Tíminn - 25.09.1980, Blaðsíða 4
4
Fimmtudagur 25. september 1980.
í spegli tímans
aftur?
, ,Pínu
pilsin’ ’
að
verða
vinsæl
Nú er stutta tískan komin
aftur — eftir ein f immtán
ár — þ.e.a.s. henni brá
fyrir á hausttísku-
sýningum í London
nýlega. Sýningar-
stúlkan Maril sýnir hér á
myndinni fallega síð-
peysu — eða stuttan kjól
— og segir í myndatexta,
að Maril haf i vakið mikla
eftirtekt á sýningunni, og
klappað hafi verið óspart
fyrir henni. Hún var í
þykkum sokkabuxum við
kjólinn/peysuna og há-
hæluðum skóm, en kynn-
irinn sagði að þessi peysa
og húfa væru alveg upp-
lagt að nota við samlitar,
niðurþrbngar síðbuxur.
Jæja, er ekki alveg upp-
lagt að taka til við prjóna-
skapinn, og tolla í tísk-
unni?
>•••«••••• ••
Bacall-mæðginin
dansa
Lauren Bacall er alltaf á fullri ferö, þótt hún sé oröin 55 ára. Hún
hefur nýlega lokiö við aö leika i myndinni „Blævængurinn” (The
Fan), og þar bæöi söng hún og sprellaði mikiö. Sföan er hún aö
undirbúa sig undir aö leika f söng- og grinleik á Broadway,
„Woman of the Year”, en ieikurinn er byggöur á gamalli kvik-
mynd, sem Katharine Hepburn og Spencer Tracy léku i 1942.
Jafnvel þegar Lauren á fri frá störfum, getur hún ekki haidiö
Uyrru fyrir. Hér sjáum viö hana meö syni sinum Sam Robards og
viröast þau mæöginin kunna tök á diskó-dansinum.
T
^___ Þarna séröu —maöur þarf ekki aö'^f'
drekka eöa taka dóp til aö skemmta
sér vel
— Hvers vegna eyddir þú svona
miklum tfma I aö kenna okkur aö
ganga og tala ef viö eigum svo bara aö
sitja og vera hljóö?
bridge
1 leiknum viö Þjóöverja i tsrael náöu
Guðmundur og Sævar góðri vörn gegn 3
gröndum Þjóöverjanna. En afraksturinn
varö ekki mikill. Aöeins tveir impar.
Noröur S.G1092
H.743 T. A L. ADG96 N/Enginn
Vestur Austur
S.8765 S.KD3
H.DIO H. A862
T.D10654 T. 872
L. 75 Suöur S. A4 H. 643 T. KG93 L.832 L.K104
— Lofar þú þvi aö hlægja ekki....
1 lokaöa salnum sátu Skúli og Þorlákur I
NS og Splettstösser og Hausler i AV.
Noröur Austur Suöur Vestur
2lauf pass 2tiglar pass
2spaöar pass 3grönd
2tiglar suöurs var gerfisögn og Hausler
kom út meö tigulfimm. Asinn átti slaginn
og suöur spilaöi hjarta á gosa og drottn-
ingu. Vestur spilaöi lauffimmi og austur
gaf laufgosann til aö halda betra valdi á
spilinu. Þá spilaöi suöur hjarta úr boröi og
svinaöi niunni. Vestur tók á tiu og spilaöi
meira laufi og nú tök austur á kóng og
spilaði spaöakóng, var hræddur um aö
suöur gæti átt tigulhjónin. Suöur drap á
spaöaás og spilaöi aftur spaöa og var einn
niöur. 50 til Þýskalands. A sýningartöfl-
unni sátu Gwinner og Ballmann i NS og
Sævar og Guömundur i AV
Noröur Austur Suöur Vestur
llauf pass lhjarta pass
lspaöi pass 3grönd.
Guömundur spilaöi lika út tígulfimmu
og ásinn átti slaginn. Sævar henti tlgulátt-
unni sem var frávlsun. Suöur spilaöi litlu
hjarta á niuna og tian átti' slaginn.
Guömundur spilaði laufsjöi, til aö reyna
aö benda Sævari á aö spila tigli til baka
(oddball), sagnhafi stakk upp gosa og
Sævar gaf. Suöur spilaöi aftur hjarta úr
boröi og setti gosann og Guömundur fékk
á drottningu. Hann spilaöi nú spaöaáttu,
gosi, drottning og ás og sagnhafi svínaöi
laufinu. Sævar drap á kóng og nú var hon-
um óhættaö spila tigli þvi hann hafði fullt
vald á hálitunum. Sagnhafi var því tvo
niður og Island fékk t^vo impa.