Tíminn - 25.10.1980, Qupperneq 7
Laugardagur 25. október 1980.
7
Wrntm
Steingrímur Hermannsson sjávarútvegsráöherra:
Vinna ■
verður betur
.—.—...
Þótt 8 mánafta starfstimi
rlkisstjórnar sé ekki langur, er
eölilegt að menn spyrji, hvaö
hefur áunnist? Hefur þokast I átt
aö þeim markmiöum, sem rikis-
stjórnin setti sér. Umræöa um
stefnuræöu forsætisráöherra og
þjóðhagsáætlun, er eðlilegur vett-
vangur fyrir slikar spurningar.
Ég mun leitast viö aö svara þeim
frá sjónarhóli okkar framsóknar-
manna.
I löngum stjórnarmyndunar-
viöræðum, s.l. vetur var um fátt
annað fjallað en efnahagsmálin.
Við framsóknarmenn höfnuöum
leiftursókn Sjálfstæðisflokksins,
sem viö og ákveöiö geröum I
kosningarbaráttunni. Þótt mjög
sé mikilvægt aö ná verðbólgunni
niður, viljum viö ekki kaupa það
meö stöönun, atvinnuleysi og
byggðaröskun. Viö settum fram
markvissar tillögur um hjöönun
verðbólgunnar í áföngum. Sú leið
hefur hlotiö nafngiftina „niöur-
talning veröbólgunnar”.
Niðurtalning verðbólgunnar
felst I þvl að setja bremsur sem
jafnast á hina ýmsu þætti, sem
áhrif hafa á verðbólguþróun. Viö
viljum gera þaö meö þvi aö setja
sambærilegt hámark á launa-
hækkanir, hækkun búverös og
fiskverös og á vöruverö og
þjónustu og samræma gengissig
sllkum takmörkunum. Meö þessu
er hugmyndin sú aö allir beri þær
birgöar jafnt, sem sllkri niöur-
talningu kunna aö fylgja. Viö höf-
um jafnframt lagt áherslu á, að
þetta þurfi aö gera I nánu sam-
ráöi viö launþega og aöra aöila
vinnumarkaöarins. Semja þarf
um félagslegar umbætur, þannig
að tekjuskeröing þeirra, sem
lægst hafa launin veröi sem
minnst. Samfara þessu veröur aö
gæta aöhalds I fjárfestingu,
peningamálum og fjármálum
rikisins.
Stjórnarflokkarnir féllust á
þessa hugmynd um niöurtalningu
veröbólgunnar I öllum grund-
vallaratriöum. Þaö kemur greini-
lega fram I stjórnarsáttmálan-
um. Þar er það markmiö sett, að
veröbólgan veröi á árinu 1982
oröin svipuö og I nágrannalönd-
um okkar. Eins og þar kemur
fram, hyggjast stjórnarflokkarn-
ir ná þessu, m.a. með þvl aö leita
eftir samkomulagi viö aöila
vinnumarkaöarins um niöur-
stööur I kjarasamningum, sem
geta samrýmst baráttunni gegn
veröbólgu og þeirri stefnu
stjórnarinnar að jafna lifskjör og
bæta kjör hinna lakast settu I
þjóðfélaginu, eins og þar segir
orörétt. Rikisstjórnin vill jafn-
framt draga úr almennum
peningalaunahækkunum með
ýmsum félagslegum ráöstöfun-
um. I þessu skyni hyggst rikis-
stjórnin einnig beita ströngu aö-
haldi I verðlagsmálum, peninga-
málum, fjárfestingamálum og
rikisfjármálum, eins og greini-
lega kemur fram I stjórnarsátt-
málanum og gert hefur verið.
Hvers vegna
tefst niður-
talningin?
Núspyrja menn eölilega: Hvaö
liöur þessari niöurtalningu?
Svariö er einfalt. Raunhæf niöur-
talning er ekki hafin. Aö visu hef-
ur veriö leitast viö eftir mætti, aö
beita ströngu aöhaldi á flestum
sviöum, t.d. i verölagsmálum,
þar sem hámarkshækkanir hafa
veriö ákveönar, en slikt ber aldrei
tilætlaðan árangur, nema gert sé
á öllum sviöum.
A þessari staöreynd eru aug-
ljósar skýringar. Ætiö hefur veriö
undirstrikaö aö til þess aö niöur-
talning verðbólgunnar megi tak-
ast veröa ýmsar forsendur aö
vera traustar.
1 fyrsta lagi veröur aö rikja
friöur á vinnumarkaönum,
þannig aö unnt sé aö hafa
nauðsynleg samráö viö aðila
vinnumarkaðarins um aögeröir I
kjaramálum, eins og stjórnar-
sáttmálinn gerir ráö fyrir. Eins
og alþjóö veit, hafa samningar
allir verið lausir og þvi miöur hef-
ur það tekiö mikið lengri tima en
menn geröu ráö fyrir, aö
samningar næöust og er alls ekki
séö fyrir endann á þvi enn. A
meöan sú óvissa rikir, er ákaf-
lega erfitt aö fóta sig örugglega i
niðurtalningu veröbólgunnar.
í öðru lagi er ljóst, aö atvinnu-
vegir landsmanna verða aö
standa sæmilega traustum fótum,
áöur en raunhæf niöurtalning er
hafin. A þd leggjast byröar, ekki
siöur en á launþega, bændur og
sjómenn og þær verða þeir að
geta boriö, annars er hætt við að
komi til stöövunar og atvinnu-
leysis sem eins og ég hef áöur
sagt, við viljum umfram allt
foröast.
Fljótlega eftir stjórnarmyndun,
kom I ljós, aö grundvöllur at-
vinnuveganna var langt frá þvi aö
vera svo traustur sem þarf að
vera. Fyrst og fremst á þetta viö
um frystingu sjávarafla. Aö visu
var mönnum ljóst að þar voru
erfiöleikar, en ég leyfi mér aö
fullyröa, aö þeir hafi verið meiri
en flestir töldu. Þessa erfiðleika
má I grundvallaratriðum rekja til
þess, aö frystingin hefur hvergi
nærri fengiö þá hækkun á sinni
framleiðslu, sem kostnaðar-
hækkanir innanlands, á siðasta
ári og sérstaklega um áramótin,
kröföust. Ollum má vera ljóst, aö
framleiöslan getur aöeins boriö
slikar hækkanir, fái hún auknar
tekjur. Þaö hlýtur aö gerast,
annaö hvort, meö veröhækkun á
erlendum mörkuðum, eða meö
þvi að gengið fellur eöa sigur. Aö
einhverju leyti má bæta afkomu
framleiöslunnar meö framleiöni-
aukningu, en slikar framfarir eru
yfirleitt hægfara.
Við nákvæma úttekt á þessari
þróun, kemur i ljós, aö tekjur
frystingarinnar hækka á siöasta
ári um 8-10 af hundraöi minna en
kostnaöarhækkanir veröa innan-
lands. Þetta má rekja til þess að á
undanförnu einu og hálfu ári
verður nánast engin veröhækkun
á framleiðslu okkar á Banda-
rikjamarkaöi, á sama tima og
aörar neysluvörur þar hækka um
20-25 af hundraði. Má þvi segja,
aö hlutfallslegt verðfall hafi oröiö
á frystum sjávarafuröum. Þess-
ari staöreynd var ekki mætt meö
nauösynlegri gengisaölögun.
Nefna má sem dæmi aö frá s.l.
október til febrúar, i stjórnartiö
Alþýöuflokksins, nema
kostnaðarhækkanir u.þ.b. 11-12%
en gengið er aöeins látiö siga um
4%. Eflaust hefur þaö veriö gert
til þess aö hamla gegn veröbólg-
unni rétt yfir kosningarnar, en
leiddi beint til hins, aö frystingin
safnaöi skuldum og stöövast viöa
i sumar. Máliö er svona einfalt.
Útilokaö er aö auka kostnaö
framleiöslunnar án þess aö hún
fái auknar tekjur á móti, á einn
máta eöa annan.
Aðgerðir til
aðlögunar
Ef til vill heföi veriö skynsam-
legt, aö horfast strax i augu viö
þessar staöreyndir og aölaga
gengiö án tafar aö þeim
kostnaöarhækkunum, sem höföu
oröið innanlands. Sá kostur var
hins vegar tekinn aö gera þaö
smám saman, þannig aö þaö
leiddi siöur til mikillar verö-
bólguskriðu. Þetta hefur veriö
gert.
Til þess aö draga úr þörf fyrir
gengissig hefur jafnframt veriö
gripiö til margra aðgeröa I þágu
fiskvinnslunnar. Vextir Fisk-
veiöasjóös voru lækkaöir, tollar
voru felldir niöur af ýmsum fjár-
festingavörum, afuröalán voru
hækkuö i 85% á meöan birgöir
voru óeölilega miklar og
greiöslur úr Veröjöfnunarsjóöi
auknar vegna timabundinna
erfiöleika. Loks hefur veriö samiö
við Seðlabankann um endur-
greiöslu á gengis- og vaxta-
greiðslum útflutningsatvinnuveg-
anna, sem nemur samtals um kr.
3.600 milljónir.ogfær frystingin af
þvi rúmlega kr. 2 milljaröa. Eru
þessi lán þannig færö til sam-
ræmis viö kjör af öörum lánum i
bankakerfinu. Auk þess hefur
ástand nú batnað á Bandarikja-
markaöi þannig að framleiöslu-
samsetningin er oröin frysting-
unni hagkvæmari. Þvi telur Þjóö-
hagsstofnun aö grundvöllur
frystingarinnar sé nú orðinn já-
kvæöur og einnig útgeröar eftir
siöustu fiskveröshækkun. Þetta
er út af fyrir sig ákaflega
þýöingarmikili áfangi.
Viö fiskverösákvöröun nú 1.
október er hækkun ollugjalds um-
deild.-Þegar þaö gjald var tekiö
upp af Kjartani Jóhannssyni, var
ætlunin aö bæta útgerðinni aö
hluta gifurlegar oliuveröhækkan-
ir. Það er góöra gjalda vert. En
oliugjaldiö er reiknaö sem hlut-
fall af aflaverömæti en ekki af
oliunotkun. Þaö stuðlar ekki aö
sparnaöi á olíu, heldur jafnvel
þvert á móti. Ég hef þvi tjáð mig
sammála sjómönnum og andsnú-
inn oliugjaldi I þessari mynd. Ég
hef lagt á þaö áherslu að leitaö
veröi annarra leiða til þess aö
mæta oliuveröshækkunum og þá
byggt á raunverulegri notkun,
þannig aö bæði sjómenn og út-
vegsmenn hagnist á oliusparnaöi.
Aö þessu máli vinnur sérstök
nefnd þessara aöila. Máliö er
vandmeöfariö en þaö er von min
aö takast megi aö hverfa frá
þessari oliugjaldsleiö viö næstu
fiskverðsákvörðun. A meðan þaö
tekst ekki veröur aö búa viö þaö
sem er. Enginn er bættari meö
þvi aö oliuverðhækkanir leiöi til
stöðvunar á útgerö.
Sorglegt er að hlusta á
stjórnarandstæöinga hér á Al-
þingi andmæla nú af miklum
fjálgleik hækkun oliugjalds I 7,5
af hundraði, þrátt fyrir óum-
deilda oliuverðshækkun. Þessir
sömu menn samþykktu hækkun
þessa sama gjalds i 12 af
hundraði haustiö 1979.
Viö þann erfiða starfsgrund-
völl, sem sjávarútvegi og fisk-
vinnslu hafa veriö búin, hafa
þessar greinar safnaö miklum
lausaskuldum. Þótt grundvöllur-
inn sé nú jákvæöur er útilokaö aö
unnt reynist aö standa undir
dráttarvöxtum eöa greiöa slikar
skuldir án tafar. Til þess þyrfti
gengissig aö veröa enn meira. Þvi
er nauösynlegt að breyta slikum
skuldum i föst lán. Að þvi er unniö
af krafti. 1975 tók svipuö skuld-
breyting 1 1/2 ár. Svo má aö sjálf-
sögðu ekki verða nú. Þá hleðst
vandinn aöeins upp.
Ýmislegt bendir til þess aö
framundan kunni aö vera fremur
hagstæðir timar fyrir sjávarút-
veg og fiskvinnslu. Bandarikja-
markaöur hefur lagast og birgöir
hafa stórminnkaö. Aö visu geta
menn ekki gert sér vonir um um-
talsverða veröhækkun, alveg á
næstunni, en ótrúlegt viröist, aö
fiskur hækki ekki i veröi þar á
sama tima og aörar nauösynjar
halda áfram aö hækka. önnur
fiskvinnsla stendur yfirleitt vel,
t.d. skreið og saltfiskur. Tekist
hefur betur en ýmsir þoröu aö
vona meö sölusamninga á salt-
aöri sild. Nýjustu spár Hafrann-
sóknastofnunar benda til þess aö
þorskstofninn sé töluvert sterkari
en áöur var taliö. Þaö eru gleöi-
tiöindi, sem ýmsir munu aö visu
ekki telja koma á óvart.
Eitt af stærri málum þessa
vetrar veröur mótun nýrrar fisk-
veiöistefnu. Aö þvi máli er kapp-
samlega unniö. Ekki vinnst timi
til þess nú aö kynna þaö viöa-
mikla mál , en þaö mun veröa
gert á næstunni.
Afkoma útflutningsiönaöar
hefur einnig verib betri siöari
hluta ársins en þann fyrri, þvi aö
sjálfsögöu hafa allar útflutnings-
greinar notiö margra þeirra leið-
réttinga, sem gerðar hafa veriö i
þágu frystingarinnar.
t landbúnaöi fer fram aölögun
aö breyttum aðstæðum. Þaö er
gert, á grundvelli margs konar
laga, sem sett voru á siöasta ári,
meb samdrætti i heföbundnum
búgreinum, þar sem offram-
leiðsla hefur verið skaölega mikil
en jafnframt með uppbyggingu
nýrra greina þannig að byggða-
röskun veröi sem minnst. Þetta
er vandrötuð braut, sem veröur
að taka nokkurn tima, ef vel á aö
fara. Ég er hins vegar sann-
færöur um aö islenskur landbún-
aöur mun standa sterkari eftir en
áður.
Ýmislegt fleira jákvætt má
nefna. Fjármál rikisins eru I við-
unandi lagi. Fjárlög ársins i ár
eru býggö á þeim grundvelli, sem
lagður var af Tómasi Árnasyni
siöastliöiö haust. Hann hefur
reynst traustur. Þetta skapar
nokkuð svigrúm i fjárlögum
næsta árs. T.d. er I fjárlagafrum-
varpinu gert ráö fyrir 12 milljörö-
um króna vegna efnahagsráð-
stafana.
Staða rlkissjóðs skapar einnig
möguleika til endurskoðana i
skattlögum. t þvi sambandi
leggjum viö framsóknarmenn
mikla áherslu á niöurfellingu ný-
byggingagjalds, eins og ráö er
fyrir gert. Viö teljum einnig skatt
á skrifstofu- og verslunarhúsnæði
vafasamt nú, þar sem dregið
hefur úr þenslu á þvi sviöi, og
upphaflegu markmiöi meö hon-
um þvi náö. Viö teljum nauðsyn-
legt að endurskoða álagningu
eignarskatts, m.a. einstaklinga.
Viö viljum einnig lagfæra þá
agnúa á tekjuskattalögunum,
sem komið hafa i ljós. Menn gátu
að sjálfsögöu reiknað meö slfku.
Viö viljum athuga 59. greinina,
sem heimilar að áætla mönnum
tekjurog við viljum lagfæra skatt
á einstæöum foreldrum, svo eitt-
hvað sé nefnt. Endurskoöun
skattalaga er komin i gang og
vænti ég þess, að árangur sjáist
fljótlega. Einna mikilvægast er
þó, aö staöa rikissjóðs gefur svig-
rúm til þess aö verja, i tengslum
viö niöurtalningu veröbólgunnar,
kaupmátt þeirra, sem lægstar
tekjur hafa.
Fjárfesting i landinu mun i ár
ekki fara að ráði fram úr þvi, sem
ráðgert var. A næsta ári ætti að
veröa svigrúm til nauðsynlegra
fjárfestinga, m.a. á sviöi orku-
mála og vegamála. Við fram-
sóknarmenn leggjum mikla
áherslu á aö unnið veröi af krafti,
eins og i fjárlagafrumvarpinu
segir, að vegaframkvæmdum.
Það merkir aö sjálfsögöu að ekki
veröi dregið úr framkvæmdum i
vegamálum, sem i sumar voru
auknar verulega frá þvi i fyrra.
Aætlun vega verður endurskoðuð
i vetur en auk þess mun ég nú i
haust leggja fram tillögu um
stefnumörkun i vegamálum til
langs tima.
Visitöluleikurinn
er gagnlaus
Tifþess aö niöurtalningin megi
hefjast af fullum krafti, er þvi
fyrst og fremst nauðsynlegt nú,
aö samningar takist á vinnu-
markaði. Þar eru hins vegar
miklar blikur á lofti. Eðlilegt er,
að menn spyrji, hvaöa vit er I þvi
að semja um hækkaö grunnkaup
á sama tima og þjóðartekjur
dragast saman, eins og fram
kemur i gögnum Þjóöhagsstofn-
unar? Hvar á aö taka slika fjár-
muni? Viö þessar aöstæöur sé ég
aðeins eitt sem réttlætir samn-
inga um hækkun grunnkaups.
Slikir samningar verða aö leiöa
til aukins launajöfnunar. Eins og
fram kemur i stjórnarsáttmála,
er þaö markmiö rikisstjórnar-
innar að bæta kjör þeirra lægst
launuöu.
Þvi miöur sýnist mér, hins
vegar. að þeir kjarasamningar,
sem nú iiggja i loftinu, að með-
töldu tilboði vinnuveitenda um
kjarasamning, sem leiðir til
verulegrar hækkunar yfir mest
alla linuna, séu töluvert umfram
það, sem réttlæta má með launa-
jöfnuði. Sáttatillaga sú, sem fram
hefur verið lögð, felur i sér, um
a.m.k. 10—11 af hundraði launa-
hækkun. 1. desember n.k. hækka
verðbætur á laun, að öllum likind-
um, um álfka upphæð, ef ekkert
er að gert. Þá eiga sjómenn og
bændur eftir að fá svipaðar hækk-
anir. Varla geta menn búist viö
þvi að hringdans verðbólgunnar
stöövist, þegar aö þeim aöilum
kemur.
Ég sagði áöur, aö grundvöllur
atvinnuveganna er, aö mati Þjóð-
hagsstofnunar, jákvæöur nú. Það
er hins vegar skammgóöur
vermir, ef miklar launahækkanir
eru á næsta leiti. I frystingunni
a.m.k. er ekkert svigrúm til um-
talsveröra hækkana. Ég leyfi mér
Utvarpsræða frá Alþingi 23. október 1980