Tíminn - 23.10.1980, Qupperneq 4
íllil'li'U!
Fimmtudagur 23. október 1980.
í spegli tímans
Astralska
fegurðar -
drottningin
fór í
lögregluna
Gail Gow keppti fyrir Ástralíu í „Miss World"-
keppninni 1974. Ekki komst hún í úrslit, þótt hún
sé hin fallegasta stúlka sem sjá má á myndum,
en þegar heim til Ástralíu kom dreif hún sig í lög-
regluskóla. Þrír ættingjar hennar eru í lögregl-
unni og hún hefur alltaf haft áhuga á þvi starfi.
Nú er hún í starfi lögreglufulltrúa, sem sér um
eftirlit með þeim föngum sem hafa verið látnir
lausir til reynslu. Oftast er það ungt fólk, sem
hefur verið dæmt fyrir sitt fyrsta brot og á Gail
þá að aðstoða unglingana við að komast á réttan
kjöl.
Komin i einkcnnisbúninj
lögreglunnar. Fyrirsögn
áströlsku blaöi hljóftaöi svo
Lögregluliftift fríkkar!
Gail ástralska fegurftai
drottningin „borgaraieg
klædd”
í rúmi Reynolds
Eartha Kitt er enn mjög
eftirsóttur skemmtikraftur.
Hún var nýlega á ferft I
Flórida, þar sem hún kom
fram i nokkurs konar „for-
sýningu” á „The Cowboy
and the Legend”, en hún á aft
leika á Broadway i þvi stykki
á næstunni á móti Tuck
Miiligan. Sýningin fór fram i
Jupiter-leikhúsi Burts Reyn-
oids. Þegar Eartha kom til
Fiorida var Burt ekki stadd-
ur þar, en söngkonan var lát-
in búa i húsi hans þar á
staftnum. Hún er sögft hafa
rekift upp stór augu yfir öll-
um herlegheitunum. Þarna
var stjanaft vift hana i mat og
drykk. Framkvæmdastjóri
lcikhússins hringdi tii henn-
ar og spurfti hvort ekki væri
hægt aft gera eitthvaft fyrir
hana. — Nei takk, þaft held
ég ekki, sagfti söngstjarnan,
ég hef fengift uppfyilta lang-
þráöa ósk mina, — ég sef i
bólinu hans Burts Reynolds!
Hvers gæti ég óskaft mér
frekar?
— óhollt? I stuttu máli sagt þaft yrfti
enn verra fyrir heilsu þina, ef þú
reyktir ekki friftarpipu meft mér...
krossgáta
3425. Krossgáta
Lárétt
1) Arar. 6) Svik. 8) Suss. 10) Islam. 12)
Fæfti. 13) Bar. 14) Nögl. 16) Tunna. 17)
Andi. 19) Sá vondi.
Ltíftrétt
2) Utanhúss. 3) Bókstafur. 4) Rödd. 5.
Baldin.7)Kjaftar. 9) Stafur. 11) Borg. 15)
Reykja. 16) Fiska. 18) Borftafti.
Ráftning á gátu No. 3424.
J rétt
1) Skata. 6) Eti. 8) Lát. 10) Fát. 12) Um.
13) Mu 14) Fat. 16) Auk 17) Ósk. 19)
Gláka.
Lóftrétt
2) Ket. 3) At. 4) Tif. 5) Glufa. 7) Ótukt. 9)
Ama. 11) Amu. 15) Tól. 16) Akk. 18) Sá.
bridge
\
Phillips Morris Evrópubikarkeppninni
er nii nýlega lokift. Þetta mót stendur yfir
I eitt ár og er spilaft viftsvegar um Evrópu,
allt frá Sviþjóft til ísrael, (Israel er I
Evrópusambandinu). Til aft ná árangri I
heildarkeppninni verftur aft taka þátt i
meirihlutanum af mótunum og þvi er þaö
eftlilegt aft Miftevrópumenn einoka yfir-
leitt heildarverðlaunin. 1 ár sigruðu Pól-
verjarnir Polec og Macieszczak (þess-
um væri nær aft gerast Islenskur rikis-
borgari) og Pólverjar og Austurrlkis-
menn skipuöu 17 efstu sætin. Þátturinn
hefur ekki handbært spil meft sigurvegur-
unum en I staftinn er hér spil á móti sem
var haldift I Montereux i Sviss. Þar sátu
frú Gatzeflis og frú Francillon frá Sviss I
NS en ttalimir Pietri og Mangani I AV.
Noröur S. AD2 H.DG T. ADG987 L. 54
Vestur < Austur.
S. 863 S. K1097
H. K62 H. 543
T. 6 T. 10542
L. DG10986 Suftur S. G54 H. A10987 T. K3 L. AK3 L. 72
Frú Francillon spilafti 6 grönd I suftur
eftiraft vestur haffti sagt lauf. Vestur spil-
afti út spaðasexi og frúin varft aft hleypa.
Austur tók á kónginn og spilafti laufi.
Suftur tók á ásinn og athugaöi sinn gang.
Vestur hlaut aft eiga hjartakóng fyrir
ströglinu og eina vonin til aft vinna spilift
var þá sú að hann ætti einnig 6 lauf. Sagn-
hafi tók þvi næst á hjartaásinn og alla
tigul og spaöaslagina. I tveggja spila
endastöðu átti suftur hjartadrottninguna
og lauffimmift I borfti og laufkóng og þrist
heima. Og vestur gat ekki bæfti haldift I
hjartakónginn og tvö lauf. Hann valdi
samt aft geyma hjartakónginn og laufa-
drottningu og þá spilaöisuftur laufi á kóng
og laufþristurinn varft 12. slagurinn.