Tíminn - 25.10.1980, Side 13

Tíminn - 25.10.1980, Side 13
Laugardagur 25. október 1980. 17 l 'l lilill! Fundir Hvöt, félag sjálfstæöiskvenna i Reykjavik, heldur félagsfund — opinn öllu áhugafólki — i Val- höll, sjálfstæöishúsinu Háaleit- isbraut 1, mánudaginn 27. okt. n.k. kl. 20.30. Fundarefni: ,,Hvert er hlut- verk fjölskyldunnar i niítima samfélagi?” framsöguræöur og pallborösumræöur i tilefni af útkomu bókar um fjölskyldu- málefni og 5 ára afmæli Kvennafrisins. Fuglaverndarfélag ís- lands. Vetrarstarf Fuglaverndarfél- ags íslands, hefst meö fundi i Norræna Húsinu 30. október 1980 kl. 8.30. Eins og aö undanförnu veröa fundir haldnir I Norræna Húsinu seint i hverjum mánuöi. Árni Waag talar um manninn og umhverfið i dag. 1 lok nóvember sýnir Skarp- héöinn Þórisson litskyggnur og talar um lif og háttu starrans, sem eins og vitað er, er nýr landnemi á Islandi. Kaffihlé um kl. 10.00. Þessar kvöldvökur hafa verið mjög vel sóttar og alltaf ánægjulegt aö koma i Norræna Húsiö og hitta áhugamenn og sérfræöinga I fuglafræöum. Kvenfélag Hreyfils. Fundur veröur þriöjudaginn 28. oktöber, húsiö opnaö ki. 8.30, fundur settur kl. 9. Basarundirbún- ingur, mætiö stundvislega. Stjórnin. Norræna húsið skömmu eftir siöari heimsstyrj- öld, þegar Haukeland var á ferö á íslandi, en hann fulllauk verk- inu 1948, og keypti Nasjonal- galleriet hana samstundis, en Nasjonalgalleriet hefur keypt mörg verka hans. Aö loknum fyrirlestrinum á þriðjudagskvöldið verður högg- myndin afhent stjórn Norræna hússins, og verður listamaður- inn viöstaddur afhendinguna. Ferðaiög Helgina 25.-26. okt. veröa ekki leyföar gistingar i Skagfjörös- skála i Þórsmörk v/einkaafnota Ferðafélagsins. Dagsferðir 26. okt. kl. 13 — Vatnsskarö-Breiödalur- Kaldársel. Fararstjóri: Sig- urður Kristinsson. Verö kr. 4.000. .- Farið frá Umferöamiöstööinni, austanmegin. Farm. v/bil. Feröafélag tslands. Arnað hei/ia Attræöur er i dag laugardag 25. okt. Sveinn Simonarson bóndi Hugljótsstöðum- Hofshreppi Skagafirði. Hann dvelur á af- mælisdaginn hjá systurdóttur sinni aö Austurgötu 20, Hofsösi. Kirkjan Dómkirkjan: Laugardag kl. 10.30. barnasamkoma i Vestur- bæjarskóla viö öldugötu. Séra Þórir Stephensen. Mos fells pre sta ka 11. Fjölskylduguösþjónusta i Lága- fellskirkju kl. 14. Sóknarprest- ur. Minningarkort Minningarkort Frikirkjusafn- aöarins i Reykjavik fást hjá eftirtöldum aöilum: Kirkju- veröi Frikirkjunnar i Frikirkj- unni, — Reykjavikur Apóteki. — Margréti Þorsteinsdóttur Laugavegi 52, simi 19373. — Magneu G. Magnúsdóttur Lang- holtsveg 75 slmi 34692. Minningarkort Breiöholts- kirkju fást á eftirtóidum stöö- um: Leikfangabúðinni Lauga- vegi 72. Versl. Jónu Siggu Arnarbakka 2. Fatahreinsun- inni Hreinn Lóuhólum 2-6. Alaska Breiðholti. Versl. Straumnesi Vesturbergi 76. Séra Lárusi Halldórssyni Brúnastekk 9. Sveinbirni Bjarnasyni Dvergabakka 28. Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu Hjartaverndar Lágmúla 9, s. 83755, Reykja- víkur Apóteki, Austurstræti 16, Garðs Apóteki, Sogavegi 108, Skrifstofu D.A,S. Hrafn- istu, Dvalarheimili aldraðra, viö Lönguhllö, Bókabúðinni Emblu v/Noröurfell, Breiö- holti, Kópavogs Apóteki, Hamraborg 11, Kópavogi, Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu Hafnarfiröi og Sparisjóöi Hafnarfjarðar, Strandgötu, Hafnarfiröi. „Tónlistin leikin I kvikmyndina „Slðasti bærinn 1 dalnum’ Þrjátiu ár eru nú liðin síöan islenska barnakvikmyndin „Siöasti bærinn I dalnum” var frumsýnd. Ariö 1950 var Islensk kvikmyndagerö aö stlga sín fyrstu spor og áttu frumherj- arnir við margvisleg vandamál aö striöa, ónógan og fremur frumstæðan tækjakost, reynslu- leysiflestra þeirra sem aö verk- unum unnu og klassískt pen- ingaleysi en áhuginn og seiglan fleytti þeim yfir torfærurnar og kvikmyndagerö á tslandi varö staðreynd. Karlarnir sem I þessu stóöu uröu aidrei neinir kvikmyndajöfrarog þótti gott ef þeir fengu kostnaöinn greiddan á nokkrum árum, en laun erfiö- isins uppskáru þeir meö þvi hve verkum þeirra var vel tekiö. Á þeim árum sem Siöasti bærinn hans óskars Glslasonar var sýndur munu ekki mörg börn eöa unglingar hafa fariö á mis viö aö sjá myndina og fullorönir höföu varla siður gaman af aö sjá ævintýriö I biói. t tilefni þess aö þrír áratugir eru nú siöan mynd þessi var frumsýnd veröa sýningar á henni í dag og á morgun sunnu- dag i Regnboganum. Ibsen-fyrirlestur i Norr- æna húsinu. Húsinu færð höggmynd að gjöf að loknum fyrir- lestri. Þriöjudaginn 28. október kl. 20:30 heldur prófessor Arild Haaland frá Noregi fyrirlestur um Henrik Ibsen. Nefnir hann fyrirlestur sinn „Kommer Sig- mund Freud egentlig fra Is- land?”, þ.e. frá Brandi til Vik- inganna á Hálogalandi. Arild Haaland (f. 1919) hefur um fjölda ára kennt heimspeki viö Björgvinjarháskóla og um skeiö viö háskólann i Tromsö. Hann lauk doktorsprófi 1956 og hefur sent frá sér fjölda ritverka. Má þar til nefna doktorsrit hans „Nazismen i Tyskland”, „Hamsun og Hoel” 1957, „Seks studier i Ibsen” 1967, „Vekst og verdi” 1971, „Ibsens verden” 1978. „Hamsun bak gitteret”, „Sytten strandhogg i Shakespeare” og stórt verk um my ndhöggvarann Arnold Haukeland: „Arnold Hauke- land. Runer i rommet”, sem kom út 1970. Og Arild Haaland kemur ekki til Islands að þessu sinni einungis til að halda fyrir- lestur um Ibsen, heldur færir hann fyrir sina hönd og bróöur sins, sem Wilhelm heitir, Norr- æna húsinu aö gjöf listaverk, sem Arnold Haukeland hefur skapaö. Er þaö höggmynd, sem ber nafniö „Islandsk kvinne”. Arnold Haukeland(f. 1922) nam list sina hjá norskum og frönsk- um kennurum og hefur unnið mikinn fjölda listaverka. „Islandsk kvinne” varð til Þar sem hann . brölti í gegnum frumskóginn rakst hann óvart á indjánateikningar. mikinn fjár " Ifsjóöí Nú hafa fundist reyndar áður klettamyndir viösvegar á Amason svæöinu, eirþessar eru einstæöar! þaö reynist rétt sem Marat^V heldur fram um þessar - myndlr Þá munu ævaforn ' '^Sgfcjnleyndarmál frumskógárins^^PSÖ' ^TTF upplýsast.... '

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.