Tíminn - 22.10.1980, Qupperneq 3

Tíminn - 22.10.1980, Qupperneq 3
Miövikudagur 22. oktöber 1980. 3 Stefán Jóhann látinn Stefán Jóhann Stefánsson fyrr- verandi forsætisráðherra lést f Reykjavik s.l. mánudag. Hann var 86 ára gamail. Stefán Jóhann fæddist á Dag- verðareyri i Glæsibæjarhreppi I Eyjafirði. Hann lauk lögfræöi- prófi 1922. Hann var fyrst kjörinn á þing fyrir Alþýöuflokkinn 1934 Framhald á bls 19 KL— Nk. sunnudag veröur 50. sýning á barnaleikriti Guörúnar Helgadóttur, óvitum, f Þjóöleikhúsinu. Hefur ekkert islenskt barnaleikrit náö slfkum vinsældum sem Ovitar, en nú fer sýningum að fækka. A myndinni eru Kristinn Péturs- son, Helga E. Jónsdóttir, Fiosi Ólafsson og Saga Jónsdóttir í gervum sfnum fyrir Óvita. Gosið er i rénun: „Þó er verulegt hraunrennsli” sagöi Magnús Ólafsson jarðfræðingur i gær AB — „Gosið er enn I gangi, í nyrsta hluta sprungunnar og er hraunrennsli verulegt enn. Viö höfum ekki enn komist aö hrauninu til þess aö áætla hversu mikið hraunrennsliö er, en viö vitum þó aö hraunið er oröið a 11 stórt, u.þ.b. 10 ferkiló- metrar. A morgun veröa trúlega teknar loftmyndir og veröur þá hægt aö gefa upp nákvæmari tölur,” sagöi Magnús Ólafsson jaröfræöingur i viðtali viö Tfmann i gær, en hann var þá rétt kominn lil bvfigöa frá gossvæöinu. Magnús sagöist aö mestu hafa veriö noröur frá á gosstöövun- um, svo hann heföi litiö heyrt i fólki niöri i byggö. Þó sagöist hann telja aö uggur væri litill sem enginn i fólki, enda væru Mývetningar orðnir ýmsu vanir þegar eldgos væru annars vegar. Kristján með fasta viðtalstíma Kás — Kristján Benedikts- son, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, verður meö fasta viötalstfma i vetur, kl. 10—11 á miðviku- dagsmorgnum, á fjóröu hæö á skrifstofum Reykjavlkur- borgar i húsi Reykjavikur- apóteks við Austurstræti. Ferðamanna- bændur halda aðalfund HEI — Landssamtök feröa- mannabænda halda, aöal- fund sinn miðvikudaginn 29. október, kl. 10 f.h. aö Hótel Sögu. Allir bændur sem hafa áhuga á þessum málum eru velkomnir á fundinn. Veröa þar sérstak- lega rædd skipulagsmál samtakanna, verölagning á feröaþjónustu i sveitum og saia á slikri þjónustu. Blöndalsorðabókin komin út ljósprentuð AB — Nú eru liöin '60 ár frá því aö íslensk-dönsk oröabók byrjaöi aö koma út i Reykjavik 1920, en út- gáfu hennar lauk 1924. Aöalhöf- undur oröabókarinnar, Sigfús Blöndal (1874-1950) bókavöröur við Konungsbókhlööuna I Kaup- mannahöfn, haföi unniö aö henni um tveggja áratuga skeiö, lengst af meö aöstoð konu sinnar, einn- ar, Bjargar Þorláksdóttur Blön- dal, en um skeiö einnig i samráöi viö Björn M. Ólsen prófessor. Meö Blöndalsoröabók eignuö- ust Islendingar lang-rækilegasta heimildarrit um tungu sina, sem þeir hafa tilþessa fengiö i hendur. Bókin er 1098 bls. þéttprentuð, uppflettiorö 110-115 þús. og dæmi um notkun islenskra oröa og oröasambanda mun fleiri en i nokkurri annarri oröabók. Hand- setning og prentun i prentsmiöj- unni Gutenberg er eitt af afreks- verkum islenskrar prentsögu. Þegar aö prentun kom var ekki útlit fyrir aö nokkur bókaútgef- anditreystist til að gefa bókina út á eigin kostnað og varö þvi 1 sam- ræmi viö hugmynd Bjargar Blön- dalaö ráöi aö rikissjóöur Dana og íslendinga kostuöu útgáfuna sameiginlega gegn þvi aö ágóöa af útgáfunni yröi variö til þess aö gera úr garöi endurskoöaöar út- gáfur bókarinnar siöar. Meö þessu var islensk-danskur orðiabókarsjóður stofnaöur og reglugerð um hann staðfest 1927. Enda þótt prentuð hafi veriö 6000 eintök af bókinni fram að þessu, hefur hún verið ófáanleg i um 15 ár. Snemma á þessu ári ákvaö stjórn sjóösins aö láta ljósprenta Blöndalsoröabók öðru sinni i 3000 eintökum. Reyndar var sjóöurinn fjárvana, en styrki til verksins veittu: Dansk-islandsk fond, Framkvæmdasjóöur Islands, Menningarsjóöur Noröurlanda, Sáttmálasjóöur og Þjóöhátiöar- sjóöur. Hið Islenska bókmenntafélag hefur söluumboö fyrir Blöndals- oröabók, og er almennt verð nú kr. 80.275, enverö til félagsmanna kr. 64.220. Viöauki bókarinnar er nú einnig uppseldur, en væntanlega verður ljósprentun á honum lokiö snemma á næsta ári og veröur verö á honum u.þ.b. 20.000 krón- ur. Hið islenska bókmenntafélag tekur við pöntunum á bókinni og viðauka. 1 stjórn Islensks-dansks oröa- bókarsjóðs eru nú Stefán Karls- son handritafræöingur, formaö- ur, Baldur Jónsson dósent, Einar Ólafur Sveinsson fyrrverandi prófessor, Jón Helgason fyrrver- andi prófessor og Ole Widding fyrrverandi oröabókarritstjóri. Refarækt — Refarækt Ritverk eftir Björgólf Jóhannsson stud. oecon og Ingólf Skúlason Stud oecon. Helstu kaflar: Saga refaræktarinnar. Stofnkostnaður refahúss. Rekstrarkcstnaður refahúss. Samanburður búgreina. Afurðarsala. Refaeldi Teikningar af húsum — búrum — og hreiðurkössum. Tilvalin handbók fyrir refaræktar- menn. Dreifingaraðili: Kjörbær h/f Birkigrund 31 Kópavogi. Sími 91. 44450. Umboðssimar, 16520 á daginn 84766 á kvöldin og 72250

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.