Tíminn - 01.10.1980, Blaðsíða 8

Tíminn - 01.10.1980, Blaðsíða 8
s Miövikudagur 1. október 1980. Enzo Pifferi viö lestina, sem flutti hann eftir Siberlujárnbrautinni. Hin leynda Síbería Enzo Pifferi: Det Forbjundna Sibcrien. Med Dold Kamera Langs Transsibiriska Jarnvág- en. Bonniers 1980. 239 bls. Feröaglaöa menn hefur löng-. um dreymt um aö taka sér far meö Siberiujárnbrautinni svo- nefndu frá Moskvu til Wladi- vostock viö Kyrrahaf. Þessi lengsta járnbrautarlina verald- ar er um 9.500 km. aö lengd var að mestu lögö á árunum 1891- 1906 og er sögö hafa kostað um þaö bil 385 milljónir rúblna. Ferö með Siberiujárnbrautinni tekur ærinn tima en flestum þykir hún timans viröi. Hún opnar mönnum sýn til ólikra Af bókum menningarheima og viöa liggur leiöin um undurfögur svæði. Einn þeirra, sem hefur látið drauminn um feröalag meö Si- beriujárnbrautinni rætast er italski ljósmyndarinn Enzo Pifferi. Og hann fór ekki eina ferö heldur margar og ávallt var myndavélin með i för. Til- gangur Pifferis var sá aö taka myndirog segja þeim, sem ekki ættu þess kost aö taka sér slika .ferö á hendur, feröasöguna I myndum. Þetta var þó hægara sagt en gert: auk þess aö vera ein mikilvægasta samgönguæö Sovétrikjanna er Siberiujárn- brautin mikilvæg herflutninga- leiö og myndatökur þvi viöa bannaöar. Af þeim sökum varö Pifferi tiöum aö fela myndavél- ina og laumast til aö taka mynd- irþegarhann taldi verðina ekki sjá til. Arangur þessa feluleiks er vægast sagt afbragösgóöur. Lesandinn getur fylgst meö feröinni austur aö Kyrrahafi eins og best verður á kosiö. Myndavélín nær aö visu aldrei aö sýna allt þaö sem mannsaug- að skynjar á slikri för en samt sem áöur hefur Pifferi tekist aö sýna svo vel sem framast verö- ur kosiö hina undurfögru leiö, Nýlegt samyrkjubú I Siberiu. Fyrir kirkjuhliöi I Irkutsk. hina óliku þjóöflokka sem landiö byggja, gamlar borgir og nýjar, og siöasten ekki sist hina óliku menningarheima. Texti bókar- innar er ekki langur en allt það er þetta ein hin fróölegasta feröabók sem undirritaður hefur bariö augum. Þar að auki eru myndir Pifferis undan- tekningarlaust afbragösvel geröar. Til liös viö sig hefur höf- undurinn fengið tvo samlanda sina, sem báöir eru sagöir menn fróöir um Siberiu og rita þeir stuttar greinar um þetta mikla landsvæði i fortiö og nútiö og feista þess að skyggnast eilitið undir tjald framtiöarinnar. Viö látum fylgja meö örfá sýnishorn af myndum Pifferis. Jón Þ. Þór Feröaapótek viö járnbrautarstööina i Novosibrisk. Framkvæmdanefnd hefur veriö skipuð i tilefni... Alþjóðaárs fadaðra 1981 AB —■ Svavar Gestsson, félags- málaráöherra hefur nýlega skip- að sérstaka framkvæmdanefnd i tilefni alþjóöaárs fatlaöra 1981. Jafnframt hefur hann leyst frá störfum þriggja manna undir- búningsnefnd, sem skipuö var haustiö 1979. Meö stofnun framkvæmda- nefndarinnar hafa veriö tryggð tengsl viö stjórnsýsiu, sveitar- stjórnir og samtök fatlaöra á íslandi, en i framkvæmdanefnd- ina hafa eftirtaldir einstaklingar veriö skipaöir: Margrét Margeirsdóttir, deildarstjóri, fulltrúi félagsmála- ráðuneytisins og er hún jafnframt formaöur nefndarinnar, Guðni Þorsteinsson, yfirlæknir, fulltrúi heilbrigöis- og tryggingamála- ráöuneytisins, Magnús Magnús- son, sérkennslufulltrúi, tilnefndur af menntamálaráðuneytinu, Alexander Stefánsson, alþingis- maður, tilnefndur af Samb Isl. sveitarfélaga og Unnar Stefáns- son, ritstjóri til vara, Ólöf Rikarösdóttir, fulltrúi, tilnefnd af Endurhæfingarráði, Sigriður Ingimarsdóttir, tilnefnd af Oryrkjabandalagi tslands, Friörik Sigurösson, þroskaþjálfi, tilnefndur af Landssamtökunum Þroskahjálp ■ og Theódór A. Jóns- son, forstöðumaöur, tilnefndur af Sjálfsbjörgulandssambandi fatlaöra. Ritari nefndarinnar er Þóröur Ingvi Guðmundsson, stjórnmála- fræöingur. Framkvæmdanefnd alþjóðaárs fatlaöra mun starfa til ársloka 1981, en helstu verkefni hennar verða einkum tviþætt: 1 fyrsta lagi aö gera tillögur um heildar- stefnu i málefnum fatlaðra, m.a. meö samræmingu gildandi laga og reglugerða sem snerta málefni þessara þjóöfélagshópa og meö tillögugerö um átak iatvinnumál- um, umhverfismálum, kennslu- málum o.s.frv. Grundvöllur stefnumótunarinnar er aö f atlaöir öölist jafnrétti á viö aðra þjóð- félagsþegna. 1 öðru lagi er megin- verkefni nefndarinnar aö beita sér fyrir kynningu á málefnum fatlaöra i skólum landsins og fjöl- miölum. Göngum ávallt vinstra megin á móti akandi umferö..

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.