Tíminn - 23.10.1980, Qupperneq 1

Tíminn - 23.10.1980, Qupperneq 1
Síöumúla 15 • Pósthólf 370 - Reykjavik • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 ■ Kvöldsimar 86387 & 86392 Grafa bændur rolluskrokka? — í stað þess að þurfa að borga þúsundir króna með þeim i sláturhúsin HEI — Bóndi á SuOurlandi full yrti i samtali viO Timann i gær, aO altalaO væri i sinni sveit, aO sumir bændur sem hefOu haft fé umfram kvóta, hefOu gripiO til þess ráös, aö skera gamalærnar heima, jafnvel nokkra tugi, og jaröa siöan hræin f staö þess að leggja þær inn i sláturhúsin og tapa á þeim. ,,t kvótavitleys- unni miöuOu þessir blessaöir höföingjar nefnilega viö kilóa- tölu i innleggi i staö þess aö miöa viö verögildi. Þannig eru gamalær og dilkar i stjörnu- flokki lögö aö jöfnu, fari menn yfir kvótann sinn, svo einhvern veginn veröa menn þvi aö bregöast viö dellunni”, sagöi þessi viömælandi okkar. Fréttamaöur lét i ljós efa- semdir og fékk þá svariö: „Þetta er manni sagt og maöur veit þó altént hvaö maöur gerir sjálfur. Mér datt ekki i' hug aö setja rollurnar i sláturhiísiö”. „Éghef jú heyrt þetta, en hef engar sannanir fyrir því, enda tekiö þaö meira sem hótanir en aö ég trúi þvi aö bændur geri þetta”, sagöi einn af starfs- mönnum bændasamtakanna aö- spuröur. Annar þeirra sagöist lika hafa heyrt talaö um þetta, en þegar hann hafi fariö aö spyrja menn nánar vildi enginn viö slikt kannast. Hann staöfesti hins vegar þá skoöun bónda, aö úr þvi miöaö væri viö kilóatöluna, þá gæli þaö veriö rétt aö hag- stæöara væri aö grafa rollukjöt- iö en selja þaö I sláturhús. Þetta dæmi reiknast eins og kunnugt er eiga bændur aöeins aö um 34% af veröi þess kindakjöts sem er umfram kvótann, sem þýöir þá aö i kringum 1.600 kr. af veröi hvers kilósfá þeir ekki greiddar. Fari þeir þvi umfram kvótann meö innleggi á rollukjöti fyrir ca. 1.000 kr. á kilóiö getur minusinn kannskinumiöum 600krónum á hvert kiló umfram kvóta. Haft var samband viö nokkra menn viöa um land, en enginn vildi kannast viö slikar jaröar- farir á gamalám. Einn sagöist hins vegar heyra talaö um mikla heimaslátrun i sinni sveit, sem nánast hafi veriö þar úr sögunni áöur. Hinir könnuö- ust lika viö aö menn væru aö dútla viö einhverja heimaslátr- un, en sögöu lika alltaf hafa ver- iö eitthvaö um sliktog þvi óvist aö þaö væri neitt meira mlna. Bændur á svæði Mjólkursamsölunnar: Tímamynd: Róbert Nú hvattir tíl að auka mjólkur- framleiðsluna HEI — „Það er ekki öll vitlcysan eins. Nú er Mjólkursamsalan bú- in aðskrifa öllum framleiðendum á sinu svæöi bréf með hvatningu um að framleiða mjólk eins og þeir geta til áramóta og skitt með kvótann og allt það. Lofað er fullu verði á alla framleiðsluna til ára- móta”, sagði bóndi nokkúr sem fréttamaöur ræddi viö I gær. t Launþegar ekki ginnkeyptir fyrir verkfallsboðun ASÍ — segir Þorsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri VSl, en 85 félög innan ASÍ hafa ekki boðað til verkfalls nk. miðvikudag HEI— „Þetta synir þaö allvcga, aö þaö er viös fjarri aö um sé aö ræöa allsherjarverkfall” sagöi Þorsteinn Pálsson, fram- kvæmdastjóri VSl, en samkvæmt þeirra yfirliti eru um 85 stéttarfé- lög á landinu sem ekki hafa boðað verkfall hinn 29.október n.k. Þorsteinn taldi það eðlilegt, að ASl menn hefðu álitið hérumbil öll félög á landinu með i þessu, eins og fram kom i Timanum i gær. ASl fengi ekki tilkynning- arnar um verkfallsboðanir og gæti þvi ekki gert slika úttekt. En ljóst væri af þessu, að fólk i land- inu væri ekki ginnkeypt fyrir þvi að fara i verkfall nú. „Ég hugsa að höfuðástæðan fyrir því aö þátttakan er ekki meiri en þessi sé sú aö allur al- menningur geri sér grein fyrir þvi að það er ekki verið að semja um bætt lífskjör, heldur verðbólgu- krónur”, sagði Þorsteinn. Af þessum 85 félögum sem ekki hafa boðað verkfall eru 20 sem eiga beina aöild aö ASl, 12 félög sem eru innan Verkamannasam- bandsins, nær öll verslunar- mannafélög landsins nema VR og fjöldi félga innan Málm- og skipa- smiöasambandsins, Rafiðnaðar- sambandsins, Sambands bygg- ingamanna og Sjómannasam- bandsins auk Iöju á Akureyri. STEFNURÆÐU FORSÆTISRAÐ- HERRA ÚTVARPAÐ f KVÖLD í kvöld veröur umræöu um stcfnuræöu forsætisráöherra út- varpað frá Alþingi. Forsætisráö- herra byrjar ræöu slna kl. 20, og hefur hálfa klukkustund til um- ráöa. Fulltrúar þingflokkanna, þ.á.m. Sjálfstæöisflokksins hafa siðan 20 mínútur hver I fyrri um- ræöu til aö fjalla um stefnuræö- una. t siðari umferð fær hver flokkur 10 minútna ræöutima, og þaö fá jafnframt stuöningsmenn Gunnars Thoroddsen á Alþingi. Skipting ræöutimans i kvöld var gerð með sérstöku samkomu- lagi þingflokkanna, en i henni felst frávik frá ákvæðum þing- skapa um útvarp frá umræðunni. Athyglisverðast við skipting- una er sú staðreynd að engu er likara en að fimm þingflokkar taki þátt i umræöunni. Ræðutim- anum væri einmitt réttilega skipt á þennan hátt samkvæmt þing- sköpum væru fimm þingflokkar á Alþingi.og forsætisráðherra væri meðlimur i einum þeirra. Þessi staöreynd er athyglis- verð þegar haft er i huga að hún er gerð á sama tima og stjórnar- þingmennúr Sjálfstæðisflokknum kjósa að standa með stjórnarand- stæðingum úr Sjálfstæðisflokkn- um við kosningu i nefndir Alþing- is. Fyrir Framsóknarflokkinn taka þeir Steingrimur Hermanns- son og Guðmundur G. Þórarins- son þátt i umræðunum i kvöld. bréfinu var bcnt á að mjólkur- Iramleiðslan væri nú 10% minni en I fyrra, og voru bændur hvattir til að nota kjarnfóður til aö halda uppi mjólkurframleiöslu á næstu vikum og mánuöum. Timinn spuröi Guðlaug Björg-' vinsson forstjóra MS hvort ekki væri mótsögn i þvi, að íyrst væri hamast á bændum með öllum vörum til að draga úr íramleiðsl- unni og þegar það siðan iæri að skila árangri, þá færu þeir hvattir til að framleiða eins og þeir geta. Guðlaugur benti á, að þótt talað hafi verið ufn 10% samdrátt i bréfinu, þá væri hann raunveru- lega ennþá meiri nú siðustu vikurnar. Það sem þeir hjá MS teldu alvarlega þáttinn i þessu, sem þeir hefðu reyndar varað við fyrr á árinu væri það að með sama áframhaldi stefndi i mjólkurskort I vetur á svæði Mjólkursamsölunnar. Allavega stefndi i verulega flutninga á mjólkurvörum á milli svæða i vetur. Bæði væru þetta dýrir flutningar og siðan heföi auðvitað enginn tryggingu fyrir að færðin leyfði flutningana þegar þörfin á þeim væri kannski mest. Gunnlaugur taldi þvi ekki þurfa að felast neina mótsögn i þessari hvatningu nú. Það hefði verið skynsamlegt aö draga úr mjólkurframleiöslunni i sumar, en gæti verið jafn mikil ástæða til að menn notuðu sinn kvóta fyrst og fremst til að fram- leiða mjólk á haust- og vetrar- markaðinn. Það að bændum væri lofað fullu verði til áramóta, sagði Guðlaug- ur að bæri að skilja á þann veg, að næsta vor verðiað vanda gert upp við bændur fyrir allt árið i ár. Kvótatimabilið sé 1. sept. til 31. ágúst, þannig að skerðingin hlyti þvi að koma á næsta ár. Aðspurö- ur kvað hann þvi ekki að neita, að yrði framleiðslan á verðlagsárinu öllu of mikil, þá gæti svo fariö aö bændur fengju litið sem ekkert fyrir mjólkina i júli og ágúst á næsta ári.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.