Tíminn - 26.10.1980, Síða 23

Tíminn - 26.10.1980, Síða 23
Sunnudagur 26. október 1980. . m 1BIIKKVER r " ' SELFOSSI Hrismýri 2A - 802Selfoss - Sími: 99-2040. 'Æ/a ^/a ^4/a '//a BilKKVER 200 Kópavogur - Sími: 44040. störf eiginkvenna veröa talin jafnmikilvæg og merkileg og störf eiginmannsins veröur stór- um áfanga náö. I ööru lagi þarf vinnumarkaöurinn aö laga sig aö breyttum aöstæöum, taka upp sveigjanlegan vinnutima og hlutastörf, annars getur ekki oröiö jafnrétti á heimilunum. Sem sagt: þaö stoöar ekki aö kon- ur geri uppreisn gegn misrétti og vanmati vegna kynferöis. Aö- stæöur batna ekki fyrr en karl- menn átta sig á því aö konur eru jafngildir félagar þeirra og koma fram viöþær samkvæmt þvi. ,,AÖ ryöja burt misrétti er viötækt verkefni” eins og Eva Kolstad sagöi I erindi slnu f Háskólabfói 1975. Hlutverk jafnréttis- nefnda Jafnréttisnefndum var fyrst komiö á laggirnar 1975 í tilefni þróunaráratugsins. Þær fyrstu I Kópavogi, Neskaupstaö Hafnar- firöi og Garöabæ. Siöan hafa a.m.k. 26 bæst viö.Þær hafa gert kannanir á heimilisstörfum og viöhorfum t.d. til útivinnu kvenna. Hvaö geta jafnréttisnefndir gert til aö stuöla aö aukinni þátt- töku kvenna f sveitarstjdmum? Lengi hefur þaö tiökast aö félög eins og KRFl sendi stjórnmála- flokkunum bréf fyrir kosningar og skori á þá aö setja konur i örugg sæti. KRFl hvatti konur fyrir slöustu kosningar aö taka þátt I prófkjörum og taka sæti á listum flokkanna. Hvatningarorö eru góö en þau ná skammt. Þau breyta ekki aöstæöum fólks. Jafnréttisnefndir geta ekki beöiö eftir breytingum á þjóöfélaginu, þær eiga aö stuöla aö þeim. Þær hafa jafnréttislögin aö vopni og eru aö framfylgja þeim. Þær geta og eiga aö gera kannanir, kort- leggja stööuna og móta á þeim grundvelli áætlun hver I slnu sveitarfélagi. Þær þurfa aö fylgj- ast vel meö umræöu um þessi mál, vera vakandi, hvetjandi, áminnandi og ltíöbeinandi. Varö- andi sveitarstjórnir þarf vissu- lega aö gera statistik yfir stjórn- ir, ráö og nefndir og senda sveitarstjórnarmönnum þær til upplýsingar. Þá væri þörf á þvf aö halda ráöstefnur og námskeiö meö sveitarstjórnum, hverri á slnum staö varöandi jafnréttis- málin og leiöir aö settu marki. Þá er einnig mikilvægt aö koma upp- lýsingum á framfæri einkum til fjölmiöla. Jafnréttisnefndir þurfa aö hafa sambærilega aöstööu og aörar nefndir á vegum sveitar- félaga. Jafnréttisráö þarf aö halda árlega fundi meö jafn- réttisnefndum og vera sam- ræmingaraöili eftir þvi sem þurfa þykir. Lokaorð 1 ,,19 jtlni” 1971 voru formenn stjórnm álaflokkanna spuröir álits hvort þeir teldu æskilegt fyrir þjóöina aö auka stjórnmála- ■ þátttöku kvenna og hvaöa leiöir þeir teldu heppilegastar. Allir töldu æskilegt aö auka hana en töldu aö nUverandi ástand væri fyrst og fremst konunum sjálfum aö kenna. Ég hef óneitanlega tekiö meira eftir konum I stjórnmálum en körlum. Þær eru svo fáar, minni- hluti, og vekja forvitni mlna. Þaö er almennt álitiö aö konur sem taka upp sjónarmiö karla eigi greiöari leiö I stjórnmálum. Margaret Tatcher er dæmigerö enhUn lýsti þvl yfir þegar hUn var kosin formaöur breska Ihalds- flokksins aö hUn ætti kvenna- hreyfingunni ekkert aö þakka. Þess vegna kvaö viö nýjan tón um daginn þegar Inge Möller var kosin varaformaöur danska Sóslaldemdkrataflokksins. Hún sagöi aö hUn ætti framgang sinn aö þakka kvennahreyfingunni og hún myndi sérstaklega hlusta á raddir kvenna. Aö lokum þetta: minnumst þess aö „veruleiki karlmannsins er ekki Veruleikinn heldur helm- ingur hans”. Fléttum saman reynslu og þekkingu karla og kvenna til heilla fyrir land og þjóö. Skeljabrekka 4 - Geröur Steinþórsdóttir. samþykkt haföi hún veriö rædd I fjögur ár. Á daginn haföi komiö aöeinumdeildasta greinin var sU sem fjallaöi um borgaraleg rétt- indi kvenna I hjúskap og fjöl- skyldumálum. Allsherjarþingiö breytti þeirri grein I þaö horf aö tryggja skyldi konum rétt á þessu sviöi án þess aö stofna I hættu „einingu og samheldni fjölskyld- unnar”. Fulltrúar f nefndinni voru margir á þeirri skoöun aö þetta væri sönnun þess aö jafn- réttishugsjónin á þessum vett- vangi ætti langt i land meö aö hljóta almenna viöurkenningu. Ég er þeirrar skoöunar. „Jafn- réttikarla og kvenna veröur ekki annaö en dauöur bókstafur meöan konur eru aldar upp til aö gerast þjónar og ráöstafa fjár- munum, en karlar til aö þiggja þjónustu og afla peninga”, svo vitnaö sé til oröa Vigdlsar Jóns- dóttur í „19. júnl” 1971. Afgangsorka i stjórn- mál! A kvennaárinu 1975 var komiö upp farandsýningu á Noröurlönd- um, „Hver og einn hefur rétt á aö vera manneskja”, og fylgdi sýningarskrá. Þar er hlutverki kvenna I nUtlmasamfélagi lýst á eftirfarandi hátt: „Konan annast heimiliog börn. Eigi hún tlma og þrek aflögu, á hún aö vinna úti. Ennfremur er æskilegt aö hUn búi yfirafgangsorku til aö taka þátt I félagsstörfum, t.d. I stjórnmál- um, stéttarfélagi eöa í menningarmálum”. — Meöan hlutverki kvenna er þannig hátt- aö þarf enginn að búast viö mörg- um konum i stjómmálum. Þá má geta þess aö fundir eru bundnir viö hádegi, kvöld og helgar sem henta ekki hUsmóður. Til aö kom- ast ofarlega á lista stjórnmála- flokka þarf fólk aö vera þekkt Ur fjölmiölum, hafa sterka stööu innan stjórnmálaflokks eöa stéttarfélags og aö vinna slikt er tlmafrekt. Niöurstaöa mln er ein- faldlega sU aö heföbundiö hlut- verk kvenna samræmist engan veginn þátttiku i stjórnmálum. Þær konur sem aöstæöur hafa til aö taka þátt i stjórnmálum nU veröa aö vera ógiftar eöa bam- lausar eöa meö uppkomin böm, séu þær giftar og eigi ung böm veröa þær aö vera giftar „óvenju- legum” karlmönnum. Breytingar á þjóðfélags- gerðinni Þaö sem hér hefur verið rakiö á aö þjóna þeim tilgangi aö sýna aö án verulegra breytinga á þjóö- félaginu sem framkvæmdar yröu meö markvissri stefnu muni þátttaka kvenna ekki aukast. Og einnig aö þaö sé tómt mál aö tala um þaö sem oft heyrist aö þaö eigi aö veröa verk kvennanna sjálfra aöhérveröi breytingá. Þaö hefur ekki hvarflaö aö karlmönnum aö þeir þyrftu aö breyta hlutverki sinu. Staöreyndin er sU aö þjóö- félagsgeröin hefur fólgna I sér hlutverkaskiptingu eftir kynjum. Ég vil nefna tvennt sem þarf a.m.k. aö breytast ef þátttaka kvenna á aö stóraukast I sveitar- stjórnum. Hjón þurfa aö deila meö sér störfum inn á viö og út á viö, jafngildir aöilar á heimili, tvær fullgildar fyrirvinnur. Þaö þýöiraö hlutverk karlmanna þarf ekki siöur aö breytast. Þegar Sjálfvirkirheyvagnar frá Með því að greiða strax kr. 2.000.000.— tryggir þú þér fast verð, en afhending og greiðsla á eftirstöðvum fer fram eftir nánara samkomulagi lrNEW HOLLAf\D Sprintmaster H 1020 Mest selda vélin Baggafæribönd Afkastamikil dragtengd bæði traktors yrir rafmó Pe tœ n og viðhaldskostn, aður þvi sáralitill FELLA TS-300 D Stjörnumúgavél Hagkvæm f járfesting nú bíðið ekki eftir hækkunum Góðir greiðsluskilmálar Hafið samband sem fyrst Ifisansfi G/ob usr LAGMÚLI 5, SlMI 81555 { im. V/M?: V/M? V///„. V/M7. V///^r V////. *////: V//Æ/.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.