Tíminn - 26.10.1980, Síða 25

Tíminn - 26.10.1980, Síða 25
Sunnudagur 26. október 1980. 33 TRIOLIET HEYFLUTNINGSKERFI Heymatarar, heyblásarar og heydreifibúnaður Áríðandi er að þeir bændur sem hafa hugsað sér kaup á TRIOLIET heyflutningskerfi fyrir næsta sumar sendi inn pantanir sem fyrst. Þegar hafa verið sett upp 35 heydreifikerfi sem þegar hafa sannað ágæti sitt. Land-Rover eigendur Nýkomið á mjög hagstæðu verði: öxlarframan & öxulflansar Stýrisendar Girkassaöxlar & Kambur & Pinion Hosur Motorpúðar Kúplingsdiskar Straumlokur Bremsubarkar aftan Fjaðrafóðringar Tanklok Girkassahjól Pakkdósir Hraðamælisbarkar Vatnsdælur Kúplingspressur Hj.dælu gúmmi M.fl. VOLVO ÁRGERO 1981 VERÐUR SÝND í VOLVOSALNUM, SUÐURLANDSBRAUT 16, LAUGARDAGINN 25.10. KL. 14-19, OG SUNNUDAGINN 26.10. KL. 10-19. NYIR LITIR Nýju Volvolitirnir, sem bætast i hóp þeirra sem fyrir eru, veröa Ijósbrúnn, grænn metallic og vinrauöur metallic. Auk þess má sérpanta kolsvartan, dökkbláan eöa appelsinugulan lit. Alls veröa litirnir 14 talsins. NY LJOS, NYTT GRILL Nýjar framljósasamstæöur meö innbyggðum stefnu- Ijósum, stööuljósum og ökuljósum. Samstæöan sveigist fyrir horniö, og sést þannig betur frá hliö. Ljósasamstæöan og nýja grilliö móta aöalsvip nýja útlitsins. NYTT MÆLABORÐ Splunkunýtt mælaborö, sem áeftiraövekjaaödáuneöa og eftirtekt. Pláss fyrir fleiri mæla, fyrir smáhluti, fyrir hillu. Hanskahólfið er meira aö segja breytt. Fastamælar eru álesanlegri og fallegri, klukkan er á nýjum og betri staö, - allt til aö auka þægindin. NYIR STUÐARAR Stuöarar hafa breyst. Þeir eru ekki eins fyrirferöamiklir og áöur. Þeir gefa nú bilnum fallegra útlit um leiö og þeir vernda hann betur frá hliöinni. Þyngd og lengd minnka fyrir bragöiö. * „ ____r NYVEL Meö nýju ári bætir Volvo viö tveim nýjum vélum B 21 E Turbo og B 23 A. Bilar meö M46 girkassa veröa afgreiddir meö yfirgir til viöbótar viö fjóöra gír. Yfir- girinn aftengist sjálfvirkt viö skiptingu niöur i 3 gir. 40 ára afmælishátíð Sendum i póstkröfu. Bílhlutir h/f Suðurlandsbraut 24 — Reykjavik. S.38365. Framleiðum ' F ýr giertrefjastyrktum gerfiefnum: Rotþrær, margar stærðir % Fiskeldisker, | margar gerðir af tönkum t.d. & Fóðurtanka. Vatnstanka. Votheysturna o.fl. Báraðar plastplötur og margt fleira Upplýsingar gefnar hjá FOSSPLASTI H.F. Gagnheiði 18, 800, Selfossi Simi 99-1760 'l» i rnn.rwwiH i w nWFj Hallgrímskirkju AM — 1 tilefni 40ára afmælisHall- gri'mskirkju, mun verfta gengist fyrir sérstakri hátíöarsamkomu i dag, sunnudag. Hefst hún kl. 14. Þar mun dr. Jakob Jónsson, frv. sóknarprestur flytja ávarp, svo og þeir Friöjón Þórðarson, kirkjumálaráðherra og Ölafur Skúlason, dómprófastur. Halldór Vilhelmsson mun syngja einsöng og blásarasextett leikur. Hátiöa- kaffi, sem kvenfélag kirkjunnar hefur veg og vanda af, verður borið fram á eftir. A mánudaginn 27. er dagur sr. Hallgrims Péturssonar, sem venja er að minnast sérstaklega og svo verður nú. Hefst hátiðar- guðsþjónusta kl. 20.30, þar sem sr. Eirikur Eiriksson á Þing- völlum predikar, en sóknar- prestar þjóna fyrir altari. Við guösþjónustuna mun og Agústa Agústsdóttir syngja einsöng. LJÓSASKOÐUN SKAMMDEGIÐ FER I HÖND. Viö aukum öryggi í umferðinni meö því aö nota ökuljósin allan sólarhringinn, rétf stillt og í góöu lagi. Ljós geta aflagast á skömmum tíma, og Ijósaperur fara aö dofna eftir u.þ.b. 100 klst. notkun, þannig aö Ijósmagn þeirra getur rýrnað um allt að því helming. 31. OKTÓBER á Ijósaskoöun aö vera lokið um allt land.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.