Tíminn - 03.10.1980, Side 2

Tíminn - 03.10.1980, Side 2
2 Föstudagur 3. október 1980. FLU6MÁLASTJÓRN FÆRIR LEITAR- MÖNNUM ÞAKKIR Flugmálastjórn óskar aö koma á framfæri þakklæti til allra þeirra er hlut áttu aö máli viö leit aö flugvélinni TF-RTO. Alls tóku um 100 manns þátt i aögerðunum, sem hófust,". meö tilkynningu frá Egilsstaöaflug- velli kl. 15.35, mánudaginn 22. sept. s.l. um aö TR-RTO væri saknað. Aögeröum lauk fimmtudaginn 25. sept. meö flutningi látinna til byggöa. Of langt mál yröi aö telja upp nöfn allraerhönd lögöu á plóginn, en helstu aöilar aögeröanna voru: — Björgunarsveit SVFl, Egilsstööum. — Björgunarsveitin Vopni, Vopnafiröi. — Starfsmenn Flugleiöa, Egilsstööum. — Félagar úr Flugbjörgunar- sveitinni og Hjálparsveit skáta i Reykjavik. — Detatchment 14, 67 ARRS, Keflavikurflugvelli. — Landhelgisgæzlan. auk þess störfuöu fjölmargir einstaklingar og starfsmenn opinberra aöila. A meöan á aögeröunum stóö, kom fram í einu dagblaöanna I Reykjavik aö leitarflokka heföi mátt boöa fyrr til leitar. Hér er um misskilning aö ræöa. Reglur þær er gilda um viöbrögö viö hættuástandi loftfara eru settar af alþjóöaflugmálastofnuninni og gilda um allan heim. Samkvæmt þessum reglum hafa stjórnendurloftfara, f til- vikum sem þessum, hálfa klukkustund umfram áætlaöan komutlma loftfarsins áöur en lýst er yfir óvissuástandi (Incerfa). Þetta svigrúm er vegna þess, aö loftfari getur seinkaö af ýmsum ástæöum s.s. vegna tafa viö millilendingu eöa vegna veöurs, en mjög fljót- lega eftir áætlaöan komutlma byrjar flugumferðarstjórn aö grennslast fyrir um feröir loft- farsins. Það fer eftir atvikum hverjusinni hve fljótt flugbjörg- unarmiöstööin boöar til leitar. I þessu tilfelli voru leitarflokkar boöaöir strax og málið komst á óvissustig og gat þaö varla gerst fyrr. Þess ber svo aö gæta.aö tíma tekur aö boöa fél- aga björgunarsveita til leitar frá daglegum störfum. Fjarskipti milli stjórnstöö- varinnar á Egilsstaöaflugvelli og stöðvarinnar uppi' heiöi voru meö eölilegum hætti, vegna góðrar framgöngu starfs- manna pósts og sima. Hins- vegar voru fjarskipti við ein- staka leitarflokka ekki sem skyldi og kom þar aðallega til, aö talstöövar voru fáar og truflanir voru á CB. rásum. Þá dró úr orku tækjanna eftir þvi sem á leitina leiö, af eölilegum orsökum. Fyrir 5 árum var þess krafist af eigendum loftfara aö þau yröu búin sérstökum neyöar- sendum. Þessi ráöstöfum flug- málayfirvalda hefur marg- sannaö gildi sitt, og er þetta flugslys I Smjörfjöllum enn eitt dæmi þess. Likindi eru til þess aö ef þessa tækis heföi ekki notiö viö hefði leitin oröiö lengri og umfangsmeiri. Aö mati flugmálastjórnar fór framkvæmd leitar og björg- unaraðgerða vel og skipulega fram viö mjög erfiöar aöstæöur og var öllum þátttakendum til mikils sóma. Þökk sé þeim öll- um. f.h. Flugmálastjóra. Pétur Einarsson. Drengirnir tveir komnir í leitirnar AB — Drengirnir tveir úr Kópa- vogi sem lögreglan lýsti eftir i gær eru komnir i leitirnar. Lög- reglan i Reykjavik fann drengina og kom þeim til Rannsóknarlög- reglu rikisins. Þegar þangað kom, kom i ljós að drengirnir voru með i sinni vörslu hluti sem var talið harla óliklegt að væru i þeirra eigu. Við nánari rannsókn kom i ljós að drengirnir höfðu rænt hlutum þessum. Annar þessara drengja býr á Upptökuheimilinu i Kópavogi og hefur hann áður komist i kast viö lögin. Nýtt Þjóð- leikhúsráð Menntamálaráðuneytið skipaöi hinn 30. sept. sl.l. Þjóðleikhúsráð, sbr. 5. gr. laga nr. 58/1978. 1 ráöinu eiga sæti: Margrét Guömundsdóttir leik- kona, samkvæmt tilnefningu Fél- ags islenskra leikara. Gylfi Þ. Gislason prófessor, samkvæmt tilnefningu þingflokks Alþýöuflokksins. Þuriöur Pálsdóttir sikigkona, samkvæmt tilnefningu þingflokks Sjálfstæöisflokksins. Þórhallur Sigurðsson leikari, samkvæmt tilnefningu þingflokks Alþýöubandalagsins. Haraldur ólafsson lektor, sam- kvæmt tilnefningu þingflokks Framsóknarflokksins, og hefur hann jafnframt verið skipaöur formaöur Þjóöleikhúsráös. (Menntamálaráöuneytiö), „Stundaríriður” fór sigurför — á Bitef -leiklistar - hátíðina í Belgrad Harmonikkuunnendur hefja vetrarstarfið BSt— í annað sinn heíur islenska Þjóðleikhúsið nú sent leikhóp á Bitef-leiklistarhátiðina i Belgrad. Arið 1976 var farið með leik- sýninguna Inúk, en nú fór rúm- lega 20 manna leikhópur með leikritið Stundarfrið eftir Guð- mund Steinsson. Ferðin varð hin mesta siguríör og vakti mikla at- hygii á islenskri leikmenningu og viðtökur voru hvarvetna alveg frábærar. Þetta var 14. Bitef-leiklistar- hátiöin i Belgrad, en þessi hátið er talin ein virtasta leiklistar- hátið i heimi. Þjóðleikhúsið var eina norræna leikhúsið sem nú tók þátt i hátiö- inni, en sýningar voru frá tveim- ur leikhúsum i Vestur-Þýska- landi, Stary-leikhúsinu i Póllandi, frá Bandarikjunum, Frakklandi, Kúbu, Júgóslaviu o.s.frv. Gagnrýnandi júgóslavneska út- varpsins taldi islensku sýninguna merkasta þeirra, sem þá höfðu komið fram, (en nokkrir flokkar voru þá ókomnir). Gagnrýnendur bæöi þarlendir og erlendir sögðu þessa sýningu eiga erindi viða um heim. T.d. sagöi bandariskur gagnrýnandi að ef nokkur sýning ætti erindi við landa sina, þá væri það þessi og pólskur gagnrýn- andi, sem er formaður alþjóöa- samtaka gagnrýnenda, lét þess getið, að ef hann mætti nokkru til leiðar koma skyldi hann sjá til þess að Þjóðleikhúsinu yröi boðið meö Stundarírið á næstu leik- listarhátið i Varsjá. Fleiri boð bárust leikhúsinu m.a. frá Danmörku og Noregi og endurvakin var hugmynd um að leikhúsið tæki þátt i norrænni listahátfð i Wiesbaden (ásamt t.d. isl. sinfóniunni, danska ballettin- um, finnsku og sænsku óperunni) og er það mál i athugun. Stundarfriöur var tekinn upp i sjónvarp i' heild sinni i Belgrad og var fyrsta sýningin á allri hátiðinni, sem sjónvarpaö var i heild sinni um alla Júgóslaviu. Gagnrýnendur skrifuðu mjög lofsamlega um Stundarfrið. T.d. segir Katri Veltheim i Uusi Suomi: „...fínslipaður harmleikur”... „Stefán Baldursson hefur gert leikritið að virkilegri listasýn- ingu” ... „Túlkun Guðrúnar Gisladóttur er mjög fingerð og nákvæm leikvinna” ... „Móðirin, Ingunn er leikin á öruggan og þvi sem næst brilliant máta af Krist- björgu Kjeld”. Ake Janzon skrifar undir fyrir- söginni: „Ljósið kemur frá Is- landi”: „Stundum gerist það að sænska leikhúsið vinnur i stilfærslum, allavega i leiktjöldum og um- hverfi, jafnvel i tiltölulega raun- sæjum leikritum. En við getum fullyrt að við erum einungis byrj- endur i þvi tilliti eftir að hafa séð gestaleik islenska þjóðleikhússins á Klara-teatern hér i Stokkhólmi — aðeins ein sýning þvi miður. Hér er ekkert hálfkák á íerðinni (Og hér fylgir itarleg lýsing á leikmynd Þórunnar S. Þorgrims- dóttur). ...,,hin stórbrotna stóra- systir fjolskyldunnar, leikin af Lilju Þorvaldsdóttur, er hin sjálf- umglaða kynbombuvéikvendi sem þýtur frá einu simtækinu til annars i gljáandi silkifatnaði og á háum hælum. Enginn getur keppt viö hana i likamsburðum en Kristbjörg Kjeld sem leikur móðurina stendur henni þó ekki langt að baki, og maður skilur firringu yngstu dótturinnar — það er Guörún Gisladóttir sem leikur hana, hrædd eins og fugl, en aug- un full af uppreisn” ... „Svo mikið er vist að islenska þjóðleikhúsiö hefur starfskrafta sem það getur verið stolt af” ... „óhugananlega áhrifamikið leikrit i einföldun sinni”. Eftir tvær sýningar i Belgrad voru svo sýningar i Sænska leik- húsinu i Helsinki og á Klara-teatern i Stokkhólmi. Vetrarstarf félagsins hefst n.k. sunnudag 5. okt með skemmti- fundi á Hótel Borg. 1 vetur verðurlaet kapp á aö fá fremstu harmonikkuleikara lands- ins til að taka lagiö á skemmti- fundum, munu margir þeirra lita viö, má þar nefna Asgeir Sverris- son, Braga Hliðberg, Gretti Björnsson, Jóhannes Pétursson og örvar Kristjánsson. Fundir verða fyrsta sunnudag hvers mánaöar frá kl. 3 til 5 veit- ingar verða seldar og öllum er heimill ókeypis aðgangur.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.