Tíminn - 25.09.1980, Blaðsíða 1
í '
Fimmtudagur 25.septemberl980
214. tölublað 64. árgangur.
Eflum
Tímann
Síðumúla 15 Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392
Úróleiki innan ASÍ vegna bægagangs i samningaviðræðum:
BOÐAÐ TIL VERKFALLS?
HEI — ,,Ég held að það séu
varla margir dagar eftir þar til
að það þarf að fara að taka
ákvarðanir um, með hvaða
hætti endalok verða knúin fram
i þessum samningum”, svaraöi
Benedikt Daviðsson spurningu
þar aö lútandi i gær.
Ekkert varö af sameiginleg-
um fundi 14-manna nefndar ASI
og fulltrúa VSl i gær, eins og til
stóö. Taldi Benedikt þar
kannski helst hafa staöiö i vegi,
aö VSI hefur neitaö aö ræöa þau
mál sem verulegu máli skipta,
eins og sjálf launin, meöan
prentaradeilan stendur. ASI-
mennlitu afturá móti á þaö sem
mjögmikla óbilgirni ef deila viö
svo fámennt samband veröur
látin ráöa úrslitum i þessu máli.
Þaö hefur komiö fram, aö VSI
hefur einnig gert kröfu um aö
félagsmálapakkinn liggi fyrir
áöur en rætt er um peninga, svo
Benedikt var spuröur um þaö
atriöi.
Hann sagöi þaö kannski út af
fyrir sig eölilegt, aö atvinnu-
rekendur vildu gjarnan sjá hvaö
félagsmálapakkinn
komi til meö aö kosta þá áöur en
samiö er. A hinn bóginn gæti
máliö lika snúiö þannig, aö
verkalýösforystan vildi gjarnan
biöa meö frágang félagsmála-
pakkans þar til séö veröur hvaö
náist meö beinum samningum.
Eftir því sem biliö sem brúa
þarf milli atvinnurekenda og
launþega, veröur breiöara
myndi ASI leggja meiri áherslu
á, aö þeir fjármunir, sem rikiö
veitir til félagslegra úrbóta,
veröiekki teknir af skattpening-
um almennings, heldur sem
einhvers konar iögjöld af at-
vinnurekendum. ,,Um þetta er
sjálfsagt töluveröur ágreining-
ur okkar á milli”, sagöi
Benedikt.
Þysk herflugvel af
gerðinni Transal 160,
lenti her i gær á leiö-
inni fra Bandarikjun-
um til Þyskalands.
Eins og sja ma, þa er
flugvelin merkt meó
jarnkrossinum, en
hann hefur um arabil
veriö einkennismerki
þýska flughersins.
Timamynd GE.
Tekst Flugleiðum að selja þoturnar?
Forstjóri Air
Adría kemur
Kás — Forstjóri júgóslavneska
flugfélagsins Air Adrla kemur
hingaö til lands I dag, og á morg-
un veröur fundur með honum og
forsvarsmönnum Fiugleiða um
hugsanleg kaup Júgóslava á
tveimur Boeing 727 þotum Flug-
leiða.
Sem kunnugt er, var samningur
geröurfyrir nokkrum vikum milli
Flugleiöa og Air Adria um sölu
þessara véla, en hann var bund-
iiin þvi skilyröi, aö Júgóslavarnir
fengju yfirfærsluheimild fyrir
kaupunum. Hún hefur enn ekki
fengist. Upphaflega stóö til, aö
aöilar málsins hittust I þessari
viku i London eöa Belgrad þar
sem fengist yröi úr þvi skoriö
hvort af kaupunum yröi, en siöan
var ákveöiö aö fundurinn færi
fram hér I Reykjavík.
Samkvæmt fyrrnefndum samn-
ingi stóö til aö afhenda Júgóslöv-
unum aöra þotuna strax i haust,
enhina siöari I mars á næsta ári.
□ ODDDCIDDDQDDDDDEIDDDDaDQDDQnDDDD □□□□!!□ □□□□DDD
□
□
□
□
Q
D
□
□
D
□
□
□
□
□
□
D
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
D
□
□
□
D
D
□
D
D
□
D
D
Norræni fjárfestingarbankinn:
Lánar okkur
3.8 milljarða
Kás — 1 gærdag kom stjórn unarsjóöi jafnhátt lán til sama □
Norræna fjárfestingarbankans tima. Bæöi þessi lán eru i flokki
saman til fundar hér 1 Reykja- svonefndra byggöalána, sem n
vik. Aö honum loknum voru bankinn veitir til þess aö stuðla g
undirritaðir þrir lánssamningar aöæskilegri byggöaþróun og at- g
miili bankans og fslenskra iána- vinnuuppbyggingu á Noröur- □
stofnana. löndum. Þá var einnig undirrit- g
Norræni fjárfestingarbankinn aðurlánssamningur, sem felur I □
veitir Framkvæmdasjóöi Is- sér aö Landsbanki Islands lánar g
lands fyrir hönd Byggöasjóös Norræna fjárfestingarbankan- q
lán til tólf ára aö fjárhæð 16 um 105 milljónir islenzkra □
milljónir norskra króna, eöa króna, eða jafnviröi nálægt 1 §
1690 milljónir islenzkra króna. milljón norskra króna, sem g
Bankinn veitir einnig Iönþró- Framhald á bls.5 3
_ □
DDDDDDgDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDD
Gera Vestfirðingar sér kjarasamning?
„Teningnum kastað
oftlP WTilrii^ —segir Pétur Sigurðsson
vl U1 V 11\U formaður ASV
HEI — „Þaö var óskað eftir þvi
að félögin hér afli sér verkfalis-
heimildar. í kjölfar þess — senni-
lega eftir svona viku til 10 daga —
boöum við til ráðstefnu og þar
verður teningnum kastaö” sagði
Pétur Sigurösson, form. Alþýðu-
samb. Vestfjarða, er hann var
inntur eftir hvort skilja mætti
ályktun 24. þings sambandsins
þannig, að þeir væru að undirbúa
að gera sérstaka samninga á
Vestfjörðum.
En f samþykktinni sagöi m.a.
aö standi hiö árangurslausa
samningaþóf áfram, þá hljóti aö
reka aö þvi aö Alþýöusamb. Vest-
fjaröa taki samningamálin i sinar
hendur, og knýi fram samninga á
heimavelli.
I þessu sambandi tók Pétur
fram, aö þótt sagt sé aö Verka-
mannasambandiö sé komiö eitt-
hvaö áleiöis meö hluta af samn-
ingum, vegna samkomulags um
taxtaniðurrööun, þá sé þaö
sjónarmiö þeirra hjá Alþýöu-
samb. Vesturl. aö þeir hafi ekki
komiö nálægt þessu máli, eigi
ekkert i þvi og séu alls ekki inni á
þessari lausn. 90% af þeirra fólki
vinni i fiski og eftir þessari taxta-
rööunvirðistekki annaö séð en aö
það eigi aö sitja eftir. Svo þegar
búiö veröi aö semja um ákveðið
bil milli taxta, eins og liggi i loft-
inu, þá sagði Pétur þaö sitt álit aö
ekki veröi staöiö upp með launa-
jöfnunarstefnu, heldur muni
launabiliö aukast innan verka-
lýösfélaganna og þaö sé ekki það
sem þeir vilji þar vestra. Einnig
kom fram hjá Pétrisú skoöun, aö
þrátt fyrir allar samþykktir um
launajöfnun, þá meinti þaö ekki
nokkur maöur þegar til fram-
kvæmda kæmi. Heilindi i sam-
bandi viö láglaunastefnu væru
hreinlega ekki til.
Spurður um afstööu vegna aö-
geröa félagsmálaráöherra varö-
andi deilu um samninga vegna
farandverkafólks, sagöist Pétur
ekki hafa fengið nægar upplýs-
ingar til þess aö tjá sig um þaö
atriði. Hins vegar sagöi hann þaö
skoöun sina, aö i þessum samn-
ingum væri stefnt aö þvi aö keyra
málin þannig saman, aö félags-
málaráðherra þurfi aö koma til til
þess aö höggva á hnútinn. Þaö
eigi siöan aö veröa einskonar
kó.róna á hans pólitiska starf.
Keflavikurflugvöllurinn:
Verður fleirum sagt upp?
KL — „Svona samdráttur hefur
náttúrlega viðtæk áhrif á atla
starfsemi þarna suðurfrá, en það
hefur ekki verið tekin nein á-
kvörðun i sambandi við tollgæslu
og löggæslu”, svaraði Hannes
Guðmundsson, deildarstjóri hjá
utanrikisráðuneytinu, þeirri
spurningu Tfmans, hvort teknar
hefðu verið ákvarðanir um frek-
ari samdráttaraðgerðir á Kefla-
vikurflugvelli.
— En þaö er augljóst, aö t.d.
tollgæslan, getur afgreitt miklu
fleiri en nú er. Þaö er hægt að af-
greiöa miklu fleiri farþega, ef
feröir eru jafnari yfir daginn.
Hingaö til hafa alltaf veriö toppar
á morgnana og kvöldin og þá
hefur þurft fleiri starfsmenn viö
tollgæslu en þar á milli. Þaö hafa
þvi veriökallaöar út aukavaktir á
þessum timum, sagöi Hannes.