni. Friöjón sagöi aö hann hafi haft samband viö ræöismann Islands I Istanbúl, sem mun taka á móti lands- liöshópnum og veröa meö hópnum á meöan á feröinni sterrdur I Tyrklandi. Þá er^ búiö aö skipuleggja skoöunar- ferö um Istanbúl á meöan beöiö er eftir feröinni til Izmir. ^SOS. Í.V . v ~ ■ . ■ • .. ... ... . . VtKINGAR.... sækja aö marki Skagamanna — Róbert Agnarsson og ómar Torfason (fjær), en Jóni Guðlaugssyni tekst aö bægja hættunni frá. (Tlmamynd Róbert).

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.