Tíminn - 01.10.1980, Blaðsíða 2

Tíminn - 01.10.1980, Blaðsíða 2
2 Miövikudagur 1. október 1980. Vöruskiptajöfnuðurinn i ágúst hagstæður um 3,9 milljarða: Dregur úr innf lutningi HEI — Innflutningur okkar til landsins nam nær 38,7 milljörö- um i ágústmánuöi s.l., sem var rúmum 5 milljöröum minna en i júlimánuöi. Aöeins viröist þvi vera aö draga úr innkaupagleöi okkar. Uttlutningur iágúst nam þar á móti nær 42,6 milljöröum þannig aö vöruskiptajöfnuöur- inn varö jákvæöur um 3,9 mill- jaröa i ágúst. Þaö sagöi þó litið upp i hinn mikla innflutning þaö sem af er ársins, þvi ennþá er vöruskiptajöfnuðurinn frá ára- mótum til ágústloka óhagstæöur um nær 32,6 milljaröa. A þess- um tima nam innflutningurinn alls nær 301,4 milljöröum, sem er rúmlega 82% aukning frá sama tima i fyrra. Ct- flutningurinn nam hins vegar um 268,8milljöröum, sem erum 62,3% aukning frá sama tima i fyrra. Hækkun á meöalgengi er- lends gjaldeyris i janúar-júli 1980 er talin vera um 33,9% hærri en þaö var i sömu mánuöum áriö 1979. Bókbindarafélag íslands, Grafíska sveinafélagið og Hið íslenska prentarafélag: Ályktun AB — Sameiginlegur fundur Bókabindarafélags Islands, Grafiska sveinafélagsins og Hins islenska prentarafélags ályktar m.a. eftirfarandi: „1 þeim tillögum sem bóka- geröarfélögin hafa lagt fram til breytinga á kjarasamningum eru auk launakrafna lögö þung áhersla á aö viöunandi samning- ar náist um þau mál sem I dag- legu tali hafa veriö kölluö at- vinnuöryggis- og tæknimál. Hér eru á feröinni kröfur er lúta fyrst ogfremstaö þvi aö tryggja prent- iönaöarfólki vinnu viö tæki, sem notuö eru viö gerö prentgripa i landinu. Sú staöa, aö prent- iönaöarfólk er knúiö til aö berjast fyrir þessum sjálfsagöa rétti sin- um til vinnunnar er ný. Bókageröarmenn gerá þá sjálf- sögöu kröfu aö fá, eftirleiöis sem áöur aö sinna þeim störfum sem lúta aö gerö prentgripa og nota til þeirra þá tækni sem á markaön- um er hverju sinni. Sendiherra í ísrael Hinn 23. þ.m. afhenti Einar Agústsson, Yitzhak Navon forseta ísrael trúnaöarbréf sitt sem sendiherra tslands i tsrael meö aösetri i Kaup- mannahöfn. Utanrikisráöuneytiö Reykjavik, 25. september 1980 6,5% sölu- aukning á osti í ár HEI— Ostaneysla okkar is- lendinga heldur ennþá áfram aö aukast verulega. Sölu- aukning Osta og smjörsöl- unnar á ostum hefur veriö um 9% á þessu ári en meðal- talsaukningin yfir landiö mun nema um 6,5-7%. Þessi aukning hefur fyrst og fremst komið fram i sölu á föstum osti, og þá áberandi mest i 26% féitum brauöosti. Þrátt fyrir þessa sölu- aukningu voru ostabirgöir I landinu tæp 1.600 tonn um siöustu mánaöamót sem var um 350 tonnum meira en á sama tima i fyrra. En áætlaö er aö flutt veröi út um 550 tonn af ostum á næstunni til ýmissa V-Evrópulanda og Bandarlkjanna. Einnig er gert ráö fyrir aö verulega gangi á birgöimar I haust og vetur vegna minni mjólkur- framleiöslu. Smjörfjalliö hefur hins vegar heldur lækkað frá sama tima I fyrra. Birgöir um siöustu mánaöamót voru 1.100 tonn en voru 1.315 tonn á sama tima I fyrra. Bókagerðarfélögin vilja undir- strika þaö, hvaö atvinnuöryggis- og tæknimálin snertir, er fyrst og fremst um þaö aö ræöa aö prent- BSt— A vegum Rauöa kross ís- lands veröur sendur maöur til hjálparstarfa I Afriku. Þaö er PálmiHlööverssonsem valdist til þess starfs. Pálmi fer til Uganda og er verkefni hans aðallega tvi- þætt: I fyrsta lagi aö taka virkan þátt i hjálparstarfinu meö vinnu sinni, sem veröur fólgin I þvi að skipuleggja og annast dreifingu á matvælum.og siöan i öðru lagi aö fylgjast meö og tryggja aö þaö fé, sem safnast hér á landi komist óskert til skila. Pálmi Hlööversson hefur veriö um 20 ára skeiö i þjónustu Land- helgisgæslu lslands, þótt hann sé ekki fertugur aö aldri enn. Hann var lengi stýrimaöur á varö- skipum og gegndi einnig oft störf- um skipstjóra. Hann var sérstak- lega farsæll i starfi sinu hjá Land- helgisgæslunni öll þessi ár, en starfiö var oft erfitt þá t.d. i iönaðarfólkinu sé tryggt aö þaö geti haldiö áfram aö framleiöa prentgripi meö þeirri tækni sem á boöstólum er hverju sinni”. þremur þorskastriöum. Ariö 1968 fékk Pálmi breskt heiðursmerki úr gulli fyrir björgunarafrek sem hann vann er togarinn Notts County strandaði i ísafjaröardjúpi. Áætlaö er aö Pálmi veröi viö hjálparstörf 1 Uganda frá 5. októ- ber til desemberloka á vegum Rauöa kross Islands og Alþjóöa Rauöa krossins. Eggert Asgeirsson sem er ný- kominn til tslands úr þriggja mánaöa dvöl I Afriku i sambandi viöstörf sin fyrir Rauöa krossinn, sagöi aö Pálmi færi til Moroto i noröaustanveröu Uganda og ætti hann þar aö byggja upp hjálpar- starf i sambandi viö merkilega rauöakrossdeild þarlenda. Þeirri deild stjórnar kona sem aö sögn Eggerts hefur stundum veriö nefnd „Móöir Theresa I Uganda”. Matvælastofnun Sameinuöu Pálmi Hlööversson sést hér meö auglýsingaspjald frá Rauöa krossi tslands, þar sem fólk er hvatt til aö senda peninga á glróreikning félagsins til hjálpar hinu nauöstadda fólki I Afriku. Íslendíngur tíl Uganda Þaö veröur ekki annaö sagt en Þorlákur þreytti (Magnús ólafsson) sé háif-þreytulegur á þessari mynd. „Þorlákur þreytti” sýnd ur á ný — hjá Leikfélagi Kópavogs AB — Leikfélag Kópavogs mun hefja leikár sitt með sýningum á hinum vinsæla gamanleik ,,Þor- lákur þreytti”, sem leikinn var fyrir fullu húsi 39 sinnum á siö- asta leikári félagsins. Leikstjóri er Guörún Þ. Stephensen og ljósamaöur er Lárus Bjömsson. Meö aöalhlut- þjóöanna leggur til mestan hluta matvæla til þessa hjálparstarfs en sú stofnun haföi sett þaö skil- yröi fyrir hjálpinni aö hvorki peningar né matarbirgðir færu um hendur þarlendra stjórnvalda en færu fram á vegum alþjóöa Rauöa krossins. Noröurlöndin standa saman aö þvi aö fjármagna þetta starf, og senda menn til starfa, en yfir- stjórn er þó hjá alþjóðlega Rauöa krossinum i Genf. Fyrir utan hreina neyöarhjálp, þá gengurhjálparstarfið mikið út á þaö aö útvega verkfæri, sáökorn og annað þess háttar, sem veröa má fólkinu til þess aö þaö fari aö geta bjargað sér sjálft, en verði ekki i framtiðinni eins háö utanaökomandi hjálp. verk fara Magnús Ólafsson sem leikur Þorlák og Sólrún Yngva- dóttir sem leikur Agústu Dormar eiginkonu hans. Fyrsta sýningin á þessu hausti veröur laugardaginn 4. október og önnur sýningin veröur mánu- daginn 6. október. Leikiö veröur i Félagsheimilinu i Kópavogi og hefjast sýningar kl. 20.30. Flugfreyjur ítreka starfsaldurs skráningu Flugfreyjufélag Islands hélt fjölmennan félagsfund I fyrrakvöld og var þar sam- þykkt einróma eftirfarandi ályktun: Flugfreyjufélag Islands itrekar þá kröfu félagsins aö flugfreyjur og flugþjónar veröi ráöin eftir starfsaldri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.