Tíminn - 26.10.1980, Side 17
Auglýsing
sunnudaginn 2. nóv. veróa-
sýndar kvikmyndir frá Tékkó-
slóvakiu i sýningarsal Hótels
Loftleiöa, „auditorium
Hefjast þær kl. 2.00 eJi. báöa
dagana. Veröa þar sýndar
myndir sem ekki hafa veriö
sýndar hér áöur og fjalla um
land og þjóö, framleiöslu o.fl.
Þá veröa sýndar barnamyndir
svo sem leikbrúöumyndir og
teiknimytídir, en i þeim efnum
standa Tékkar framarlega.
Þaö er von þeirra er aö
þessum kynningardögum
standa, aö þeir megi veröa til
nokkurs gagns og gamans. Hér
gefst gott tækifæri til aö
skemmta sér vel, sjá afburöa
listamenn, kynnast menningu
oglistum, framleiöslu þjóöanna
og jafnframt að snæöa þjóöar-
rétti eins og þeir gerast bestir.
Nokkrar staðreyndir
um Tékkóslóvakiu:
Nafn: Tékkneska alþýöulýö-
veldiö, I þvi eru: Tékkneska
alþýðulýöveldiö og Slóvaskai
alþýöulýöveldiö.
Ibúafjöldi: 15.030.000 (1977)
þar af 10.189.000 i Tékkneska
lýðveldinu en 4.841.000 I Sló-
'vaskai lýðveldinu.
Stærö landsins: 127.877 ferkm
þar af 78.862 Tékkneska
alþýöulýöveldiö og 49.015 Sló-
vaska alþýöulýöveldiö.
Landamæri Tékkóslóvakiu
eru: Við Þýska alþýöulýöveldiö
3.472km, Pólland 459 km, Sovét-
rikin 1.310 km, Ungverjaland 98
km, Austurriki 570 km og
Vestur-Þýskaland 356 km.
Þjóöir þær sem byggja landið
eru:
Tékkar 64.1%, Slóvakar
30,2%.
Aörir 5,7% (einkum Ung-
verjar, Þjóöverjar, Pólverjar,
Okrainumenn, Rússar o.fl.
Opinber tungumál: Tékk-
neska og slóvaska.
Viöskiptamál: Rússneska,
Tékkóslóvaskir dagar
Á Hótel Loftleiöum 30. okt. - 2. nóv.
þaó
kostar
ekki krónu
Vínarstólar
frá Tékkó-
slóvakíu
Einkaumboð:
BORGARFELL
Skólavörðustíg 23
Sími 11372
Söluumboð í Reykjavík:
Valhúsgögn
Ármúla 4
Tékknesk reiðhjól
eru mest se/du barna- og
ung/inga reióhjólin á ís/andi
FALKIN N
SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670
PETROF
PÍANÓ & FLYGLAR
hafa frábær gæði.
Hljóðfæri sem byggð eru á aldagamalli
og fágaðri músikhefð.
EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI FYRIR
MUSICEXPORT f TÉKKÓSLÓVAKÍU:
Hljóðfæraverslun
mmks ARNk hf
B GRENSÁSVEGI 12 SlMI 32845 l'»«H