Tíminn - 22.10.1980, Síða 7
Miðvikudagur 22. október 1980.
7
Fj arvarmaveitur
Nokkrar athugasemdir
Heimir Sveinsson, Egiis-
stöðum: Fjarvarmaveitur.
nokkrar athugasemdir.
I Þjóöviljanum 25. október er
grein um fjarvarmaveitur,
skrifuð i nafni Rafmagnsveitna
rikisins.
Ég taldi mig þekkja höfund
greinarinnar og þá af
vandvirkni, ennú skýtur skökku
viö. Höfundur viröist vera fros-
innfastur á verölagi mars-april
1980, nema aö þvi leiti til sem
varöar rafhitunartaxta
Rafmagnsveitna rikisins. Hann
lætur sem hann hafi ekki hug-
mynd um aö verölag hefur
breyst allt aö 25—30% siöan þá.
Meöal annars, hefur svartolia
hækkaö um 24%, en þaö passar
ekki um reiknisforsendur
fjarvarmaveitna. Jafnvel þó aö
þær séu reiknaöar á fölsku
verölagi er grundvöllur tilveru
þeirra brostinn.
Greinin er í svipuöum dúr og
grein um sama málefni frá VST
fyrir nokkrum dögum, sama
rugludalla sjónarmiöiö um kosti
og ókosti veitnanna og i annari
skilgreiningu á þeim. Ég tel
ekki ástæöu til aö fara nánar út i
skilgreiningu hér, en ég hef gert
þaö áöur i greinum um veituna.
Ég mun þvi hér lita nánar á
verö orku út úr fjarvarmaveit-
um.
Eftirfarandi tafla um kostn-
aöarskiptingu birtist í grein
Rafmagnsveitnanna.
Dreifikerfi sveitar-
félags 5,53kr/kWh
Kyndistöö Rarik 2,49kr/kWh
Flutningskostnaður
Rarik 3,14kr/hWh
Oliukostnaöur I
kyndistöð 0,80kr/kWh
Meöalverö til Lands-
virkjunar 4,52kr/kWh
16,48 kr/kWh
Sem og áöur er getið er þessi
tafla miðuö viö verölag mars-
april 1980 og er tekin upp úr
bæklingi. „Verðlagning á
raforku til R/O-veitna”, sem
„vinnuhópurinn” gaf út i ágúst
siöastliönum. Þrátt fyrir betri
vitund höfundar, segir hann i
nefndri grein, aö taflan sé mið-
uð viönilverandi verölag (og 5%
raunvexti).
Hér er gert ráö fyrir aö sölu-
verö raforku út úr kyndistöö
veröi 2,49 + 3,14 + 0,8 + 4,52 =
10,95 kr/kWh eða um 60% af raf-
hitunartaxta (18,31 kr/kWh) en
hlutur sveitafélags af kökunni
(90% af rafhitunartaxta) virðist
hafa minnkaö úr 40% niöur i
30%, og á þaö samkvæmt skrif-
um höfundar að vera nægjan-
legt fyrir dreifikerfiö eöa 5,53
kr/ kWh.
Ifrumáætlun2 VSTá verölagi
i febrúar var gert ráð fyrir að
þessiupphæöyröi 6,74 kr/kWh á
fyrsta ári. Höfundur áætlunar-
innar, hefur einungis fram aö
þessu viöurkennt 20—25% hækk-
un á þeirri áætlun, þrátt fyrir
viöurkenningu frá honum sjálf-
um um 34% hækkun á stofn-
kostnaöi dreifikerfis vegna
rangrar áætlunar m.a.
Samkvæmt fullyröingum VST
yröi verö dreifikerfis þá
6,74x1,25=8,43 kr/kWh. fært til
núverandi verðlags. (Ég tel hins
vegar aö þetta sé nær verölagi i
mars-april). Hér viröist þvi
vanta inn f reikningsdæmiö 8,43
— 5,53 = 2,90 kr/kWh. Ef við
bætum þessari upphæö viö
niöurstööutölu töflunnar eða 2,9
+ 16,48 = 19,38 kr+kWh, eða
um 106% af rafhitunartaxta.
Þetta eru raunniðurstööur
reiknimeistara fjarvarma-
veitna á verölagi mars-apríl
siöastliöinn bomar saman viö
verö rafhitunartaxta frá 12
ágúst siðastliðnum. Svo er ekki
aö sjá á þessari niöurstööu, að
reiknimeistarar fjarvarma-
veitna lesi skýrslur hvers ann-
ars eöa þá hafi mikiö samband
sin á milli, en eitt er vist aö
skipting kökunnar á eftir aö
verða þeim stór höfuðverkur,
þó svo að ekki sé rætt um
núverandi verölag, sem er
a.m.k. 25—30% hærra. Saman-
lagðar niöurstööur beggja
samkvæmt eigin forsendum
ættu þá að vera nálægt 137% af
rafhitunartaxta samkvæmt
núverandi verölagi, 90% eru til
skiptanna. Afgangur47% hvaö á
aö gera viö hann?Ég læt reikni-
meisturum fjarvarmaveitna
eftiraösvara þvi.
Reikniforsendur
Reikniforsendur fyrir kyndi-
stöövum er eftirfarandi, á
verölagi mars-april ’80. Umsjón
7 Mkr/ári. Viöhald 2% af stofn-
kostnaöi á ári. Reiknivextir 5%
oglán meö jöfnum afborgunum.
Liftimihúss 40ár (þá er reiknað
meö 40 ára láni i þann hluta
stöövarinnar sem er settur 53%
af stofnkostnaöi.) Liftfmi bún-
aöar 20ár (þá er reiknað meö 20
ára láni, eöa á 47% af stofn-
kostnaöi. Dæling 0,4 kr/kWh.
Heildarnotkun staöanna 6 yfir
20 ára tímabil er samkvæmt
áætlunum fjarvarmaveitur 2174
GWh og meöaltal pr. staö
=362GWh
6
Stofnkostnaöur kyndistööva
er sagöur 350 Mkr.
Reikningsdæmið fyrir kostn-
aöi kyndistöövar á ári, er þá
eftirfarandi:
350x(0,53 x 0,0583 + 0,47 x 0,0802
+ 0,02)+ 7 = 38 Mkr/ári.
MeöalkostnaBur af kyndistöö
pr. kWh er þá fundinn á eftir-
farandi hátt.
38 Mkr x 19 ár
362 GWh/ári
+ 0,4 = 2,39 kr/kWh
þ.e.a.s meöaltalskostnaöur yfir
20 ára timabil.
Þar sem reiknimeisturum
fjarvarmaveitna þótti nóg um
minar fullyröingar um virkj-
unarkostnaö Fjaröarárvirkj-
unar I Seyöisfirði. Þá ætla ég
hér meö aö reikna út samkvæmt
sömu reikniforsendum og fyrir
kyndistöðvar, kostnaö pr. kiló-
wattstund út úr þeirri virkjun.
Hér skal gert ráö fyrir 6-föld-
um umsjónarkostnaöi kyndi-
stöðvar, og notaöur skal sami
stofnkostnaöur og fram kemur i
greinum VST og Rarik eöa 16000
Mkr og láni til 40 ára. Virkjunin
er 20 MW og 120 GWh.
Þaö er árs kostnaöur
16000 ( 0,0583 + 0,02)+ 42 =
1294,8 Mkr/ári og kostnaður pr.
kilówattstund
1294,8 Mkr
iáóöwlr
= 10,79 kr/kWh
Rarik kaupir hins vegar orku,
inn á Norðurlinu á 130kV
spennu, af Landsvirkjun á 13,92
kr/kWh samkvæmt grein Rarik
og á þá eftir að bætast viö
byggöalinukostnaöur viö þá
orku, umfram linukostnaö
Fjaröarvirkjunar, þar sem
markaöur hér fyrir austan
gleypir hana aö mestu.
Þá má hugsa sér, ef reiknað
er meö fullu veröi til hitunar frá
virkjuninni aö þá höfum viö til
flutnings orkunnar 18,31 -=- 10,79
= 7,52 kr/kWh eöa 2,52 kr/kWh
meira, en taliö er þurfa i grein
Rarik, til flutnings orkunnar.
Rafhitunartaxtinn gæti þvi
samkvæmt sömu forsendum
lækkaö um 2.52 kr/kWh éöa ca
um 14%, ef af þeirri virkjun
yröi.
Þar sem meöalverö seldrar
orku er mun hærra, gæti húshit-
unarorka frá slíkri stöö oröiö
mun lægri I kostnaöi, þannig aö
mlnar fyrri fullyröingar um
12,80 kr/kWh eru ef til vill ekki
svo fjarri sanni, jafnvel frá
nýframkvæmd sem þessari.
Verð hitunarorku á Islandi á
ekki aö reiknast út frá okur-
taxta Landsvirkjunar. Þaö ligg-
ur því beinast við aö leita nýrra
miöa. Samanburöur á milli
Fjaröarárvirkjunar annars
vegar og fjarvarmaveitna hins
vegar er eins og samanburöur á
gulli og hrossaskit.
Lokaorð
Viö höfum búiö I of langan
tima viö þá kenningu aö virkja
beri stórt, svostórt aðviö höfum
ekki efni á þvi og svo það, aö
ekki eru til nægjanlega
rannsakaöir virkjunarkostir aö
þeirri stæröargráöu, þegar til á
aö taka.
Afleiöingar þessarar stefnu
hefur á undanförnum árum
veriö aö koma I ljós, orkuskort-
ur og mciri orkuskortur.
Sé sá orkuskortur reiknaöur
til per.inga, eru þaö tugmiljarö-
ar króna, margar smávirkjanir,
virkjanir sem heföu afstýrt
orkuskorti.
Minning Eiðahjóna
heiðruð með
minnismerki
Þrlr eftirlifandi synir Jónasar
Eirikssonar, fyrrum skólastjóra
á Eiðum, þeir Gunnlaugur, Emil
og Friðrik, hafa látið gera
minnismerki um þau Eiðahjón.
Það er blágrýtisstuðull, liggjandi
á tveimurhöggnum steinum. Skal
honum komið fyrir á grafreit
þeirra á Breiðavaði.
Jónas lærði búfræði á Stend i
Noregi og við landbúnaðarskóla
Dana. Það var mikið átak á þeim
tima að afla sér menntunar. Varð
hann að skilja konuna eftir heima
með börnin, elstu synina og búið.
Jón Sigurðsson forseti hvatti
hann til náms. Kom hvort tveggja
til, þörf þjóðarinnar til menntun-
ar og traust hans á Jónasi.
A Eiðum ráku þau skóla og
jafnframt skólabúið fyrir báðar
Múlasýslurnar um 18 ára skeið.
Uppeldisáhrifa þeirra beggja
mun lengi verða minnst á Austur-
landi. Var hlutur Guðlaugar stór I
allri framkomu og stjórn. Jónas
lét af skólastjórn 1906. Þá var
hann nýbúinn að byggja að
Breiðavaði myndarlegt ibúðar-
hús. Þangað ætluðu þau að flytja.
Hún lést áður en það varð.^A
Breiðavaði bjó Jónas þar til ÞÓr-
hallur sonur hans tók við búinu.
Jónas lést árið 1924.
Minnismerkiö sem erúrblágrýtisstuðli hviiir á tveimur höggnum steinum.
Domenique Cornil einleikari á
3. áskriftartónleikum SÍ
Þriðju áskriftartónleikar Sin-
fóniuhljómsveitar Islands á þessu
starfsári verða i Háskólabiói
fimmtudaginn 23. okt., kl. 20.30.
Efnisskrá tónleikanna veröur
sem hér segir:
Karl O. Runólfsson: Fjalla-Ey-
vindur, forleikur op. 27
Chopin: Pianókonsert nr. 1 I
e-moll
Debussy: Siödegi skógarpúk-
ans
Debussy: La Mer.
Hljómsveitarstjóri verður
Jean-Pierre Jacquillat, en hann
hefur nú verið ráöinn aðalstjórn-
andi h'ennar næstu þrjú árin.
Hann hefur oft áður stjórnaö Sin-
fóriíuhljómsveit Islands auk
fjölda hljómsveita austan hafs og
vestan. Hann fæddist I Versölum
1935 og er franskur rikisborgari.
Einleikari á þessum hljómleik-
um er Domenique Cornil.
Domenique Cornil er fædd 1953 i
Belgiu og lauk sinu tónlistarnámi
i Belgiu og Frakklandi. A báðum
stöðunum hlaut hún 1. verðlaun
fyrir frammistöðu slna. Siðan
hefur hún tekið þátt i mörgum al-
þjóðlegum pianókeppnum og oft-
ast boriö sigur af hólmi. Domeni-
que Cornil hefur leikið viöa um
heim, bæði einleik og meö hljóm-
sveitum, og alls staðar hlotiö
góða dóma. Þá hefur hún leikið
inn á hljómplötur.
Bílbeltin
hafa bjargað
||UMFERÐAR
ýjw Auglýsing
Athygli er vakiná því aðóheimilt er að geyma
eða taka til vinnslu, þar á meðal saga niður og
reykja, óheilbrigðisskoðað kjöt og kjötafurðir
(af heimaslátruðu) í sláturhúsum, kjöt-
vinnslustöðvum og kjötverslunum.
Einnig skal bent á að öll sala og dreifing á
kjöti og kjötafurðum af heimaslátruðum
fénaði er bönnuð.
HeiIbrigðiseftírlit ríkisins.
Geymið auglýsinguna.