Tíminn - 25.09.1980, Blaðsíða 12

Tíminn - 25.09.1980, Blaðsíða 12
16 Fimmtudagur 25. september 1980. hljóðvarp, Fimmtudagur 25. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónlist. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 9.15Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (iltdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Krókur handa Kötlu” eftir Ruth Park. Björg Arnadótt- ir les þýöingu sfna (2). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 tslensk tónlist. Hanna Bjarnadóttir syngur lög eft- ir FjölniStefánsson, Guðrún Kristinsdóttir leikur með á píanó/Ernst Normann, Egill Jónsson og Hans Ploder Franzson leika Trló fyrir tréblásara eftir Fjölni Stefánsson/Hafliði Hall- grimsson leikur eigiö verk, „Solitaire”, á selló. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sig- mar Armannsson. Fjallað um rekstrar- og fram- leiöslulán iðnaðarins. 11.15 Morguntónleikar. John Wilbraham og St. Martin-in- the-Fields hljómsveitin leika Trompetkonsert i C- dúr eftir Tommaso Albin- oni, Neville Marriner stj./Narciso Ypes og Moni- que Frasca-Colombier leika með Kammersveit Pauls Kuentz Konsert I d-moll fyr- ir lútu ,viólu d’amore og strengjasveit eftir Antonio Vivaldi/Annie Jodry og Fontainebleau-kammer- sveitin leika Fiðlukonser nr. 6 i A-dúr eftir Jean-Marie Leclair, Jean-Jacques Werner stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklassisk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóð- færi. 14.30 Miðdegissagan: „Sig- urður smali” eftir Benedikt Gislason frá Hofteigi. Gunnar Valdimarsson les sögulok (4). 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar. Taras Gabora, Barry Ruckwell og George Zukerman leika Trió i F-dúr fyrir fiðlu, horn og fagott op. 24 eftir Franz Danzi/Arthur Grumiauz og Dinorah Varsi leika Fiðlu- sónötu i G-dúr eftir Gulli- aume Lekeu. 17.20 Tónhorniö.Guðrún Birna Hannesdóttir sér um þátt- inn. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Þórhallur Guttormsson flytur þáttinn. 19.40 Sumarvaka. a: Einsöngur: Margrét Eggertsdóttir syngur lög eftir Björn Jakobsson. Ólaf- ur Vignir Albertsson leikur á pianó. b: „Striðandi öfl” Stefán Júliusson rithöf- undur les kafla nýrrar skáldsögu sinnar. 20.15 Leikrit: „Andorra” eftir Max Frisch. Aður útv. 1963 og 1975. Þýöandi: Þorvarður Helgason. Leik- stjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur: Andri:Gunnar Eyjólfsson, Kennarinn:Valur Gislason, Hermaðurinn:Bessi Bjarnason, Læknirinn:Lár- us Pálsson, Barblin:Krist- björg Kjeld, Faöir:Ævar R. Kvaran. — Aðrir leikendur: Rúrik Haraldsson, Róbert Arnfinnsson, Herdis Þor- valdsdóttir, Guöbjörg Þor- bjarnarddttir, GIsli Alfreös- son, Baldvin Halldórsson, Arni Tryggvason og Jónas Jónasson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Höfum viö góðan skóla? Hörður Bergmann náms- stjóri flytur þriöja og siðasta erindi sitt um skóla- mál. 23.00 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Leikrit vikunnar Andorra eftir Max Frisch í útvarpi i kvöld Fimmtudaginn 25. september kl. 20.15 veröur flutt leikritið „Andorra” eftir Max Frisch. Þýöandi er Þorvarður Helgason, en Klemenz Jónsson stjórnar upptöku. I stærstu hlutverkum eru Gunnar Eyjólfsson, Valur Gislason, Bessi Bjarnason, Lárus Pálsson, Kristbjörg Kjeld og Ævar Kvaran. Flutningur leiks- ins tekur 2 klukkustundir. Hann var áöur á dagskrá 1963 og 1975. Leikurinn gerist i Andorra, sem þó á ekkert skyld viö raunveru- legt land með sama nafni. Aðal- persónan er gyðingadrengurinn Andri, sem á þá ósk heistasta, aö fá að lifa i friði við aðra menn. En myrk öfl eru aö verki sem einskisvirða allar mannlegar til- finningar. Max Frisch er fæddur i Ziirich árið 1911. Hann lagöi stund á mál- visindi i 2 ár, en varð að hætta námi vegna fjárhagsörðugleika og vann nokkur ár við blaða- mennsku, ferðaöist þá meðal annars um Balkanskaga. Arið 1936 hóf hann nám i húsagerðar- list og fékkst jafnframt við rit- störf. Frisch dvaldi i Bandarlkj- unum og Mexikó 1951-52, en er nú búsettur i Róm. Auk leikrita hefur hann skrifað allnokkrar skáldsögur. I verkum Frisch rikir eitt aöal- inntak, en þaö er ábyrgð hvers einstaks manns gagnvart með- bræörum sinum. Hvergi brýnir hann samtið sina jafnmiskunnar- laust til þessarar ábyrgöar og I „Andorra”. Hann kemst m.a. þannig aö orði um þetta atriöi: „Ég teldi, að ég heföi fullkomnað hlutverk mitt sem leikritahöfund- ur ef mér tækist i einu leikrita minna aö setja fram spurningu á þann hátt, aö áhorfendur (eða hlustendur) gætu upp frá þvi ekki lifaö án þess að svara henni hver meö sinu svari, sem þeir gætu að- eins gefið með lifi sinu”. Auk „Andorra” hefur útvarpið áður flutt tvö verk eftir Max Frisch: „Kinverska múrinn” og „Biedermann og brennuvarg- ana”. „Andorra” var frumflutt i Zur- ich 1961 og sýnt I Þjóðleikhúsinu árið 1963 undir stjórn þýska leik- stjórans Walters Firner. Hjartans þakkir fyrir sýnda vináttu, með skeytum, heimsóknum og gjöfum á átt- ræðisafmæli minu. Guð blessi ykkur öll Antonia Árnadóttir, Ásbyrgi, Djúpavogi. Ápótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 19. til 25. september er i Holts Apóteki. Einnig er Lauga- vegs Apótek opið til kl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Lögreg/a Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,- föstud, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51100. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Hafnarfjörður — Garöabær: -Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistöðinni simi 51100. ' Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspitalinn. Heimsóknar- timi I Hafnarbúðum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artlmi á Heilsuverndarstöð Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Heiisuverndarstöð Reykja- vikur: Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meðferðis ónæmiskortin. Bókasöfn Frá Borgarbókasafni Reykja- vikur ÁÐALSAFNi útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánudaga-föstudaga kl. 9-21. Lokaö á laugard. til 1. sept. AÐALSAFN — lestrarsaíur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 9-21. Lokaö á laugard. og sunnud. Lokað júli- mánuö vegna sumarleyfa. SÉROTLAN — Afgreiösla I Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheim- um 27, simi 36814. Opið mánu- daga-föstudaga kl. 14-21. Lokað á laugard. til 1. sept. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 82780. Heimsendingarþjón- usta á prentuðum bókum við fatlaöa og aldraða. BOSTAÐASAFN — Bústaöa- kirkju, simi 36270. Opið mánu- daga-föstudaga kl. 9-21. BÓKABILAR — Bækistöð i Bú- staöasafni, simi 36270. Við- HLJÓÐBÓKASAFN — Hólm- garöi 34, simi 86922. hljóðbóka þjónusta við_ sjónskertar. Opið mánudaga-föstudaga kl. 10-16. HOFSVALLASAFN Hofsvalla- götu 16, slmi 27640. Opið mánu- daga-föstudaga kl. 16-19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. Bókasafn Kópavogs, Félagsheimilinu ‘Fannborg 2, s. 41577. Opið alla virka daga ki. 14-21 laugardaga (okt.-april) kl. 14-17. «.— - . - Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13:30-16. Bilanir. / Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabiianir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn I Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum veröur veitt móttaka I sim- svaraþjönustu borgarstarfs- manna 27311. Gengið 24. september 1980. Kaup Sala 1 Bandarik jadollar 519.50 520.60 1 Sterlingspund 1248.75 1251.35 1 Kanadadollar 445.50 446.50 100 Danskar krónur 9322.20 9341.90 100 Norskar krónur 10687.55 10710.15 100 Sænskar krónur 12491.00 12517.40 100 Finnsk mörk 14217.30 14247.40 100 Franskir frankar 12415.60 12441.90 100 Belg. frankar 1799.15 1802.95 100 Svissn. frankar 31494.40 31561.10 100 Gyllini 26517.30 26573.40 100 V.-þýsk mörk 28856.30 28917.40 100 Lirur 60.71 60.84 100 Austurr. Sch 4076.10 4084.70 100 Escudos 1038.90 1041.10 100 Pesetar 706.35 707.85 100 Yen 240.54 241.05 1 Irskt pund 1084.70 1087.00 1 SDR (sérstök 23/9 dráttarréttindi) 679.27 680.71 V Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali. Upp- lýsingar I sima 84412 milli kl. 9 og 10. f.h. Asgrimssafn, Bergstaðarstræti 74 er opiö sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16. Aögangur ókeypis. Ti/kynningar Áætlun AKRABORGAR kl. 8:30 kl. 10:00 kl. 11:30 kl-13:00 kl. 14:30 kl. 16:00 kl. 17:30 kl. 19:00, Kvöldferðir frá Akranesi frá Re„*2.javlk kl. 20:30 kl. 33:00 föstudaga og sunnudaga til 15. október. Afgreiösla Akranesi sfmi 2275. Skrifstofa Akranesi slmi 1095. Afgreiðsla Reykjavik símar 16420 og 16050. Kvöidsimaþjónústa SAA Frá kl. 17-23 alla daga ársins simi 8-15-15. V’iö þörfnumst þin. , Ef þil vilt gerast félagi i SAA þá hringdu i sima 82399. Skrifstofa SAA er I Lágmúla 9, Rvk. 3. hæð. Félagsmenn f SAA Við biöjum þá félagsmenn SAA, sem fengiöhafa senda giróseöla vegna innheimtu félagsgjalda, vinsamlegast að gera skil sem fyrst. SAA, Lágmúla 9, Rvk. simi 82399. .Fræöslu og 'leiðbeiningastöð SAA. yiðtöl við ráögjafa alla virka daga frá kl. 9-5. > SAA, Lágmúla 9. Rvk. simi 82399. SAA—SAÁGIróreikningur SÁA er nr. 300. R I Útvegsbanka íslands, Laugavegi 105, R. Aöstoö þin er hornsteinn okkar. SAA Lágmúla 9. R. Simi 82399. AL — ANON — Félagsskapur aðstandenda drykkjusjúkra: Ef þú átt ástvin sem á við þetta vandamál að striða, þá átt þú kannski samherja i okkar hóp. Simsvari okkar er 19282. Reyndu hvað þú finnur þar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.