Tíminn - 26.10.1980, Qupperneq 10

Tíminn - 26.10.1980, Qupperneq 10
10 Sunnudagur 26. október 1980. !í! Enginn þekkir leyndarmál Truxa- hjónanna nema páfagaukurinn Vohner Erik Bang. Truxa er enn ofar moldu og Gulli lika. 1 þrjátíu ár hafa þau fylgzt aö og sýnt kiínstir sinar, er enginn fær grynnt I. Truxa sjálfur, sem raunar heitir Erik Bang, gengur fram i salinn og færlánaöahlutihjá áhorfendum eöa fær þá til aö nefna sjö stafa tölu. A sviöinu situr Gulli Jo- hansson meö svart bindi fyrir augunum og segir á svipstundu, hvaö Truxa hefur fengiö lánaö eöa hvaöa tala hefur veriö nefnd. Endur fyrir löngu komu TruxaJijónin til íslands og léku þetta á samkomum hér. Þau lékusér likaaö þvi aöaka blind- andi um götur Reykjavikur án minnsta hiks. Þaö hefur enginn leikiö eftir fram á þennan dag. Erik Bang sýndi fyrst töfra- listir I National Scala í Kaup- mannahöfn, er hann var nítján ára gamall, og fékk fyrir þaö fimmtlu krónur á dag. Þaö var rétt um þaö bil, er Htiler var aö hleypa heimsstyrjöldinni af stokkunum. Siöan kom hernám- iö i Danmörku. Er friöur komst á, hélt hann til Lundúna. Þá var þaö, sem hann fór aö nefna sig Truxa. Um þessar mundir, áriö 1945, komst Gulli i kynni viö Truxa. Hún vann i ljósmyndastofu I Línköping. Snögg umskipti uröu i lifi hennar, er hún kynntist Truxa. Þau uppgötvuöu, aö þau gátu lesiö hvort í annars hug, og eftir þjálfun í hálft annaö ár, varö huglestur eitt helzta a triöiö á sýningarskrám þeirra. Þau uröu brátt viöfræg, enda hittust fáir, er stóöu þeim á sporöi á þessu sviöi. Þannig liöu áratugir. Ariö 1978 bar þaö til tiöinda, aö ekki var lengur ailt meö felldu um samband þeirra. Þau geröu skilnaö sinn þá seint um sumar- iö, en áöur en þau skildu, geröu þau þann sáttmála, aö hvorugt skyldistunda huglestur og hvor- ugt afhjúpa, i hverju eru fólgnar þær listir, er þau léku saman um tugi ára. Gulli fluttist siöan til háaldraöra foreldra sinna i Linköping og dró sig alveg i hlé. En þetta varö aöeins stutt timabil. Truxahjónin hafa tekiö saman á ný, og eru farin aö sýna á svipaöan hátt og áöur. Sýningarskráin hefur aö vísu veriö talsvert endurnýjuö, svip- aöog venja þeirra var aö gera á hverju ári. Þau felldu ævinlega niöur hluta af gömlu sýningar- skránni og bættu viö nýjum atr- iöum i'staöinn.Þessi nýju atriöi eru ekki öll fundin upp af þeim sjálfum. Sjónhverfingamenn viöa um veröld hafa nokkurt samband sin á milli og skiptast sumir á hugmyndum. En hver eru rök þéssara sjdn- hverfinga — um þaö ríkir dauöaþögn. Truxa segir aöeins, aö vissulega sé þaö til, er fólk kalli yfimáttúrlegt. Sumir séu frá fseöingu gæddir yfirnáttúr- legum hæfileikum, sem ekki veröi skýröir. En aö meginhluta byggist sjónhverfingarnar á blekkingu. Kunnátta þeirra Truxahjóna mun fara meö þeim i gröfina. Þau eiga ekki neinn erfingja, sem þau segi leyndarmál sfn, Af bókamarkaðnum Margeir fær nýja gátu að leysa Ný lögreglusaga eftir Gunnar Gunnarsson tlt er komin á vegum Iöunnnar bókin Margeir og spaugarinn, lögreglusaga eftir Gunnar Gunnarsson. Þetta er önnur bók Gunnars um rannsóknarlögreglu- manninn Margeir, hin fyrsta kom út I fyrra og nefnist Gátan leyst. Ennfremur hefur hann samiö ásamt öörum sakamála- leikritiö Svartur markaöur sem flutt var i útvarp fyrir tæpum tveimur árum. Efni sögunnar Margeir og spaugarinner kynnt svo á kápu- baki: Kona finnst látin I fjörunni framan viö Fiskifélagshúsiö á Skúlagötu. Allarlfkurbenda til aö þetta sé útlend kona og hafi ráöiö sér bana. Varla annaö aö gera fyrir rannsóknarlögregluna en afla sér upplýsinga um hver hdn var. Þá kemur maöur sunnan úr Keflavik og kveöst vera eigin- maöur hinnar látnu Margeir fer þangaö suöur eftir og kannar aö- stæöur. Smám saman þykist hann sjá aö ekki sé allt meö felldu um þessa konu og mann hennar, þennan endemis spaugara”. Margeir og spaugarinn er liö- lega 140 blaösiöna bók. Oddi prentaöi. Meöganga og fæðing Út er komin á vegum IÐUNN- AR bókin Meöganga og fæöing, svör viö spurningum veröandi móöur eftir Laurence Pernoud. Siguröur Thorlacius læknir þýddi. •— Höfundur bókarinnar er Sviss- lendingur aö uppruna en búsett i Paris og samdi bókina á frönsku. Hefur hún komiö út i mörgum út- gáfum og veriö þýdd á mörg tungumál. t Islensku þýöingunni hefur efni bókarinnar veriö staö- fært þar sem viö á. Guöjón Guönason yfirlæknir viö Mæöra- deild Heilsuverndarstöövar Reykjavikur og Fæöingarheimili Reykjavikur, ritar formála aö bókinni og er þar meöal annars aö finna yfirlit um sögu mæöra- verndar á tslandi. Þýöing bókar- innar er gerö meö hliösjón af enskri þýöingu sem nokkuö er breytt frá frumútgáfu. Ltuimice Pemmicl Idtmn Meðganga og fæöing skiptist i niu aöalkafla. Þeir heita: Er ég barnshafandi? Heilsufar þitt, Út- lit þitt, Barniö þitt fram aö fæöingu, Stóru spurningarnar þrjár, Fæöingin, Barniö þitt er fætt, Þú og maki þinn og Hagnýt- ar ráöleggingar. Hver aöalkafli greinist i marga undirkafla og greinar þar sem svaraö er fjöl- mörgum spurningum sem verö- andi mæörum liggur á hjarta. I bókinni eru allmargar skýringar- myndir. Hún er 285 blaösiður, aft- ast skrá um atriöisorö. Oddi prentaöi. Dóra í Álfheimum I nýrri útgáfu Út er komin á vegum IÐUNN- AR unglingasagan Dóra i Alf- heimum eftir Ragnheiöi Jóns- dóttur.Þetta er önnur útgáfa sög- unnar sem fyrst var prentuö áriö 1945 og segir frá lifi Reykjavikur- unglinga á þeim tima. Bók þessi er önnur i röö hinna svonefndu Dórubóka Ragnheiöar sem voru aö birtast á fimmta og sjötta ára- tugnum. IÐUNN gefur nú bóka- flokk þennan út aö nýju og kom fyrsta bókin Dóra út i fyrra. Um efni Dóru I Aifheimum seg- ir svo á kápubaki: „Alfheimar eru sumarbústaöur þar sem Dóra dvelst meö vinum sínum meöan foreldrar hennar eru vestan hafs. Þetta er sumariö sem lýöveldiö er stofnaö. Hér segir áfram af systkinunum Völu og Kára, vin- um Dóru. Nýjar persónur koma til sögunnar og Dóra á sinn þátt i aö bregöa birtu á daga þeirra. Sjálf nýtur hún lifsins i ríkum mæli þetta sumar enda er bjart yfir islensku þjóölifi þótt skelfing- ar striösins séu ekki fjarri... Hér er meðal annars aö finna skemmtilega lýsingu á lýöveldis- hátiöinni á Þingvöllum”. Ragnheiöur Gestsdóttir geröi myndir í Dóru I Alfheimum og teiknaöi kápu. Bókin er 132 blaö- siöur. Prenttækni prentaöi.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.