Tíminn - 01.10.1980, Blaðsíða 7

Tíminn - 01.10.1980, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 1. oktöber 1980. 7 sök ins. Það skal samkvæmt þvi ekki láta börnin alast upp innan um fullorðiö fólk. Hver móðir skal svo fljótt sem unnt er henda afkvæminu inn á dagvistunar- stofnun og storma út á hinn al- menna vinnumarkað. Heima- vinnandi kona er litán hornauga. Siðan tekur skólinn við uppeld- inu, með sfna oft misvitru uppalendur. Foreldrar og börn sjástþá aðeins ákvöldum og um helgar, það er aö segja ef foreldrarnir eru ekki úti á lifinu um helgar. Þvi hvaða fólk er það sem fyllir alla bari og stendur i biðröðum viö öldurhús höfuöborgarinnar allar helgar? Ekki eru það unglingarnir, þvi þeir eru útlægir af skemmti- stööunum til fulloröinsára. Foreldrarnir vilja djamma þar óáreittir. Inngöngualdur á veitingahús er fáránlegur. Hér er þvi upp skoriö eins og til var sáð. Engin vorkunn Unga fólkið segir sig vanta húsnæði til að drekka siti brennivin, eins og pabbi og mamma og hitt fulloröna fólkið fái að gera. En til þes þarf bara lagabreytingu, svo hægt sé að rýja það inn að skyrtunni á opinberri vinstúku. Var einhver aö tala um aura- leysi? Nei, skólafólk vort viröist ekki skorta fé nú, þótt siöar i haust sé i vændum hinn árlegi betli- og kröfugerðarsirkus skólafólks á hendur mennta- málaráðherra, þar sem að vanda verður krafist meiri pen- inga þeim til handa úr höndum okkar sem verömætanna öflum, til aö spreða I vetur. En hver er sá réttur sem að baki liggur? Nánast enginn. Nám á ekki að vera neinn alls- herjar lúxus á rikisframfæri. Kerfið á aö gefa þessu fólki svig rúm til þess að afla sér brauös fyrir námi. Þvi er engin vork- unn. Skrilsæöi um nætur og skemmdarverk á eignum blá- saklauss fólks veitir ungu fólki engan kröfurétt, þvert á móti. Hvaö skyldu margir úr hópi hinna galvösku skemmdar- varga haustnóttanna, standa Ég I Dagblaöinu birtist fyrir skömmu grein eftir Ingu Huld Hákonardóttur um hið svo- kallaða unglingavandamál Reykvikinga, þar sem hún sagðist sjálf bera ábyrgð á þrem unglingum á aldrinum 14- 22 ára. Mikið þroskast börnin seint i hennar heimabyggð. 22 ára manneskja er talin fullorðin útiá landsbyggðinni þar sem ég þekki til. Enda hæpið að fölk sem er á 23. aldursári og ekki hefur fullorðnast, geri það úr þvi. Sú vitlausa almenna venja, aö flokka fólk í börn til 12 ára aldurs, unglinga þar frá til hátt i þrltugsaldur og siöan fullorðið fólk og slðar gamalmenni, á ein- hverju vissu aldursári, speglast hér vel. Með þessu eru sköpuð þessi svokölluöu aldurshópa- vandamál. Þau eru heimatilbú- in af bóklærðum sérfræðingum okkar furðulega menntakerfis, þar sem hinir langskólagengnu segja við lýðinn: „Viö einir vit- um”. og veifa skrautlegum prófgráðum útbúnum af sér llk- um sálufélögum. Þetta er þvl atvinnuspursmál þessa hóps að sáldra þeirri speki yfir lýöinn, hvernig ala skal upp börn I anda hópsálar og hinnar sigildu meðalmennsku eins og nú gild- ir. En menntun og skólaganga er núekki það sama. Þaö ættu þeir að festa sér i minni, sem á hverju ári standa fyrir þeirri andlegu hópnauðgun islenskrar skólaæsku, sem framin er i formi allt of langrar skólasetu, oft stórfurðulegs námsefnis og fáránlegra stundaskráa ásamt itroðslum með ýmsu móti, sem oftast er til litils gagns annars en að vekja námsleiða. Það aö gera einfalda hluti sem flóknasta, svo sem nú tiðkast, er stór hluti af atvinnu margra I uppfræðslumaskinu vorri I dag. Takmarkiö virðist vera aö slita unga fólkiö endanlega úr tengsl- um við atvinnullfið fram á fimmtugsaldurinn, en kenna störfin af blöðum I rikisstofnun sem nefnd er „skóli” og gera þetta fólk þannig aö hálfgerðum utangarösmönnum I Islensku atvinnullfi meöan innrætingar- timabil kerfisins stendur yfir. íýsi Heynslan ólygnust Þegar þetta sama fólk stend- ur svo allt i' einu utan skóladyra andspænis ísköldum raunveru- leika tilverunnar, á fslenskum vinnumarkaöi, kemur berlega I ljós að verkþjálfun og þekkingu á raunveruleikanum er stórlega ábótavant. Mennfinna sig ekki I starfi. Afleiðingin er oft brott- hlaup til ýmissa vlmugjafa og gleðskapar sem slðan leiða til upplausnar heimila. Það er mörgum ofraun að axla svo snöggfengna ábyrgð. Unga fólkiö þarf að fá að vinna við hliö hinna eldri, og læra þannig að vinna að brátt standi það þeim jafnfætis eða framar. Það á að erfa landiö og þarf þvi' snemma að ná tökum á arfleifðinni. Og reynslan er ólygnust. Allt það jafnréttiskjaftæöi sem yfir okkur hefur dunið á liðnum árum — okkur til ómælds tjóns — á stóran þátt I þessari einangrun unga fólks- undir kröfuspjöldum I vetur og heimta meiri lifeyri frá okkur hinum? Krafan um fleiri og stærri pisserí er rétt. En hún réttlætir ekki slik úrkynjun- areinkenni á gjörvilegri æsku Reykjavikur. Of langt frá veruleikanum Ég lýsi sök á hendur stjórn- endum núverandi uppeldis- hátta. Þetta er vonlaust svona. Þjóð, sem býr við þá innrætingu aö atvinnurekendur séu þjófar og illmenni, landbúnaöur og sjávarútvegur séu atvinnuvegir annars flokks fólks og er hætt að þola lykt af fiski, sjálfri lifs- gæðaundirstöðunni, er komiö fulllangt frá raunveruleikanum. Allt jafnréttisblaörið er að- eins til ills, með sliku hugarfari að það nær aöeins til hlýlegri og svonefndra finni starfa I kerf- inu. Ekki slást þessar valkyrj- ur við okkur um störf á sjónum eöa i' skitmokstri og þrældóms- vinnu. Var ekki lalað um fullt jafnrétti kynjanna á öllum starfssviöum? Þaö var vlst lög- boðið að fólk a'.neitaði kyngrein- ingu fræðingarlæknis við um- sóknir um störf. Fáránlegt en satt Og að lokum: Er ekki annars kominn timi tU að karlkyn þessa lands taki höndum saman og verji rétt sinn af hörku og reyni aðráða málum tilbetri vegar en nú er? Já, þvi ekki karlréttinda- samtök, þvi það á að .vera fullt jafnrétti, eöa hvaö? Lager er orðinn eins og tímasprengj a — sem allir forðast að hafa i fórum sinum Hérna um árið skaut upp koll- inum fyrirbrigði sem kallaðist keöjubréf. Þar voru peningar notaðir sem agn til að menn slitu ekki keðjuna og sendu bréfin áfram. Þetta var að sjálf- sögðu ólöglegt, að sögn yfir- valda. Margir myndu tapa og þetta væri bara fjárplógsstarf- semi. Þetta viðgekkst samt nokkurn tlma, en var um siðir stöövað af þessum sömu yfir- völdum. Þá höfðu þessi bréf náð verulegri útbreiðslu, þannig að margir einstaklingar sátu uppi með mikið tap, þvi þeir voru of seinir aö selja bréf sin. Þetta rifjast stundum upp fyrir mér, þegar ég heyri hljóma I rikisút- varpinu auglýsingar frá versl- unum um vörur á „gamla verð- inu”. Munurinn á þeim sem sátu uppi með bréfin sin og okkur sem er gert að selja vörur á gamla verðinu, (en þá er átt við undir markaðsverði), er sára litill. Þeir keyptu of seint, við of mikið. Þvi er okkur i raun refs- að með tapi fyrir að selja ekki á réttum tima. Er þessi löggjöf sett til að hún sé brotin? Við sem erum siðasti hlekkur- inn I framleiðslukeðjunni búum við þá ranglátu löggjöf, að mega ekki ávaxta okkar sparifé á raunhæfan hátt. Okkur er gert skylt að horfa upp á að það rýrni viðhvert gengissigið (gengisað- lögunina, gengisfellinguna) af öðru, jafnvel tvisvar á dag. Verðbólgan rænir nefnilega kaupmanninn alveg eins og sparifjáreigandann, en kaup- maðurinn getur þó ekki dregiö úr skaðanum með þvi að geyma lagerinn á vaxtaaukareikningi. Fyrir mánuði keypti ég 100 pör af skóm á 20.000,- kr. parið, samtals 2.000.000,- kr. Ég á von á annarri sendingu eftir tvo mánuöi, önnur 100 pör, hún verður að sjálfsögðu dýrari, það vita allir. Segjum sem svo, aö ég eigi þá eftir 10 pör af fyrri sendingunni öll númer 44. Þá á ég að selja skóna númer 38 til 43 á 22.000,-. eöa 10% dýrari en þessi 10 pör, sem ég á eftir, þau á ég að selja á gamla verðinu. Hækkunin er vegna þess, að is- lenska krónan er á markaðs- verði (gengissig). Samkvæmt löggjöfinni má ég ekki selja mina vöru á markaðsverði. Það er bannað að hækka gamlar vörubirgðir. Er þessi löggjöf sett til að hún sé brotin? Verslanir sem flytja inn sinar vörur milliliðalaust, hljóta að Sveinn Grétar Jónsson: kappkosta að fá sendingar sem örast og þar af leiöandi minna i hvert sinn svo ekki sé verið að selja undir raunvirði. Þetta er eitt af þeim atriðum sem veldur þvi sem kallað er „óeðlilega hátt vöruverð”, þvi ef keypt er undir einhverju ákveönu marki frá framleiðanda fæst ekki sá afsláttur sem gefinn er ef magnið er meira. Allir gera sér ljóst, að þaö er mun hagkvæm- ara að flytja meira magn en minna meö flutningsaöilum til dæmis vegna lágmarksgjalda. Ef leyft væri að veröleggja vör- una eftir markaðsverði hverju sinni, má öruggt telja að keypt- ar yrðu færri og stærri, frekar en minni og fleiri sendingar, til landsins. 1 framhaldi af þvi kæmi lækkað vöruverö, — öllum til hagsbóta. Við, sem störfum að verslun sækjumst ávallt eftir þvi að geta haft á boðstólum þá vöru er viö- skiptavininn vanhagar um hverju sinni. Það er okkar hag- ur. En við verðum að fá að sitja við sama borð og aðrir við verö- lagningu. Hefur þú heyrt um iðnaðarmann, sem selur sina vinnu eftir gamla taxtanum, bflstjóra, sem keyrir á gamla ökugjaldinu, ibúðareiganda, sem selur eign sama verði og hann keypti hana, löngu áður, eða þá launþega, sem tekur lægri laun en umsamið er? — Ekki ég. Skattgreiðandi i búðarleik Það sem I skólabókardæminu er kallaö „gróði kaupmanns- ins” er nefnilega ekkert annað en launin hans. Þegar innkaups- verð hefur veriö dregiö frá út- söluveröi, á eftir að greiða sölu- skatt, húsaleigu, rafmagn, hita, sima, laun, skatta, umbúðir, svo eitthvað sé nefnt. Það sem þá er eftir eru laun kaupmanns- ins, en vegna stööugs gengis- sigs, þarf aö nota þau sem við- bót viö áðurnefnt innkaupsverð, til aö kaupa inn nýjar vöru- birgðir. Ef viö svo stöndum okkur ekki nógu vel og getum ekki sýnt fram á nógan lifeyri i skattskýrslunni hleypur skatt- urinn til og hækkar hann (i orði en ekki á boröi), svo hann fái rétt verð miðað við aðra. Þar má hafa markaösverð. Já, það er munur að vera rlkið, en ekki bara skattgreiöandi I búðarleik. Framhald á bls. 23

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.