Tíminn - 03.10.1980, Síða 11
/ <m rr.ri ri '?
Föstudagur 3. október 1980.
ÍÞROTTIR
IÞROTTIR
Víkingarnir
voru betri
— og sigruðu Val 16:15 í hörkuleik
Valbj arnarvöllinn”
segir varaformaður KSI — Vallarstjóri neitar þeim um
völlinn, leika þvi á hallarflötinni
fyrir aðsama sagan endurtaki sig
ár eftir ár.
Við viljum þeim ailt hið besta
og reynum að gera allt sem við
getum i'yrir þá en þegar komið er
svona langt fram á haust og allra
veðra er von þá verðum við að
gæta okkar á þvi að eyöileggja
Þróttarar taka KR-inginn Alfreö Gislason engum vettlingatökum. Timamynd Róbert.
Óhressir með að
Vikingar sigruöu Val 16-15 i 1.
deild tslandsmótsins i hand-
knattleik i Laugardalshöllinni i
gærkvöldi.
Leikurinn var i járnum allan
timann og mátti eiginlega segja
að þetta hafi verið leikur tveggja
góðra varna, sem dæmi um það
másegja aöum miöjan fyrri hálf-
leik var staöan 4-4.
Fyrsta mark leiksins kom ekki
fyrr en á 6. min. er Bjarni Guð-
mundsson skoraði fyrir Val.
Eftir 13.min.var staöan oröin 4-1
fyrir Val og átti Ólafur
Benediktsson mestan heiðurinn
af þvi, hann varði eins og ber-
serkur i upphafi leiksins alveg
sama hvort um langskot eða h'nu-
skot var um aö ræöa.
Siöan komu þrjti Vikingsmörk i
röðog staðan orðin jöfn 4-4, siöan
var jafnt á öllum tölum en Vik-
ingar höfðu eitt mark yfir i
hálfleik 7-6.
Mikil barátta var i seinni hálf-
leik en Vikingar höfðu þó alltaf
yfirhöndina, en um miðjan siðari
hálfleik komust Vikingar þremur
mörkum yfir og staðan orðin 12-8
og allt benti til sigurs Vikinga en
Valsmenn voru ekki af baki
dottnir og þeim tókst aö minnka
muninn niöur i tvö mörk um
miðjan hálfleikinn og er 8. min.
voru til leiksloka náöu þeir að
jafna 13-13 en þá komu þrjú Vik-
ingsmörk . Árni Indriöason gerði
tvö og Páll Björgvinsson eitt.
fá ekki
SigurVikings var nokkurn veg-
inn i höfn en Valsmönnum tókst
aö bæta viö tveimur mörkum frá
Stefáni Halldórssyni og Bjarna
Guðmundssyni, sem skoraði 15.
mark Vals úr hraðaupphlaupi.
Vikingar hófu sókn og aöeins
rúm min. til leiksloka en misstu
boltann og Valsmenn reyndu ár-
angurslaust að jafna siðustu
sekúndurnar, en tókst ekki.
Eins og áöur sagöi þá var þetta
hörkuleikur tveggja toppliöa,
sigurinn gat lent hvoru megin
sem var, það fer ekkert á milli
mála að þessi tvö hð bera af i
handboltanum i dag, bæöi liöin
hafa á aö skipa sterkum leik-
mönnum, þó Valsmenn hafi góöa
einstaklinga þá vantar liðsheild-
ina.
Rússinn sem þjálfar þá hefur
gjörbreytt'taktik liösins og enn er
hún ekki fullmótuö enþegarþaö
veröur þá standast fá liö Vals-
menn.
Ólafur Benediktsson var besti
maöur Vals i leiknum hann varöi
eins og berserkur i fyrri hálfleik
en dalaði eilitiö i þeim seinni.
Þá voru Steindór Gunnarsson
og Bjarni Guðmundsson einnig
góðir, Jón Pétur og Þorbjörn
Guðmundsson mættu reyna
meira af langskotum.
Hjá Vikingum bar mest á Páli
Björgvinssyni og Arna Indriöa-
syni annars stóðu þeir flestir vel
fyrir sinu, og Kristján varði ágæt-
lega i markinu.
Mörk Vikings geröu: Páll 5,
Steinar 3, Guömundur, Ólafur og
Ami 2 hver.
Mörk Vals: Bjarni 4, Þorbjörn,
Jón Pétur, og Stefán 3 hver, og
Steindór 2, leikinn dæmdu Karl
Jóhannsson og óli Ólsen og
dæmdu þeir erfiðan leik vel.
röp-.
Þróttur
vann
„Knattspyrnusam-
bandið skrifaði iþrótta-
ráði Reykjavikur bréf
og óskaði eftir þvi að fá
Valbjarnarvöllinn undir
landsleikinn á mánu-
daginn.
íþróttaráð visaði
bréfinu til Baldurs Jóns-
sonar vallarstjóra til
nánari umsagnar og
svar hans var þvert nei”
sagði Jens Sumarliða-
son varaformaður
K.S.Í. er Timinn ræddi
við hann i gær.
„Okkur finnst þetta ansi hart að
þurfa að leika á flötinni fyrir
neðan Laugardalshöllina en
vallarstjóri gaf leyfi sitt til þess
að leikurinn gæti farið fram þar.
Hér er um landsleik að ræða og
siðasta knattspyrnuleikinn á
þessu ári og við erum mjög
óhressir með þá ákvörðun að fá
ekki afnot af Valbjarnarvellinum,
en þeir bera þvi við að þeir séu að
hlifa vellinum þannig að hægt
verði að byrja að leika á honum
strax næsta vor.
Viðleituðum til vallarstjórans i
Kópavogi og báðum um völlinn
þar en þeir eru byrjaðir að taka
hann upp fyrir veturinn og þvi
ekki hægt að leika á honum”
sagði Jens.
Timinn hafði i gærkvöldi sam-
band við Baldur Jónsson vallar-
stjóra og spurði hann um afstöðu
hans i þessu máli.
„Hefurðu ekkert verið úti i dag,
það er komið fram i október og
það er ekkert grin að setja svona
leik á gras á þessum árstima.
A vorin höfum við ekki getað
byrjað að leika á völlunum strax
og keppnistimabilið byrjar og við
erum einfaldlega að koma i veg
Unglingalandsleikur við Skota í knattspyrnu:
Ferðinni heitið til
Þýskalands”
— segir Lárus Loftsson landsliðsþjálfari
— Fyrri leikurinn á Laugardalsvelli á mánudaginn
ekki vellina.
Fram leikurinn t.d. um daginn
— hann eyöilagði meira en heilir
tiu leikir á undan.
Grasasérfræðingurinn hjá okk-
ur er mjög óhress með það að
leikurinn skuli verða leikinn á
grasi réttast væri að leika leikinn
á gamla Melavellinum, þá væri
kannski einnig möguleiki fyrir
okkur að vinna Skotana” sagði
Baldur Jónsson vallarstjóri.
röp-
Ragnar Margeirsson ÍBK
Þróttursigraði KR i 1. deildinni
i handknattleik i Laugardalshöll i
gærkvöldi 27-19.
Staðan i hálfleik var 10-9 fyrir
KR en um miðjan siðari hálfleik
tóku Þróttarar mikinn kipp og
sigruðu örugglega.
Flest mörk Þróttar gerðu þeir
Sigurður Sveinsson og Páll Ólafs-
son 9 hvor en fyrir KR skoraði
Alfreð Gislason og Konráð Jóns-
son 5 mörk hvor.
röp-.
Kári Þorleifsson tBV.
,,Ef við náum okkur á
strik þá er ég vongóður
um að við ættum að
getað sigrað Skotana”
sagði Lárus Loftsson
þjálfari unglingalands-
liðsins i knattspyrnu.
íslenska landsliðið
skipað leikmönnum
16-18 ára leikur á mánu-
daginn fyrri leik sinn við
Skotland i undanrásum
fyrir Evrópukeppnina
sem haldin verður i
Þýskalandi i mai n.k.
Seinni leikurinn veröur háður i
Skotlandi 16. október og úrslit i
báðum leikjunum gilda, þannig
að ef Island sigrar i báðum leikj-
unum þá komast þeir i 16 liða úr-
slitin næsta vor.
„Skotarnir eru griðarlega
harðir þeir eru flestir i m jög góðri
æfingu og ég held að flest aliir séu
komnir á atvinnumannasamning.
Það er samt ekkert útilokaö,
viö ætlum að gera okkar besta og
að sjálfsögöu er ferðinni heitið til
Þýskalánds næsta vor”, sagði
Lárus Loftsson landsliðsþjálfari.
Lárus hefur valið 14 manna hóp
sem leika mun leikinn á mánu-
daginn og eru eftirtaldir leik-
menn i hópnum: Markverðir eru:
Hreggviður Agústsson IBV og
Halldór Þórarinsson Fram, aðrir
leikmenn eru: Þorsteinn Þor-
steinsson Fram, Hermann
Björnsson Fram, Loftur Ólafsson
Fylki, Nikulás Jónsson Þrótti,
Trausti Ómarsson Breiðabliki,
Asbjörn Björnsson KA, Kjartan
B. Bragason Þrótti, Ragnar Mar-
geirsson IBK, Öli Þór Magnússon
IBK, Samúel Grytvik ÍBV, Kári
Þorleifsson IBV, Sæmundur
Valdimarsson IBK, Gisli Hjálm-
týsson Fylki og Bjarni Svein-
björnsson Þór Akureyri. »