Tíminn - 23.10.1980, Qupperneq 14
18
Fimmtudagur 23. október 1980.
J3 3-11-82
Harðjaxl i Hong Kong
(Flatfoot goes East)
Haröjaxlinn Bud Spencer á
nú I ati við harösvlruð glæpa-
samtök i austurlöndum fjær.
Þar duga þungu höggin best.
Aðalhlutverk: Bud Spencer,
A1 Lettieri
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20.
Drepfyndin ný mynd þar
sem brugðið er upp skopleg-
um hliöum mannlifsins.
Myndin er tekin með falinni
myndavél og leikararnir eru
fólk á förnum vegi. Ef þig
langar til að skemmta þér
reglulega vel,komdu þá i bió
og sjáðu þessa mynd, það er
betra en að horfa á sjálfan
sig i spegli.
Leikstjóri: Jamie Uys.
Sýnd kl. 5.
Tónleikar kl. 8.30.
3 2-21-40
Maður
gaman.
manns
35* Simsvari simi 32075.
CALIGULA
MALCOLM Mc DOWELL
PETERO’TOOLE
SirJOHNGIElGUD som .NERVA'
Þar sem brjálæðið fagnar
sigrum nefnir sagan mörg
nöfn.
Eitt af þeim er Caligula.
Caligula er hrottafengin og
djörf en þó sannsöguleg
mynd um rómverka keisar-
ann sem stjórnaöi meö
moröum og ótta. Mynd þessi
er alls ekki fyrir viðkvæmt
og hneykslunargjarnt fólk.
Islenskur texti.
Aðalhlutverk:
Caligula.Malcolm McDowell
Sýnd daglega kl. 5 og 9.
Laugardaga og sunnudaga
kl. 4, 7 og 10.
Stranglega bönnuð' börnum
innan 16 ára.
Nafnskirteini. Hækkað verð.
Miðasala frá kl. 4 daglega,
nema laugardaga og sunnu-
daga frá kl. 2.
I
AMLA BIO n.
Sími 11475
Hin æsispennandi og vinsæla
kvikmynd með Genevieve
Bujold og Michael Douglas
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuðinnan 14ára.
•w • r • r 1 •
Ljosin í lagi
- lundin góð.
Slík áhrif hafa rétt stillt Ijós
á meöfarendur í umferðinni.
UMFERÐARRÁÐ
r
bekkir og sófar
til sölu. — llagstætt verð.
| Sendi i kröfu; ef óskað er.
j Upplýsingar að öldugötu 33
^ simi 1-94-07. ^
LARVIK
Umboðsmenn:
P.A. Johannessens Eftf.
'Æ Storgaten 50
3251 LARVIK
Skeyli PAJ
Telex: 21522a ships n
Sími: (034) 85 677
T*
SKIPADEILD SAMBANDSINS
Sambandshúsinu Pósth. 180 121 Reykjavík
Sími 28200 Telex 2101
Vor um haust
Jean Simmons
fínds heryourigesif lomco,
Leonaid Whiting in
“Say Ilello loYesteiday”
Skemmtileg og hrifandi
bandarisk litmynd, um sam-
band ungs pilts og miðaldra
konu.
Jean Simmons - Leonard
Whiting
Leikstjóri: Alvin Hakoff
Islenskur texti
Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11.
salur
Harðjaxlinn
Hörkuspennandi og við-
burðahröö litmynd með Rod
Taylor
Bönnuð innan 16 ára
Islenskur texti.
Endursýnd kl. 3,05 -5,05 7,05
9,05 -11,05
•——salur
Mannsæmandi líf
Stórbrotin islensk litmynd,
um islensk örlög, eftir skáld-
sögu Indriða G. Þorsteins-
sonar.
Leikstjóri:
AGÚST GUÐMUNDSSON
Aðalhlutverk: SIGURÐUR
SIGURJÖNSSON, GUÐNÝ
RAGNARSDÓTTIR, JÓN
SIGURBJÖRNSSON.
Sýnd kl. 3.15, 5,15, 7.15, 9.15
og 11.15.
Blaðaummæli:
„Eins og kröftugt hnefa-
högg, og allt hryllilegur
sannleikur”
Aftonbladet
„Nauðsynlegasta kvikmynd
i áratugi”
Arbeterbl.
„Það er eins og aö fá sýru
skvett i andlitið”
4 stjörnur —B.T.
„Nauðsynleg mynd um
helviti eiturlyf janna, og
fórnarlömb þeirra”
5 stjörnur — Ekstrabladet
„Ovenju hrottaleg heimild
um mannlega niöurlægingu”
Olaf Palme, fyrrv. forsætis-
ráðherra.
Bönnuð innan 12 ára. —
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3,10, 5.10, 7.10, 9.10
og 11.10.
LANDOG SYNIR
^ Sími 11384
Bardaginn í skipsflak-
inu.
(Beyond the Poseidon
Adventure).
Æsispennandi og mjög við-
burðark, ný, bandarisk stór-
mynd i litum og Panavision.
Aðalhlutverk. Michael
Caine, Sally Field, Telly
Savalas, Karl Malden.
Isl. texti.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
*
Ný bandarisk stórmynd frá
Fox, mynd er alls staðar
hefur hlotið frábæra dóma og
mikla aðsókn. Þvi hefur ver-
ið haldið fram, að myndin sé
samin upp úr siðustu ævi-
dögum f hinu stormasama
llfi rokkstjörnunnar frægu
Janis Joplin.
Aðalhlutverk: Bette Midler
og Aian Bates.
Bönnuð börnum yngri en 14
ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
hnfiMirbíÉ
Æ.1 6-444 '
3 M5-44
RÓSIN
Sverðfimi kvenna-
bósinn
Bráðskemmtileg og eld-
fjörug ný bandarisk litmynd,
um skylmingameistarann
Scaramouche, og hin liflegu
ævintýri hans.
Michael Sarrazin
Ursuia Andress
íslenskur texti
Sýnd kl. 5-7-9 og 11.
3 1-89-36
Vélmennið
(The Humanoid)
ISLENSKUR TEXTI
Hörkuspennandi ný amerisk
kvikmynd i litum, gerð eftir
vísindaskáldsögu Adriano
Bolzoni. Leikstjóri: George
B. Lewis.
Aðalhlutverk. Richard Kiel,
Corinne Clery, Leonard
Mann, Barbara Bacch
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5.
The Deep
Mjög spennandi og afburða-
hörö bandarisk stórmynd i
litum og Cinemascope.
Endursýnd kl. 7 og 9.
SMIDJUVEGI 1. KÓP. 8IMI 43500
(W»«|Oinlidi4«ln»
W»UMfM»—•>!)
Undrahundurinn
Hes a super canine computer- -
the world s greatest crime fightei.
watchout
WESIEY EURE VALERIE BERTINELll C0NRAD BAIN
CHUCK MCCANN RED BUTTONS
.AMlifl .’ SRiHH lllMPH iiAHRmA RIIB’ Jil-lfH HltVl riHtllH
m* MirtHlT illiANI 11«! mSífH B4BBIHA ,!)S{ÞH HARBIHA ««( f.HA(lf»
Bráðfyndin og splunkuný
amerisk gamanmynd eftir
þá félaga Hanna og Barbera,
höfunda Fred Flintstone.
Mörg spaugileg atriði sem
kitla hláturstaugarnar eöa
eins og einhver sagði:
„Hláturinn lengir lifið”
Mynd fyrir unga jafnt sem
aldna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Islenskur texti.
Særingamaöurinn (II)
Ný amerísk kyngimögnuö
mynd um unga stúlku sem
verður förnardýr djöfulsins
er hann tekur sér bústað I
likama hennar.
Leikarar: Linda Blair,
Lousie Fletcher, Richard
Burton, Max Von Sydow.
Leikstjóri: John Boorman.
Islenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 11.
íslenskur texti.
Sjá umsögn i DB bæjarins
bestu.