Tíminn - 01.10.1980, Page 15
ÍÞRÓTYIR
;þrottír
Mi&vikudagur 1. október 1980.
ílli'iilii!
19
Valsmenn fá
2,05 m háan
blökkumann
Valsmenn hafa fengiö nýjan
ieikmann frá Bandarikjunum —
til að leika með þeim i „Crvals-
deildinni" f körfuknattleik. Það
er blökkumaöurinn Kenneth
Burrell frá Los Angeles, sem er
2.05 m á hæð.
Burreil er mjög fjölhæfur leik-
maður og getur leikið allar stöður
á vellinum. —SOS
Pétur leikur ekki
með Val
Pétur Guðmundsson, körfuknatt-
leiksmaðurinn sterki, sem leikur
nú körfuknattleik i Argentfnu,
getur ekki leikiö með Valsmönn-
um i Evrópukeppninni, eins og
fyrirhugaö var þvi hanri fær sig
ekki lausan frá Argentinu.
i Evrópukeppninni i
körfuknattleik
Aftur á móti getur Pétur leikið
meö landsliðinu gegn Frökkum i
Reykjavík milli jólaog nyárs, þar
sem hann kemur heim I byrjun
desember og tekur hann þátt i
undirbúningi landsliösins fyrir C-
keppnina. —SOS
’ATLI HILMARSSON... sést hér
skora eitt af 5 mörkum sinum I sibari landsleiknum gegn Norðmönnum.
(Timamynd Róbert)
Sigur og jafntefli gegn Norðmönnum:
Glæsimarkvarsla hjá Ölafi
— lofar góðu fyrir hina hörðu keppni hjá landsliðinu í vetur — Hann hefur aldrei verið betri
ósamæft landslið i hand-
knattleik komst ágætlega
frá landsleikjunum gegn
Norðmönnum—vann fyrri
leikinn sannfærandi 24:19
en gerði jafntefli 18:18 í
síðari landsleiknum.
Árangurinn er vel þolan-
legur, þegar að því er gáð
að norska landsliðið kom
beint til islands úr æfinga-
búðum.
Það sem gladdi mest augað i
leikjunum, var markvarsla Ólafs
Benediktssonar, en hann varði
mjög vel — sérstaklega i seinni
leiknum, þá fór hann á kostum.
Ólafur, sem hefur sjaldan æft eins
vel og um þessar mundir, hefur
aldrei veriö betri — hann er nú
yfirvegaður og öruggur. Lands-
liðið er ekki á flæöiskeri statt að
PÉTUR FÖR
UNDIR SKURD-
HNÍFINN
— og Karl Þórðarson á við meiðsli
að striða
# PÉTUR PÉTURSSON
Pétur Pétursson markaskorar-
inn mikli frá Akranesi, gekkst
undir skurðaðgerð á hné I Rotter-
dam i gær og veröur hann frá
keppni um tima. Pétur hefur átt
við þrálát meiðsli að strfba aö
undanförnu — þrátt fyrir það hef-
ur hann skoraö 4 mörk I fjórum
leikjum með Feyenoord.
Þá á Karl Þórðarson, félagi
Péturs frá Akranesi, sem leikur
með La Louviere I Belgíu, einnig
við meiðsli að striða — hann
meiddist á hægra hné um helgina
i fyrsta leik slnum, eftir að hann
var búinn aö jafna sig eftir
meiðsli á vinstra hné.
vera meö ólaf innanborðs.
Þá er það mikill styrkur fyrir
landsliðið, aö Ólafur H. Jónsson
landsliðskempan kunna er aftur
byrjaður að leika með þvi — Ólaf-
ur er mikill baráttumaður og
púrrar hann meöspilara sina upp
með krafti sinum.
Það er ekki hægt að gagnrýna
landsliðið, þvi aö keppnistimabil-
ið er rétt aö byrja — leikmenn
liðsins hafa ekkert æft saman og
þeir eru ekki enn komnir i nægi-
lega leikæfingu.
Þeir sem skoruöu fyrir Island i
leikjunum voru:
tsiand — Noregur 24:19(11:7.
Þorbergur Aöalsteinsson 7 (4),
Sigurður Sveinsson 4, Steindór
Gunnarsson 4, Bjarni Guðmunds-
son 3, Ólafur H. Jónsson 3, Páll
Skagamenn
unnu Litla-
bikarinn
Skagamenn tryggöu sér sigur f
Litlu-bikarkeppninni f knatt-
spyrnu, þegar J>eir unnu sigur 2:1
yfir FH-ingum á Akranesi um si.
helgi. Það voru þeir Jón Askeis-
son og Sigurður Halidórsson sem
skoruðu mörk Skagamanna, en
Pálmi Jónsson skoraði fyrir FH.
r
Tyrkir áttu ekki orð yfir
— að íslendingar hefðu aðeins æft einu sinni með fullmannað lið fyrir leikinn i Izmir
— Ég get ekki annaö en ver-
ib ánægöur með árangurinn f
Izmir. Strákarnir stóöu sig
mjög vel og börðust hetjulega,
sagði Guðni Kjartansson,
landsliösþjálfari, sem er ná
þegar byrjaður að hugsa um
landsleikinn gegn Rússum í
Moskvu 15. október.
Guðni sagði að það hefði
vakiö mjög mikla athygli i
Tyrklandi að islenska lands-
liðið heföi aðeins æft tvisvar
fyrir landsleikinn — í Kaup-
mannahöfn og siðan aðeins
einu sinni með alla leikmenn-
ina — i Izmir. — Tyrkirnir
sögðu okkur aö þeir hefðu ver-
iö með landsliö sitt i æfinga-
búöum f 10 daga fyrir leikinn
sagði Guðni.
Þá vakti þaö athygli aö
flestir leikmenn islenska liðs-
ins eru vinnandi og leika
knattspyrnu aðeins 1 frltimum
sinum.
—SOS
Björgvinsson 2 og Þorbjörn Guö-
mundsson 1.
ísland — Noregur ...18:18(11:10)
Þorbergur Aðalsteinsson 5(2),
Atli Hilmarsson 5, Ólafur Jónsson
3, Steindór Gunnarsson 2, Páll
Björgvinsson 1, Ólafur H. Jónsson
1 og Kristján Arason 1.
—BR
#GUÐNI KJARTANSSON...
landsliösþjálfari.
........i