Tíminn - 25.10.1980, Page 14
18
.3*3-11-82
Harðjaxl í Hong Kong
(Flatfoot goes East)
Harðjaxlinn Bud Spencer á
nú i ati viö harösviruö glæpa-
samtök i austurlöndum fjær.
Þar duga þungu höggin best.
Aöalhlutverk: Bud Spencer,
AI Lettieri
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20.
3*5-21-40
Maður er manns
gaman.
Drepfyndin ný mynd þar
sem brugöið er upp skopleg-
um hliöum mannlífsins.
Myndin er tekin meö falinni
myndavél og leikararnir eru
fólk á förnum vegi. Ef þig
langar til aö skemmta þér
reglulega vel,komdu þá i bió
og sjáöu þessa mynd, þaö er
betra en að horfa á sjálfan
sig I spegli.
Leikstjóri: Jamie Uys.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Slðasta sýningarhelgi.
1 Slmsvari slmi 32075.
CALIGULA
MALCOLM Mc DOWELL
PETEROTOOLH
SirJOHNGIEtGUD som .NERVA'
Þar sem brjálæðið fagnar
sigrum nefnir sagan mörg
nöfn.
Eitt af þeim er Caligula.
Caligula er hrottafengin og
djörf en þó sannsöguleg
mynd um rómverlca keisar-
ann sem stjórnaði meö
morðum og ótta. Mynd þessi
er alls ekki fyrir viökvæmt
og hneykslunargjarnt fólk.
Islenskur texti.
Aöalhlutverk:
Caligula. Malcolm McDowell
Sýnd daglega kl. 5 og 9.
Laugardaga og sunnudaga
kl. 4, 7 og 10.
Stranglega bönnuö börnum
innan 16 ára.
Nafnskírteini. Hækkaö verö.
Miðasala frá kl. 4 daglega,
nema laugardaga og sunnu-
daga frá kl. 2.
Sverðfimi kvenna-
bósinn
Bráðskemmtileg og eld-
fjörug ný bandarisk litmynd,
um skylmingameistarann
Scaramouche, og hin llflegu
ævintýri hans.
Michael Sarrazin
Ursula Andress
tslenskur texti
Sýnd kl. 5-7-9 og 11.
Land-Rover eigendur
Nýkomið á mjög hagstæðu verði:
öxlaríraman &
öxulflansar
Stýrisendar
Girkassaöxlar &
Kambur & Pinion
Hosur
Motorpúðar
Kúplingsdiskar
Straumlokur
Bremsubarkar
aftan
Fjaðrafóðringar
Tanklok
Girkassahjól
Pakkdósir
Hraðamælisbarkar
Vatnsdælur
Kúplingspressur
Hj.dælu gúmmi
M.fl.
Sendum i póstkröfu.
Bílhlutir h/f
Suðurlandsbraut 24 — Reykjavík.
S.38365.
^ Þóra Borg
Jón Aöils
Valdimar Lárusson
Erna Sigurleifsdóttir
Klara J. Óskars.
Ólafur Guðmundsson
Valdimar Guömundsson
Guöbjörn Helgason
Friörika Geirsdóttir
Valur Gústafsson.
Kvikmyndahandrit
Þorleifur Þorleifsson
eftir sögu Lofts Guömunds-
sonar rithöfundar, frum-
samin múslk Jórunn Viðar,
kvikmyndun Óskar Gislason.
Leikstjórn Ævar Kvaran.
Sýnd I dag kl. 3.
Tíðindalaust á
vesturvígstöðvunum
All (Öiitct
oti U)c
löcstcni jTroiit
Stórbrotin og spennandi ný
ensk stórmynd byggð á einni
frægustu strlössögu sem rit-
uö hefur verið, eftir Erich
Maria Remarque.
RICHARD THOMAS —
ERNEST BORGNINE —
PATRICIA NEAL
Leikstjóri: DELBERT
MANN
Islenskur texti.
Bönnuö börnum
Sýnd kl. 6 og 9.
Harðjaxlinn
Hörkuspennandi og við-
burðahröö litmynd með Rod
Taylor
Bönnuö innan 16 ára
Islenskur texli.
Endursýnd kl. 3,05 -5,05 7,05
9,05 -11,05
—^salur'
Mannsæmandi líf
*
„Ovenju hrottaleg heimild
um mannlega niöurlægingu”
Olaf Palme, fyrrv. forsætis-
ráöherra.
Bönnuö innan 12 ára. —
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3,10, 5.10, 7.10, 9 10
og 11.10.
-----§®fi« ©-----
LANDOG SYNIR
Sýnd kl. 3.15, 5,15, 7.15, 9.15
og 11.15.
Allra siöustu sýningar.
3*1-15-44
RÓSIN
Sími 11475
Meistarinn
FRANCO ZEFFIRELLI
FII.M
THE
CHAMP
Ný spennandi og framúr-
skarandi vel leikin
bandarisk kvikmynd.
Aðalhlutverk: Jon Voight
Faye Dunaway og Ricky
Schroder
Leikstjóri: Franco Zeffirelli
Sýnd kl. 5,7.10 og 9.15
Hækkað verö.
Tommi og Jenni
Sýnd ki. 3
^ Sími 11384
Bardaginn í skipsflak-
inu.
(Beyond the Poseidon
Adventure).
Ný bandarisk stórmynd frá
Fox, mynd er alls staðar
hefur hlotiö frábæra dóma og
mikla aösókn. Þvi hefur ver-
iö haldið fram, að myndin sé
samin upp úr siöustu ævi-
dögum i hinu stormasama
lifi rokkstjörnunnar frægu
Janis Joplin.
Aðalhlutverk: Bette Midler
og Alan Bates.
Bönnub börnum yngri en 14
ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkaö verö.
Æsispennandi og mjög við-
burðark, ný, bandarisk stór-
mynd I litum og Panavision.
Aöalhlutverk. Michael
Caine, Sally Field, Telly
Savalas, Karl Malden.
Isl. texti.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Laugardagur 25. október 1980.
' Vélmennið
(The Humanoid)
ISLENSKUR TEXTI
the *
humanoidI
Hörkuspennandi ný amerisk
kvikmynd i litum, gerö eftir
visindaskáldsögu Adriano
Bolzoni. Leikstjóri: George
B. Lewis.
Aðalhlutverk. Richard Kiel,
Corinne Clery, Leonard
Mann, Barbara Bacch
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 3 og 5.
The Deep
Mjög spennandi og afburða-
hörð bandarísk stórmynd i
litum og Cinemascope.
Endusýnd kl. 7 og 9.10.
Sama verö á öllum sýning-
um.
(Útim»Innfc«hó«Énii
wataat í Kópavogi)
Undrahundurinn
Hes a super canine computer-
the world s greatest crime fightcí.
watch out
Skr.
Bráöfyndin og splunkuný
amerisk gamanmynd eftir
þá félaga Hanna og Barbera,
höfunda Fred Flintstone.
Mörg spaugileg atriöi sem
kitla hláturstaugarnar eöa
eins og einhver sagði:
„Hláturinn lengir lifiö”
Mynd fyrir unga jafnt sem
aldna.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
tslenskur texti.
Blazing Magnum
Spennandi kappaksturs- og
sakamálamynd meö Stuart
Withman i aðalhlutverki.
Isl. texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 11.