Tíminn - 25.09.1980, Blaðsíða 11
15
Fimmtudagur 25. september 1980.
ÍÞROTTIR
ÍÞRÓTTIR
Glæsilegur sigur íslands gegn Tyrkjum í 32 stiga hita í Izmir j
„Það voru 11 íslenskar hetjur j
sem gengu útaf Stade d’Ataturk” j
— sagði Ellert B. Schram, form. K.S.Í.
„Það voru 11 islensk-
ar hetjur sem gengu hér
út af Stade
d’Ataturk-leikvellinum i
Glæsimörk Janusar og Alberts
skópu íslenskan sigur 3:1
Izmir - eftir hetjulega
baráttu við Tyrki, sem
lauk með sigri íslands
3:1”, sagði Ellert B.
Schram, formaður
K.S.Í., eftir hinn fræki-
lega sigur íslendinga
yfir Tyrkjum i
HM-keppninni.
—Fyrir leikinn óttuöumst viö
hinn mikla hita, en sól var hátt á
lofti og 32 stiga hiti — þannig að
erfitt var fyrir strákana aö leika
þvi þeir eru óvanir slikum hita.
En strákarnir stóöu sig mjög vel
og þeim var vel fagnað af hinum
20 þús. áhorfendum, þegar þeir
gengu af velli, sagöi Ellert.
Óskabyrjun íslands.
Guöni Kjartansson, landsliös-
þjálfari, lét islenska liöiö leika
varnarleik—islenska liöiö gaf eft-
ir miöjuna, en siöan var skyndi-
upphlaupum beitt, sem geröu
mikinn usla i vörn Tyrkjanna.
ungir aö árum og er liöiö nú taliö
efnilegasta knattspyrnuliö Dana
— leikur mjög skemmtilega
knattspyrnu.
—SOS
•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••
„Útlending- !
arnir” með !
í Rússlandi !
—Þetta er mjög gott
fararnesti til Rússlands. Ég
veit ekki annaö en allir ,,út-
lendingarnir” sem léku hér i
Izmir, þeir Asgeir Sigurvins-
son, Janus Gublaugsson, Atli
Eövaldsson og Teitur •
Þóröarsson geti leikiö meö •
okkur i Moskvu, sagöi Helgi •
Danielsson, formaöur lands- •
liðsnefndarinnar.
—SOS •
— Við lögðum aðal-
áhersluna á það i Kaup-
mannahöfn, að halda
markinu hreinu og
koma heim með jafn-
tefli. Það munaði ekki
miklu að okkur tækist
það sagði Hólmbert
Friðjónsson, þjálfari
Fram, sem mætir
Hvidovre frá Danmörku
á Laugardalsvellinum á
sunnudaginn i Evrópu-
keppni bikarmeistara.
— Viö komum ekki til með aö
leika varnarleik gegn Hvidovre
hér heima, heldur munum við
sækja — þar sem viö þurfum aö
skora mörk, til aö leggja Danina
að velli. Viö munum þó ekki fara
of geyst i sóknarleikinn, þvi þá
gefum viö Dönunum kost á aö
leika knattspyrnu, sem þeim
hentar, sagöi Hólmbert.
Hólmbert sagöi að Hvidovre
léki svæöisvörn — siðan brunuöu
þeir fram og ógnuðu meö hnit-
miðuðum sóknarlotum, sem væru
hættulegar. — Danirnir eru með
mjög skemmtilegt lið, skipaö
ungum og léttleikandi knatt-
spyrnumönnum. beir Michael
Manniche og blökkumaöurinn
Leroy Ambrose væru m jög hættu-
legir sóknarleikmenn sagði
Hólmbert.
Ambrose er Englendingur, sem
hefur leikiö meö Charlton — hann
hefur fengiö viöurnefniö „svarta
perlan” 1 Danmörku. Hann þykir
meöafbrigöum fljótur og leikinn.
Manniche er 20 ára eins og Am-
brose — hann er mjög hættulegur
skallamaöur og hættulegastur
upp við mark andstæðinganna.
Leikmenn Hvidovre eru mjög
• HÓLMBERT
FRIÐJÓNSSON...þjálfari
Fram.
Fyrsti
# ÞORSTEINN
BJARNASON...sýndi mikiö
öryggi i markinu.
markhorninu. —,,Þaö sló dauöa-
þögn á áhorfendur—markiö var
eins og köld vatnsgusa framan i
þá”, sagöi Marteinn Einarsson.
Tyrkir sóttu stift að marki
Islands undir lok fyrri hálfleiks-
ins og I byrjun seinni hálfleiksins,
en Þorsteinn Bjarnason, mark-
vöröur og vörn Islenska liðsins
vörðust vel.
Framarar mæta Hvidovre á sunnudaginn
„Það verður ekkert
^ TEITUR
• ÞÓRÐARSSON
...skoraöi—3:1.
tslendingar fengu óskabyrjun —
þegar Janus Guölaugssonskoraöi
með þrumufleyg af 20 m færi eftir
aöeins 6 min., algjörlega óverj-
andi fyrir markvörö Tyrkja —
knötturinn hafnaði efst upp i
þóttist fyrst ætla aö skjóta strax,
en lék siðan á einn varnarmann
og þrumaöi knettinum I netiö”,
sagði Marteinn um markið.
„Dómarinn gaf Tyrkj-
um víti"
Tyrkir minnka muninn i 1:2 úr
vitaspyrnu á 72 min., sem Fatih
tók. —„Dómarinn gaf þeim vita-
spyrnuna. Ég felidi einn leik-
mann Tyrkja 2 m fyrir utan vita-
teig — hann hrasaöi og datt siöan
inn i teiginn”, sagöi Marteinn
Geirsson.
Framhald á bls.5
sigur
- íslands I HM
Sigurinn yfir Tyrkjum i Izmir,
er fyrsti sigur tslands I
HM-keppninni i knattspyrnu og
jafnframt annar sigur tsiands á
útivelli I knattspyrnu — fyrsti
sigurinn var gegn Norðmönnum I
Osló 1976-1:0, en þá skoraði
Asgeir Sigurvinsson mark
tslands.
sos
£ JANUS GUDLAUGSSON...
þrumuskoti af 20 m færi.
opnaöi landsleikinn á 6. mln meö
Albert skoraði
Albert Guömundsson bætti siö-
an viö ööru marki á 60 min. eftir
aukaspyrnu frá Asgeiri Sigur-
vinssyni.sem sendi knöttinn fyrir
mark Tyrkja, þar sem Atli
Eðvaldsson var. Hann skallaöi
knöttinn út i teig til Alberts sem
skoraðimeö þrumuskoti. — Albert
lék glæsilega á Tyrkina — hann
gefið eftir
— strákarnir eru ákveðnir i að vinna
sigur yfir Hvidovre”,
segir Hólmbert Friðjónsson