Tíminn - 25.09.1980, Blaðsíða 2
2
Fimmtudagur 25. september 1980.
Formaður Alþýðusambands Vestfjarða:
„Of lengi látið
heilaþvo okkur”
nokkurn veginn sama bakgrunn
sem kannski á næstunni veröa á
oddinum hjá þessum tveim and-
stæðu fylkingum, VSI og ASI?
„Mikil ósköp, þetta á lika viö
innan ASl”, sagöi Pétur, sem
telur þetta háskalega þróun hjá
verkalýðshreyfingunni. Sagöi
hann hættuna felast i þvi, að
þessi samtök séu þá ekki aö
beita raunverulegum þjóðhags-
legum rökum, heldur pólitisk-
um.
Þá sagöi hann þaö og vitaö, aö
gengisfellingajarm atvinnu-
rekenda á þessu ári hefði ekki
veriö eins hávært og raun er á,
ef annar litur hefði veriö á rikis-
stjórninni, þótt litur hennar
væri nú kannski ákaflega
óræöur.
HEI — „Viö teljum aö viö i
verkaiýðshreyfingunni höfum i
kjarabaráttunni allt of lengi
látiö heilaþvo okkur af sér-
fræöingum og tölvumeisturum
vinnumarkaöarins”, svaraöi
Pétur Sigurösson, formaöur
Aiþýöusambands Vestfjaröa, er
Timinn baö hann um nánari
skýringu á svohijóöandi kafia i
samþykkt 24. þings sambands-
ins: „Þá varar þingiö mjög
eindregiö viö þvi aö hin sér-
fræöilegu sjónarmiö einstakl-
inga, sem hvorki þekkja til
atvinnurekstrar né baráttu
verkalýöshreyfingarinnar af
eigin raun, séu um of látin ráöa i
stefnumörkun og störfum aöila
vinnumarkaöarins”.
— „af sérfræðingum
„Aöur töldum viö, aö við vær-
um aö semja viö menn sem
höföu reynslu af atvinnurekstri,
menn sem heföu byggt upp sinn
rekstur og vissu þvi hvaö hann
þyldi og hvað hægt væri aö
gera” sagöi Pétur. „Slík tilfinn-
ing viröist nú ekki vera látin
ráða lengur i samningagerð. Nú
viröist okkur t.d. aö Vinnu-
veitendasambandinu sé ekki
lengur stjórnað af formanni
þess, heldur framkvæmdastjór-
anum, sem er dæmigerður
maður fyrir aö hafa aldrei
stundað neinn atvinnurekstur.
Frá okkar hálfu hefur auövit-
aö lika boriö töluvert mikiö á
og tölvumeisturum”
þessu. Og rikisvaldiö hefur
siöan raunverulega komiö upp
heilu stofnununum beinlinis til
þess að telja lægst launaöa fólk-
inu trú um, að ef þaö fái
einhverja leiðréttingu á sinum
kjörum, þá sé atvinnu þess
stefnt I voöa. Þetta hefur gengið
mjög vel i fólk,” sagði Pétur.
Hann sagöi auövitaö nauðsyn-
legt aö eiga aögang að tæknileg-
um upplýsingum frá svona
mönnum. En aö þeir ættu hins
vegar ekki aö ráöa feröinni eins
og þeir virtust nú gera. En ef lit-
iö er til þess hver einna oftast
hefur verið nefndur sem næsti
forseti ASÍ, má þá ekki álykta
sem svo að þaö veröi menn með
FRAMKVÆMDA-
NEFND ALÞJÓÐA
ÁRS FATLAÐRA
HEI — Félagsmálaráöherra hef-
ur nýlega skipaö sérstaka
framkvæmdanefnd i tilefni
aiþjóöaárs fatlaöra 1981. Meö
stofnun hennar hafa verið tryggö
tengsl viö stjórnsýslu, sveitar-
stjórnir og samtök fatlaöra á
Islandi, að þvf er segir I frétt frá
félagsmálaráöuneytinu. Jafn-
hliöa var þriggja manna undir-
búningsnefnd leyst frá störfum.
Helstu verkefni framkvæmda-
nefndar þessarar eru sögö tvl-
þætt: tfyrsta lagi aö gera tillögur
um heildarstefnu I málefnum
fatlaöra, m.a. meö samræmingu
gildandi laga og reglugeröa sem
snerta málefni þessara þjóö-
félagshópa, og meö tillögugerö
um átak i atvinnumálum,
umhverfismálum, kennslumálum
og svo framvegis. I ööru lagi eru
meginverkefni nefndarinnar sögö
vera, aö beita sér fyrir kynningu
á málefnum fatlaöra I skólum
landsins og fjölmiölum.
Formaöur nefndarinnar er
Margrét Margeirsdóttir
LEIKMYNDATEIKNARAR
SÝNA í „TORFUNNI”
BST —Nú stendur yfir sýning í Torfunni, þar sem Gylfi Glslason og
Sigurjón Jóhannsson, ieikmyndateiknarar sýna verk sin. Félag is-
lenskra leikmyndateiknara hefur sýnt myndir félagsmanna I veit-
ingahúsinu Torfunni frá þvl I sumar, er þar var opnuö veitingasala.
Fyrstur sýndi þar Lárus Ingólfsson.
Sýna þeir Gylfi og Sigurjón myndir úr leikmyndagerö sinum viö
'leíkrftinrSmálastúÍkan,, óvitar, og Flugleikur. Þau leikrit voru öll
sýnd slöastl. starfsár leikhúsanna. Sýningin mun standa I 6-8 vikur.
iveilintjahúö
b'eötauran!
Sigurjón Jóhannsson og Gylfi Glslason. Tlmamynd: G.E
„I r r r A R ■ ■ lSEI ö t
j ÍB p u u [ 6 E i í\ rA; sor ÍIS 99 1
KL— „Ég hef móttekiö skeyti frá
lögmanni þeim, sem Gervasoni
haföi i Danmörku, þar sem hann
svarar þeirri spurningu minni,
hver yröu llklegust viöbrögö
danskra stjórnvalda, ef Gerva-
soni yröi fluttur frá tslandi til
Danmerkur. Svariö hljóöar þann-
ig, aö þaö sé öruggt, aö Gervasoni
fengi ekki hæii sem pólitfskur
flóttamaöur I Danmörku,” segir
Ragnar Aöalsteinsson, lögmaöur
Frakkans Patricks Gervasonis I
samtali viö Tlmann I gær, en mál
Gervasonis er nii i biöstööu,
vegna óvæntra uppiýsinga I téöu
skeyti.
— Ástæöan til þess, aö öruggt
er, aö Gervasoni fengi ekki hæli
sem pólitlskur flóttamaöur i
Danmörku, er sú, aö Efnahags-
löndin hafa samkomulag sin á
milli þess efnis aö veita aldrei
borgurum frá öðrum Efnahags-
bandalagsrikjum pólitiskt hæli.
Jafnframt telur danski lög-
maöurinn öruggt, aö Gervasoni
fengi ekki heldur annars konar
dvalarleyfi iDanmörku, en af þvi
leiöir, aö hann yröi nánast
umsvifalaust fluttur beint til
Frakklands. I mi'num augum
jafngildir það aö senda hann til
Danmerkur þvi, aö senda hann til
Frakklands, og ég hef skiliö
segir lögmaður hans
stjórnvöld hér svo, aö þau hafi
ekki gert ráö fyrir þessu, heldur
haldiö aö málið fengi almenna,
venjulega afgreiðslu I Danmörku.
Ég tel, aö þetta séu verulega
breyttar forsendur og geti m.a.
dugað til þess, aö ráöuneytið geti
breytt sinni fyrri ákvöröun. Ég vil
lika leggja áherslu á, aö ég hef
ekki fengið nein efnisleg rök fyrir
þvl aö hafna beiðni Gervasonis
um dvalarleyfi hér, þar sem ég
hef ekki heyrt neinar skýringar á
þvi, aö þaö gæti skaöaö islenska
hagsmuni. Dómsmálaráöuneytiö
segir, aö þaö sé ekki venja aö
veita manni hæli sem pólitískur
flóttamaður, ef hann er aö foröast
herskyldu. Síöaner tekiöfram, aö
hann fái ekki neins konar annaö
dvalarleyfi hér, og þá er áherslan
eingöngu lögö á það, hvernig
hann kom inn I landiö og ekkert
tillit tekiö til þess, aö hann gaf sig
fram strax, þegar hann kom til
Reykjavikur. Er þvl augljóst, að
tilgangur hans var ekki aö
leynast i landinu.
Eins og fyrr segir, er mál
Gervasonis nú I biöstöðu aö þess-
um breyttu viöhorfum fengnum,
og er nú beðiö eftir svari dóms-
málaráöherra viö bréfi Ragnars.
— Ég tel, að þetta sé ákaflega
alvarlegt mál fyrir okkur Islend-
iriga. Þjóöir eru dæmdar eftir þvi
m.a., hvemig þær taka á svona
málum, sagöi Ragnar Aðalsteins-
son aö lokum.
AB — Slöastliöinn mánudag var hvorki fundust myndir né bréf.
bandariskur maöur úrskuröaöur I Þórir Oddsson aöstoöarrann-
gæsluvaröhald til 1. október, fyrir sóknarlögreglustjóri tjáöi Tlman-
meinta fjárkúgunartílraun. um aö rannsókn málsins væri i
Samkvæmt bréfi þvi, er kona sú fullum gangi, en sökum þess hvaö
er fyrir fjárkúgunartilrauninni máliöer viökvæmtvildihannsem
varö, hótaöi maöurinn aö opin- minnst tjá sig um þaö. Þó taldi
bera vitneskju er hann haföi um hannliklegtaöhinnákæröimyndi
hana, ef hún innti ekki af hendi hyerfa af landi brott aö rannsókn
ákveöna greiðslu. Eftir þvl sem aflokinni, en þaö væri þó engan
blaðiö kerast næst mun hér vera veginn vist þvl aö málinu yröi
um myndir af konunni aö ræöa. visaö til rikissaksóknara og ef
Húsleitarheimildar varaflaö og hann kæmist aö þeirri niöurstöðu
geröi Rannsóknarlögreglan hús- aöumfjárkúgunartilraun væriaö
leit hjá Bandarlkjamanninum en rasða þá heföi viökomandi maöur
þegar gerst brotlegur. Sam-
kvæmt islenskum lögum skal
fyrir tilraun refsa eins og um full-
framiö brot heföi veriö aö ræöa.
Þvl gæti Bandarikjamaöurinn átt
yfir höföi sér fangelsisvist hér á
landi, áöur en honum yröi visaö
úr landi.
Aö lokum má geta þess að
gæsluvaröhaldsúrskurðurinn sem
kveöinn var upp af Ingibjörgu
Benediktsdóttur, fulltrúa yfir-
sakadómara, hefur veriö kæröur
til Hæstaréttar.
Maraþonhlaup
á íslandi
i fyrsta sinn I mjög
langan tima
AB— tþróttafélag Reykja-
vikur, Hlaupaklúbbur Sri
Chinmoy og Náttúrulækn-
ingafélags islands boöa til
haust-maraþonhlaups,
laugardaginn 4. okt. kl. 12 á
hádegi.
Hlaupiö veröur frá
Kambabrún til Reykjavikur.
Þeir sem sjá sér fært aö
taka þátt i hlaupi þessu geta
skráð sig i sima 16371 eftir
hádegi alla virka daga fram
til 26. september.
Fundur meö veröandi
þátttakendum veröur siöan
haldinn mánudaginn 29.
september kl. 20.30 I mat-
stofu N.L.F.I. aö Laugavegi
20B, Reykjavik.
Ýmsir af helstu hlaupurum
landsins taka þátt I þessu
fyrsta maraþonhlaupi I lang-
an tima og er ástæða til aö
skora á alla sem stunda
langhlaup aö vera meö.
Tvær sölur
I Grimsby
AB — t gær seldu tvö Islensk
veiöiskip afla sinn i
Grimsby.
Fylkir NK seldi 41,8 tonn
fyrir 29,7 milljónir og var
meöalkilóverö kr. 710. Hrafn
Sveinbjarnarson GK 245
seldi einnig afla sinn i
Grimsby i gær. Hann seldi
78.3 tonn fyrir 41 milljón og
var meðalkilóverð kr. 523.
Aflinn hjá báöum skipun-
um var aö megninu til
þorskur, en þó var eitthvað
af ýsu.
Áhríf oliu-
verðs á
hagkvæmni
fiskveiða
t dag kl. 17:15 veröur haldinn
á vegum verkfræöi- og raun-
v isinda deild ar Háskóla
lslands, fyrirlestur um áhrif
oliuverös á hagkvæmni fisk-
veiöa.
Fyrirlesarinn, Norðmaðurinn
Torbjörn Digernes, er verk-
fræðingur og hefur undanfar-
in 6 ár starfað hjá
Fiskeriteknologisk
Forskningsinstitutt i Þránd-
heimi og fengist viö tæknileg
og hagfræöileg vandamál
tengd fiskveiðum.
I fyrirlestrinum veröur rætt
um áhrif oliuverðsbreyting-
anna á fiskveiðar og samsetn-
ingu fiskiflotans i bráö og
lengd.
Fyrirlesturinn verður haldinn
I húsi verkfræði- og raunvis-
indadeildar, í stofu 157 kl.
17:15 i dag.
Innritun
hjá
Dalbúum
Skátaféiagiö Dalbúar verö-
ur meö innritun I dag og á
morgun, og hefst hún ki. 20
báöa dagana, I kjallaranum
undir barnaheimilinu
Laugarborg viö Leirulæk.
Daibúar vonast til þess aö
sem flestir krakkar á aldrin-
um 10-12 ára láti sjá sig.