Tíminn - 01.10.1980, Blaðsíða 20

Tíminn - 01.10.1980, Blaðsíða 20
Slmi: 33700 A NÖTTU OG DEGI ER VAKA A VEGI Gagnkvæmt tryggingafélag MSIGNODE Sjálfvirkar bindivélar Sjávarafurðadeild Sambandsins Simi 28200 Útflutningsþörfin á dilkakjöti í haust: Hver reynist besti spámaöurinn? HEI — Samkvæmt áætlunum okkar hér hjá Sambandinu reiknum viö meö aö kindakjöts- framleiöslan I haust veröi álika og i fyrra, og þar af leiöandi áætlum viö útflutningsþörfina á dilkakjöti vera a.m.k. 3.500 tonn eöa fjóröunginn af dilkakjöts- framleiöslunni, sagöi Jóhann Steinsson, deildarstjóri búvöru- deildar Sambandsins f viötali viö Timann. Lesendur muna kannski eftir frétt i blaöinu nýlega, þar sem sagt var frá áætlun geröri af Sveini Hallgrimssyni ráöunaut, sem gerir ráö fyrir um 2.600 tonnum minna af kindakjöti i haust en i fyrra. Af þvi var dregin sú ályktun aö út- flutningsþörf nú yröi stórum minni en i fyrrahaust. Þá ályktun blaöamanns taldi Jó- hann hins vegar mjög fráleita. Hann sagöi áætlun Sam- bandsmanna byggöa á slátur- leyfisloforöum bænda til kaup- félaganna sem sjá um 80% af allri slátrun i landinu. Þau lof- orö hafi hljóöaö upp á um 12% fækkun sláturfjár en þar á móti væri gert ráö fyrir um 10% auknum fallþunga, þannig aö dilkakjötsframleiöslan væri áætluö svipuö og i fyrra. Veru- leg minnkun yröi hins vegar i kjöti af fullorönu fé. ,,En auö- vitaö getur bændum snúist hug- ur i sláturtiöinni”, sagöi Jó- hann, þannig aö eina ráöiö væri aö biöa loka sláturtiöar. Þá kæmi i ljós hver hafi veriö besti spámaöurinn. Jóhann bar einnig eindregiö til baka, aö dilkakjöt hafi vantaö á markaöinn nú seinni- part sumars. Sagöi kjötskortinn aöeins hafa veriö i fjölmiölun- um, en f reynd hafi allstaöar veriö til nóg af kjöti. Aö visu 2. og 3. flokks en viö yröum auö- vitaö aö sætta okkur viö þaö þegar illa áraöi. Nú séhins vegar fariö aö selja mjög vænt og fallegt nýtt kjöL Og nú sé þvi eins liklegt aö fólk eigi eftir aö kvarta sáran yfir of vænu og of miklu 1. flokks kjöti. 8 þingmenn úr Samvinnu- skólanum HEI — Samkvæmt nýlegri athugun munu átta núverandi þingmenn á Alþingi hafa stundaö nám i Samvinnuskól- anum, aö þvi er segir i nýjum Sambandsfréttum, en það eru þá 13.3% af þingmönnunum 60. Þessir (Samvinnuskóla) þing- menn eru: Albert Guömunds- son, Alexander Stefánsson, Guömundur Bjarnason, Halldór Asgrimsson, Ingólfur Guöna- son, Jóhann Einvarösson, Skúli Alexandersson og Stefán Jóns- son. Eins og af þessu sést eru 5 þeirra þingmenn fyrir Fram- sóknarflokkinn, 2 fyrir Alþýöu- bandalagiö og siðan Albert þingmaður Sjálfstæöisflokksins. Löngu er frægt hve lögfræöi- deild Háskólans hefur reynst mikill þingmannaskóli, en 14 af núverandi alþingismönnum munu þaðan komnir. En af fyrr- nefndu sést, aö Samvinnuskól- inn veitir lögfræðideildinni þó nokkra samkeppni sem þing- mannaskóli. Framtíð N-At- lantshafsflugs- ins fyrir hluthafafund AM — Á stjórnarfundi Flugleiöa s.l. föstudag samþykkti stjórn félagsins aö leggja til viö hlut- hafafund með hliðsjón af þeirri aöstoð sem boöin hefur verið, að áframhald veröi á N-Atlantshafs- fluginu, enda veröi þau fjárhags- legu atriði, sem til umræðu eru milli rikisstjórnar Islands og Flugleiða þá leyst. Hluthafa- fundur er boðaður þann 8. október n.k. Sveinn Sæmundsson, blaðafull- trúi Flugleiða, sagði okkur i gær að rætt væri um að fljúga þrjár feröir i viku yfir veturinn milli New York og Luxemborgar, en daglega á sumrin. Enn fremur eru áformaöar tvær ferðir milli Luxemburg og Chicago á sumrin. Félagiö haföi i hyggju áöur að hætta Chicagofluginu eftir 1. október n.k. en þar hefur verið afar hörö samkeppni, einkum frá flugfélaginu Sabena. Veifaö til áhorfenda viö komuna til Eeykjavikurflugvallar. (Tlmamynd Róbert). Standandi á þaki flug vélar yfir Atlantshaf BSt — Standandi á þaki Islander-flugvélar lenti Þjóöverj- inn Wagner kl. 16.21 á mánudag á Reykjavikurflugvelli. Hann hefur ferðast þannig frá Þýskalandi, en siðasti áfanginn til Islands var frá flugvellinum i Vogum i Fær- eyjum og tók sú ferö 6 klukku- stundir og 3 min. Wagner ætlar sér að feröast á þaki flugvélar- innar alla leiö til Bandarikjanna meö viökomu næst i Kúlusúk á Grænlandi. Hann hefur æft sig fyrir þessa flugferö i þrjú ár, eftir þvi sem hann segir. Við sjáum hér myndir sem teknar voru við komu hans til Reykjavikurflugvallar. Kanna veðsetn- ingu eigna Flugleiða Am — „Rikisábyrgðarsjóöur hefur nú til athugunar hvaöa veö eru til hjá Flugleiöum vegna beiöni félagsins um rikisábyrgð aö upphæö 6 milljaröar króna, en niöurstaöa úr þeirri athugun liggur enn ekki fyrir,” sagöi Steingrimur Hermannsson, sam- gönguráðherra i viðtali viö Tim- ann i gærkvöldi. Steingrimur sagði að nú væri unnið aö þvi aö kanna hvernig haga ætti þeirri aöstoð sem rikið hefur lofaö vegna N-Atlantshafs- fiugsins, en niðurstöður þar að lútandi veröa aö liggja fyrir áður en hluthafafundur verður hald- inn. Lengri timi mun liða, þar til beiðninni um 6 milljarða rikis- ábyrgðina veröur svarað. Þótt i ljós komi aö félagið eigi ekki eignir til tryggingar þessari háu upphæö, eru möguleikar á að veita ábyrgöina eigi aö siður, ef meirihluti reynist fyrir henni meðal þingflokkanna. „Jú, mér er svolltið kalt, einkum á höndunum”, sagöi Wagner. (Timam. Róbert).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.