Tíminn - 23.10.1980, Blaðsíða 12

Tíminn - 23.10.1980, Blaðsíða 12
16 Fimmtudagur 23. október 1980. hljóðvarp FIMMTUDAGUR 23. 23. október 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónlist 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjón: Páll Heiftar Jónsson og Erna Indriöadóttir. 8.10 Fréttir. 8.15. Vefturfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá Tónleikar 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bafnanna: Vilborg Dagbjartsdóttir endar lestur þýftingar sinnar á sögunni „HUgó” eftir Mariu Gripe (14). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veftur- fregnir. 10.25. tslensk tónlist. Jón H. Sigurbjörnsson, Kristján Þ. Stephensen, Gynnar Egil - son, Siguröur Markússon og Stefán Þ. Stephensen leika Kvintett fyrir blásara eftir Leif Þórarinsson / Málm- blásarasextett F f 1 - harmóniusveitarinnar i Stokkhólmi leikur „Musik fOrsechs” eftirPál P. Páls- son. 10,45 IOnaftarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sig- mar Armannsson. 11.00 Tónlistarrabb Avla Heimis Sveinssonar. Endur- tekinn þátturinn um tónverk eftir Steve Reich og John Cage frá 18. þ.m. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa,— Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15. Vefturfregnir. 16.20 Siftdegistónleikar.Fíl- harmóniusveit Berlinar leikur tvo forleiki, „Eg- mont” og „Leonoru” (nr.3) eftir Ludwig van Beethoven; Herbert von Karajan stj. / Konunglega filharmóniusveitin i Lun- dúnum leikur tónaljöftift „Svo mælti Zaraþústra” eftir Richard Strauss; Henry Lewis stj. 17.20 Litli barnatiminn. Odd- friöur Steindórsdóttir stjórnar timanum, sem fjallar um prakkara. M.a. verftur lesift úr sögunni af Páli Vilhjálmssyni eftir Guftrúnu Helgad. 17.40 Tónhornift.Guörún Bima Hannesdóttir sér um þátt- inn. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35. Daglegt mál.Þórhallur Guttormsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maftur: Asta Ragnheiftur Jóhannesdóttir. 19.55 Norfturlandamótift I handknattieik I NoregiJIer- mann Gunnarsson lýsir frá Elverum siftari hálfleik I keppni Islendinga og Svia (lýsingin hljóftrituft tveimur stundum fyrr). 20.30 Tónleikar Sinfóniuhljóm- sveitar tslands i Háskóla- biói; — fyrri hluti. Stjórn- andi: Jean-Pierre Jac- quillat. Einleikari: Domini- que Cornel frá Belgíu. a. „Fjalla-Eyvindur”, for- leikur op. 27 eftir Karl O. Runólfsson. b. Pianókonsert nr. 1 i e-moll op. 11 eftir Fré- deric Chopin. — Kynnir: Jón Múli Arnason. 21.20 Leikrit: „Opnunin” eftir Václav Havel. Þýftandi og leikstjóri: Stefán Baldurs- son.Persónur og leikendur: Vera .........Saga Jónsdóttir Mikael.....Sigurftur Skúlason Ferdinand.......HjaltiRögn- valdsson 22.05 Einsöngur: Stefán ts- landi syngur nokkur lög. 22.15 Vefturfregnir. Fréttir Dagskrá morgundagsins. 22.35 A frumbýlingsárum.Jón R. Hjálmarsson fræftslu- stjóri talar vift hjónin i Silfurtúni i Hrunamanna- hreppi, Marid og Orn Einarsson. 23.00 Kvöldstund meft Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Leikrit vikunnar Tökin á tilverunni Fimmtudaginn 23. október kl. 21.25 veröur flutt leikritiö „Opnunin” (Vernissage) eftir tékkneska rithöfundinn Vaclav Havel. Þýftinguna gerfti Stefán Baldursson og er hann jafnframt leikstjóri og flytur iormála aft verkinu. Meft hlutverkin þrjú fara Saga Jónsdóttir, Sigurftur Skúla- son og Hjalti Rögnvaldsson. Flutningur leiksins tekur rúmar 40 minútur. Tæknimaftur: Hreinn Valdimarsson. Leikritift gerist á einu kvöldi á heimili þeirra hjóna Veru og Mikaels. Þau hafa lagt mikla vinnu I aft gera upp stofuna sína, og af þvi tilefni bjófta þau kunningjafólki sinu, hjónunum Ferdinand og Evu. Þegar til kem- ur birtist þó Ferdinand einn. Hann verftur aft hlusta á há- stemmdar lýsingar Veru og Mikaels á þvi, hve vel þau hafa komift sér fyrir f lifinu. Auövitaö er þaft allt á kostnaft Ferdinands, sem þannig er litillækkaftur á alla lund. Sá maftur kann greinilega ekki „tökin á tilverunni”. Vaclav Havel er fæddur i Prag árift 1936. Hann hugftist leggja stund á listasögu, en var bannaft þaft vegna þess aft foreldrarnir voru I andstöftu vift stjórnvöld. Havel fékk starf sem sviösmaftur i þekktu leikhúsi, vann sig þar upp og varft aft lokum leiklistar- ráftunautur. Eftii innrás Rússa 1968 var hann settur á svartan lista og leikrit hans bönnuft i Tékkóslóvakiu. Fyrsta leikrit Havels var „Garftveislan” 1963. Þaft hlaut miklar vinsældir og var sýnt i mörgum löndum. Einþáttungur- inn „Opnunin” var saminn árift 1975, en alls hefur Havel skrifaft um tug leikrita, þ.á.m. fyrir sjón- varp. Havel er ekki meft öllu ókunnur islenskum útvarpshlustendum, þvi aft 1969 var flutt leikrit hans „Verndarengillinn”. Apótek Kvöld, nætur og helgi- dagavarsla apóteka i ReyKjavik vikuna 17. til 23. október er i Ingólfs Apóteki. Einnig er Laugarnesapótek opift til kl. 22. öll kvöld vikunnar, nema sunnu- dagskvöld. Kópavogs Apótek er opift öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opift kl. 9-12 og sunnudaga er lokaft. Lögregla Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkrabif- reift, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliftift og sjúkrabif- reift simi 11100. Hafnarfjörftur: Lögreglan simi 51166, slökkviliftift simi 51100, sjúkrabifreift simi 51100. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,- föstud, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Sjúkrabifreift: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörftur simi 51100. Slysavarftstofan : Simi 81200, eftir skiptiborftslokun 81212. Hafnarfjörftur — Garftabær: •Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistöftinni simi 51100. Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspftalinn. Heimsóknar- timi I Hafnarbúftum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artimi á Heilsuverndarstöft Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Heilsuverndarstöft Reykja- vikur: Ónæmisaftgerftir fyrir fullorftna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöft Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafift meftferftis ónæmiskortin. Bókasöfn Frá Borgarbókasafni Reykja- vikur AÐÁLSAFN. útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Opift mánudaga-föstudaga kl. 9-21. Lokaft á laugard. til 1. sept. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opift mánu- daga-föstudaga kl. 9-21. Lokaö á laugard. og sunnud. Lokaö júli- mánuft vegna sumarleyfa. SÉRÚTLAN - Afgreiftsla I Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaftir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheim- um 27, simi 36814. Opift mánu- daga-föstudaga kl. 14-21. Lokaö á laugard. til 1. sept. Gengið 1 Bandarikjadollar 1 Sterlingspund ... 1 KanadadoIIar ... 100 Danskar krónur . 100 Norskar krónur . 100**Sænskar krónur . 100 Finnsk mörk .... 100 Franskir frankar 100 Belg. frankar.... 100 Svissn. frankar.. 100 Gyllini......... 100 V.-þýsk mörk.... 100 Lirur........... 100 Austurr.Sch..... 100 Escudos......... 100 Pesetar......... 100 Yen............. 1 trsktpund....... „Þú þarft ekki aft fara á fætur fyrr en þú vilt, mamma. Ég er búinn aft setja allar rafmagns- græjurnar I samband”. DENNI DÆMALAUSI BÖKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 82780. Heimsendingarþjón- usta á prentuftum bókum vift íatlaöa og aldrafta. BÚSTAÐASAFN — Bústafta- kirkju, simi 36270. Opift mánu- daga-föstudaga kl. 9-21. BÓKABILAR — Bækistöft I Bú- staftasafni, simi 36270. Vift-, HLJÓÐBÓKASAFN - Hólm- garfti 34, sími 86922. hljóöbóka þjónusta vift_ sjónskertar. Opift mánudaga-föstudaga kl. 10-16. HOFSVALLASAFN Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Opift mánu- daga-föstudaga kl. 16-19. Lokaft júlimánuö vegna sumarleyfa. Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla Simi 17585 Safnift er opift á mánudögum kl. 14-22, þriftjudögum kl. 14-19, miftvikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstu- dögum kl. 14-19. Bilanir. Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siftdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraft allan sólarhringinn. Rafmagn I Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirfti i sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verftur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. 21. október 1980. Kl. 12.00. Kaup Sala . 544.00 545.20 . 1328.75 1331.65 . 466.20 467.20 . 9521.30 9542.30 .11050.15 11074.55 . 12938.55 12967.05 . 14730.55 14763.05 . 12657.05 12684.95 . 1824.90 1828.90 .32810.60 32883.00 .26910.70 26970.10 29248.95 61.80 4149.15 1075.40 727.20 262.08 1102.80 Bókasafn Kópavogs, Félagsheimilinu Fannborg 2, s. 41577. Opift alla virka daga kl. 14-21 laugardaga (okt.-april) kl. 14-17. tw- - Asgrimssafn, Bergstaftarstræti 74 er opift sunnudaga, þriftju- daga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16. Aftgangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar er opiö alla daga nema mánudaga kl. 13:30-16. Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opift samkvæmt umtali. Upp- lýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10. f.h. Tilkynningar Áætlun AKRABORGAR kl. 8:30 kl. 10:00 kl. 11:30 kl- 13:00 kl. 14:30 kl. 16:00 kl. 17:30 kl. 19:00 Afgreiösla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi simi 1095. Afgreiftsla Reykjavik si'mar 16420 og 16050. Kvöldsimaþjónusta SAA Frá kl. 17-23 alla daga ársins simi 8-15-15. Vift þörfnumst þin. Ef þú vilt gerast félagi i SAA þá hringdu i sima 82399. Skrifstofa SAA er I Lágmúla 9, Rvk. 3. hæft. Félagsmenn I SAA Vift biftjum þá félagsmenn SÁA, sem fengifthafa senda giróseftla vegna innheimtu félagsgjalda, vinsamlegast aö gera skil sem fyrst. SAA, Lágmúla 9, Rvk. simi 82399. SAA —SAÁGIróreikningur SAA er nr. 300. R i Útvegsbanka lslands, Laugavegi 105, R. Aftstoft þin er hornsteinn okkar. SAA Lágmúla 9. R. Simi 82399. Basar Verkakvennafélagsins Framsóknar veröur 8. nóvem- ber n.k. Félagskonur eru beftnar aö koma gjöfum til skrifstof- unnar i Alþýftuhúsinu simar 26930 og 26931. Stjórnin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.