Tíminn - 25.09.1980, Blaðsíða 10
14
IÞROTTIR
Fimmtudagur 25. september 1980.
| Stórleikur hjá Marteini Geirssyni
>ettt i eri i me inn
;ai ) mí m s ;kap i”
landsliðsnefndarformaður
—Þeir léku stórvel—þetta eru
strákar aö minu skapi, sagöi
Heigi Danielsson, formaöur
landsliösnefndarinnar i knatt-
spyrnu. — Allir strákarnir léku
mjög vel — en enginn þó betur en
Marteinn Geirsson, sem lék sinn
besta iandsleik. Hann var hreinn
klettur I vörninni og áttu sóknar-
leikmenn Tyrkja ekkert svar viö
leik hans, sagöi Helgi.
Helgi sagði aö Þorsteinn
Bjarnason hafi verið geysilega
öruggur i markinu og varði vel.
—,, Ég hef ekki séð svona góöa
markvörslu, siðan aö ég stóö I
landsliðsmarkinu”, sagði Helgi
og hló.
—Siguröur Halldórsson var
einnig traustur i vörninm og
sömuleiðis bakverðirnir Viöar
Halldörsson og Trausti Haralds-
son, sem voru mjög yfirvegaðir
þegar á leikinn leið — og héldu
þeir hinum hættulegu útherjum
Tyrkja algjörlega niðri.
Janus, Asgeir og Albert voru
mjög yfirvegaðir á miðjunni —
héldu knettinum mjög vel og fóru
sér að engu óðslega. Þá átti Guö-
mundur Þorbjörnsson góöa
spretti. Þeir Teitur og Atli voru
mjög öruggir ifremstu víglinunni
— þegar þeir fengu knöttinn,
héldu þeir honum, þar til að þeír
fengu hjálp, sagði Helgi.
Þá sagði Helgi að Siguröur
Grétarssonhefði komið inn á sem
varamaður — fyrir Guömund
Þorbjörnsson.
—SOS
ALBERT GUÐMUNDSSON...skoraöi glæsilegt mark—2:0.
Maður er í sjöunda himni”
— sagði Marteinn Geirsson
MARTEINN GEIRSSON... lék
mjög vel.
—Maöur er I sjöunda himni —
þetta er einn albesti landsleik-
ur, sem ég hef leikiö. Leikmenn-
irnir voru mjög samstilitir og
gáfu sér góöan tlma — létu
knöttinn ganga manna á milli,
sagöi Marteinn Geirsson, fyrir-
liöi Islenska landsliösins.
—Við ákváðum fyrir leikinn
að leyfa Tyrkjum að sækja —
siðan stöðvuðum við þá við vita-
teiginn og byrjuðum strax að
byggja upp skyndisóknir, sem
voru mjög vel útfærðar og
heppnuðust vel, sagði Marteinn.
Marteinn sagði, að fyrir utan
mörkin þrjú — hefði Janus Guð-
laugsson átt þrumuskot, sem
markvörður Tyrkja náði að
verja á siðustu stundu — mjög
glæsilega.
—SOS
• ÖLAFUR H. JÓNSSON... sést hér i landsleik gegn Júgóslövum. Hann veröur I sviösljósinu gegn Norömönnum.
| 22-25 landsleikir fyrír B-keppnina í Frakklandi
j Heímsmeistarar V-Þjóð-
jverja koma til íslands
| — og einnig A-Þjóöverjar, Danir, Pólverjar og Frakkar
I
I
I
I
—Þaö er mjög gott aö fá
landsleikina gegn Norö-
mönnum núna, þrátt fyrir þaö
aö undirbúningurinn fyrir þá
er I lágmarki. — Viö náum að
æfa saman tvær æfingar fyrir
leikina. Ég fæ þarna tækifæri
til aö sjá hóp landsliösmanna I
baráttunni og get þvi myndaö
mér skoöanir um landsliöiö,
áöur en haldiö veröur til Nor-
egs.þar sem Norðurlanda-
mótiö fer fram 23.-26. október,
sagöi Hiimar Björnsson,
landsiiösþjálfari I handknatt-
leik.
Hilmar sagði að leikirnir
gegn Norðmönnum væri fyrsti
liðurinn i uppbyggingu lands-
liðsins fyrir B-keppnina i
Frakklandi. — Við komum til
meö að leika 22-25 landsleiki
fyrir keppnina i Frakklandi,
sagöi Hilmar.
Eftir leikina gegn Norð-
mönnum kemur NM-mótið og
verður þar leikið gegn Svlum,
Dönum, Norðmönnum,
Finnum og Færeyingum.
V-Þjóðverjar koma til
Reykjavikur i nóvember og
leika hér tvo landsleiki. Dan-
ir koma til Reykjavikur i
desember og leika hér þrjá
leiki og þá er hugsanlegt að
Pólverjar komi fyrir áramót
og leiki þrjá leiki.
Eftir þaö verður landsliðs-
hópurinn, sem fer til Frakk-
iands endanlega valinn og
fljótlega eftir áramót heldur
hann til Danmerkur og
V-Þýskalands þar sem fjórir
landsleikir verða leiknir.
Einnig er fyrirhugað að
Frakkar komi til Islands og
leiki hér þrjá landsleiki i
febrúar.
Siðustu landsleikir Islands
fyrir B-keppnina — veröa þrir
landsleikir gegn A-Þjóð-
verjum i Reykjavik i febrúar.
—SOS.
Sigurður
og Albert
— eftir í
V-Þýskalandi
Sigurður Grétarsson og Albert
Guömundsson yfirgefa landsliös-
hópinn I Frankfurt i dag og halda
til móts viö Willy Reinke, knatt-
spyrnuumboösmann I V-Þýzka-
landi, sem hefur mikinn áhuga aö
koma þeim út I atvinnuknatt-
spyrnu.
—SOS
Ætta að
leggja Dani
að velli...
Leikmenn Fram eru
ákveönir I aö vinna sigur yfir
Dönunum. — Þeir Guömundur
Baldursson, markvöröur, sem
hefur lofaö félögum sinum aö
halda markinu hreinu og
Slmon Kristjánsson spá 2:0
sigri fyrir Fram. Lúövlk Hall-
dórsson, formaöur knatt-
spyrnudeildar Fram, spáöi 3:1
fyrir Fram. Gunnar Guö-
mundson lofaöi sigri, en
Hólmbert Friöjónsson, þjálf-
ari — viidi ekki spá um úrslit.
— Þaö veröur ekkert gefiö
eftir gegn Dönunum og
strákarnir eru ákveönir I aö
gera allt sem þeir geta til aö
vinna sigur”, sagöi Hólmbert.
—SOS