Tíminn - 25.09.1980, Blaðsíða 16
Gagnkvæmt
tryggingafé/ag
Nýja
fasteignasalan
A NÓTTU OG DEGI ER VAKA A VEGI L 2 Ármúla 1. Sfmi 39-400
Fimmtudagur 25. september 1980
’■ ■ ■
Hópuppsagnirnar i Frihöfninni:
..Geðþóttaákvörðim”.
segir Einar Olafsson, formaður SFR
KL — „Uppsagnir á starfs-
mönnum Frihafnarinnar á
Keflavikurflugvelli bera meiri
keim af geðþóttaákvöröun en
Igrundaöri uppsögn vegna
kerfisbreytinga eöa niöurlagn-
ingar stofnunarinnar”, segir
Einar Ólafsson, formaöur
Starfsmannafélags rlkisstofn-
ana um hópuppsagnir starfs-
manna Frihafnarinnar, en þær
hafa sem kunnugt er vakiö mik-
inn úlfaþyt og áköf mótmæli-
starfsmannanna.
Starfsmannafélag rikisstofn-
ana hefur sent utanrikisráö-
herra, félagsmálaráöherra,
trúnaöarmanni SFR i Frihöfn-
inni, fjármálastjóra Frihafnar-
innar og stjórn BSRB samhljóöa
bréf, þar sem mótmælt er harö-
lega uppsögnunum. Er þar vitn-
að til þeirrar lagagreinar, sem
birt var I Timanum i gær, og
einnig greinargeröar meö lög-
unum, þar sem sú skýring er
gefin meö fyrrnefndri laga-
grein, aö „meö þessu lagaá-
kvæöi er leitast viö aö tryggja-
betur en nú er unnt atvinnuör-
yggi launafólks”.
Segir I bréfi SFR, aö af þessu
megi sjá, aö hugmynd löggjaf-
ans hafi veriö sú sama og stétt-
arfélagsins, aö beita öllum til-
tækum ráöum til aö koma i veg
fyrir uppsagnir. Enda veröi að
lita svo á, að tilgangslitiö væri
aö tilkynna fyrirhugaöar upp-
sagnir til viðkomandi stjórn-
valda eöa vinnumálafulltrúa
rikisins og gripa til fyrirbyggj-
andi aðgerða eöa ráöstafana
mánuöi eftir aö uppsögn hafi
veriö send starfsmönnum.
— Ég vil benda á lög nr.
38/1954 „um réttindi og skyldur
starfsmanna rlkisins”. 1 þeim
lögum er rikisstarfsmönnum
tryggt visst starfsöryggi, þ.e. til
aö fyrirbyggja mögulegar geð-
þótta uppsagnir eöa pólitiskar
aöfarir. Meginhluti starfs-
manna Frihafnarinnar eru fast-
ráönir og hafa sumir hverjir
unniö viö stofnunina yfir 20 ár
samfellt. Þvi teljum viö það al-
gjöra óhæfu aö beita hópupp-
sögn á meöan rekstur og skipu
lag fyrirtækisins er i athugun.
Þaö er hótfyndni af ráöa-
mönnum stofnunarinnar að
eyöa tima sinum og fulltrúa
starfsmanna i samstarfsnefnd i
fundahöld um mögulegar breyt-
ingar á starfsháttum til að
draga úr kostnaði og mæta
hugsanlegum samdrætti á raun-
hæfan hátt, en koma svo og
segja: Nei, drengir minir, þetta
var allt I plati. Nú er ykkur sagt
upp.
Hver er svo aö tala um sam-
ráö? Þess skyldi þó ekki vera
getið i einhverjum lögum, sagöi
Einar Ólafsson aö lokum.
HRUNDU
FRAM AF
AB — Hin þrautþjálfaöa björgun-
arsveit úr Flugbjörgunarsveit-
inni og Hjálparsveit skáta ásamt
8 heimamönnum var væntanleg
til Egilsstaöa meö lik mannanna
þriggja kl. 3 i nótt.
Björgunarmönnunum tókst aö
ná llkunum þremur úr flugvélar-
flakinu á syllubrúninni og hrundu
FLAKINU
SYLLUNNI
þeir slöan flugvélarflakinu um
250 metra leiö niður á jafnsléttu, i
þar til geröum köölum.
Björgunarsveitin sem lagöi á
fjöllin i bilum, haföi yfir björgun-
artækjum af fullkomnustu geíöaö
ráöa og voru þau dregin af þrem-
ur dráttarvélum upp til Smjör-
fjalla.
Réttað í
Fljótshlíð
Á þriöjudaginn var réttaö I Fljótshiiö. Réttaö var um þrjú þús-
und fjár og var þvi lokiö upp úr hádegi. Aö sögn eins gangna-
mannsins, Jóns Þóröarsonar i Eyvindarmúla, gekk smala-
mennskan mjög vel, blíðskaparveður var og afrétturinn mjög
fallegur. Dilkar vænir og fallegir, þó heföi einhvers vatnsskorts
gætt um tlma, þegar þurrast var.
Fljótshliðingar eiga afrétt á
Grænafjalli sunnan Markar-
fljóts og Torfakvislar sem kem-
ur úr Tindfjallajökli. Lagt er af
staö á föstudegi á afréttinn og á
sunnudagskvöld er komiö meö
féö niöur aö Fljótsdal sem er
innsti bær i Fljótshllð. A mánu-
degi er svo féö rekiö niöur i
Fljótshliöarrétt og réttaö á
þriöjudegi.
Gangnamannakofi er viö Ein-
hyrning og er þar einnig hesthús
fyrir um þrjátiu hesta. A laug-
ardag er svæöiö inni á
Stóra-Grænafjalli smalaö en á
sunnudag svæöiö undir Tind-
fjallajökli. Nokkuö bratt er á
hluta afréttarins og verður aö
ganga þaö svæöi, annars er
hægt aö smala ríöandi.
Fyrir kemur, aö kindur lenda
i sjálfheldu t.d. i Markarfljóts-
gljúfrum og veröur þá aö siga
eftir þeim þar. T.d. gat fjall-
kóngur þeirra Fljótshliöinga
ekki veriö viö réttindar vegna
þess aö sækja þurfti kind, sem-
fréttist af I sjálfheldu. Græna-
fjall þeirra Fljótshliöinga er
meö grösugustu afréttum lands-
ins og lltiö um örfoka svæöi á
honum.
G.T.K.
Réttaö I Goðalandsrétt I Fljótshliö. Greinilega lætur kvenfólkiö I
Fljótshliö ekki sitt eftir liggja viö dráttinn I réttunum. Ljósm.:
G.T.K.
HEI — „Já, ég styö ekki dóms-
málaráöherra, sem gerir svona
hluti. Þaö kemur ekki til mála”,
svaraöi Guörún Helgadóttir, al-
þingismaöur er Timamaöur
spuröi hvort hún ætlaöi aö láta
stjórnina „okkar” springa á
Frakkanum.
Ef hann veröur látinn fara úr
landi, sagöist Guörún myndi sitja
hjá viö afgreiöslu mála á Alþingi.
Þaö er aö sjálfsögöu nóg til aö
fella mál fyrir rikisstjórninni.
Þótt öörum finnist þetta
kannski litiö mál, sagöi Guörún
ekki lita svo á. 1 fyrsta lagi sagö-
ist hún hafa samúö meö fólki sem
Framhald á bls. 5
HEI — „Viö höfum haft frétUr af
tilburöum Visis I þá átt aö fá
næsta helgarblaö prentaö I ann-
arri prentsmiöju. En ég held aö
þaö takist ekki”, sagöi Magnús E.
Sigurösson, faraform. Prentara-
féiagsins i gær.
Hann sagöi félagið ekki hafa
gert neitt sérstakt i þessu máli.
Hann áliti bara að fólkiö i þeirra
félagasamtökum léti ekki bjóöa
sér svona, til þess væri þaö of fé-
lagslega meövitaö. Þvi auövitaö
væri Visir meö þessu bara aö
koma aftan aö þvi, og slikir til-
buröir kæmu þeim varla vel I
framtiöinni, þar sem fólk gæti svo
sem gert ýmislegtí þeim máium.
Hins vegar sagöist hann bara
vona aö ekki væri nein hætta á aö
af þessu yrði.
Magnús sagöist ekki vita til aö
nein önnur blöö en Vfsir hafi verið
meö tilburöi i þá átt aö koma út
blaöi um næstu helgi.
„Sit hjá á
Alþingi”
Visir reynir að fá helgarblað prentað utan eigin prentsmiðju:
JHeld að það tatóst ektó’
— segir varaformaður prentarafélagsins