Tíminn - 03.10.1980, Síða 12
16
Föstudagur 3. október 1980.
hljóðvarp
Föstudagur
3.október
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar.
Þulur velur og kynnir.
8.00 Fréttir.
8.15 VeOurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.) Dagskrá.
Tónleikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur bórhalls Guttorms-
sonar frá deginum áöur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Krókurhanda Kötlu” eftir
Ruth Park. Bjö^g Arnadótt-
ir lýkur lestri þý&ingar
sinnar (8).
9.20 Tónleikar. 9.30 Til-
kynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Tónleikar Elly Ameling
syngur „Hiröirinn á
hamrinum” eftir Franz
Schubert. Irwin Gage og
George Pieterson leika meö
á piantí og klarinettu /
Félagar i Smetana-kvart-
ettinum leika Trió i C-dúr
fyrir tvær fi&lur og vitílu op.
74 eftir Antonin Dvorák.
11.00 „Mér eru fornu minnin
kær” Einar Kristjánsson
frá Hermundarfelli velur til
lestrar efni úr bókinni
„Bildudalsminningu”, sem
Lilövfk Kristjánsson tók
saman um hjónin Asthildi
og Pétur J. Thorsteinsson.
11.30 Morguntónleikar Marice
André og Kammersveitin i
Munchen leika Trompet-
konsert i D-dúr eftir Franz
Xaver Richter: Hans Stadl-
mair stj. / Tónlistarmanna-
hljömsveitin austurriska
leikur Sinfóniu I C-dúr op. 21
nr. 3 eftir Luigi Boccherini:
Lee Schaenen stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Ttín-
leika syrpaDans- og dægur-
lög og léttklassisk tónlist.
14.30 Miödegissagan: „Hvlti
uxinn” eftir VoltaireGissur
O. Erlingsson endar lestur
þýöingar sinnar (3).
15.00 Popp. Vignir Sveinsson
kynnir.
15.50 Tilkynningar. 16.00
Fréttir. 16.15 Veöurfregnir.
16.20 Siödegisttínleikar Kon-
unglega hljómsveitin I
Kaupmannahöfn leikur
„Helios”, forleik op. 17 eftir
Carl Nielsen/ Jerzy Sem-
kow stj. / Filadelfiuhljóm-
sveitinleikur Sinfóniu nr. 11
d-moll op. 13 eftir Sergej
Rakhmaninoff: Eugene
Ormandy stj.
17.20 Litli barnatiminn Börn á
Akureyri velja og flytja efni
meö aöstoö stjórnandans,
Grétu ölafsdóttur.
17.40 Lesin dagskrá næstu
viku.
18.00 Ttínleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. 19.45 Til-
kynningar.
20.00 Noröur yfir heiöar Þátt-
ur I umsjá Bö&vars Guö-
mundssonar. Lesarar auk
hans: Þtírhildur Þorleifs-
döttir og Þorleifur Hauks-
son. Aöur útv. 28. f.m.
22.00 Kórlög úr óperum eftir
Verdi Kór og hljómsveit
Rikisóperunnar f Munchen
flytja: Janos Kulka stj.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: „Sætbeiska
sjöunda áriö” eftir Heinz G.
Konsalik Bergur Björnsson
þýddi. Halla Guömunds-
dtíttir les (13).
23.00 Djass Umsjónarmaöur:
Gerard Chinotti. Kynnir:
Jtírunn Tómasdóttir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjonvarp
Föstudagur
3. október
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 A döfinnLStutt kynning á
þvi, sem er á döfinni i land-
inu i lista- og útgáfustarf-
semi, og veröur þátturinn
vikulegaásamatima. Getiö
veröur um nýjar bækur,
sýningar, ttínleika og fleira.
Umsjónarmaöur Karl Sig-
tryggsson. Kynnir Birna
Hrólfsdóttir.
20.50 Prúöu leikararnir.Gest-
ur i þessum þætti er gaman-
leikarinn Jonathan Winters.
Þýöandi Þrándur Thorodd-
sen.
21.15 Fólgiö fé.Mexikó hefur
veriö eitt af fátækustu rikj-
um heims, en er i þann veg-
inn aö veröa eitt af þeim
rlkustu. Astæöan er sú, aö
þar hefur fundist gifurlega
mikiö af olfu, næstum tvö-
falt meira en allur olíuforöi
Saudi-Arabíu. En tekst
þjóöinni aö nýta sér þessar
auölindir til giftu og vel-
megunar? Þýöandi Krist-
mann Ei&sson.
22.10 Svona margar (Stand up
and Be Counted). Banda-
rlsk biómynd frá árinu
1972. Aöalhlutverk Jacque-
line Bisset og Stella
Stevens. Ungri blaöakonu er
faliö aö skrifa um jafn-
réttisbaráttu kvenna og fer
heim til fæöingarbæjar sins
f efnisleit. Hún kemst aö þvi
sér til undrunar, aö mó&ir
hennar og yngri systir taka
bá&ar virkan þátt i barátt-
unni. Þýöandi Dóra Haf-
steinsdóttir.
23.35 Dagskrárlok
^ J.R.J. Bifreiðasmiðjan hf. ,-j™™
Varmahlíð, $ ' *
Skagafirði.
Simi 95-6119.
Yfirbyggingar á Toyota 4x4 picup. Viö bjóöum upp á 4
geröir yfirbygginga á þennan bfl. Hagstætt verö. Yfir-
byggingar og réttingar, klæöningar, sprautun, skreyting-
ar, bilagler.
Sérhæfö bifreiöasmiöja i þjóöleiö.
Stjórn verkamannabústaða
í Reykjavík
óskar eftir tilboðum i eftirtalda verk-og
eínisþætti i 60 raðhúsaibúðir i Hólahverfi.
1. Blikksmiði
2. Hreinlætistæki og fylgihlutir.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu VB
Mávahlið 4 frá fimmtudegi 2. okt.
Tiiboð verða opnuð miðvikudaginn 15. okt.
á Hótel Esju 2. hæð kl. 14.
Ápótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavik 3.-9.
okt. er i Lyfjabúö Breiöholts.
Einnig er Apótek Austurbæjar
opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar,
nema sunnudagskvöld.
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugardaga
er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er
lokaö.
Lögregla
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliöiö og sjúkrabif-
reiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliöiö og sjúkrabif-
reið simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan simi
51166, slökkviliöið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51100.
Sjúkrahús
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur. Dag-
vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-
föstud, ef ekki næst i heimilis-
lækni, simi 11510.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjöröur sfmi 51100.
Sly savaröstofan : Simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
„Vitiö þiö hverjir éta gulrætur?
Hestar éta gulrætur, kaninur éta
gulrætur, Margrét boröar gulræt-
ur...”
DENNI
DÆMALAUSI
Hafnarfjöröur — Garöabær:
Nætur- og helgidagagæsla:
Upplýsingar i Slökkvistöðinni
simi 51100.
Heimsóknartimar á Landakots-
spitala: Alla daga frá kl. 15-16
og 19-19.30.
Borgarspitalinn. Heimsóknar-
timi i Hafnarbúðum er kl. 14-19
alla daga, einnig er heimsókn-
artimi á Heilsuverndarstöö
Reykjavikur kl. 14-19 alla daga.
Heilsuverndarstöö Reykja-
vikur: Ónæmisaögeröir fyrir
fulloröna gegn mænusótt fara
fram i Heilsuverndarstöö
Reykjavikur á mánudögum kl.
16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö
meðferöis ónæmiskortin.
Bókasöfn
Frá Borgarbókasafni Reykja-
vikur
AÐALSAFN- útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a, simi 27155. Opið
mánudaga-föstudaga kl. 9-21.
Lokaö á laugard. til 1. sept.
AÐALSAFN — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27. Opið mánu-
daga-föstudaga kl. 9-21. Lokað á
laugard. og sunnud. Lokaö júli-
mánuö vegna sumarleyfa.
SÉRÚTLAN — Afgreiösla i
Þingholtsstræti 29a, bókakassar
lánaöir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheim-
um 27, simi 36814. Opiö mánu-
daga-föstudaga kl. 14-21. Lokað
á laugard. til 1. sept.
BÖKIN HEIM — Sólheimum 27,
simi 82780. Heimsendingarþjón-
usta á prentuðum bókum viö
fatlaöa og aldraöa.
BÚSTAÐASAFN - Bústaöa-
kirkju, simi 36270. Opiö mánu-
daga-föstudaga kl. 9-21.
BÓKABILAR — Bækistöö i Bú-
staðasafni, simi 36270. Við-
HLJ ÓÐBÓKASAFN — Hólm-
garöi 34, si'mi 86922. hljóöbóka
þjónusta viö sjónskertar. Opiö
mánudaga-föstudaga kl. 10-16.
HOFSVALLASAFN Hofsvalla-
götu 16, simi 27640. Opið mánu-
daga-föstudaga kl. 16-19. Lokað
júlimánuö vegna sumarleyfa.
Bókasafn Kópavogs,
Félagsheimilinu Fannborg 2, s.
41577. Opið alla virka daga kl.
14-21 laugardaga (okt.-april) kl.
14-17.
Listasafn Einars Jónssonar er
opiö alla daga nema mánudaga
kL-13:30-16.
Bilanir.
Vatnsveitubilanir simi 85477
Simabilanir simi 05
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Rafmagn i Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. I
Hafnarfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir: Kvörtunum
veröur veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Gengið
1 Bandarikjadollar...
1 Sterlingspund......
I Kanadadoliar.......
100 Danskar krónur ....
100 Norskar krónur ....
100 Sænskar krónur ....
100 Finnsk mörk.......
100 Franskir frankar ...
100 Belg. frankar.....
100 Svissn. frankar...
100 Gyllini...........
100 V.-þýsk mörk......
100 Lirur.............
100 Austurr.Sch.......
100 Escudos...........
100 Pesetar...........
100 Yen...............
1 trsktpund......
1 SDR (sérstök 1' /io
dráttarréttindi)...
2. október 1980
Kaup Sala
528.30 529.50
' 1261.60 1264.50
' 451.00 452.00
' 9466.05 9487.55
'10865.20 110889.90
■ 12707.20 12736.00
■ 14434.40 12467.20
• 12602.60 12631.20
■ 1823.65 1827.75
32168.30 32241.40
26897.15 26997.35
29223.35 29289.75
61.38 61.52
4135.40 4144.80
1054.50 1056.90
■ 714.20 715.80
254.69 255.27
1096.90 1099.40
. 693.11 694.68
Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er
opiö samkvæmt umtali. Upp-
lýsingar i sima 84412 milli kl. 9
og 10. f.h.
Asgrimssafn, Bergstaðarstræti
74 er opiö sunnudaga, þriöju-
daga og fimmtudaga frá kl.
13.30-16. Aögangur ókeypis.
THkynningar
’Áætlun
AKRABORGAR
kl. 8:30
kl. 11:30
kl. 14:30
kl. 17:30
Kvöldferðir
frá Akranesi
kl. 20:30
kl. 10:00
kl- 13:00
kl. 16:00
kl. 19:00
frá Reykjavik
kl. 33:00
okttíber.
Afgreiösla Akranesi simi 2275.
Skrifstofa Akranesi simi 1095.
Afgreiösla Reykjavik si'mar
16420 og 16050.
Kvöldsimaþjónusta SAÁ
Frá kl. 17-23 alla daga ársins
simi 8-15-15.
Viö þörfnumst þin.
Ef þú vilt gerast félagi i SAÁ þá
hringdu I sima 82399. Skrifstofa
SAA er I Lágmúla 9, Rvk. 3.
hæö.
Félagsmenn I SAA
Viö biðjum þá félagsmenn SAA,
sem fengi&hafa senda giróseöla
vegna innheimtu félagsgjalda,
vinsamlegast aö gera skil sem
fyrst. SAA, Lágmúla 9, Rvk.
simi 82399.
Fræöslu og leiðbeiningastöð
SAA.
Viðtöl viö ráðgjafa alla virka
daga frá kl. 9-5.
SÁA, Lágmúla 9. Rvk. simi
82399.
SAA — SAAGIróreikningur SAA
er nr. 300. R I Útvegsbanka
Islands, Laugavegi 105, R.
Aðstoð þin er hornsteinn okkar.
SAA Lágmúla 9. R. Simi 82399.
AL — ANON — Félagsskapur
a&standenda drykkjusjúkra:
Ef þú átt ástyin sem á viö þetta
vandamál aö striöa, þá átt þú
kannski samherja i okkar hóp.
Simsvari okkar er 19282.
Reyndu hvaö þú finnur þar.